Norðanfari - 20.05.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.05.1867, Blaðsíða 2
8vo, en viljir þú auglýsa þitt sanna nafn, þá mun jeg raanna fúsastur á ab auglýsa milt. Vercti þjcr ad gódu I 40+2. BÓKAFREGN. Pri&þjúfssaga Norræn söguijúf) f 24 kvæfmm eptir Esaias Tegner. Mattías Jock- nmson hefir íslenr.kaö og gefif) út. Reykjavík 1866, 168 bis (auk 2 titilbla&a tileinkunar* blaSs og formá'a XXVI bls. Hinn nafnfrægi byskup Esaías Tegner (•[• 1846), iiefir eflaust verib iiib ágætasta þjófc- skiilú sem Svíar hafa úit eptir því sem aliir mennlamenn Iiafa álitiö, enda er skáldskapur hans einhver Iiin fegursta prýfi norrænna bók- mennta, því af) í „Frifþjótssögu* hans birtist kjarni aiis þess, sem bezt var og fegurst og hetjnlegast í fornöldinni hreinsaft og end- nvborif) í skúldlegri tignarmynd. Vjer íslend- ingar höfum á sííustu tímum átt því Iáni af) fagna af sjá og kynnast anda Tegners á m<5&- urmáli vorn, er þjó&skáld vort lierra Stein- grímur Thorstcinsson gaf oss ágæta þý&ingu af „Axel“ og licrsöng Svía (Kinli. 1857) og fur&ar oss, a& enginn skuli hafa geti& þessa skáldverks og votta& þý&andanum þa& þakk- læti, sem hann í alla stu&i ver&skuldar fyrir þessa fögru i&n. Ilerra kand. tlieol Matthías skáld Jockum- son þý&andi Fri&þjófssögu cr oss á&ur gó&- kunnur af „Utilegumönnunum* (Reykjavík MÐCCCLXIV. 8), sem a& allra dómi er skyn bera á fagrar mcnntir, eru Ijós vottur um skáldskapar gáfn hans og hugsmífa afl, jafn- framt og þeir lýsa því berlega, a& liann hefir fjölhæfa þekkingu á sögu lands vors og skii- ur a& niörgu leyti rjett anda 17, aldarinnar1, Á næstli&nu vori höfum vjer fengi& frá hendi Matthíasar skálds vanda&a þý&ingu af Fri&- þjófssögu Tegners, og er öllum þeim sem unna listafræ&i (Æstetik), hiö mesta una&ar efni aÖ sjá og Iesa skáldskaparrit þetta. Máiiö er fag- urt og hetjulegt og sambo&iö hinu áhrifamikla fornaldarlífi, og hinn háttvirti þý&andi hefir a&dáanlega vel haldi& liinum una&siegu frum- Iögum Svíaskáidsins, og hlýtur þa& a& liafa verib ærin vandi, a& samþý&a útlend lög jafn fagnrlega og hjer er gjört vi& kröfur fe&ra tungu vorrar, en þý&andanum hefir þó a& voru áiiti tekist þetta frábærlega vel. Vjer vildum óska þess af alhuga, a& þessi una&slegu lög væru sem flestum kunn, þan cru svo norræn í anda og angtubiíö og hetjuieg og einföld. Eormáli þý&andans er fró&Iegtir og vel rita&- ur, cn ekki getum vjer dulizt þcss, a& oss finnst höfiindnrinn gjöra oílítib úr Hórazíusi, þegar hann scgir „a& Ilóiaz hafi í rauninni ekkcrt skáld veri&“. Vjer getum ekki gjört a& því, a& oss finnst þetta ósanngjarn dómur tim eitt af hinum ágætustu skáldaverkum forna aldarinnar, sem innibindur svo margar fagrar hugmyndir og iiefir haft menntandi áhrif á kynsló&ir heimsins í fornöld og nútíb — e&a getur nokkur mennta&ur tna&ur neitaö því, a& vísindi Grikkja og Rómverja sje enn í dag sá „Mímisbrunnr“ sem skáid og fræ&imenn drekka „Gu&avcigar“ úr? Og þess dýpri rætur scm hin „klassiska“ foinmenntun hefir festíbrjóst- um vísindamannanna, því meira gagn geta þeir unn>& og þcss ágætari erti þeir — En svo er í þessum efnum sem ö&rum aö ýmis- iegt er álit manna. Vjer óskum a& þý&and- anum ver&i goldin þau iaun fyrir starfa sinn sem Iionum þykja dýrmætust, a& landar vorir 1) „Vertim nbi plnra nitent in carmine non ego pancis offeudar macnlis" a: Smárra ekki gætir galla guli- fögruo) bjá u:tginó&. Horatius Ars poetica 351. taki bókinni fegins hendi og láti iesfur henn- ar glæ&a í brjóstum sjer vir&ingu fyrir nor- rænum skáldskap og ást til fagurra mennta. 7 + 7. Fyrir nnnar sakir skallu aldreigi hugdggrja hali saka. Gjald af fíudi hyyrj ey garpa taka jP>r reidi rcings hngar. IIu gsv i n n s in d l í Nor&anfara bla&inu nr. 7 —8 1867, er alþý&u birt grein um fjlrhagsmáliö, eptir Arn- t Ijót Olafsson j>a& var ólán og ófyrirsynju. Vjer kennum í brjóst um hann, af því vjcr erum lirædriir um a& bún olli honum óvir&u. Hún vir&ist vera rituö me& óvi’darimg er illa sæmir. Hún vir&ist vera samin til a& kasta skugga á forseta Jón Sigur&sson, a& minnsta kosti fyrir augum þeirra, er eigi hugsa svo skammt í fjárakilna&armálinu milli íslands og Ðanmerkur, sent minni hltiti nefndarinnar í því á aiþingi sí&ast. Hún viríist niiöa tii þess a& gjöra orb og afskipti Jóns, er lutu a& því tnáli — og án þc3S liún sanni þau —, a& lieimsktt og afvegalei&sitt. Hún eignar hon- ttm uppnefni Jóns hoigóma, og meira a& segja: þingsafglnp tn, gjörræfi og ódrengskap. Hún segir a& lionttm heí&i veriö nær a& var&a bet- ur sitt hi& litla skar&i&, en gjöra minni form- glennu á frumvarpinu. f>vílíkum oi&um fer grcinin auk hæ&nisyr&anna, og þvílíkan rit- iiátt veríum vjer a& Iialda ósæmilegan. þ>a& er eigi svo, sem greinin vir&ist bera me& sjer og ætla, a& meginfjöldinn af oss Isiendingum bcri óvild og vanþökk eina í brjósti sjer til Jóns Signr&ssoriar — þó sumum hafi þótt hann misstíga spor í fjárklá&arnálinu —, e&a hafi hvorki vit nje vilja til a& vit&a þa&, er hann most og bezt allra Islendinga þeirra er nú lifa, hefir nnnío æltjörö sinni og vorri til vegs og heiila, cr ver&a mun svo lengi í minn- nm, sem hugir laiidsmanna helfrjósa eigi af hatri. En af hverjti eiga menn þá a& ítnynda sjer a& grein þessi og þrámæTgi hcnnar muni vera sprottin? j>a& ligeur næst a& hugsá sjer, a& hún sje til oríin af því tilefni a& rninni hluti nefndarinnar í fjárskilna&armálinu kom cigi fram sko&tin sinni á því; en iandsmenn höf&tt eigi lieldur kosiö þingmenn tii a& semja ttm þa& sín vegna Og iiver var sú sko&un minna hlutans? Sú tortryggilega sko&un, a& þa& væri rjettast, iiollast og nau&synlegt, fyrir oss a& fá fjárskilnab vi& Danmörk, livaö sein stjórnarbót li&i í brá& hjá oss, og a& vjer, eptir fáein ár, þyrftum hjer um bil hálfu minni (afc eins nálægt 37,000 rd.) styrk frá Dan- mörk, til a& bera allar þarfir, stand- ' ast allan kostnafc, efla ailar nau&synlegar framfarir vor á mefc- al, heldur en vjer sannariega þttrfum — sem sýna mun tnega —, og vjer eigum helgan rjeit afc fá Var þa& þá illa gjört af Jóni Sigur&s- syni, latidsnrenn gó&ir, a& ganga á hólm fyrir oss, er eigi vissttm um þetta, gegn áminnstri sko&un, og ney&ast þar til a& tala þeim or&- um er nú heyrist livcrnig sttmir gátu iiaft sig til a& misskilja; var þa& ilia gjört af Jóni, a& leitast vi& a& verja oss vi& aflei&ingunum af slíkri 8kammsýnis og ógætnis skofcun minna hluta nefndarinnar? Neil Óheppnari þing- mcnn en minna hlntan í fjárskilna&armálinu, höftim vjer eigi nú á dögum átt á alþingi voru, þó sorglegt sje; og óska æltum vjer þess, a& þeir þyrfti eigi a& fjatla optar um þa& mál í 8ömu stcfnu; þeir vissu, a& frum- varpifc um fjárskilna&inn var frumvarp ti! laga, en samt gripu þeir vi& því öiium höndum, og stungu fulltim feturn fyrir oss upp á svo iiti- um styrk frá Ðanmörku handa oss, í stakri ógætni, sem allir mega sjá, a& oss er öldttng- is ónógttr, -- livernig sem konungsfuiltrúi lýsti því fjórttm sinnnm yfir tii varú&ar, a& fjármálinu væri rá&i& til lykla af vorrí hendi, ef þingiö fjellist á þá e&a þá uppiiæfc. — þ>a& var sorglegt mein, er Arnljótur Ó- lafsson ljet lei&ast frá hinni fyrstu sko&un sinni á frumvarpinu og málinu (sjá alþl. 1017. bls), og á svo andvíga stefnu vi& Jón Sigtir&sson, sem greinin sýnist benda til; en vjer viljum óska og vona a& þeir nái a& vinna saman í kærleika a& veifer&armálurn lands vors, þvf þeir eru bá&ir atkvæ&amenn liver í sinni stö&u, og me& þeim eina hætti, a& öfi allra lands- manna sameini sig en sundrist eigi er a& vænta gó'ra nrálalykta. Vjer ætlnm þa& ml rjotiast a& skoi'a hin óvii&ulegu or& greinarinnar um Jón Signr&sson svo sem einberan gáska, og sömnlei7is þe>sa ályklun í henrii: „a& af því a& máli því, er allt þjó&frelsi vort og fram- for um aldur og æíi sje undir komin, hafi ver- i& kastafc í dýfiissu, fái enginn ma&ur leyst þa& úr henni ncma konungnr vilji mefri misk- unn á gjöra“. Vjer trúuin eigi á þa&, a& Dana konnneur — lieldur á liilt: a& Drottinn einn stjórni afdi iftim fjárskilna&armálsins, eins og afdriftim allra mála. — Oss rí&iir á því, a& spilla eigi málinti fyrir oss; og, þó þa& yr&i enn iagt fyrir alþing, ver&um vjer a& bera þa& tiaust til þingmanna vorra, og skoruiu sem sárast á þá um þa&, a& þeir l.íli eigi fyrir nokkra muni, keppni nje tælni lei&ast til a& gefa atkvæ&i — oss og nifcjum vorum til tjóns og fellis um aldur og æfi —, fyrir siíkri sko&nn sem minna hiutans í því rnáli á al- þingi sí&ast. RRIEF FRá KMII. 24 —3. 67. Hifc helzia mál, sem lagt iiefir verifc fyrir ríkisþing Dana, eru fjárhagslögin fyrir hi& komandi ár; hafa þeir eigi komist á jafnvægi niilli tekja og útgjalda, og eru því a& spara vifc sig í ýmsum greimim, en au&-ætt er a& þeim líkar betttr a& láta sparna&inn lenda meir á ö&rum, og er tillagifc til Islands þess Ijósastnr vottur. l>ingmönnum þótli þa& liafa illa tekist til, a& stjórninni lieff i eigi tekist a& koma þessum órnaga upp á ísland á sí&a«ta alþingi, því þeir sjá ml sem stjórnin, a& liann ver&tir æ þyngri, því tillagib vex ár frá ári, þrátt fyrir allan nirfilskap stjórnar ríkisdags, Og nú er þa& nokkrum þiísundum meir en sí&- ast, þó þa& hafi kastafc tólfunmn á þingintt, I hva& sví&ingsskap snertir; e&a cr þa& eklci hörmulegt a& neita svo trúum vinnumanni f víngar&i Ðana sem amtitranni Vestfirfcinga um ián til húsabyggingar, og vildi hann þó bæfci setja ve& og borga leigu af fjenu! Svo þa& er ekki hinni mó&nrlegu stjórn .".& þakka, ef ekki frefcnar úr tionmn holluslan, húsnæ&is- lausum vesælingnuml I>a& er grállegt til þess a& vita, a& þetta sktili vera launin fyrir svo dygga þjónustul — þ>a& væri og synd a& segja a& blessa&ur byskupinn okkar hef&i fil þess nnni&, a& teknir væru af laumim lians 400 dalir, enda setti rá&gjafinn sig fastlega á móti því, cn ríkisdagurinn tók engum söns- um, þó mælt væri fram mc& bá&mn. Vi& þessa fjárhagsumræ&u lýsti dóms- málasljórnar-rá&gjafinn því yfir, a& hatin mundi leggja fyrir alþing a& stimri kotnanda frum- varp til iaga um fjárhagsafcskilna&inn; ljezt hann þar mutidtt bjófca þa& sem framast yt&i bofcifc, og þóttist treysta því, a& íslendingar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.