Norðanfari - 29.06.1867, Page 1

Norðanfari - 29.06.1867, Page 1
afskript af álitskjalí nefndanrmar í bindindismálinu, dags. 4. jdli á Hnausum í Húnavatnss. 1866. A sýslufundi á næstlifcnu lrausti vor- um vjer undirskrifafcir kosnir í nefnd til afc finna ráfc til, afc sporna vifc brúkun og ofneyzlu áfengra drykkja í sýsltmni, vjer höfum ýtarlega yfirvcgafc þetta mál, og viljum nú fara um þafc nokkrum orfcum. þegar vjer skofctnn þetta mál frá almennu sjónarmifci, þá er einkum á þrennt afc líta, vifcgang ofdrykkjunnar, hvafc þafc er, sem sjer í lagi virfcist afc auka hana, og þær tilraunir sein gjörfcar hafa verifc til afc eyba henni. Hvafc hib fyrsta atrifci snertir, þá er þafc öll- urn fullkunnugt, afc menn nú neyta áfengra drykkja um allan heirn, og á öllum mann- fundum, livert sem þeir hafa haldnir verifc í opinberum efca sjerstökum tilgangi, hefirnaufc- syn þótt tilbera, afc drykkir væru vifc liaffcir. þafc getur ekki dulizt fyrir neinum luigs- andi raanni, afc eitthvafc sjerstaklegt og áhrifa nrikifc hafi eflt þessa framúrskarandi nautn, sem svo mjög hefir gripifc um í verkahring nrannlegs lífs, þessu er einnig þannig varifc. Afc raiklu leyti liggur orsökin til þess í víninu sjálfu, kjarni þess er hinn svo nefndi vínandi (alkohoi) sem er ekki neinn frum- grófci jarfcarinnar, heldur búinn til mefc efna- fræfcislegum sámsetningi. þetta alkohol er mjög banvænt eitur, sem helir þann eiginleg- leika, ufc þafc í fyrstu hressir, en sýnir sífcan sínar skafclegu verkanir, mefc því afc stfga til heilans, skerfcir vit mannsins, eitrar saftir lík- amans, eyfcir efnunum og raskar nánustu og helgustu fjelagsböndum — gufchræddir og sann- trúafcir mannvinir fundu brátt, afc þafc var hinn argasti óvættur, er kristileg kirkja átti vifc afc strífca í tímanum, og afc ekkert var frekar kristilegu framferfci og kærleiksfuilu lífi til fyrirstöfcu. — Glöggir og skarpir hagfræfc- íngar, og stýrendur og vinir almennra hags- muna sáu skjótt hvílíkur eldur þetta var í velfarnan þjófcfjelagsins, og hvort heldur sem menn skofcufcu þetta mál frá kristilegu efca veraldlegu sjónarmifci sáu inenn, afc brýnustu naufcsyn bar tii, ab gjöra eitthvafc vifc. Menn . reyndu fyrst til afc byggja út skafcsemi of- drykkjunnar mefc hófsemdarfjelögum, en sem ávalt og allstafcar hafa reynst ónóg, þar reynsl- an hefir sannafc, afc hófsemin er vegurinn til óhófscminnar, og þess vegna hafa menn ekki sjefc annafc ráfc, er vifc ætti, en fullkomifc bind- índi í nautn áfengra drykkja, og cr þetta nú orfcin sannfæring allra hinna beztu inanna mefcal sifcafcra þjófca. Nefndinnni hefir þótt brýn naufcsyn bera til, afc hafa þetta stutta yfirlit yfir málifc því til upplýsingar og frekari útskýringar þeirri stefnu, sera hún hefir afchyilst í þcssu máli. Kefndin vevfcur sem sje afc álíta, afc ekkert annafc mefcai sje einhlítt en algjört bindindi. og getur þafc ekki mælt á móti bindindisfje- lögura hjá oss, afc þau áfcur liafa átt sjer stutt- an aldur, því þafc sem er ágætt í sjálfu sjer, getur ekki misst gyldi sitt fyvir þafc, þó þafc verfci afc engu söknm stjórnleysis, en þetta ætlar nefndin afc fullkomiega hafi átt sjer stafc bjá oss íslendingum í þessu máli. Eins og Ijettúfc og sjálfræfci er einkeoni þessara tíma, svo eru áfengir drykkir Ijettúfcarinnar bezta hjálparmefcal, og þafc sem hættulegast er, virfc- ist þetta einkum fara í vöxt hjá hinni upp- vaxandi kynslófc, því þafc er ckki óalmennt afc uugir menn leifcast meira og ininiia afvega í þessu efni, og þó marglr vinir og vanda- menn afcvari þá, cra afcrir, jafnvel foreldrar, sem í stafcinn fyrir afc aþtra börnum sínum, kveykja lijá þeiin löngunina íil áfengra drykkja, mefc því afc gefa þeim í staupinu, og mefc vifcvarandi áframlialdi þessa á stundum er ekki annafc sýnna en illgiesi þetta ætli algjörlega afc festa rætur í uppeldi æskulýfcsins; þetta verfcur nefndin afc álíta ilit og liættulegt tákn tímanna: Hvab höffcingjarnir hafast afc, hinir ætla sjer leyfist þafc. þ>etta á vel tieima vifc þafc, iivernig óhóf og þar á mefcal nautn áfengra drykkja inn- leiddist lijer í iandi. þar þetta var fyrst vifc- haft hjá hinum heldri mönnum, og útbreiddist þafcan til alþýfcumanna. En eins og eptir- dæmi þessara manna varfc til þess afc innleifca ofdrykkjuna, eins sýnist nú bifc eina ráfc til afc eyfca henni, afc þessir menn gangi í fjelag til þess afc útryma henni, og þannig mefceptir- dæmi sfnu, sem í öllum efnum er áhrifa mest, gangi á undan öfcrum, sem gófcir fyrirlifcar. Eins og hjer afc framan er sýnt, hvcrsu skafclcg áhrif ofdrykkjati hafi á heilsufar manna, og þafc er sannreynt afc hún styttir aldurinn urn 10 ára tíma, og eins og hún eptir áfcur sögfcu eyfcir efnahagnum, og þafc svo, afc ept- ir áreifcanlegum litreikningi mundu menn á 20 árum eytia eins miklu til vínkaupa eins og allt landifc kostar, ab óreiknufcuin þeim tfma sem til einkis gengur fyrir drykkjumönnunum, hvar af afleifcingin er efclileg örbyrgfc og fá- tækt, eins hefir ofdrykkjan skafcleg áhrif á mannsins andlega og sifcferfcislega Iíf, deyfir Icrapta sálarinnar og spillir öllum ágætum til- finningum hjartans, dáfc og drengskap. þafc er þvf vort sameiginlegt álit: Afc til þess afc koma í veg fyrir þessar skafclegu verkanir áfengra drykkja, sje hinn eini vegur algjört bindindi, og verfcum vjer því afc ráfca hinum heifcrafca sýslu fundi til þess, afc styfcja þessa hogmynd mefc ráfc og dáfc, svo afc helztu menn sýslunnar nú þegar gangi í bindindi fyrir nautn allra áfengra drykkja netna afc eins raufcavfns og gatnalvíns, sem liins óskafcnæmasta til mannfagnafcar, og gangi á undan öfcrum í þessu mefc gófcu eptir- dæmi, og kappkosti hver í sínuni verkahring, afc fá sem ílesta bæfci búandi menn og búiausa til afc ganga í þenna fjelagsskap, 0g afc prest- ar sjer í lagi leggist á eitt, til afc stofna bind- indisfjelög í sóknnm sínum meb þessu fyrir- komulagi er þafc ekki sífcur sýslufundinum til heifcurs og sóma, afc hafa fyrst vakifc og sítan stutt þetta mal heldur til hins mesta gagns fyrir velfarnan sýslunnar og öllum öfcrum til gófcs eptirdæmis. þafc eru því tillögur vorar. 1. AS allir helztu menn sýslunnar gangi í bindindi samkvæmt áfcur sögfcu. 2. Afc hver um sig leitist vifc aÖ fá sein flesta í fjelagifc, og 3. Afc hvert prestakall myndi fjelag út af fyrir sig, sem standi í sambandi við afcal- bindisnefnd sýslunnar. J. Skaptason Hjorl. Einarson. J. þórfcarson. — 49 — Ó. H. Thorberg. Jón Kristjánsson. -G. Vig- fússon. St, Sfcinsson. Páll Jónsson. S. Jónsson. Jón Björnsson. Sem alveg sampykkir stefnu þeirri er á- lit þetta fylgir, Cb. Cbristjánsson. Ólafur Jónsson. pBLINDUR ER HVER í SJÁLFS SÍNS SÓK“. þafc hefir nýskeb orfcib bljófcbært afc stipt-' amtifc hafl látifc birta alþingismanni Rangæ- inga og öfcrum hjer í sýslu andsvar upp á beifcni þá er hann afc margra annara rábi og vilja kom á framfæri vifc stiptamtifc í vetur ( februarmán., um endurnýjun á rekstrarbann- inu yfir þjórsá til næsta bausts, og afc þetta andsvar hafi verifc neitandi, og undir eins yfir- lýst þvf gagnstæfca nefnilega rekstra Ieyfi yfir þjórsá og Hlfusá, til 15. maí fyrst um sinn, og jafnframt þó getiö þess afc samkynja er- indi frá Arnesingum um fjárrekstra bann yfir Ölfusá, bafi borist því til handa, og afc lykt- um vakib athygli þingmannsins á því „afc stiptamtifc sem ijeti sjer annt um afc hindra útbreifcslu sýkinnar væri sjálfsagt færari aö dæma uni ástandib í hinum grunufcu hjerufc- um en menn gætu verib undir Eyjafjöl!um“. þetta brjef og þetta afsvar stiptamtsins er byRgt á tillögum kláfcanefndarinnar og gel'ur afc skilja ab hun álíti iiættulaust afc reka fje frá s)?8ltun þessum út yfir þjórsá og Öifusá, af þeirri ástæfcu, afc fje svo snemma rekifc nái afc spekjast og verfca hagvant. Eins og allir sem nokkufc þekfeja til fjár- hirfcu munu játa og reynslan hefir þrávalt sýnt og sannaÖ, sffcan kláfcinn kom á Sufcuriand, afc fje innkomifc ab vorinu sækir á afc strjúka á því sumri, og stundum lengur, og fastara en svo afc almenningi sje trúandi fyrir þeirri pössun, enda er óskiljanlegt afc slílu hafi getab dulist fyrir mönnum í kláöamálina, þar sem ýmsar sveitir hafa fyrir strok á fje úr Gult- bringusýslu, sýkst aptur og aptur, þrátt fyrir fjárverfci og afcra hindiun á samgöngum, og má Glvesinga,- Grafnings og Grímsness- menn, reka minni til þess. Gullbringusýsla er hin eina sýsla f öllu Sufcuramtinu og á öllu landinu, sem ekki hefir rekifc kláfcann af höndum sjer, hvernig stendur á því? þar er vitifc, þar er valdifc, þar eru mefculin vifc höndina og þar er allt. þar byrjafci kláfcinn, þar hefir bann vifchaldist, og þar er hann cnn. í Rangárvallasýslu strand- aöi kláeinn á sufcurbógin því getur enginn neitafc og þab innan þriggja ára, frá upptök- um hans, fyrir dugnafc og samtök lijerafcsbúa, bæfci mefc lækningum og nifcursfcurfci f öilum sveitum bennar, vestan Markarfljóts og Affalls, og öruggum verfci rneð Markarfijóti og Affalli, frá Eyfellingum og Austurlandeyjamönnuro, npp á þeirra eigin spítur, þvf borgun varfc- anna á sama hátt og afcrir verfcir hafa veriö endurgoldnir var þeim synjafc um; fcláfcinn var þannig rekin hjer af höndum sjer og afc öllu leyti varfcir fyrir boiium tveir hreppar sýslunnar, Eyjafjöll og Austurlandeyjar, og hans eigi orbifc vart á þeim 8 árum sem lifcin eru sífcan; þetta er ailt því furfcanlegra sem menn ígrunda þafc betur, ab Gullbringusýsla skuli vera svona ein eptir, sem ekki hefir rek- ifc kiáfcan af höndum sjer, Ilúnvetningar hafa NOIMMRI. 6. AR. AKUIiEYRI 29. JÚ\Í 1867. M

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.