Norðanfari - 31.01.1867, Side 4

Norðanfari - 31.01.1867, Side 4
orfcií „sl<ipa yfir oríiS „Baad® og þorum vjer ókvffcnir a& láfa alla ddmendur iandsyfirrjett- arins hafa jaínmikib gildi og höf bva& þýb- ingu á þeRsu orfei snertir. Pamt skulnm vjer enn fremur þessu til styrkingar bi&ja hann a& fietta upp erbinn „Baad“ f Konráfes orbabók, og kvebur þar svo ab orfi: ,,Baad“ cr yfirgripsmeira enn bát- u r svo ab Danir kalla þab slundum B a a d sem vjer kniium s k i p t. a. m. ísienzk fjögra- mannafnr og þaban af stærri f i s k i s k i p fslenzk. Ilöl'. verbur líka afe taka til greina ab þess gefast mnrg dæmi, a& Danir kalla skip rneb þilfari ,,Baad" t. a. m. Kanonbaad, Ðamp- baad, Paqvetbaad, Dæksbaad, eins og mcnn nú líka hjer á iandi a& minnsta kosli í dag- lega málinu eru farnir ab nefna þiljubáta. Vjer vonum nú ab vjer böfurn sýnt og sann- ab or&ib Baad slybur iiarla lítib herra höfund- inn og dómnr iians um oss f þessu efni og „Hukkortu“ vora falli sem alveg markiaos. f>á kenuir nú þetta makalausa lífakkeri iiiif.: kanseliíbrjef frá 22. sept 1835 til etiptamtmanns- ins, sem honum þykir vjer ekki hafa veiit næga virbingu, og berum vjer alis ekki á móli því ab oss finnst brjef þelta enga skuldbindingn liafa í sjer fólgna; oss finnst þab ekki skuldbind- andi fyrir neinn livorki amtmann lijer nje annarstabar eba dómstóiana og hvab liefir þab þá ab þýball Höf. segir ab þab iiafi ekkl þurft sönnun- ar vib ab kanseliib liafi ckki baft löggjafar- vald, en hitt hefömn vjer átt og þurfl ab sanna ab kansellíib liafi ekki haft vald tii ab stinga upp á nýmælum eba bera lagafrurnvörp undir samþykki konungs og því beföum vjer átt ab þegja fyrst vjer gjörbum ekki þelta, þar sem kansellíib iíka hafi verib lagatálkur þótt eigi væri þab iöggjafi. Höf. sýnir oss en fremur fram á og brýnir þab íyrir oss ab dómsmála- sljórnin sje lagalúlkur og hafi vald lil ab stinga upp á nýmæloin osfrv. En allt þetta cr meb öllu óþarft því þab á livergi vib og sýnir alls ekki ab hib umrædda kansellíbrjef frá 22. sept. 1835 bafi þýtt konungsbrjcfib frá 26. maí 1824 eba stungib upp á nokkurii breytingu á þeirri gildandi loggjöf um greibslu spítalahlutar af hákarlsafla; og hvab ávinnur svo höf, meb þessu lijali sínu annab en þab ab hver skyn- samur mabur lilýtur ab sjá ab hann leitast vib ab sýna ab liann sje lögiesinn mabur, en kemur þó upp um sig ab hann er mesli tyro juris, efa barn í lögum. Kanseliíbrjefib góba er þannig undir komib, ab byskupinn hafbi stung- ib upp á því ab gjald tii spítaianria skyldi lagt á fiskijaklir „paalægges Fiskejagter" en cins og ekki verbur sjeb ab byskupinn hafi minnst á konungsbrjef 26. maí 1824 svo nefnir kansellíib þab heldur ekki í bíjefi sínu og er þá næst ab álíta ab þess hafi eltki verib gætt ab þvílíkt iagabob ælti sjer stab. En þó nú kanseilíib hefbi rjett lil ab stinga upp á nýmælum, þab hafbi rentukammerib gál. einnig og um þessar mundir hefir dóms- málastjórnarherraim sama rjett svo og líka iiinir abrir rábgjafar, er íslenzk málefni beyra undir, sömuleibis alþingi vort, þó höfundur- irm, ef til vill, bafi b'tib traust á því, þá er samt „áslungan* ekki orbib lög fyrri en kon- ungur haffi lagt samþykki sitt á nýmælib. Kanseilíib öblabist ab vísu nokkurs konar lög- gjafarvald hjer á landi meb konungsúrskui bi 6. jú!í 1821, er því var heimilab ab innleUa hjer almennar tilskipanir Dana, þegar þab værj búib ab skrifast á vib rentukammeiib eba há- yfirvöldin á íslandi og vafalaust þætti ab þau íetti bjcr vlb án breyiingar, og stób þetta þangab tii annab skipulag komst á 1831, En íritt að kannsellíið sál. hversu voldugt sem það var í ýmsum greinum gat ekki svona blátt áfram hnekkí konungsbrjefi stendur alvcg óhrakið eins og dóinsmálastjórnin nó á vorum dögum er þess heldur ekki um- komin að breyta konungsórskurði. Og hvab stobar þab nú hinn heibraba höf þó dómsmálastjórnin hafi sett nibur nefnd tii ab rábgast um annab fyrirkomulag á heimt- ingu spftaiahlutanna sem nú eru og um nýjar tekjur handa spftalasjói num, mcbal annars af þiljuskipum, þv( stjórnin vefengir á engan hátt ab spítalahlutur er tekin hjer norbanlands af þiljoskijmm, og var henni þó fiillkunnugt bæbi af álitsbrjefi sem amtmabnr sendi 6. des- ember 1860 eptir áskorun hennar í brjefi frá 9. maf 1859 út af uppástungu alþingis 1857. svo og af brjeíi amtmanns frá 7. október 1864 ab spítalahlutur var goldinn norbanlands af þiljoskipum og hvernig heimtingunni var var- ib ab öllu leyti. Ab öbru leyti er þab víst ab amtmabur sagbi bæbi Höfbhverfingum og öbrum, þá lionum hafbi borizt í hendur dóms- niálastjórnarbrjefib frá 23. febriíar 1865, ab breyting væri f nánd á spítalablutargreibslu af þiljuskipurn, og hvernig henni mundi verba tilhagab, en samt sem ábur liefir nú þeim góbu mönntim þótt sjer sæma ab klaga amt- mann fyrir heirntingu spítalalilntarins, er þeir góblátlega skilyrbislaust og fyrir óákveMnn tíma höfbu skriflega jskuldbundib sig til ab grciba. Harmonfusöng höfundarins leibum vjer hjá oss ab svara, því hann er ekki svara verb- ur. Oss hefbi aldrei kornib tii hugar ab höfi reiddist spaugi voru, sem sannarlega var græsku- iaust, og því síbur gat oss dottib í litig ab höf. gjörbi úr þessu uppnefni því þab á ekk- ert skylt vib þab. Yjer leyfum oss ab spyrja binn hcibra^a höf. hver iminur ojc á því at) segja: vjer nefnum þá pelamenn eba vjer mib- nm orb vor vib þá menn, sem greinir á um pela vib amtmann. Veit ekki höfundurinn svo lögfróbur sem liann þykist vera ab meirdaust spaugsyrbi er ósaknæmt ab lögum og veit hann hvenær þetta spaugsyrbi er til komib? Vjer lieyrbum þab 1861 og má vera ab þab hafi verib komib til fyrri. Hitt tökutn vjer ekki tii þó höfundurinn segi ab vjer sjeum dónar, þab eru abrir en vjer sem hiósa sjer af viti og menntun Hitt furbar oss á ab liöf þegar hann er ab vara oss vib og víta fyrir orbib „pelamenn“ í sömu andránni skuli rábast á ættmenn vora og kalla þá „þorpara" og „pntur“ og iiggur oss vib ab álíta ab slikur ritháttur taki ckki dónaskötnm- um stórt fram; samt viijum vjer ekki fella um þelta nokkurn dóm lieldur felum vjer ó- kvíbnir lesetidum blabs þessa ab dæma á milli vor og höfundarins og viljum vjer enda þetta ágrciningsatrici vort vib hann nieb orbum Ca- tós, sem hann sagbi vib strákinn, er spýtti framan í liann, „aiTirmabo oiunibus eos falli, qvi negant te OS habere (þ. e. vjer munurn fullyrba vib alla ab þeir fari viilt, sem neita því ab þú hafir miinn. Hvab ámæli þab snertir, sem höf. segir ab vjer höfum valib sýslomönnum í þingeyjar og Isafjarbarsýslum og amtmönnum fyrir sunn- an og vestan þá bfbuui vjer óskelfdir átekta af hendi hlutabeigenda sjálfra en vonum bæbi ab þeir taki orb voi eins rjett frani og höf. lielir gjört, þvf hann er þab sem brígslar þeim amtmönnom fyrir sunnan og vestan um „hirbu- ieysi og óreglu“ í heimtingu spítalaldutar af þiljuskipiim, og líka ab þeir ha(i betri vörn ab bera fyrir sig, en þessar Ijelegu dylgjur sem hof. brúkar, ab einhver mabur einluer- staiar væri ekki síbur vftaveríur en þeir f einhverri grein. Nú er þá eptir abcins eitt ágreinings at- ribi vor á milli, og þab er þab, ab vjer höf- um sagt ab nokkrir hafi gjört þab ab skilyrbi ab fje spítaians yrbi eingöngu varib f þarfir norbnrlands en amtmabur hafi afstungib þab, sem von hafi veiib og bendir höf. oss enn sem fyrri á Ieti vora og kæruieysi ab Iesa ekki stjórnarmálatíMndin, einknm dómsmálastjórnar brjef frá 26. sept 1865; segir hann oss ab amtmabnr hafi sjálfur skýrt stjórninni frá þvf 7 október 1864 að hann hafi ekki afstungib heldur sætzt nppá þetta skilyrbi. Höf. fer síban ómjúkiim orbnm um frágangin á grein vorri og segir ab liún sje oss til minnkunar og ab hún sje lagin til ab villa sjónir fyrir þeim, sem vjer ljctumst ætla ab leiba f ailan sannleika; en þenna ómilda dóm byegir höf. á nýnefndu dóinsmálastjórnar brjeli sem hann lijer lætnr prenta kafia nr nebanmáls. Vjer getum nú ekki svo tornæmir erum vjer, sjeb ab þctta brjef gefi liöf. hina minnstu tylli-ástæbu til ab bcra þab fram ab amtmabur liafi sagst hafa s æ t z t uppá þab skilyrbi, setn hjer ræbir um og vjer vitum meb vissu, ab hann gat ekki sagt þab, því vjer höfurn sjeb eptirrit af sáttagjörb þeirri, sem framfór ntilli amtmanns og þcirra, sem hann kallabi fyrir sáttaneínd og er þar ekki meb einii orbi frera- ur en f brjefinu minnst á þab, ab amtntabur gengi ab skilyrbinu; vjer höfuin líka sjeb og lcsib brjef amtmanns til dómsmálastjórnarinnar fiá 7. október 1864 og scgir hann mcb berum orbum þegar hann minnist á þetta skylyrbi: „en saadan Bctingelse knnde jeg qva Amtmand naturligviis ikke t i 11 r æ d e“ (þ. e en ab slíku skilyrbi gat jeg sem amtmabur sjálfsagt ckki gengib) enda verbum vjer ab halda ab liinn glðggskyggni Einar Ásmundsson hafi rjett ab mæla þar sem hann segir f ábur áminnstú brjefi sínu til amtmanns frá 31. ágúst 1861, ab slfkt skilyrbi sje þýb- ingarlaust. Hitt er satt ab amtmabur lofabi ab gjöra þab sem í hans valdi stæbi til þess ab fje MöfrufelÍ8spítala yrbi eingöngu varib í þarfir norburlands og þab heit liefir hann trú- lega efnt eins og dómsmálastjórnarbijetib frá 26 sept 1865 ljóslega sannar, og er þab hverj- um heilvila manni aubsætt ab tilgangur aint- nanns meb því ab scgja stjórninni frá þessu skilyrbi iielir ekki verib annar en sá ab fá stjómina til ab liætta vib ab verja fje Möbru- fellsspítala til læknakennslunnar á Suburlandi, eins og hann líka í því skyni hefir eflaust talab um málfsókn sem hann kallabi „mislig“ en þetta orb getur hæbi þýtt tvfsýn og ó- þ æ g i I e g. þetta brjef sannar því ckkert annab en þab ab gób meining enga gjörir stob, því þaö er aubsjeb ab amtmabur liefir viljab hag amts- búa sinna og einlæglega leitast vib ab efna lieit sitt, en þetta er nú notab iionum til áfell- is af þeim sem ganga á bak ofi'a sinna vib anitmann og ætlar nú ab fara líkt fyrir hon- mn og fór f klábamáiinu forbum ab hann lireppti óþökk og heityrfarof fyiir þab ab hann frelsabi norborland frá yfirvofandi hættu. Vjer látnm livern sem vili svfvirba o’ss fyrir þab þó vjer höfnm skýlaust tekib fram skobun vora á þessu máli, og vjer fáum ekki skilib, ab oss verbi fyrirnmnab ab láta í Ijósi álit vort um þaö ; en þab er eitt af táknum þessara frelflistíma ab menn þola aldrei verr en nú ab licyra sann- leikann, skárra er þab frelsibl! Vjer viljum nú ab endingu óska þess ab fje Möbrufellsflpítala verbi sem flcstum sjúkl- inguni ab notoiii og munii þá ekki eigendur liákarlaskipa tijer norbanlands sjá eptir þeim pelum lýsis sem þeir hafa goldib í spftalahlut og skulom vjer jafnframt geta þess ab þegar amtmabur Havstein tók við umsjón spítalans nábi sjóbur Iians ekki 5,000 rd. en er nú orö- inn nærfellt 13,000 rd. Eigandi og ábynjdannadur BjÖMl JÓnSSOIl Prentabor f prentsm. i Akureyri. B. M. Stephán»»on.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.