Norðanfari - 10.09.1867, Blaðsíða 4

Norðanfari - 10.09.1867, Blaðsíða 4
iíihjerna, síSan herra læknir Finsen fór, bæSi vib stjórnina og landlæknirinn; hvorutveggju bættu þá úr þessum vandræbum, á þann hátt sem sagt er, cn án þess ab hvorugur vissi um hins ráfc- stöfun, sem sýndust ætla ab ríba í bága hvor vi& a&ra. Til þess nú a& Zeuthen eigi færi er- indisleysu hinga& nor&ur, þá rje&i amtm. þaö af, a& setja hann sem læknir me& 400rd. laun- um f þingeyjarsýslu; fór því læknir Zeuthen ásamt konuefni sínu og 2 börnum er komu me& honum a& sunnan, nor&ur á Húsavík, en þegar þangab kom, fjekkst ekkert húsnæ&iö nema fyrir Zeuthen einann. A& sönnu gat hann fengi& a& vera á Laxamýri, sein honum var full bo&legt, en þá þótti vanta ofn í herberg- i& er þar stó& til bo&a, og líklega hef&i veri& hægt a& útvega. Læknir Zeutlien kom því liingaÖ aptur a& nor&an me& konuefni& og bnrnin, og er nú farinn hje&an su&ur aptur. Hann er sag&ur efni í gó&an lækni, og því fremur fyrir þingeyinga eptirsjá í honum, því f jafnstóru og erti&u læknisdæmi, sem Eyja- fjar&ar og þingeyjarsýsla samanlag&ar eru, þá annar enginn til lengdar? aö þióna því embætti, og veitir ekkert af, a& elnn Iæknir sje í hverri þeirra, og sama tilhögun þyrfti víst aö vera í flestum ef ekki öilum sýslum hjer á landi. ÚTLENDAR. Enda þótt allt væri me& spekt og fri&i millum hinna stóru þjó&a þá seinast frjettist, þá eru menn samt á gló&- um, a& þegar gripasýningunni í París er Ioki& iniini ófri&urinn brjótast einhversta&ar út, sjer f lagi millum Frakka og Prússa, því allt af voru eigi a& eins þessar þjó&ir heldur nálega öll Evrópa aö búa sig út til strí&s. þ>a& er sannspurt frá Vesturlieimi, a& Juares forseti hefir aptur náð völdum í Mexico og 19. júní f vor látiö skjóta e&a hengja Maximilian keis- ara og nokkra hershöf&ingja hans, auk annara grimmdar- og ní&ingsverka, sem menn Juares hafa framiö á hinum herteknu keisara inönnum. 1 Sí&an á lei& gripasýninguna í París hefir a&sóknin þangaö verið fjarskaleg, því t. a. m á annan f hvítasunnu, höf&u 120 þúsundir manna fengiö leylisse&la til þess a& vera þann dag á sýningunni. þá Tyrltja keisari Abdul Aziz kom til Parísar 20. júní og sonur hans me& honum og nokkrir af hir& hans og a&rir stórhöf&ingjar, tók N&póleon keisari honum hi& stórmannlegasta. A’llir í París sem vetl- ingi gáiu valdiö, þyrptust þangaö í borgina, sem keisaranna og fylgdar þeírra var von, 500 þúsund manns voru komin þar í einn hóp, auk allra annara, sem voru hjer og hvar ann- ar sta&ar, í dyrum, gluggum og upp á pöllun- um e&a gluggsvölunum. 1. júlí var hin mesta stórhátlb f gripasýningarhöllinni, því þá var úthlutaö ver&Iaunum til þeirra er komiö höf&u þangaö me& hiua mest ver&u gripi, e&a gjört nýjar og mannkyninu nauösynlegar uppgötv- anir, þá voru Ifka stödd þar mörg stórmenni Nor&urálfunnar og ví&ar a&, keisarar, kongar, prinzar, stórfurstar, furstar og hertogar m. fl. og konur þeirra. Parísarborgar menn efndu og til veizlu, sem 10,000 manns voru bo&nir til, og me&al þeirra allir hinir tignustu menn. þa& hefir lengi veriö f rá&i a& koma því á a& sama mynt, vigt, raælir og mál, sje eigi a& eins í Nor&urálfunni, heldur sem ví&ast í ötrum heimsálfura. þa& hafa því í sumar ver- i& haldnir fundir um þetta í París, og voru þar komnir fulltrúar frá: Englandi, Austur- ríki, Danuiörku, Svíaríki, Noregi, Belgíu, Spán, Nor&uramerfku, Grikklandi, Ítalíu, Sweitz, Tyrk- landi, Bæjern, Wiirteinberg og Preussen. Eptir scinustu fregnum, sem í júnfmán- u&i komu til Pjetursborgar, höf&u yfir 100 skip liti& meira e&a minna skipbrot í fsura f Hvítaliafinu, og er sagt a& skipssafnirnar af þessum brotnu skipum, sje í hinum aumkvun- arver&ustu kringumstæ&uni, sumar á Lapplands- strendura og sumar a& hrekjast á hafísnum fram og aptur. þegar fregn þessi barst til Lundúna, sendu Bretar þegar af sta& 2 gufu- skip skipbrotsmönnunum til hjálpar, er þá seinast frjettist voru búin a& bjarga 23 skips- söfnum. Úr brjefi sem litað var í „Gamle Carle- by“ á Finnlandi 8. júní í vor. „þa& lítur svo út, eins og á Finnlandi eigi a& ver&a enn korn- og grasbrestur, sem lei&ir af liinu kalda og hretasama vori; því enn þann dag í dag, aka raenn á ísum og snjór er hjer til muna, en hvergi grænar merkur e&a sánir akrar. Skepnurnar deyja af liungri, því hvergi er fó&ur a& fá keypt, þó peningar sje í bo&i“. YlCar er nart en a ísiandi. FRÍMERKI m. fl. Á árnnum frá 1849— 1865 hefir sala á frímerkjum fyrir brjef auk- ist stórum á Frakklandi; ári& sem lei& voru frímerki seld, fyrir meira enn 400 milljónir fránka. Sí&an frímerki voru innleidd á Eng- landi og svo ódýrt er a& senda brjef millum hinna næstu sem fjærstu stö&va, hefir stál- pennagjör& vaxi& eins a& sínu leýti. Fyrir 24 árum sí&an þótti geip a& brúkuÖ voru 120 Tons c&ur þrjú þúsund fjörutíu og fiinra átta- fjór&unga vættir af járni í stálpenna um áriö. En nú eru þar á móti verksmi&jur, sem búa til 20 — 50 milljónir penna um ári&, og sem seldir eru hvert Gross (144) á 4 d. e&ur ljk sk. grossiö og þa&an af meira. Allur sá pappír' sem brúka&ur er á Eng- landi um árlb vegur hjer um bíl 220 milljón- ir punda og á Frakklandi 195 milljónir, þar á móti Nor&urameríka, sem ekki hefir nærri því eins marga íbúa, brúkar meira en Frakk- land og England til samans, 440 milljónir punda árlega. þAKKARÁVARP. — Hinn vegiyndi höf&ingi herra Clausen frá Kaupmannahöfn, sem um allmörg undan- farin ár hefir rekið verzlun hjer vi& Nor&ur- land sem lausakaupma&ur, hefir í sumar Iýst sínu alkunna göfuglyndi me& þvf aö veita Glæsibæjarhrepp 50 rd. (firamtíu ríkisdali) a& gjöf. Fyrir þessa höf&ingsgjöf teiur sveitar- stjórnin sjer þa& bæ&i Ijúft og skylt, a& votta honum sínar innilegustu og beztu þakkir í nafni allra hreppsbúa; og þetla þakklæti leyf- ir hún sjer a& bi&ja hinn hei&ra&a útgefara Norfanfara a& flytja honuin í bla&i sínu, höf&- ingja þessum til ver&skulda&s hei&urs og ö&r- um til góós eptirdæmis# Sveitastjórnin í Glæsibæjarhrepp 22. ágúst 1867. AUGLÝSINGAR. — Herra læknir E Johnsen hefir mæltst til, a& þess væri getiö hjer í bla&inu, að hann iiefir a&setur sitt í læknishúsinu, sem lengi hetir veriö, og þá hann fer&ast, þurfa þeir sera vitja hans, a& leggja honum til, þá mögu- legt er, gó&a hesta. — þri&judaginn þann 30. næstl. mán , tap- a&ist hjc&an úr bænum, jarpur hestur í rae&al lagi stór, mark gagnbitað hægra; sá sem kynni a& finna þenna hest er be&inn a& halda hon- um tii skila til undirskiifa&s, gegn sanngjarnri borgun. Akureyri 12 ágúst 1867. ... ■— Chr. Brieiift. — Nýlega hefi jeg fundiö f fjörunni utan undir Havsteins bátnum, pokaræfil bættan og ni&ri í honuin hnakkpoka og nýlega sí&treyju me& vetlingum í öfcrum vasanum, og skamrat frá pokanum lá einnig f fjörunni máluð tveggja- pottatunna. Sá er sannar sig a& vera eiganda tje&ra muna, getur vitjaö þeirra hjá mjer, ef hann um Iei& borgar mjer fundarlaunin og þab sem auglýsing þessi kostar. Akureyri 13. ágúst 1867. Gu&mundur Jónsson. Brennimark: Jónasar Bemamínssonar á Mnnkaþverá í Ongulsta&ahrepjl* í Eyjafarðar- sýslu, | j ^__________________________________ Eiyandt ug áiijrydarmadur Bjöflt JÓllSSOIl. l’renta&nr í prentsui 4 Akureýfy J. Sveinssou. þjenusta getur komi& svo miklu gó&u til lei&- ar, þá væri þa& syndsamlegt af mjer a& synja yfcur bónar þessarar“ ; kyssti hún svo þegar sveininn rembings koss og gekk sí&an lei& sína. Ðaginn eptir Ijet landstjórinn sækja hinn fífldjarfa stúdent, því honum var annt um, a& sjá ungmenni þa&, er á opinni götu hef&i dirfst, að bi&ja dóttur sína ab kyssa sig og þó þa& væri ekki nema einu sinni, og þa& sera verra hef&i verifc, a& hún hef&i látið þetta eptir honum. Stúdentinn kom og jarlinn sko&- a&i hann heldur en ekki með alvarlegum svip frá hvirfli til ilja og í krók og kring, jafn- framt því sem hann fór a& tala vi& sveininn og reyna í honuin rifin; a& þessari ylirheyrzlu lokinni sem stób yfir heila klukkustund, haf&i jarlinmn falliö sveinninn svo vel í geð, auk þess sem liann leyst haf&i svo ágætlega úr öllum spurningum er fyrir hann voru lag&ar, a& jarlinn bau& sveininum ab þiggja hjá sjer mi&degisver& á hverjum degi viö eigib borb sitt, svo lengi sem skólatíb h.ms stæ&i ylir, sein sveinninn varð allshugar feginn og votta&i höl&ingjanum fyrir sitt lotningarfyllsta og inni- legasta þakklæti. Vor ungi vinur þurfti nú eigi lengur a& berjast vi& skort, nje áhyggjur þær, sem hon- um eru samfara, heldur gat nú einungis getið sig við lærdóini sínum, er hann stunda&i af alefli; enda leið eigi á longu, á&ur hann var talinn rae&al hinna bezt menntu&u stúdenta vib háskólann ; og eitt ár var naumast li&i& frá því kosssinn rei& af og þar til sveinninn fjekk leyti til a& kyssa raeyna og fa&ma hana a& sjer, sem unnustu sína; er hann sí&an gipt- ist, og er nú talinn eigi a& eins í svtariki heldur og ö&rum iöndiim, liinn lær&asti og vænsti raa&ur. ÖRLÖG KONU EINNAR. Fyrir mörgum árum sí&an, hófu tveir yngismenn bónorb sitt til meyjar einnar, seui þótti mjög fríb sýnum og bezti kvennkostur, og átti hcima í nág^nni Bostonsborgar í Vest- urheimi. Annar þessara manna var fjelítill handi&na ma&ur, en hinn au&ugur kaupma&ur; þrátt l'yrir þab kaus þó mærin heldur a& eiga handi&na manninn, en ættmenn hennar fylgdu fast að þvf, a& hún ætti kaupinanninn; og hjer fór sem optar i slíkum kringumstæ&um, a& hún hlaut^aö gipta sig, eigi a& vild sinni, heldur a& ósk og rábi frænda sinna. Nú hugsa menn, ef til vill, a& þetta hafi or&ið konunnar hin mesta ógæía, en þetta var& f engu tilliti, því ma&ur hennar unni henni hugástum, og var henni hverjum degi bctri, er smátt og smátt ávann sjer ást hcnnar, auk þess sem au&ur hans gat bætt úr öllum ö&r- um misjöfnum á Iffsleið hennar. En hinu ó- sjálfrá&a valdi, sýndist sem hjón þessi hreppt hef&u gæfuna í of lullum mæli, þau yr&u því ab kenna á nokkru mótlæti Maöurinn missti allan au& sinn og hlaut a& ytirgefa stö&u sína, og koma konu sinni og börnum þeirra ni&ur hjá ö&rum; en sjálfur rje&i hann þab af, a& fara til Kaliforníu í þeim tilgangi, a& freista til hvort sjer gæti eigi þar, unnist sva mikil efni, sem hann þyrfti sjer og sínum til npp- eldis. Nokkrum sinnum eptir a& hann var þangaö komin, gáíust honura tækifæri til þess a& geta sent konu sinni brjef og peninga, sem komst til hennar me& skilum, en þegar fram í sótti fjekk hún alls ekkett; hjelt hún því aö ma&ur sinn væri látinn, efcur hann í þessari fjarlægð hef&i gleymt sjer og afkvæmum þeirra. (Framh. síðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.