Norðanfari - 10.09.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.09.1867, Blaðsíða 2
— 64 af) hngsa til af) hreppsbdar bæfi því ofan á óreglulega me&ferí) hrepps(jðran3 á eigum hreps- ins, ab haida þeim sama lengi í embætti, svo framt þeir (refnil, bændurnir), gæti þess vel hvernig á öllu er haldib sem máske á stund- tim er ekki allt sem sýnist. Jeg heyrhi fyrir fáutn árum getib eins hreppstjóra, er þóttist í fremri röð embættisbræbra sinna, sem Ijet eins og hann viidi stundum vera laos vib embætti sitt og kvab tipp ab gjöra svo ab einshrepps- bændum kost á hreppstjórn sinni, ab hann fengi laun, sem svarabi vinnu sinni, ef liann ætti ab vera vib embættib. En af því ab bændum varb orbfal! vib tilbob þetta, varb ekki útgjört um þab ab því sinni. Árib eptir hreifbi hann sama tilbobi og sýndist þá bænd- um ráb ab iosa þenna gamla öldung vib em- bættib og kjósa annan, vegna þess ab þeir höíbu þá abgáb, ab krafa bans meb launin, var nýtt áiag ofan á önnur dtgjöld bænda, og í annan máta gátu og ímyndab sjer, ab jafn- vel daubinn gæti kippt lionum burtu og iilytu bændur þá samt ab taka einhvern óæfban bónda; kipptust þá úr höndum honum þessi hjálparmebul, sem höf. tilfærir og sem framtekib dæmi sýnir ab hreppstörinn hafi kritjab af handa sjer — qg þeim sem hann vill vera handhægt verkfæri — nefnil. sveitar- sjóburinn. þegar farib var ab abgæta, þab sem þessi hreppstjóri hafbi fyrrum haft til umrába sýnd- ist bágt ab gjöra gób skii, því gamlir sjóbir sem stofnabir höfbu verib undir hans umsjón, til styrktar nytsömum fjelngum, voru þá gjör- eyddir — sumt í þarfir einstakra manna eba hans sjálfs —•, einnig var hreppssjóburinn ab nokkrum hlut útistandandi á ýmsuin stöbum, eptir góbu árin, og svo hjá þeim afhendandi hreppstjóra, sem ýmsar vöbiur urbu á ab meb- kenna; og þar eb mjer finnst óiíkiegt ab þetta alit sje eins dæmi á þeim æíbu hreppstjórum, þá ímyndast mjer skablítib ab skipta um, því sje tiinn ungi hreppstjóri ekki fær um reikn- ingsfærslu þá kemur þab undir augu npplýst- ari manna, og mun þá ólíklegt ab hann taki ómildum höndum á þvf fje sem hann er ekki fær um ab gjöra reikning fyrir og verbur jafn- ótt og tilfellur ab láta abra reikna út í sínum höndum. — Mjög mikil naubsyn sýnist ab sjóbur sje til í hverjum hrepp, sem höfundur- inn bendir á, nefnilega til ab vibhaida þeim bágstöddu búmönnum á harbari árum, þegar hreppsmenn ekki geta bjargab þeim af eigin efnum, og svo til ab lána þeim fátækari á haustin sem ekki eiga vörur ab leggja út fyr- ir lífsbjörg sína, svo þab naubsynlega verbi keypt, ábur en kaupmenn seija upp SILFURRRÚÐKAUPIÐ. Fyrir ekki löngu síban, segir blab eitt í Hamborg ab nafni BReform“, hjelt Itaupmabur nokkur sem er vel efnabur og í góbu áliti, silfurbrúbkaup sitt, og sagbi jáfnframt írá því hvernig hann fyrst hefbi kynnst vib konu sína, á þessa leib: „Fyrir rúmum 26 áruin síban, stöfnabi jeg dálitla urtakrarnaraverzlun, og gekk þó næsta erfiblega, þrált fyrir þabþójegmeb öllu upphugsanlegu móti reyndi til ab koma mjer sem bezt vib nágranna mína, og sjer í lagi vib vinnukonurnar — sem í borgunum annast um flest innkaup fyrir húsbændur sína —; eigi ab síbur fór svo, ab jeg varb pen- ingalaus og skuldugur, sem mjer fjell svo þungt ab heilsa mín á eál og líkama, var á förtim. Laugardagskveld eitt, er jeg var sem optar í búb minni fór jeg ab skoba í peningaskúffuna, og sá eins og fyrr ab hún var tóm, varb jeg þá Svo gramur ab jeg ásetti mjer ab stytta daga mína. Jeg braut lengi heilann um þab hvernig kringumstæbur mínar væro, en þegar jeg eigi þóttist sjá nein ráb til þess ab bæta þær eba komast úr þessum kröggum, rjcbi jeg af ab fullnægja ætlun minni, kl. fjögur ab morgninum. Jeg festi því snöru ne?)an í húb- matinn, einníg ab gefa flutt þab ábur en vefr- arharbindi setjast upp. Verbi þcssu eigi vib- komib og fátæklingar eigi fái malinn keyptan á haustin, mun varla vonandi ab kaupmenn láni hann fyrri en eptir nýár, þá optast upp- settan, keniur þrá ekki ósjaldan fyrir ab menn hijóla ab dragast meb matinn á bakiriu í kaf- aldi og ófærb, fyrir hvab sumir geta misst Iieiisu sína. En þab liggur í augum uppi, ab ekki er liægt ab lána út af litlum sjóbi og fá ekki inn aptur, eins og opt befir vibgengist, heidur verfur hreppstjórinn ab taka hjá þeim ætíb sknldina á voiin í kindum, eba því öbru sem gjaldgengt og seljandi er, og selja svo vib opinbert uppbob ; sýnist þá og eins gott ab hrepp- st. Iiafi sölulaun þar fyrir eins og kaupm., fyrir vetrarhöndlun sína, draga upp á öllu uppsettu, og mest á verzhin fátæklinga, því fyrir neybina ganga menn ab þeim kostum ab fá lánaban upp- settan mat — jeg liefi ekki heyrt þess getib, ab sveitarforstjórar hafi gjört sjer far uin ab reisa sitorbur vib þessu átumeini hreppanna, hversu gott skyn sem þeir hafa borib á sveitarstjórn eba verib gamlir í embætti. — Jeg rjebist því í, ab færa þetta málefni í tal, af þrí liöfund- ur hinnar nefndu greinar fjet þab úgjört, sem þó mun betur þekkja góbar og nytsamar reglur. Línur þessar vildi jeg bibja ritstjóra Norb- anrara ab taka inn í biab sitt, þar eb þær máske eru nokkurs utnvarbandi. Austlirbiiigur. FUNÐURINN Á AKUREYRI 1867. Eins og mörgum er þegar kunnugt, þá hefir herra amtinabur Havstein 5. júní þ. á. skrifab ölium sýslumönnum í amtinu áskorun um, ab þeir hver í sinni sýslu, safni skýrsl- um úr hvérjum hreppi fyrir sig, sem greini frá, hvaö margar skepnur háfi næstl. vetur og vor fallib vegna fóburleysis eba vegna fóbur- skorts skornar; og jafnframt ab sýsiumennirn- ir ljetu í ijósi meining sína um þab, hvort iík- indi væru til ab hungursneyb mundi verba hinn komanda vetur. Og aptur hinn 8 s. m hefir amtib ritab sýslumönnunum um þab, hvab mikib af kornvöru muni í vor og sumar hafa flutzt til verzlunarstabanna í hverri sýslu fyrir sig, og hve mikib sje enn í vændum, og jafn- framt hvert þessar vörubyrgbir mundu nægar yfir veturinn. Enn fremur hefir amtmabur rit- ab stjórninni 3. júní í vor, skýrsiu um hib ai- rccnna ástand iijerna í amtinu, og sýnt henni fram á, ab öll Kkindi sje til ab hjer verbifel- mennur bjargarskortur og sultur, bætist ekki í millitíbinni úr þessu, og ef ekki yrti hjá því arloptib nppyfir borbinu, hafbi hana þegar al- búna og ætlabi því næst ab smeygja í hana höfbinu, og kvebja heim þenna. En rjett í þessu var barib ákaflega liart á búbardyrnar. Mjer var sárnaubugt ab bregba áformi rafnu, og ætlabi ekkert ab skeyta um þann sem úti fyrir var, þar til mjer heyrbist ab mölfa ætti hurbina; þá stökk jeg í gremju ofan af kram- búbarborbinu og lauk upp dyrunum. Stób þá úti fyrir dyrunum 18 vetra gömul stúlka, fög- ur og glableg, og segir: „Gubi sje lof ab þjer þó vöknubu, vib æilum ab fara í skóginn í dag, en jeg gleymdi ( gær ab kaupa eitt og annab til ferbarinnar, viljiö þjer gjöra svo vel og selja mjer þab“? og nú þuldi hún upp allt þab er hún vildi fá. Dagur þessi byrjabi meb því, ab nú fjekk jeg marga dali í skúff- una rnína. Á meban stúlkan var ab kaupum síiium, sá hún hvar snaran hangdi neban í loptinu og dynglabi þar fram og aptur, spurbi því til hvers þetta væri eba hvab þab ætti ab þýba. Jeg varb raubur út undir eyrti og sagbist brúka þetta fyrir róiu. Stúlkunni, sem þótti þetta miög ótrúiegt og nndir eins skrít- iö, beiddi mig ab gjöra svo vel vib tækifæri og lofa sjer ab sjá hvernig þessi ieikur færi komist, skorab á stjórnina ab hún þá hjálp- abi, svo ab eptir sem unnt væri yrbi kom- ib í veg ,fyrir hina yfirvofandi hættu. Og enn hefir amtmabur vor 8. júlí næstl. ritab sýsiumönminum um það mebal annars, ab þeir hver í lögdæmi sínu, ásamt hreppstjórunum og beztu mönnum í hverjum iirepp gengist fyrir því, ab semja vib kaupmenn uin iúkningu á- fallinna kaupstabarskulda í lireppunum, og jafn- framt um kaup á naubsynlegri matvöru til vetrarins handa hreppsbúum sínum, eptir því sem efni og kringumstæbur leyfa, svo og ab þeir jafnframt brýni aivariega fyrir hreppsbú- nm sínum, ab forbast nú á þessum harbæris- tíma, sem mest verba má kaup allrar munab- ar- og óþarfavöru, en áslundi af freinsta megni, ab hafa vib sparsemi og þrifnab í búskap sín- um, og ab hagnýta allt sem bezt, allt hvab náttúran gefur til manneldis, osfrv. þráít fyrir ailar þessar ómissandi og lofsverbu ráb- stafanir amtsins, og sem allir, er vjer höfum lieyrt minnast á hafa gefib góban róm, mun þeina enn lítill árangur, og gott ef skýrslurn- ar t. a. m. um fjárfellinn og kornabflutningana og vörubyrgbirnar á hverjum stab, verba eins áreibanlegar til er ætlast og þarf ab vera. Og allt minna varb en vonab var eptir um gagnib af fundinum, sem haldin var á Akureyri 8. f, m., því ab eins mættu á fundi þessum 5 menn úr Ljósavatnshrepp, 1 úr Hálshrepp, 2 úr Dngulstabahrepp, 2 úrSaurbæjarhrepp, 2 úr Hrafnagilshr. og bæjarfóget. á Akureyri, 3menn úr Glæsibæjarhrepp, 2 úr Skribuhrepp og 2 úr Arnarneshrepp. Á Fundi þessum var fyrst rætt nm kornabflutninga til Akureyrar hæbi í fyrra og nú í sumar; skýrbi þá herra sýslu- mabur og bæjarfógeti St. Thorarensen, eptir áskorun fundarins, frá því, ab ( fyrra hefbi flutzt 3400 (ætli þab hafi ekki verib af öllum kornmal 5080 tunnur?), en nú íáruppkomn- ar aö eins zooo tunnur aiia (niáske eklsi þab hálfa vib þab í fyrra), en óvíst hvab hjer ept- ir væri væntanlegt. Fundurinn kaus 3 raenn til þess ab i'ara til kaupmanna hjer á stabn- um til þess ab leita upplýsinga hjá þeirn um þab, hverjar kornbyrgbir væri og væntanlegar yrbu hjer til í ár; greindi þá Möller verzlun- arstjóri frá, ab hann hefbi og ætti ( vændum hjer um bil 700 tunnur af öllum kornmat, kaupmabur Popp 150 t., verzlunarstjóri Steincke um 500 t., og ab hann liefbi ásett sjer ab bibja um 200 t. Hvab til væri af kornmat hjá kaupmanni Havsteen sjest eigi af fundargjnrb- ,'mni, annab en aö hann hefbi talsvert af korni, og ætti enn von á 150 tuiinum af rúgi, Á kaupmönmim heyrbist ab þeir væri ófúsir, ab panta meiri kornvöru, en þeir væru búnir og fram, því nú mætti hún ekki tefja lengur til þess ab bíba eptir skemmtun þessari. þegar hin nnga og fríba mær var farin, varjegorb- inn sem annar mabur, og þaut í snnruna reif hana niður og fleygbi henni þar út í liorn. Lífsfýsnin var snúin til baka aptur og urn leib voru krambúbardyrnar enn opriabar, og frá þessu augnabliki snerjst blabib vib. Verzl- nn mín jókst dag frá degi og ab tæpu ári libnu, sá jeg mig færan til þess, ab bjóba stúlkunni sem frelsab hafbi líf miit, hörid mfna. Bab hennar því og giptist skömmu eptir, og hefi átt hana síban“. KOSSINN. Ilin nafnknnna ferbakona Fribrika sáluga Bremer frá Slokkhólma í Svíaríki, segir mebal annars í eirini af bókum sínum, frá dálitlu sögukorni, er liún fullvissar sje aiveg sönn, og er svo látaridi. Vib háskólann í Uppsöhmi í Svíaríki, var ungliiigsmabur nokkur, sem var mjög fáskiptinn og fáorbnr, en lagbi mikla stund á lærdóm sinn, en skorti þó fje til þess tálmnnariaust, ab geta haldib honum áfram. Hann var fátækur og átti enga þá ab, sem w

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.