Norðanfari - 20.05.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.05.1867, Blaðsíða 1
€?. -415 TORBANFARI AKUKEVRI 20. MAI 1867. M 19.-«0. hugvekja fyrir sýnódus. f)c>gar frí fyrslu öldum kristilegrar kirkjn hafa kriainir menn fundiö þörf á ah ljfsa lil- fmningum sínum í sálrnasöng ng andrík ng lijavtnæm sálinaskáld liafa því jafnan ver ?) einhvevjir liinir nytsnmustu þjdnar kirkjunnar og stutt mji'g hiö and’ega líf safnahanna, enda hafa hinir vísnstu stjdrnendtir kirkjunnar látiö sjer einkar annt um aö nota slík sltáld í þarlir kirkjiinnar. Slikt er bæfi lo'svert ng nauö- synlegt, einknm þar sem fátt er af sálinum e?a þá skoitur á þeirn sálnium, er fullnægt geti þörf safnabai ins. þab ci- hvorltveggja a% þetta land er fá- mennt, enda hafa hjer verib fremnr fí sáima- skáld, er g ó ö megi ka'Ia, þó allmikib sje til aí sálmum. Iliti liel/.tn sálmaskáld vor liffcti á 17. iild, en bnningur fle<tra þeirra sílrna, er þá voru oriir er svo lagaíiur ab þeir geta eigi samsvaraö voinm tfinum, ab nndan teknnm sálmum Hallgríms Pjcturssouar og nokkrtim öbrum, þar senv andríkib ber svo af búningn- um ab þeir uidrei gcta fallib úr gildi I byrj- un þessarar aidar var mikib ort af sálmum og þe'm var vutt ti! rúms meb miklu fy'gi, en þes-ir sálmar bora lielzt lilmikinkeim af þeim anda er þá drottnaki til þess ab gcta stubi-t tl lengdar sein túlkur trúarií s þjóbarinnar, og sí an höfum vjer haft fá eba engin andieg kraptaská I d, cr tekist liafi ab vinna hjörttt þjóbaiinnar þannig er þá svo ástatt ab þó mikill sægur sje til af sálmtim, eru þeir þó fáir er bæbi a? efni og btíningi fullnægi þörfum tímans. Sumir hafa reynt til ab bæfa úr þe-su meb því ab káka vib gamia sálma, en babi lysir þab ofmikil i fátækt andans, enda hefir þab eigi allsjaldan bneyxlaÖ hina vi?= kvæmu ti’úaivitund safnabanna. þafe er því æiiu naul'syn til, afe þeir sem fæiir kunna afe vcra uni afe fmmkveba iipra og hjartnæma sálma, sje hvattir til þess, eigi afe eins mefe orfeunnm, beldur og í vcrki Einkutn vil jeg benda hjer á einn mann, sem mjer virbist kiikjan ætti afe gera sjer- stakan gaum, þessi mabur er Gufemundiir G. Siguifesson, prestur í Gufudal. Yikusálmar hans (Reykjavík 18ð2), eru Ijós vottur um hans hifleyga og hjaitnæma anda og um þab hre snilldartega iioiiom tckst afe koma lipur- lega orfeum afe hugmyndum sínum. Slíluim manni ætti þ\í fiemur afe veita sjerlega at- hygli, sem hann inörgum fremur nmn þurfa þess vife afe hann sje hvattur og styrktur, til afe gjöra gagn mefe þeim hæfiiegleiluiin, sem hann lieíir af Gubi þegife. þafe væri sannar- lega sorgiegt, ef kirkjan Ijeti þetta vetkfæri, alveg ónotafe, ef hún mefe afskiptaleysi sínu yrfei oraök til þess, afe hann neyddist til ab, grafa sitt mikla ptind í jörfen, f stafe þe s afe verja því Gubi tii d)'rfear og löndum sínum til uppbyggingar. álít því brýna naufesyn til bcra, afe kjör hans verfei þannig bætt, afe andi hans liljóti eígi afe kæfast í eymd og armæfeu, og afe ábyggjur hans fyrir uppeldi sínu eigi hljóti afe tálma honum afe vinna, á þann hátt, sem hann liefir þegife svo uiiltla hæfilegleika (il. En töluverfe vankvæíi nmnu vera á því, afe bæta kjör hans Hann mun vanta hina lögbo^nu bæfilegleika, ti! afe geta þegar kom- ist afe lífvænlegum tnefealbraufeum, eins og efcli- legt er, þvf afe sifkum mönnuui* er opt svo varife afe andi þeirra er optar fvrir ufan beitn- inn en í honnm. Samskot af hálfu lands- manna nnindu naumast eptir því sem nú ástend- ur nægja ti! afe veita honum sómasamieet vjöur- væri, og áriegur styrknr lmida honum af hálfu stjórnarinnar er varla bngsandi afe fáist inefe- an fjárhagsiiiá'ife er óútkljáfc. En væri ekki reymindi afe setja hann Ifkt og uppgjafaprest uii'ur á eitthvcrt bezta braufe landsins, efea þá afe viita honum slfkt braufe mefe þeim kjörnm afe boninn yifei skipabur afestofearprestur, er hef?i atia ábyrgfe af braufeinu? deg fin ekki skiiib ab stjórnin þyrfti ab styggjast þótt þess væri furife á leit vifc bana. En ef slíkt sýnd- ist ógjörningur, þá virfeist mjer afe minnsta hosti skylt a? lionum til huggunar og upp- örfunar vrfei gefin viss.a fyrir því, afe fá afe komast í átthaga sfna og ganga fyrir ölltun öbruni er Ptafenr f Steingrímsfirfei losnafei, ef iiann iifti föbur sinn. Nú detta mjer ekki fleiri ráfe í hng ti! afe bæta kjör hans, enda þykist jeg hafa full- nægt skyldn minni og ætiunarverki, mefc þvi afc vekja máis á því; en Sýnódus kann afc sjá siijalfari ráfe, og vil jeg því skora á hana, ab taka málife til yfirvegtinar, S. ÁV.4RP GEGN ÁVARPI (Saroanber Norí)anfara ís. jölf lRfifi). Hórnzliiiffnr tninn! (Nifeurl). jiafe væri synd afe ganga þegj- andi fram hjá þeirri einu ástæfcu nefnu, er þn færir fvrir ofurhóli þínu um Hórazíum, þó afe hún sje fiíin ag f.ínýt, sem sje þeirri, afc Hórazins sje og hali vcrife f 19 ald'r megin- uppspretta ailrar menntnuar, og þafe sje ai- mennt vifeurkennt af „mcisturum þcssarar aid- ar“, en þetta er misskilningur. Litiu eptir daga Hórazii tók Rómverjnm mjög afe linigna í andlegu t lliti, og kvæfei hans gátu alls ekki viMialdife skáidsk.ipar lífi þeirra. f>afe dofnabi æ meir og mdr, unz þafe dó út. Síían lá hin subræna fornmenntan um margar aidir í dái, en þegar hún sífear kom fram á Itikvöll and- ans (nm 1500), varfe hún afe nokkurs konar súrdeigi, sem eitt mefc öferu hleypti ólgu { alit vísindalíf og skáldskapariíf Norfeurálfunnar, og áttu rit Hórazií ails eigi mcstan þátt í því, þ.í sífeur einungis. En er nýr rekspölur var kominn á allt liife andlega líf, þá rná svo afe orfei kvefea, afc þessi nýuppriuina gullöld hinnar subrænu fornmenrit inar væri þegar á enda, því samhlifea lienni reia upp ný fiillkomnari menntan, sem en er afc beijast vifc hana og ávallt virfeist verba meir og meir ofan á sem beiur fer Reyndar liefir fo nmenntunin enn háan sess í sumum skólmn og þafe hefir ieitt þýfcara Fiifcþjófssögu til afc kasta fram þeirri spurningu hvort þafc mnni ráfclegt, afc láta hana sitja í fyririúmi fyrir þjófclegiim fornmenntum efca himtm lifandi vísindum, er jeg vil svo kalia, þafc er afc segja, þeim vísindum, er feia í sjer þekkingu nýaldarinnar. Getur þií svar- afc þeiiri spurningn mefc jái? Jlórazlingur mitm ! Getur þú kailafc þafe ráMegt, afe eyfea miktum liluta námsáranna til þe8g afe læra fyiir gleymskuna, en eigi fyrir lífife? Jeg segi fyrir gleymskuna, því fiestir komast, afe minnsta — 37 — kosti hjer á landi í þá stöfcu, afc þeir geta alÍ8 el.ki sinnt slíkum efnura, og hafa cngin mjui- lej not af fornmeuntunum og þó afc, t. a. m, vínsvelgir haíi einhver ónjnileg not af fornfá- legtim Dakkusarbögum eia kvennamenn af dafemdræplingum eptir grfsk efea rómversk skald, osfrv , þá er þafe iítil mefemæling mefe fornmenntunum. Mundu og eigi margir verfca nytsamari borgarar í mannlegu fjelagi, ef afe þcir eigi á námsaldrinum sfælu ofmiklura tíma af sj.ílfum sjGr mefe fornmenntadýrkan frá þarflegri vísindum? þessu virfeist mjer sjáif- svarafe, og þafe er fásinna afc segja afc forn- menntirnar sje s k i I y r fc i aiira annara mei nta og ó m i s s a n d i í hverii stöíu iífsins og þó afc þær hafi gjört mikife gagn mefe því afe yngja upp vísindi og geti verife gagnieg enn fyrir einstakamenn, þá geta þær eins verife skafeieg- ar, ef þeim er ribife um of og þeim er sýnd hjátilíarfuil lotning og tilbeifesla, þvf þáleggja þær gæfcinga sína í andiegan dróma, og geta komife vaiiþrifum og kyikingíhife sanna fratn- fara líf efca er þafc ekki beinasti apturfarar- vegur, afc rígbinda sig vifc þafc forna og am- ast vifc allri nýbreytni, án þess afe hugleifea, til hvers hún leibi? En afe svo miklu leyti sem forumenníanin er gagnieg fyrir oss, þá er þafe sjálfsiigfe afieifeiiig af þjófeernisiögmálinn, afe, þótt Iiin suferæna fornmenntan hafi ein- hverja yfirburfei yfir hina norrænu og þjói- Icgu, afe þá verfea rit forfefera vorra uotasælli fyrir oss, efea hvafea rök gctur þií fært til þess, afe vjer þurfum afe skoia anda vorn úr sápuldt suferænna bókmennta, tit þess afe verta menn. Rúmií leyfir eigi frekari skýringar, og þott þu hafir misskilife þýfeara Frifeþjófssögu, er vonandi afe þú skiljir stefnu þessarar greinar, ef þu ert ekki „riutrjiíning.i!egttr (efea jafnvel trjenadur) mdl/rœdi.j'auskureins og þú ert svo hræddur um afe verfea kallafeur. Ef svo er, þá tek jeg undir met þjer og segi: „F/eir- um er illt ad kenna ad sitja en tjömhim hundi*. Eu ef þú ert svo einfaldtir, afe ímynda þjer, a? jeg tiíbi Ilórazíum í þessu ávarpi til þfn og reynír til þess í annafe sinn, afe verja skátd- tign lians gegn heimskunni úr sjálfum þjer, þá er þjer r.ífelegast, afe kurra „kjaptæfci þitt um ekki neitt“ ! hálfum hljófeum, en getir þú eigi stillt þig um afe leysa ofan af blöfrunni í blöfetinum, þá láttu þjer þafe eigi farast eins kiaufalcga og í þctta sinn, svo afe lof þitt verbi eigi afe launnffei. f'afe er t. a. m. ofur ncyfearlegt afe líkja Horazió vife ,,gvðndar- bruan“, efea veiztu cigi, afe alfir gvöndarbrunn- ar eru hindurvitna brtinnar, sem engir hafa trú á nú á dögum, nema, ef til vill, hjátrú- arfullir heimskingjar e?asjervitringar? og meir afe seija: sutnir þeirra eru illnotandi og sum- ir aiveg ónotaudi og þorna enda stnndum upp. Er þetta öll dýrfein, sem þú gefur Hórazió og hans sinnuni og sjálfum þjer mefe — afc jafna kvefeskapi hans og mesta sælgæti þeirra og þfn vib vatnsskólp úr siorugiim gvöndarbrnnrij, (því svo mnnu margir gvöndaibrunnar vcra)? Fá- ir efea engir hafa talafe svo aufeviifcilega um Hórazíum skáld, en þafe er fyrirgefanlegt, af því þafe er au?sjáan!ega sprottife af einfeldni þinni — mefe lcyti afe segja þú verfeur afe gjöra þig a'nægfcan mefc nafn mitt í tölum, mefc þvf þú ritar þitt nafn 1

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.