Norðanfari - 10.09.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.09.1867, Blaðsíða 1
Niinmu. 6. ÁR. AKOREYRI 10. SEPTEMBEIt 1867. ÚTSKÝRING pápisku prestanna á Mark. 13, 32. um þenna dag (a: dómsdag) og þessa stund vita hvorki enelar sem eru á himnum, nje Sonurinn nema Faíirinn: „Menn verí)a“, segja pápisku prestarnir í riti sínu, „Jesús Kristur er GuÖ o,frv.“ bls. 43, til þess a& skilja þenna sta&, a?) abgreina tvennt í J- K. Hann er maJiur, mannsins sonur, og hann cr Gub. 1 Sem mafiur efa mannsins sonur er hann kennari, lærifahir, sendibobi Gufcs, og þab er sem slíkan, nefnilega sem lærifötur, sem lærisveinar hans aöspyrja hann, s. 8. v- 1_4; þar er hann ávarpaöur af þeim meist- ari. En sem lærifabir, sem sendibobi Gufs, sam mannsins sonur þekkti hann ab eins þab, sem, Fabirinn, þá er hann sendi hann, hafbi bo&ib honum ab kunngjöra; og þannig er hjer svo ástatt, ab mannsins sonur, er abspurbur er sem lærifabir, sem sendibobi Gubs, getur vií- víkjandi þvf, er honum var ekki bobib, a& kunngjöra mönnum rjetlilcya og med sntmi svaraí ad hann þekk.ti þad ekki. 2. Veröa tnenn hjer a& taka til greina, a& J K. er Gu& af einu og sama e&li sem Fa&irinn og þá eins og hann alvitur, og sera Gub þekkti hann vissulega þann dag e&ur stund“. þessa útskýringu pápisku prestanna vil jeg bibja y&ur, hei&ra&i ritstjúri Nor&anfara, a& taka inn í bla& y&ar, svo a& þeir er kanpa kutina og lesa atbuga semdir mínar um þessa útskýringu á Mark. 13, 32 , og sem hafa a& fyrirsögn: „Hva&a trú hafa hinir svonefndu katholsku prestar osfrv.“? geti sjeö, hvort jeg hafi rangfært or& og hugsanir prestanna; þa& er sem sje au&sætt, a& þeir hugsa sjer bein- línis, a& Jesús viti ekki fyrir um dúmsdag sem tna&ur, af því hann, sem lærifa&ir (en hjá prestunum er or&ib „lærifablr* einungis látib ná til hinnar manndúmlegu náttúru Krists) vissi ekki annab en þ a & s em honum var bo&i& a&kunngjöra;um dúmsdag hef- ir hann því ekki vitab sem ma&ur, af því, a&honum ekkihaf&i verib bo&ib a&kunngjöra þa&. í svari sínu upp á þessar athugasemdir mínar segja nú pápisku prestarnir (bls 5.): „Og þó vjer segjum (bls. 43 ) , ad Kristur setn, sendibudi Guds, haji vi&víkjandi því, sein hon- um ekki var bo&i& a& kunngjöra mönnunum, yetad rjettilcga og med sanni svarad, ad hann þekkti ekki dúmsdaginn, þá er þ a & ekki svo a& skilja, eins og au&sætt e r, a & vjer segjum med þvi, ad hin mannlega nditura Krists baji ekki vitad utn dómsdaginnu. Jeg get nú ekki beiur sje&, en a& prestarnir me& þessum orfcum í svarinu til mfn, sjc bein- línis e&ur jafnvel úbeinlínis búnir a& játa, a& Jesú mannlega náttúra hafi vita& um dúmsdag. En missynist mjer ekki þetta, þá er líka osvifni þeiira komin svo langt, a&þeir rá&ast á sannsögli Krists; Svo a& þeir hika sjer ekki vi&, a& gefa í skyn, a& Jesús muni sem mafcur hafa vita& um dúmsdag, þrátt fyr- ir þa& þú hann segi sjálfur, a& sonurinn viti ekki um þenna dag. Fyrst pápisku prestarn- ir ekki svífast a& drútta úsannsögli a& Kristi, vi& hverju mega þá abrir búast af þessum piltum 1 ? Júnas Gu&mundsson. • 1) Hugsunargangur prestanna í hinum til- LÁRUS sýsldmaður THÓRARENSEN, (DAINN 19. APRfL 1864). Kvedk- at -ek skammt mílli skata húsa, ne audskept ahnanna spjör. EGILL SKALLAGBÍMSSON i Arinbjaniardt dpu. Ilalla nú tekur lífs af lei&, langdegib þrjúta fer, á enda runnife æfiskei& aptur þa& spur&nm vjer: úr nor&ri kom þa& fregna fár, a& frá sje numinn þar, hinn sem mig fyrr um æskuár á au&ins höndum bar. Fækka nú tekur mjög um mig, mannbaldur hnje þar frá, og fram á au&an æfistig eptir jeg hlýt a& sjá; svo kemur og a& kvöldi dags hin kvistum skæ&a þrátt svalbúin gola súlarlags, senn fer a& höndum nátt, Misst hafa traust hi& mesta nú margir urn nor&urslúb, þegar hann gekk á Gjallarbrú gráta vel mátti þjúb: athvarfib lý&a fjell þar frá, fokib í skjúlib er ► sem á&ur hverr, er á mest lá átti fyrr vísast sjer. Ilöf&ingi sannur hnje þar einn, höfum þess margan vott. einar&ur, tryggur, hngum hreinn, hjarta& var einkar gott: stúrlyndur, frjáis, sem flestur veit, fátækra stobin traust, bjargvættur mest í sinni sveit, sífellt en oríalaust. vitnu&u or&um f svarinu til mín er öldungis hi^n saini, sem liggja mundi f þessum or&uin: Þd jeg segi, ad jeg yeti rjettilega og trted sanni sayt, ad jeg ekki viti, hvort pdpiskn prestarn- ir sje med öllu viti, er pad þó eklci svo ad ski/ja eins ogau&sætt er(l?) ad jeg segi med þvi, ad jeg ekki viti þad. Skilji nú hver sem getur! þannig er mikib af svari hinna pápisku presta gegn athugasemdum mín- um, en er þar a&auki úsanninda vafningur (t. d. þa& sem þeir segja um kirkjufundinn í Chalcedon — því þar var a&skilna&ur Nestori- usar á náttúrum Krist fyrirdæmdur eins oz í Ephesus —, Ambrosíus kennifö&ur og fl), meifandi ábur&ur um mig og útrúlegt rugl, er hvergi kemur a&alefninu vi& þvf til upplýsing- ar, og sem jeg verb a& álíta vir&ingu minrii úsainbo&ib a& svara, . einkum þegar um svo heilagt efni er a& ræ&a, eins og gu&dúm Krists, sem menn ættu ab rita um me& lotningu og sannieiksást, en ekki me& óvi&komandi masi eins og pápisku prestarnir gjöra, Me&an þeir rita þannig, fara f flæmingi á undan mjer og f kringnm efni&, en segja ekki skýrt off rjett HVORT JESVS SEM GUÐ op MAÐUR í EINNIPERSÓNUEÐA GUÐmAÐUR VJTI UM DÚJISDAG, þá er jeg framv. úvæntanlegur til a& eiga í keppni vi& þá, um þa& mál; komi þeir me& eitthvab, sem svara er vert, skál þá heldur ekki vanta svar frá mjer, en eins og þetta svar þeirra til mín er úr gar&i gjört, er þa& svarleysa og hrekur alls ekkert í athuga- semdum mínum. M 3S.-33. Svo var hans lund, ei laus nje hál, leyndi títt kostum sín, eins og a& hafs hi& hei&a bál f hömruin innan skín: einn vissi’ eg lfkt a& e&Ii bar, ö&Iinga framan ni&, Iláifdán í Vogum heitinn var, hersir í fornum si&. Oid þú ei skildi allt sem var, aldrei því hjarta sitt vinfastur hann á vörum bar, vissu því ýniBÍr lítt, hve hann af mildi marga stund mörgum a& bjarga vann — þess tekur og um a&ra grund æ&ri nú launin hann. En hinna hver sera eptir er og ýtrast þekkti hann, hann dylst ei þar a& dau&inn sjer dyrmenni kjúsa vann: og jeg, sem sá hi& trygga tár titra í augum hans, jeg má Bakna æfiár öil hins staka manns. Svo og hans lifa minning mær á mú&urgrundu skal, me&an a& horfir ináninn skær um raargan fjalladal : me&an a& hár á Höf&aströnd hnjúkurínn Ennisbiár. horfandi vítt um hrjústug lönd, a& hafnarmarki stár. Ó, þú. sem blikar há og hei& himins á hveli blá, dagstjarnan mær um morgunskeib, mönnum um fold og sjál 6, a& þín megi geislaglúb glæ&a þa& lífib enn, a& slíkir fleiri nm fústurlúb fæ&ist oss en þá menn. Múínrbrú&ir, jeg minnst þfn hef, mi&ur enn skyldi þú, hva& mega lftil Ijú&astef lofi þess, vel er dú? þeim, sera sig trúr und bana bjú, bætist hver harmurinn, Drottinn vor geíi dau&ura rú ____ svo dvfnar bragur minn. Gísli Brynjúlfsson. FÁTT ER þ.\Ð SEM FULLTREISTA MÁI þetta máltæki finnst mjer vi&eiga þegar jeg hugsa um málefni nokkurt, sem höfundur greinar f 5. árgangi Nor&anfara nr 25.-26. bls. 50. umræ&ir, me& þessari yfirskript, „Fátt er ofvandlega huga&“. Grein þessi minnir bæ&i sýslumenn og hreppstjúra á, einkanlega þá sítar nefndu, a& standa vel í stö&u sinni. Höf. færir a& vísu þa& til, a& hreppzljúrar sje sjaldan lengi þeir sömu, og í staö þess er írá vfkur, sje jafnan tekinn einhver úmennta&ur búndi meb þar aílei&andi annmörkum, sem höf. fram telur. En þegar svo tekst til me& hrepp- stjúra valib a& þá vantar þá hæfilegleika sem höf. upp telur, nefnil. vitib m. m., þá er ekki — 63

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.