Norðanfari - 29.06.1867, Blaðsíða 4
ist afc dýrtíSín á inatvörmini erlendis 'væri
engu minni en á&nr.
GRÆNLANÐ. Eptir skýrsiu frá innanrík-
is stjórninni í Kmh., yfir verziunarárií) 1865
— 1866, var ári& á Nor&ur-GrænIandi 1865,
sjaldgæfiega hlýtt og þurrvi&rasamt og hausti&
eins me& kyrrum þar tii um iok október a&
hinir venjulegu hauststormar byrja og vara
vi&. Um jól kom aptur bezta tí&, en þegar
kom fram um nýár spilltist ve&ráttan me&
snjókomu. í mi&jnm jantíar var 27 gr. frost
á R í nýlendunum kringum Diskóflóann, Um
mánu&amótin kom sunnan átt, en kutdinn þó
opt mikill. Allan veturinn yíir var snjókoma
mikil í öllum nýlendttnum nema einungis Up-
ernavikur sveitunum, bvar snjófalli& varb fur&u
Iíti&. Kuldarnir hjeldust alla jafna fram í
júnímánub 1866; eins yfir smnari& rne& þokum
úrkomu og hvassvi&rum. þar á móti á Su&-
ur-Grænlandi var haustiö í me&al lagi en vet-
urinn venju framar har&ur, bæ&i hvassvi&ra-
samur og snjóþungur. Prosti& í Holsteinborg
var& mest 27 gr. á R. Hjer um mibjann inaí
hlýn a&i ve&ri&, en næstl. sumar, var eins og
á Nor&itrgrænlandi, staklega kalt þokusamt og
meö rigningum. Hvalaveibarnar hafa heppn-
ast allvei því tveir vænir hvalir hafa ná&st,
sem bá&ir ur&u 10,000 rd. vir&i þar a& auki
ná&ust 3 kepókakhvalir og smærri narhvalir
og hvíthvalir fengust í Omenaks irjera&i. A
Su&ur-Grænlandi hefir selavei&in á konubátun-
um verib einstaklega hcppin. Einnig vegna
kyrrvi&ranna á Nor&ur-Grænlandi, til þess í
október a& gjörsamlega tók fyrir hana og allt
fram í apríl, svo varla afla&ist frá nýári til
matar. Aptur frá í maí afla&ist mikib bæ&i í
ísnum og eins eptir a& sjórinn var& au&ur.
Hákarls- og fiskaflinn hefir verib í me&a! lagi.
Dúntekjan varb mikil vegna hinnar gó&u ve&r=
áttu sumari& 1865, betri en næst undanfarin
ár. En þá æddi hundapestin, sjer í iagi í
Upernavík, hvar hundarnir svo a& kalla dráp-
ust hrönnum saman.
Hi& li&na verzlunar ár getur eigi í tilliti
tii aflans, talist nema eins og í me&al lagi, því
vetrar aflinn brást a& kalla alveg. Á Su&ur-
Grænlandi hefir aflinn af spiki og lifur verib
meiri en á jafniöngura tíma næst undanfarin
ár, einnig a&rar nytjar e&a afli. Heilbrig&is-
ástandib hefir á Su&nr-Grænlandi mátt lieita
gott, en aptur kvefsótt mikil á Nor&ur-Græn-
landi, einkum Upernavík, svo a& fjöldi fólks
veiktist og margir venju framar dóu, einkum
gamalt og heilsulasib fólk. Vi& árslok 1865,
voru Grænlendingar samtais 5703, þar af
karlmenn 4452, en konur 5029. Vegna afla-
leysisins á Nor&ur-Grænlandi, var& bjargar-
skortur og bágindi þar mikil, sera verzl-
unarsta&a búar gátu nokku& bætt úr, ein-
kum me& láni, sem a& mestu nm vorife og
sumarib var borgab aptur. þar á móti liafíi
vellí&an manna á Su&nr-Grænlandi verib hin
bezta, og betri en mörg ái a& undanförnu,
vegna aflans. þessi vellí&an er mest innifalin
í því a& liafa nóg vi&urværi og hlýindi í kof-
unum. Heilbrig&i Nor&uráifu manna var gó&
a& undanteknum þeim sem í Upernavíkur
sveitunum sýklust af kvefsóttinni.
Ári& 1865 voru fluttir frá Grænlandi úr
Orsútfirfi 505 £J fa&mar af Kryolith.
SLYSFARIR Á SJÓ. Eptir skýrslu er
stendur í bla&inu Lloyds og samin er a& til-
hlutun í íkisstjórnarinnar á Englandi, hafa næstl.
ár 1866, farist alveg e&a or&i& lyrir tjóni 11
þúsund 711 skip, þannig: 98 skip sem engin
veit neitt um; 341 sem skipverjar liafa ylir-
gelib e&a strokiö frá; 2958 sem rákust sam-
an, og af þessum lestust 492 meira e&a minna,
en 198 ur&u alveg ónýt. 530 sukku; 3381
ströndu&u, af hverjurn 1672 var& a& nokkru
bjargab; 36 voru hertekin; 18 ientu í hörid-
um sjóvíkinga; f 173 kom upp eldur; 605 fór-
ust fyrir illa hle&slu; á 1119 kom leki; 742
misstu akkeri sín eba festar; í 191 bilu&u
vjelarnar; f 349 varb upplilaup; 2048 töpu'u
siglum, segium og rei&a m. fl., og 40 fylitnst
meb sjó. Af hinum á&urnelndu 11,711 skip-
um ii&u 2,234 algjört skipbrot og 1946 misstu
allan farminn; 2644 inenn fórust.
JARÐSKJÁLFTI. 4. febrúar þ. á. var&
svo mikill jar&skjálfti á eyjunum Itliaka, St.
Matira, en þó einkum í Ceplialonfu, er allar
liggja undir Grikkland, svo a& annar bærinn
á hinni seinast nefndu eyju, sem Iieitir Lixouri
hrundi a& grundvelli. Á öllum þessum 3 eyj-
um hafa margir sveitabæir sætt sörnu kjörum,
svo a& þúsundlr af íbúunuin ur&u allt í einu
bjargar- og húsnæ&islausir og þa& um liávet-
urinn, Georg konungur Grikkja brá því þeg-
ar vi& og fór til eyjanna me& peninga, mat-
væli og húsavi&, er hann skipti me&al þeirra
er fyrir tjóninu höf&u or&i&. Stjórn Grikkja
og einstakir menn hafa gefi& stórfje, er allt
hrekkur skammt upp í þörfina.
GREAT EASTERN, e&ur „Austri hinn
mik!i“, var me& ýmsu móti farin a& ganga af
sjer. Eigendur lians hafa því látib gjöra vib
hann næstli&inn vetur í Liverpooi, svo nú er
hann sem nýr og meb ýmsu móti betri til-
högun á honum enn á&ur. Hann var nú
haf&ur til a& flytja fólk millura Nýjujórvíkur
( Vesturheimi og Brest á Frakklandi, sem fór
á gripasýninguna í París. Skipib rúmar nú
3000 farþegja í einu. Herbergin eru flest
8(ækku?i. A þilfarinu er salur, sem er 70
álna langur og 12 álna brei&ur, þar geta 500
manns í einu seti& a& mi°isver&i. Auk
stofu þessarar eru fleiri minni salir ni&ur í
skipinu, svo a& alls geta í senn 2000 manns
seti& til bor&s. A&gjör&in kosta&i 900,000 rd.
ATLANTÍSKA JÁRNBRAUTIN. þa& er f
rá&i a& leggja járnbraut yfir þveran Vestnr-
heim frá Nj'jujórvík og til San Francisco við
kyrrahafib, og ver&tir járnbraut þessi 3,200
enskar mílur e&ur 160 þingman»a!ei&ir á lengd.
Járnbrautin á a& liggja í gegnum St. Louis,
Kansas, nýju Mexico og inn í Californíu rjett
hjá ánni Colaredo, í gegnum klif sem þar er
á millum fjalianna, Innan tveggja til þriggja
ára, geta menn því fer&ast frá Englandi til
San Franciseo í Kaliforníu á 14 dögum, sem
er a& vegalengd á sjó og landi 6000 mílur
e&ur 300 þinginannalei&ir. þegar búið er a&
leggja nefnda járnbraut, ver&ur skemmst og
hægast ab fara til Japan og Kína og koma
vi& í Nýjujórvik og San Francisco.
GULLMERKURNAR á Nýjasjálandi í Aust-
ralíu. Eptir skýrslu sem stendur í bla&inu
„Southem Crass“, var flutt gull frá hinum
ýinsu hjerti&tim landsins, frá þvf 1. apríl 1865
31. marz 1866 fyrir 24] milljón dala í dönsk-
um peningum.
AUGLÝSING.
— þær ekkjur og muna&arleysingjar í Eyja-
fjar&arsýshi og Akureyri er kynni að óska a&
ö&last styrk þann er yfirstandandi ár verb-
ur veittur úr styrktarsjó&num, eru bebnir
fyrir 1. október næstkomandi a& senda undir-
skrifubum skriflega bei&ni þar um, útbúna með
tillhlý&ilegum vitnisbur&i um ver&ugleik beib-
andans, ef hann er forstö&unefndinni ókunnur.
Akureyri 19 júní 1867.
S. Thorarensen.
Fjármark Eiríks bónda Bjamasonar á Litlu-
Tungu í Bár&ardal f fdngeyjarsýslu:
Sýlt í stúf hægra; stýft vinstra.
— Nýlega hefir frjetzt hingað af Vestur-
landi, a& þar hafi í vetur og vor verið miklu
betri tí& en hjer, svo þar voru heybyrg&ir
nógar og sepnuliöldin góð. Fiskirí gott, en
hákarls aflinn fremur rýr, mest 60 t. lifrar á
skip.
— Austanpósturinn á a& byrja fer& sína
frá Eskjtif 15. júlf þ. á., en nor&anpósturinn
lije&an til Rv. 1. ágúst næstk.
Eitjandi o(j dbyrydarmqdnr Bjöm JÓnSSOIl.
Prentabnr í preutsm. á Aknreyri. J. Sveicsson.
ine& lífsmarki. þeir stör&u á hana þegjandi
og sí&an hver áannan; hin hör&u hjörtu þeirra
komust vi& af bágindum hennar og þeir fyllt-
ust ur.drun og lotningu, yfir þessari dæma-
lausu hugprý&i mó&urástarinnar.
Me&an þeir voru a&gjör&alausir og eng-
inn sýndist vilja ver&a til að taka hana, e&a
börnin frá henni, kom Gomez aptur frá Ja-
vita, og var nú flýtir á honum; hann skipa&i
þeim ab skilja mó&irina og börnin a&. Gua-
hiba þrísti börnunum því fastara a& brjósti
sjer, svo Indverjarnir hrukku aptur.
„Hvað á þetta a& þý&a“ ? grenja&i munk-
urinn, „ætlið þí& a& láta konúna draga tvær
dýrkeyptar sálir í glötun og missa þær úr
söfnuðinum? sjáiB þjer eigi, að me&an þau fá
a& vera saman er engin freisunar von, hvorki
fyrir konuna nje börnin? skiljib þau án taf-
ar“ 1
Indverjarnir, sem vorii aivanir a& láta
undan ofrfki Gomezar, ur&u hræddir vi& þessi
or& bans og slitu börnin úr fa&mi Guahibu,
sem ekki mælti or& en hneig ni&ur í ómegin.
Meían hún lá í óviti, skipa&i Gomez a&
binda um sár hennar, höndur og fætur voru
því vaf&ar í ba&mullar umbú&um, sí&an var
hún aptur borin í sama bátinn og flutt
eptir Esmeralda fljótinu, til annars kristni-
bo&s fjelags, langt í burtu þa&an, hinu megin
vi& Efri-Oiinoeo. Á lei&inni var hún allt af
máttfarin og utan viö sig, þó rakna&i hún
brátt við, er hún kom á land og henni voru
gefin hressandi lyf. Nú sá hún a& hún var
komin í ókunnugt hjerað, sem hún þekkti ekki;
ekki vissi hún heldur hvernig hún haf&i ver-
ið flutt þanga&; hún var komin til manna,
sem tölu&u a&ra tungu, ólíka öllum ö&rum, þeim
er hún haf&i heyrl. Hún vissi og fyrir víst,
a& hún gat engrar me&aumkvunar, e&a hjálpar
vænt af þessum mönnum; og þegar hún í-
huga&i, hve langt hún væri komin frá börn-
uin sínum, en vissi alls ekki hvert halda skyldi,
til a& ná fundi þeirra og engin gat vísa& henni
á heitnili þeirra, nje sagt Irá vegalengdinni
þangað, þá fyrst yfirbuga&ist mó&ur hjartað af
örvæntingu, og upp frá því fjekkst ekki or&
af henni og hún vildi engrar fæ&u neyta og
dó skömmu sí&ar.
Ferjuma&urinn á Atabapo fljótinu, leggur
árarnar upp andvarpandi, þegar hann fer fram
bjá m ó ð u r k I e 11 i n u m. Ilann bendir
fer&amönnunum á hann og tárfellir, um leib
og hann segir þeim söguna um hina Ind-
versku mó&ur, þessum dæmalausa píslarvotti.
Nokkuð er nú sí&an, a& hjeruð þessi ur&u sið-
a& og voldugt ríki og skóglendib sem vesæl-
ings Guatiiba fór í gegnum, er nú alsett stór-
um borgum, brosandi aldingör&um frjóvsömum
ökrum og beitilöndum, cn, en þá stendur þó
kletturinn og mænir fram yfir fljótstrauminn;
munnmælin og sagan munu lengi var&veita
frægð hans og naln, og jafnvel „pyramídarn-
ir“ þessir hjegómlegu minnisvar&ar mannlegr-
ar drambsemi, munu lí&a undir lok, en svarti
kletturinn inun standa til ævarandi minningar
um hina Indversku mó&ur.
SALTA& KARTÖFLUGRAS.
þa& er sumsta&ar si&ur í Austurríki rae&al
bændanna a& salta ni&ur kartöflugrasib, til a&
gefa kúm. |>eir myrja legginn á&ur en saltað
er og brytja ni&ur blö&iu. Me&an þetta er í
saltinu og fergt ni&ur, kemur gangur í þa& og
breytist þá smekkur bla&anna, svo þau ver&a
lík súrkáli.
þetta reynist gott kúa fó&ar og veitir tvö-
falt meiri næringu en hey.