Norðanfari - 29.06.1867, Page 3
rjett viS ríkisþing Dana til ab sémja viS hans
liátign konunginn um fjárráb vor og freisi.
Nú þykjumst vjer hafa sannspurt, ab stjárn-
in muni á ný leggja fjárhagsmál vort fyrir
hi& næsta alþingi meb hinni sömu aí>fer& og
átiur. þess vegna skorum vjer þá og alvar-
Iega á fuiitrúa vorn þingeyinga, a& hann fram
fyigi nú sem skörulegast þeirri allsherjar ósk,
sem þing vort og þjóö svo lengi hefir alib og
opt ítrekah; en þab er sú ósk, at) fjárhags-
málib eigi verbi skilib úr sambanúi vib stjórn-
arbótarmáiib og hvorugt rætt á aiþingi, held-
ur á þjó&fundi, þar sem atkvæ&i vort Islend-
inga fær at> njóta fullrjettis öndvert atkvæfci
Dana á þingi þeirra.
Á manntalsþingi at) Grýtubakka 14. júní 1867.
Undirskrifafeir allir búendur nærstaddir.
FSS.JE'FTiat BMíHLKlljDAK.
Sítian um mittjan f, m. hefir optast veri?)
sunnan átt og hlýindi, svo mikit) hefir tckih
upp snjóinn, þó kvab enn á sumum útkjálk-
um og til sumra byggíra dala vera baldjök-
ull og varla komin upp saubjört). Sama er
sagt um marga afrjetti. Grótiurinn er sag&ur
yfir höfut) fremur lítili nema í hinum ve&ursæl-
ustu sveituin og þar sem eigi er þá kalit).
Aptur er sagt ab gró&urinn sje betri og skepnu-
höldin fyvir vestan, einkum f Húnavatnssýslu,
en hjer norSur ur.dan. Á Skaga, í Núpasveit,
Melrakkasljettu og Uanganesströndum, er sagt
ab skeptiufækkunin hafi orfcit) hjer norbanlands
niest, t. a. in, á einum bæ á Sljettu hátt á
annab hundrat) fjár af tveim hundruímm ; einn-
Ig á einum bæ í þistilfir?! yfir hundrat) fjár
af fjögur hundrut). 3 bæir á Sijettunni nl.
á Grjótnesi, Hartbak og Skinnalóni haffieng-
in skepna tapast. I Laxárdal í þistilfii&i er
sagt at) 400 fjár liafi veiib á gjöf mánutmm
saman og helmingurinn inntöku fje, og samt
Var þó eptir, þá hætt var at) gefa, 50 hesta
hey og eigi uppnœmt í hlötmm og tóptum;
slíkir menn eru sannkailatiir bjargvættir og
búskapur þeirra einmitt sá, er ælti a& vera
fyrirmynd annara, heldur en ab apa eptir bún-
a; i manna í öbrum löndum, sem hjer getur
Utib vib átt, og þab ekki nema meb ærnum
kostnabi.
Víta er kvartab um óvanalegann lamba-
daub^ og enda þar, sem ær hafa getab fælt.
Allt til skamtns tíma var hafíshrobi á Húna-
flóa, Skagalirbi og Eyjafirbi; einnig fyrir aust-
anverbu Langanesi og Vopnafiiti. 22. þ. m.
liafbi skip komib á Húsavík frá Rnnne á
Borgundarhólmi og meb því kaupmabur P Th.
Johrisen. Húkortan Keflavík, sem stórkaup-
mennirnir Orum & WulíT hafa lengi átt og
verib á hverju sumri vib fiskiveibar, hafbi þá
hún nú kom ab heiman lent f hafís á eba út
af Vopnafirbi og brotnab gat á hana; var þab
því meb herkjum ab skipverjar gæti Uomib til
Iands meb farminn lítib ebur ekkert skemmd-
an, þó er mælt ab hann hafi átt ab seijast vib
opinbert uppbob. 19. þ. m. er sagt ab al-
þingismennirnir Jón frá Gautlönduin, sjera
Arnljótur á Ytribægisá og Stefán á Steinstöb-
um, liafi lagt á stað subur ásamt Eggcrt um-
botsinanni Gunnarssyni á Eapihóli, stúdent
Jnkob Pálssyni frá Gaulverjabæ og Baldvin
prentara, sem nú er komin hjeban alfarinn til
þess ab vinna í prentsmibjunni sybra.
Vegna ókleyfrar færtar, sem allt ab þessu
hefir verib yfir fjöllin milhim Mólasýslna og
Norburlands, er sagt ab prófastur sjera Halidór
á Hofi hafi orbib í þetta skipti ab hverfa frá
alþingis ferb ‘sinni, en varaþingmabur um-
bobshaldari Páll Olafsson ásamt alþingismanni
Bírni Pjeturssyni ætlab sjer subur eystra.
27. þ. m. bárust hingab nokkur blöb af j'jób-
ólfi, sem dagsett eru 25. og 28. maí. Af þeim
er mebal annars ab sjá, ab „sótt og mann-
daubi“ haíi gengib í Heykjavík. 30 manns
láu f einu og sóttin tók börn og fullorbna,
mebal hverra var stúd. theol, Fribrik Christo-
fer sonur herra apóthekara Odds Thorarensen,
sem ab eins var orbinn 25 ára gamall, val-
menni og hvers manns hugljtífi.
— Jiab er haft fyrir satt, ab góbur fiskafii
sje komin hjer út í álum, þá ný síld er til beitu.
— í næstlibnum apríl hafa 2 frakknesk
fiskiskip strandab vib Vestraanneyjar, en skip-
verjum og farmi varb bjargab.
Úr brjefi af Jökuldal d. 19 —6.—67. Mebt.
28 s. m.
„Frá þvf á veturnóttum og til hvítasunnu
var á ýmsum sjóarkjálkum í Múlasýslum hag-
laust ab kalla. Af þessu leibir ab margir af
fjarbabúuin eru orbnir saublausir. En til
dala og á uppsveitum var veturinn þoiandi til
jóla, en þá tók nú ab sverfa ab svo margir
voru komnir hætt þá Gttb gaf batann á gó-
utinni, er öllum skepnum, er enn lifa varb til
lífs, þó jarblaust yrbi ab mestu um Múlasýsl-
ur frá því meb góulokum og ti! páska, en þá
fór aptur ab svíja til í snjóljettari sveitunum,
enda var þá koinib á síbustu tröppu fyrir öil-
um, því flestir þeir heybyi'gari voru búnir ab
gjöra sig ófæra fyrir annara gripi Mest
kvab ab hjálp einstakra manna, og er sannar-
lega verbngt ab telja fyrstan þeirra, hinn fræga,
göfuglynda og vinsæla höfbingja sjera Halidór
prófast Jónsson á Hofi í Vopnafirbi, sem tók
út handa sínum skepnum og sveitarmanna 150
t. af korni. Annar var stórbóndínn og göfagmennlb
Haligrímur Eyjólfsson á Ketilstöbum á Völl-
um, sem hafbi á heyjum alian einmánub 1600
fjár og 60 stórgripi (sjálfur mun hann hafa
átt 8—900 fjár) hann hefir líka víst verib
heysterkasturí ölIumMúIasýsIum,og eirin af þeim
þremur fjárríkustu á Austurlandi, en hinir eru
sjera þorgrfmur f þingmúla og sjera Jakob á
Hjaltastab. Af dalasveitum mun Breibdalur
standa verst', t. d hefi jeg frjett ab einn bóndi
þar sem átti 150 fjár hafi í fjórbu viku sum-
ara verib búinn ab missa 100, og líklega á
endanum kollfellt ailt. Sama er ab frjetta
sunnan úr Hálsþinghá og .-ílptafirbi, og jafn-
vel hörmulegri fellir en nibur í Fjörbmn, þá
munu og einstakir kollfella í Vopnafirbi; á
Langanesströndum voru þrír bnnir ab koll-
fella á einmánuti. — Nitursíatan verbur þá
þannig, eptir þessi minnisverbu harbindi:
margir verba helzt í sjóarsveitunum saublaus-
ir; þeir í mibsveitunum missa allir nokkub og
til dalanna missa allir lömbin meira og minna.
I Fljótsdal, á Jnkulda! og Fjöllum missa stöku
menn eigi til muna, því þessar svcitir má
teija ab iiafi stabib bezt á þessum næstlibna
vetri og vori. — Veikindi eru hvergi þab jeg
veit, og fáir hafa dáib síban í vetur. — Eng-
in skip höfbu vegna (ss náb höfn á Seybis-
firbi og VopnafirbiA
Ý M S A R ÚTLENDAR FREGNIIi.
Skip þau er komu í vor frá Norburameríku til
Engiands, hittu fyrst á leib sinni feikna stóra
hafísjaka eba borgarís, sem rekib hafbi allri venju
framar langt subur eptir Atlandshafi nl. á 44.
gr, norblægrar breiddar og 53. gr. vestlægrar
iengdar, (Greenwick) og síban hafþök af ís,
sem var til ab sjá eins og einiæg jökulbreiba
á landi. Mönnutn þykir því engin furba, þótt
vebráttan hafi verb köld í vor og langvibra-
söm.
A Kongóströndinni f Afríku, hvar cin
nýlenda Portúgisa er, varb ágreiningur millum
Litmanna og nokkurra Englendinga, sem þar
voru staddir á gufuherskipi, sem hjet^Anti-
lopea og þeir brúkubu nú til þess ab skjóta á
bæ Svertingja svo hann brann upp til kaldra
kola. í bænum áttu líka heima nokkiir kaup-
menn frá Evrópu, og þyrmdi eldurin ab von-
uin ekki fremur liústun þeirra og fjármunum
cnn hinna. þab mæltist illa fyrir þess-
um yfirgangi og fúlinennsku Breta. Stjórn-
in í Portúgal hjet því ab kæra þetta fyrir
stjórninni á Englandi, svo ab þeir sem her-
virkib unnu sættu maklegum málagjöldum.
Meb kaupskipinu sem seinast kom til
Húsavíkur, og getib er hjer ab ofan, frjett-
INDVERSKA MÓÐIRIN.
eptir Mrs. Jameson.
(Snúib úr ensku),
(Niburl.) þetta var um þab leyti, sem regn-
tíminn er v^niir ab byrja. Hiuiininn var al-
þakinn skýjuni og sjaldan sólskin á daginn,
tunglskin aást ekki heldur á nóttum, eba svo
mikib sem stjörnuhrap Fljótin voru ab vaxa
0g flóbu yfir híglendiö sem þegar var komib
j "kaf. Ferbamaburinn liafbi ekkert vib ab
stybjast, sjer til leibbeiningar, hvergi fjekkst
neitt skjól, v'óm eba hjálp yar það forsjón-
in — var þab hib sterka afl móburástarinnar,
sem leiddi hina hugpriíbu konu gegnum tor-
færur og vegalausa skóga —, þar sem lækir
votu orbnir ab stórum vatnsfölliim af rigning-
uiuim, sem töfbu liana vib hvert fótmál; þar
sem skógurinn var svo ógreibur, livert trjeb
flækt í annab og hvassbroddab umlebmings-
gras, eins og veggur miili þeirta; býflugnrnar
svifu eins og svartnættis ský í kringum hana,
tígrlsdýr og krókódílar sendust áfratn til ab
ná lienni, sjer til brábar, vatnshöggormurinn
hringabi sig í blautu grasinu, reibubúinn ab
slöngva sjer ab henni og hremma licrtang sitt;
hún hafbi ekkert matarkyns til ab hressa sig
á, eba forba sjer liungri nema fáein ber og
svarta maura, sem eiga hreibur á trjánum.
Enginn veit hvernig hún fór ab rata þessa tor-
færu leib, eba hvernig hún komst hana án þess
ab gefast upp: aumingja konan gat ekki sjálf
sagt frá því. þab eitt vita menn með vissu,
að hún um fjórbu sólaruppkomu ná&i til San-
Fernando, meb bló&ugar fætur og rifnar hend-
ur, hálf frávita, abfram komin af áreynslu og
hormulega útleikin; hún hafði mörg sár og
stór, daubhoruð or&in af þreytu oghungri; en
hón var enn einu sinni koinin til barnanna
sinna.
Hún ráfa&i nokkrar stundir f kringum
kofann þar sem hún iiafbi skilið vib þau og
mændi þangab raeb sorgbitnu hjarta, en þorbi
ekki ab ganga nær; um sí&ir sá hún ab menn
gengu frá kofutn sínum til tíba, þá læddist
hún út úr skógarrunnunum og gekk meb önd-
ina í hálsinum ab kofanum, sem geymdi allt
yndi hennar; hún gekk inn og fann þar bæði
börnin einsömul, sem voru ab Ieika sjer á
gólfinu; þau ráku upp hljób, er þau sáu haim
svo ókennileg var hún orðin, en þegar hún
kallati á þau me& naíni, þekktu þau brátt
móburröddina og rjettu út hendurnar móti
henni. þá gleymdi mó&irin gjörsamlega þján-
ingum sfnum, angist og ótta, öllu nema þvf
sem hjer á jörbu gat veitt henni glebi og á-
nægju. Hún settist nibur milli barnanna, tók
þau í fang sjer og kyssti þau hvað eptir ann-
ab; hún grjet einlægt og fabmabi þau ab sjer.
heitt og ástúMega. Allt í einu rankabi hún
vib sjer og minntist hvar hún var komin; nýr
harmur gagntók hana: hún stób á fætur tók
börnin í fang sjer og drógst út úr kofanum;
hún var magnlaus nær dan&a en lífi og a&
kalla mátti sjónlaus af blóbrás Hún reyndi
til a& komast til skógar, en var of máttlftii til
a& geta haldib áfram me& byrbina, sem hún
vildi sízt af öllu skilja eptir, fæturnir skulfu
undir henni og hún lmeig ni&ur máttvana.
Indverji nokkur, er stób á verbi þar nálægt,
sá hana og hringdi klukku, er hann haf&i, til
a& láta menn viia hva& um væri a& vera;
þyrptust menn þá um Guahibu óttaslegnir og
hissa. Menn gláptu á hana eins og eins kon-
ar fur&uverk, þangab til stunur hennar og
grátbænandi augnaráb, þar sero hún lá skjálf-
andi og blóðug af sárum, sannfærbu þá um
ab hún ætti skammt cptir, þó hún væri enn