Norðanfari - 20.05.1867, Blaðsíða 3
— 39 —
iminclu eígi vería svo <5þœgir ab ganga eigi
a?) þeim kostum sem honum þætti boSlegir,
þar sem svo margir heffiu á fyrra þingi vilj-
ab ganga ah því sem þá baubst; því þab fannst
íslenzku stjárnardeildinni og dámsmálastjórn-
inni óboblegt; svo ab minni liluti fjárhags-
nefndarinnar má eiga þafe lof! ab hann í liitt
fyrra var snöggu lítiiþægari en stjdrnin sjálf
býst vib ab nokkur Islendingur sje eba geti
verib. En niinna liluta alþingis, og fyrst og
fiemst Jóni Gubmundssyni, geta Islendingar
þakkab, ab fjárhagsmálib verbur svo nirfilslega
dr garbi gjört, sem dönskmn manni getur
framast til hngar komib ab alþingi gangi ab;
því þab má þó Jón Gubmundsson eiga, ab þót!
liann ab líkindum ekki hafi taiib Islendingum
trú nm ágæti stjárnarfrumvarpsins á síbasta
alþingi, meb ræbum sínum og ritgjörbum, þá
hefir liann þó innrætt Döniun þá trú, eba ab
hiinnsta kosti reynt þab af fremsta megni, ab
fslendingar væri í verunni vei ánægbir meb
þab sein þeim væri bobib; því hann hefir í
síbustu greininni um fjáihagsmálib í þjóbólfi
sýnt Dönum fram á, hversu óhappalega hafi
tiltekist meb atkvæbagreibsluna. En jeg vona
og veit, ab Islendingar sje eigi jal'n aubtrúa;
þeir þekkja þá menn, sem hann sendir þar
hnútur, sem frjálslynda og föburlandsvini, og
þab ætti eigi ab skerba virbingu þeirra ( aug-
um iandsmanna, þótt Jón Gttbmundsson beri
þá á hræsibrekku vibDani. Mig befir á mörgu
furfab í þessari löngu fjárliagsritgjörb Jóns
Guömundssonar, sem einu sinni var álitin gób-
ur og frjálslyndur Islendingur; en þó engu
fremur en á því, ab liann vill í enda hennar
telja mönnum trú um, ab meiri hlutinn hafi
gefib atkvæbi gegn sannfæringu sinni, ebur
leiddur sem óviti af einstökum mönnum. þar
sem hann færir þab til síns máls, ab þeirhafi
eigi allir mælt, þá vil jeg spyrja, hvaba sönn-
un þab sje fyrir áliti hans? Ebur heldur
hann ab þeir hafi eigi getab haft cins „hreina"
meiningu og hann, þótt þeir hjeldu eigi jafn
mengaba tölu sem síbustu ræbu hans, þar sem
hann rábleggur þinginu, „ab voga þab cigi
fyiir vínskap manns, ab vinna hvab órjett er“.
Önnur „ástæfan“ fyr>r „vilja!eysi‘‘ meira lilut-
an3 er sú, ab þcir hafi eigi láiib meiningu þá,
er ofan á varb, í Ijósi, fyrr en á hinni elleftu
stundu; en þab er annabhvort misskilningur,
eba þó heldur illvilji;' þv( á meban nefndin
fjailabi um málib, og menn vissu eigi hverr
endir mundi á verba, þá var eigi ástæba fyrir
þingmenn ab tala gegn hennar skoban, sem
þeir inimu hata ætlab abra en ofan á varb;
og þeir gátu þab heldur ekki, því Jón Gub-
mund^snn vill þó víst eigi ab þingib fari ab
berjast vib þab sem ekki er til. En þegar
nefndarálitib kom, þá bcra þingtíbindin þess
Ijósastan vott, ab þab hafii fieiri fjendur en
vini, og ab lún þóttamikla varnarræba Jóns
Giibmundssonar fjekk eigi foriab því frá dauba,
sem verbugt var.
Okkur fýsir hjer ab heyra, hvort engin
landa vorra heima hafi tekib til máls í biabi
ybar gegn Jóni Gubmundssyni, því hann mun
líkjast „Föburlandinu* í því seni fleiru, ab
hann mun senda mönntun skeytin, er þcir
snúa vib bakinu, en eigi taka vörn í þjóbólfi.
TIE DU. J. HJALTALÍNS.
Ilnekkir II e 1 j «1, þakkir
hreinar skulu þjer greinast,
bezt at kvaddir þinn bezta
bróbur í fögrum óbi.
ITjaltalínl þótt vib höltrum
1) Hnekkir Hcljn, kalla Jeg lækuir.
hretrabraut2 á vetii,
(strit er eiíthvab ætíb)
inni-Gubs3 at mynnumst4.
J. þ Th
ÝMSAR ÚTLENDAR ERJETTIR (Frá Glasgow).
Tyrkland og Grikkiand. Tyrkja
Soldán hefir um mörg undanfarin ár, átt fiibi
og rósemi ab fagna, í ríki sínu. I fyrra hanst
kom upp órói nokkur á eyjunni Krít, á mebal
hinna kristnu undirsáia Soidáns; þessi órói
hetir útbreibst og aukist; vilja Kiílarmcnn rífa
sig undan yfiiábum Tyrkja. Tyrkjar hafa scnt
mikinn lier til þess ab bæia upphlaupib, en
Krítarmenn Iiafa varist meb tiiiinm mesta
drcngskap, og jafnan unnib sigur á Tyrkjtim.
Foringjar Krítarmanna lieita Coroneas? og Mi-
chael Coraeos. þeir erii ágætir herforingjar,
og hafa Tyrkir sett ærna peninga til höfubs
þeim. — I desemberin. frjettist þessi saga frá
Krít —: í klaustri nokkru köilubu Arcudion
í fylkinu Retliyininos, höfi'u Krítcyingar búist
vel um, 540 manns ab töiu, þar af voru 343
kvennmenn og börn. ílinn 20 nóv hjelt for-
ingi Tyrkja Mustapha Pascha mcb 12,000 her-
menn ab kiaustrinu, og skipabi Krítarmönnum
ab gefast upp, cn þeir neiiuiu. í tvo daga
og tvær nætur Ijetu Tyrkjai skothríbina ganga,
en Krítarmenn vörbust meb hinuin mesta
drengskap, og drápu óspart af mönnum Tyrkja.
Loksins komast Tyikir inn í kiaustrib, og þar
vörbust Krítarmenn í 6 stundir. þegar þeir
sáu ab öll vörn mundi árangurslaus, kveykti I
einn af þeim í púbuiliúsinu, svo ailt flaug (
iopt upp, drápust þar 2000 menn af Tyrkjum,
en af þeim sem í kastalanum voru koimist
einungis 39 karlmenn og 63 kvennmenn lífs
af, sem teknir voru til fanga af Tyrkjum;
þessi hugprýbi Krítarmanna hefir allstabar
fengib góban róm. Ýmsir ungir hermenn frá
Grikklandi, hafa gengib í lib meb Krftarmönn-
um og hefir Tyrkja-Soldán kvartab yfir því
vib Grikki Krítarmenn hafa nú sagt sig ai-
veg úr allri hollustu vib Tyrki og hafa valib
7 manna stjórn, til brábabyrgba. Tyrkjar
reyna meb öllu móti ab sefa upphianpib, Stór-
þjóbirnar, er sagt, ab muni mibla máluiu á
millum Tyrkja og hans ^krislnu undirsáta.
Ameríkumenn cr sagt ab sje hlibhollir Krítar-
mönnum og hafi sent lierskip til Krítareyjar,
til þess ab vera vib, ef Krítarmenn skildu
koinast í kreppu.
Spán og Porúgal, Misjafnar sögur
fara um ísabeiiu drottningu á Spáni, og víst
mun vera, ab ekki er liún iögub tii ab stjórna,
því hún er bæbi hoimsk, ósvífin og dramb-
söm. Hún lætur ætíb þann flokkinn vera í
mestu hávegum, sem lcioir hana afvega, og
kemur henni tii þess ab beita hörku, grimmd
og ósanngirni, vib þá sem henni nxislikar, og
sem hún ímyndar sjer muni geta orbib sjer of
voldugir Hún hleyj.ti upp þinginu í inibju-
kafi, svipti þingmenn rjeltindum, og ijet reka
fjölda þeirra í útlegb; þar á mebal má telja,
Marschall Serano, forseta í rábinu. Drottingin
ljet taka iiann til fanga og senda tii Al’Cante
af því liann hafbi bent hcnni á, hversu ólög-
lcga hún færi meb þingib, og hvar þetta mundi
lenda, ef hún ekki betrabi ráb sitt. Eymd og
volæbi, harbstjórn og prestastjórn Iialdast Iijcr
í hendnr, f þessu frjóvsama landi. þab er
nærri glebilegt til þess ab hugsa, ab stjórnar-
bilting er nálæg, og er vonandi Spánverjar
reki þá flagb þetta frá völdum, og ab hún fái
2) nretrabiant kalla jeg Veröldina.
3) Iuni-Gubs =r Himnaríki.
4) Mynnast = kyssast.
makleg málagjöld, fyrír sfna frammistöbu. —
Ekkert sjerlegt höfum vjer ab segja frá Por-
túgal.
K a p p s i g I i n g. I mibjum desember
sigldu 3 skemmtiduggur frá Nýjujórvík til
Englands, og vebjubu eigendurnir um flýtir
þeirra, og var lagt undir um 20,000 pund
sterlings, fyrir þá sem fyrst yrbi og töluvcrt
fyrir þá næstu. fessar skemmti-jaktir voru
allar nærri á sömu stærb, um hundrab lesta
hvcr og iijetu, Westa, Fleetwing og Henrietta.
Henrietta kom fyrst eptir ekki fulla 9 daga
ferb yfir um Atlandshafib, hún sigldi mest
280 enskar mílur, á einu dægri; minnst 113
míiur, ab mebaltaii 218, á dægri. AVestakonx
þar næst ebur daginn eptir, og Fieetwing um
kveldib, Svo var mikib kapp í skipherrunum,
ab einn þeirra, eba sá sem var á Fieetwing,
missti út 6 menn á leibinni í stormi, oghalda
menn ab hann nmni varla hafa tatib sig of-
lcngi vib ab bjarga mönnunuin. þessar skemmti-
jaktir lentu í bænum Cowes sem er á Eyj-
unni AVhite», sunnan til á Englandi. J’cssum
sjógörpum var tekib meb mestu virtum þá þeir
komu tii Englands. Eigandinn af „Ilenriettu“
var sjálfur ineb, Skipherrarnir allir, sem eru
einstakir sjógarpar, voru bobnir tii Viktoriu
drottningar, og Napóieon keisari Ijet kaila þá
fyrir sig. þessar skemmti-jaktir er sagt ab
sje liinar skrautiegustu og undir eins faileg-
nstu og beztu skip, sem eru á floti. Hver
þeirra kostar um 90 000 rd.
Gipting prinzessu Dagmarar.
Enska blabib „Standard“, gctur nm gipt-
ingu prinzessu Dagmar á þcssa leib: Hinar
rússncsku frúr, er voru vib giptinguna, voru
búnar í sínum þjóbbúningi, sem almennt er
áiitin bæbi einkar skrautiegur og cinkennileg-
ur. Um höfubib höffu þ ær cins og lcrans,
gjörban af flöieli aisettmn ineb hina dýrustu
gimsteina. Úr hnakkanum ab aptan hjengu
löng flöielsbönd, ofan eptir bakinu. Síban
kom treyjan úr dýrindisvefnabi, og svo pilsið
úr hinu fegursta „Satini* nieb hnöppum aö
fratnan. j>á má ekki gleyma ab nefna á nafn
einkennisbúninga alira þejrra stórmenna er þar
voru vibstaddir, en þar til tæki oflangan tíma
og rúm, látum oss því nægja aÖ segja, aÖ
slíkt skraut og vibhöfn, cr mátti sjá í vetrar-
höll Rússa keisara, vib giptingu sonar hans,
sjest óvíba nú á dögum
Um hádegisbil var hallarkirkjan orbin full
af þeim stórmennum, er fengu ab vera vib
giptinguna, og má telja þar á mebai, meblimi
rábsins og stjórnendur ríkisins, hirb keisarans,
útlenda sendilierra, fylgdarmenn prinzanna og
ótal fleiri af tignum mönnum; þar næst helzfu
kaupmenn og borgarar í St. Pjetnrsborg. Ali-
ir karlmennirnir voru í einkcnnisbúninguni og
sátu bægramegin í kirkjunni. Vinstramcgin
sat kvennfólkib, og má lielzt telja þar á meb-
al, fyrst hinar ebaibornu frúr og meyjar, þar
næst konur rábgjafanna og sendiherranna, svo
dætur og frúr abalsmannanna í borginni. KI.
1 kom keisarafóikib. Prinzessa Dagmar sem
nú er búin ab fá nafuib María Feodorouwna,
var yndisleg á ab sjá; hún var búin hvítiim
búningi af fínasta líni og þar yfir möttul af
skarlatraubu flöieli; faidurinn af kiæbum henn-
ar var borinn af M Skariatini, sem er hinn
æbsti af hirbmönnum keisarans, meb luinum
voru 4 abr ir liirömenn. Búningnrinn fór lienni
mætavel, enda var hún svo tignarleg og fögur,
ab aiiir dáöust aö. Prinzinn af AVales var í
bláum einkennisbúningi eins og cnskur hers-
foringi; prinzinn af Prússlandi iíkt og prúss-
neskur hershöftingi, erffaprinzinn til Dan-
merkur var í ciukennisbúningi eins og danskur
yfirbermabur. í binui grfsk-kaþóisku kirkju
L