Norðanfari - 31.01.1867, Page 2

Norðanfari - 31.01.1867, Page 2
Islands, cr snerta tiib sjcrstaklega fulltrúaþing landsins, fjárhag þess, þar <á nacílal eptirlaun, ínnanlands stjórn, dúœstólana, læknaskipun, sakamannahús, prestastjett, skóiamálefni og yfir höfui) ö!l þau gjöld, er snerta málefni, sem tálin eru sjerstakleg fyrir Island. 5. grein Eptirlaun þau, sem nú eru greidd úr rík- issjó'nurn til íslenxkra erabættismanna og etn- bættismannaekkna skuiu framvegis grcidd úr sjófii konnngsríkisins, en fje þctta skal aptur koma upp í þi npphæb, sem Islandi veríur vcitt eptir'7. gr, laga þessara. 6. grein. Gjöld þau, er snerta stjúrn Islands íhöf- nhstahnnm, ®vo og gufuskipsfcríiirnar , sem nú eru milhitn íslands og konungsiíkisins, skulu yera Islandi óvitkomandi ura þann tíma, sem tiltekinn er í 7. grein. 7. grein. I12ár, talin frá............ skulu grciddir ti! Islaitds 42.000 rd. ú á ri úr sjóöi konungs- ríkieins. f>egar sá tíwl er lífeimt, ber eb ákreba meh iögtim a& nýju, iive mikið tillag skuli groiít“. frannig er þá fr!imvarpið, og getur cnginn fullvita rnafur ka’Iað það vesaldarbob, þvísíð- itr skammarbok, hehlnr einmitt sómaboð, k o n- ú n g 1 e g t boð. Ef menn vilja gjöra sjer það úmak ab bera frumvarp þetta saman vib frum- varp þab er lagt. var fram á þjúífundimim, þá sjá mrnn hvílíkur fjarska tnunur er á þess- nm frumvörpnm. I frumvarpinU til þjóbfund- arins úttti gntndvallarlög Ðana ab verfa Iög hjer á landi; vjcr fengum að eins lítinn og snau&an landssjób er ætíö hiaut afc vera tórn- tir, því í sjóð Dana áttu að renna alíir tollar og gjöld af verzhini’nni—en þctta verða abal- íekjur ísland.s scm allra annara landa —, svo ög tekjur af umbobsjörbum ebur þjúðeign- um landsins, og andvirbi hinna scldu þjóí>- éigna útti nú svo sem sjáifsagt ab verba erfða- fje Dána í ríkissjúðnum. En satt er þab, að latu’ib átii þá eigi heldur að fæba æf'stu em- bæ'ttismenn sína, þvf a' þeir áttu ab vera í fati með Dönnm, og eigi heidur skóiana, lat- ínutkóhiun og prestaskólann , þeir áttu að fá fje siít ásamt nienntutiinni frá Dönutn. þetta frumvarp var samtarlega vesældarbob, ef eigi annað vcrra. En aptur á mótl cr í frum- varpi því er lagt var fram á síðasta þingi ís- lenditigum geíió fttUkÖmið fjárforræði og um- ráð iiil yfir öiltim fjármálefnum landsins. Ntt cr vjer því nrest lesum fraimin af ræbnnum um frumvarpib á þjóbfundinum, ög sjáttm ab þin'gmenu risu á fætur hverr af öbrtun, svo gíabir í h.ig sem þeiv hefbi himin iiöndum tek- ib, til ab synaja íagurt „dirrin'di“ þeiin liinum friba og milda frelsisdegi, er þeir sáu í saln- um runninn á lopt og farinn þegar ab roba á fjöli; þá Iiijótum vjer ab teija sjálfsagt, ab alþingi mundi abiiyllast þstta frnmvarp nreb þeiin breytingum er þab viidi á því gjöra, þó veiba kynni ei.ri svo mikib um dýrbir sem á þjóbfundinnm. En þetta varb þó eigi er fram í sótti, he'dur fór þar sem sagt cr, þó ðiíku sje saman ab jafna, þá hnndi er bobín heil kaka. En skob'tifh nú fyrst gailana á frtim- varpinn, og hvcrnig nefndin úr þeim bætti. Abalgalii frtimvavpsiíis er, ab mimii hyggju, í 7. grein. j>ar segir ab eptir 12 ár frá því login kotná út ákuli ,.á k v e b a m e b i ö g- u tn a b n ý j u h v e m i k i b t i! I a g s k tt 1 i g r e i 11“. jjetta verbur ab skilja svo, og svo er þetta líka skilib í ástæbum frumvarp-ins, ab Ðanir eirtir skuli ráf.a því eptir 12 ár hvc rnikib tiUpgib þá verbi, ebur hverl þab þá sknij vcrba mikib ebur lítib, nokkub ebur ekki neitt. Annarr galii frtímVarpsins er sá, ab tillagib var of lítib, og eru vissulega margar skoian- ir um hve stúrt þab eigi ab vera, og því fleiri kröfur og óskir utn, ab þab veríi sent allra stærst. Nefndin breytti nú þessari grein mjög sro ab efni, og setti íiýjá grein í stab hennar, og ákvab ab tillagib mætii ab sönnu minnka nokkub eptir 12 ár, en þó eigi mcira en svo ebur svo mikib, netna alþingi gæfijá- k v æ b i s i t t t i 1 i.b svo væri. En nefndinni kom eigi saman um hve hátt tiilagib skyldi vera, og skiptist í meira og minna hluta. Til frófcleiks fyrir þá »er eigi liafa tíbindin skal þess getifc, ab í-meira hluta nefndarinnar voru þeir Jón Guímundsson, Jón Sigurbsson (fiá Gjmtlöndum), Liatklór Jónsson og Asgeir Ein- arsson ; en í minn'a hlutanum: Bergur Thor- berg, Benidikt Sveinsson og Arnljótur Olafs- son. Giein nefndarinnar var þaiuiig; „I 12 ár skttlu greiddir til íslaiids 60,000 rd (eptir uppástungu meira ldutans, en 50,000 eptir minna hlutans) á áti úr sjóbi konungsríkisins. þegar sá tími er lifeinn, ber ^ab ákvefca meb löglim ab nýju hve .niikib tiilag skuli greitt, þó má þab eigi rninna véra en 50,000rd, (ept- ir uppástungu nuira ltlut., en 37.500 eptir minna hflit.), nema alþingi veiii til þess sam- þyUki sitt; skulu þá útgelin óuppsegjanleg skuldabrjel' fyrir tillaginu“. þribji galli frum- varpsins er sá, ab menn gæti grunab, ab fjárhagsmáliö sje um of gjört vifcskila vifchin- ar afcrar greinir stjórnarbótarinnar, efcur .vifc. stjórnarbótina, er rncnn ranglega kaila svo, niefc því afc íjárforræfcifc er mergurinn úr stjórnarbótinni, svo sem áfcur er á vikið. Ab vísu tekur stjórnip þafc skýrlega fram í ástæfc- unum, afc hún ætfi ab leggja á síban frum- varp um stjérnarskipunina fram, þá búifc sje afc abskilja fjárhaginn. Orfc hennar hjer um eru mefcal annarsþessj: „Lagafrum- varp þetta hefir c i n u n g i s þann tilgang, ab leysa samband þab sem nú á sjer stab milltrm fjárhagsmálefna Islands og .konungs- ríkisins, og ab ákvefca upphæb tillagsins. Regl- urnar utn. mebferb Ijárhagslaganna á alþingj eiga herma í íslenzkuin stjórnarskipunailögum efcur sjerstaklcgum íslenzkum lögum“. (alþt. 1865 II p 24. bls. sbr. 23 bis). En nefnd- in áleit þó rjettara ab tengja þetta mál fast- ava vifc stjórnarskipunina. Fyrir því bætti nefndin vifc nýni grein, er svo hljófcar: „Lög þessi öfclast gildi (o: ýijer á hindi) frá sama tíma sem hin nýju stjóinarskipunarlög íslands“; en fetldi aptur úr orfc þau og púnkta í 1. og 7. gr , er benda til þess ab þingib átti ab til- taka livert ár og dag Irumvarp þetta skyldi verba ab lögtim. Svo bætti hún cinnig jiess- um orfcuin vib 2. grein frumvarpsins : „í stjórn- arskrá íslands“. Sama er .ab segja um 6 grein, og setti nefndin nýja giein í stafc henn- ar þannig: „þafc skal nákvæmar ákvefcifc í stjórnatskipunarlögum Isj.aii.ds> afc hve miklu leyti ísland eigi ab bera útgjöld þau er leifca af stjúrn þcss í höfufcstafcmim11. Uinn fjórfca galla vib frumvarpjfc nmnu menn og vilja telja þanfi, afe stjórnin ætlar aufcsjáanlega afe hajda fast vifc auglýsinguna 12. maí 1852, og eigi kvefeja til þjófcfundar, heidur ráía landstjórn- avmáli voi'u til Iykta á alþingi. þetta atrifci athugafei og nefndin, og urfcu allir nefndar- nienn, nema þeir Bergur Thorherg og Jón Giifemnndsson, á þafc sáttir ab bifcja konung um, „ab kvebja til þ j ó b I’ u n d a r hjer á landi svo fijótt sem kritigumstæfcuinar leyfa, og afc fyiir fund þenna verfci lagt frtimvarp til nýrra stjórnarskipunarlaga lianda ísiandi“. Mefe þcssum breytingum finnst mjer ncfnd- in Jjafi leyst licndnr sfnar, og hverr scirT Ies álit hennar í alþingistíÖindunum vandlega hann mun játa þab, ab jcg vona. Fiamhald síbar. þab er lýfcum ljóst, afc í 5. ári 33 —34. blafci „Norfcanfara“ stencíur grein mefc aillöngu talnabandi í tagiinu, og látum vjer oss engu skipta af Iiverju bergi hún cr brotin, efcur hvort hún er skilgetin cfenr laungétiri dóttir rit- stjórans, úr því hann hcfir ættleitt hana og tekifc ab sjer sem dóttiir. Grein þcssi cr „tim sþítalaiiliiti af há- karlsafla mcfc þiljuskipum.“, og þykist ritstjór- inn finna al!a ástæfcu til afc látá „Norfcanfara* sinn skýra frá ágreiningi, sem sje uin þetta efni, einkanlega til þess, afe þeir sem v i 111 f a r a g e t i 1 e i b z t í allan s a n n- I e i k a. Ilöfundur grfeinarinnar scgir, afeafágrein- ingi þesnum liali sprotfife umkvartanir til stjðrn- arinnar, bæbi frá tveimur liiönnum, sem amt- mafeurinli í Norfeuramtinu ijct taka hjá spítaia- lilut inofc iögrabi og svo fiá ýlnsum öfernm í Grýtubajtkahrepp, Reyndar fullyrfeir höfund- urinn cigi, afe þeita huti svo verife, heldttr þyk- ist hann hafa fengifc fiegnir um þafc á skot- spónum. Hann segist jafnvel „ó g j ö r I a háfa fijett af umkvörtunuin þeirra úr Grýtubakka- hrei)p“, því Iranri sje þeim svo fjærri, og þú er hann afc tína til ýmislégt, sem Iiafi átt aö standa í umkvörtunum þesstim. Allir geía því sjeb, afe höfundurinn ritar utn þetta efni meir af vilja en mætti. Vjer viljum nú ekki tefja vife ab fræba þenna vilja gófca, en ókunnuga hnfund um þafc, ab brjef Grýtubakkahreppsbúa til stjúrn- arinnar um bett^ efni'er eigi umkvörtun, heitjur fyrirspurn urn þab, hver afc sje rjettur skihurtgur laganna nm spítalahlnti, og hyggj- nm vjer, ab eigi sje tiltökumál þó spurt sjé um slfkt, úr því allir skilja eigi lögin á einn veg en stjórriin á hinn bóginn hefir á hendi ab skýra lögin, þar sem þau eru óljós. Af eöinu orsökum er þab heldur ekki tiltiikumál, þó einstaldr metin, sem álíta síg undanþegna ab greifea spítalaidut, kvarti um þafc, afe hltttur þessi er tekin hjá þeim lögtaki, þessunæst fer höfundtirinn ab sanna þab, ab spítalahlutir eigi ab greibast af ada á þilju- skipurú, og byggir hann þetta á konungsbrjefi 26. tnaí 1824. H.inn til færir þá fyrst efnib úr þeirri grein komingsbrjefsins, sem afe þessu á afe lúta, en þó meb þeim vibsnúningi, aö hann nefnir þar „skip“, sem komtngsbrjefib nefnir „báta“. Ofan á þessum vifcsnúna grund- velli byggir hann síban þá ályktun, afc af því „h ú k o r t a“ sje skip, eigi afc greifca spíiala- hlut af þ.ví sem veibist á „h n k o r t u“. En heffei liann nú eigi siuílb orfcintt bátar vifc og gjört úr því skip þá heffci bonum án cfa orfcife erfifeara ab koma þessari „hdkorfu* sin’ni afe. KanseMíbrjef 22. sept. 1835 á ekki upp á pallborfeife hjá höfundinitm, sem von er til, af því þab af stingur afc útveea lög inn gjald til spítalanna af þiljuskipum, IJann gjörir því harfca atrennu til ab sanna þab, sem engrar sönnunar þurfti vife, þafe er afe skilja, afc „kan- selfiifc sáluga“ heffei ekki haft löggjafarvald. Hitt, sem höfiindurinn þtirfti afe sanna á þess- tim stab, heíir hánn cigi reynt til afe sánna, en þafe var þafe, ab kansellítð heffei cigi liaft va!d til ab stinga npp á nýiniéluni, efca bera laga- frtimvörp undir samþykki komings. j'afc hefbi því án efa vcrib fullt eins hyggilegt fyrir höf- undinn afc þegja, eins og afe seg.ja nokkub um þetta brjef, er hnekklr svo mcinlega hans

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.