Norðanfari - 25.09.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 25.09.1867, Blaðsíða 1
6. ÁR M 584.—35 mtnmiti ALþlNG 1867. Oss hefir verift, sent 1. og 2 heptib af síbari parti aiþlngistíbindanna, og er þar fyrst hin konnnglega auglysing, sem prentnb cr hjer ab fratnan í nr. 28—29.; síban hin konung- legu frtunvörp setn send voru þingintt til þess þab segbi álit sitt nm þau, og ertt þesfi: 1. Friimvarjt til stjórnarskipunarlaga handa íslar.di ( 67 grcinum, og a|)tan vib þab eru ákvarbanir ttnt stundarsakir t 6 greinttm, sem áhraera kosningar.ögin, fjárhags- ntálib, þingsköpin, um (lutning dómara tír eitm embretti í annab; ttm ab hrcsti rjettur sjc fyrst nm sinn æbsti dómstáll Danmerknr kotutngs- líkis; og ábttr en alþingi kemttr næst saman ( fyrsta skipti scrn löggjafarþing skuli þab velja nýja þingmentt. Nefnd: Benidikt Sveinsson nteb 24 atkv. Jón Sigttrbsson frá Gautlöndum 23, P. Vídalín 20, Jón Gubmunds'Oii 19, Jón lljaltalin 18, St. Jónsson 16, E. fCttld 16, St. Thordersen 14, II. Fribriksson 14. Til framsöguntanns var kosinn yfirdómari H. Sveinsson. 2. Frumvarp til altnennra hcgningarlaga ltanda fslandi (310 greinum. Nefnd: Jón Sigurbssott 22, Arnljótnr Ólafsson 19, Renidikt Sveinsson 18, P. Gub- jónsen 18, B. Thorberg 17, Jón Gubntunds- son 16, P. Vídalín meb 14 atkv. Framsögum. B Sveinsson. 3. Frtimvarp til laga utn ab útlendum skíptifli verbi gefin' kostnr 'á-' ab •ílytþa vðrur hafna á millttm á íslandi og milli íslands og Ðanmerkur, 1 grein. Nefnd: Jón Pjetursson, B. Thorberg 10 og Sv. Níeisson meb 5 atkv. Framsðgumabur B. Thorberg. 4. Frumvarp til opins brjefs handa ís- landi ttm þab, hvernig borga eigi kostnab þann, er iís af ílutiiir.g á þurfamönnum, í 3 gr. Nefnd: Jón Gubmundsson 18, P. Vídaalín 15, St. Jónssan 14, Sighvatur Árnason 13, Páll Clafsson 12 atkv. Framsögum. P. Vídalín- 5. Frumvarp til tilskipunar unt breytineu á ákvðrbunum um gjald spítulahlutanna, ersvo t eru nefndir á Islandi, í 6 greinum. Nefnd: P. Pjetursson meb 17, Torfi Ein- arsson 12, J. Hjaltal'n 10, II. Fribriksson 9, St. Jónsson 7 atkv. Fratrsögum. II. K. Frib- riksson. 6. Frumvarp til laga handa íslandi um afplánun fjársekta, í öbrtini máium en saka- málum f 5 gr Nefnd: B. Sveinsson meb 21, P. Gub- jónsson 20, Arnl Olafsson 19, Jón Sigurbs- son 19, B. Thorberg 19, P. Vídalín 18, og Jón Gubmundsson 17 atkv. Framsögumabtir B. Svemsson. 7. Frumvarp tíl tilskipunar nm þab, hvern- ig eigi ab halda hunda & fslandi í 8 greinum. Nefnd: Jón Iljaltalín mrb 18, Arnljótur Olafsson 10, R. Sveinsson S atkv. Framsögu- mabttr Jón Hjaltalin. Frumvarp þctta var samþykkt mcb mikl- um breytin2iim á þá leib, ab hreppstjórar og lögreglustjórar ákvebi hundatöluna á hvcrjti hetmili. Fyrir óþarfa hunda greibist 2 rd. skattur. Alla hunda skal lækna, meb eins lonar dupti ftá Indlandí, er þeitn skal gefib inn tvisvar á ári. AKUUEYRI 2ó. SEUTEMBER 1867. 8. Frntnvarp til laga ttm skipamæiingar í 30 greinttm. Nefnd: Jón Pjetursson meb 14, P. Gnb- jónsson 7, og R. Thorberg 6 atkv. Framsögu- mabur B. Thorberg. Frttmvarpi þesstt var þannig breytt, ab skyldan til ab láta mæla sklp, sje einutigis bundin vib þatt skip, sem ætlub eru til ferba landa á miHum, 9. Erumvatp til iaga ttm ab taka íalenzk skip upp á skipaskrá í 31 gr Ncfnd: R Thorberg meb 17, P. Pjetnrs- son 13, og P. Gubjónsson 10 atkv. Fram- sögumabtir B. Thorberg. Frttmvarp þetta var samþykkt meb ýms- um breytingunt. 10. Bænarskrá úr Subur-fiingeyjarsýslu nnt þjóbfund osfrv., vísab til nefndarinnar í stjórnariagamáiinu. Bænarskrá þessi er svo snilldarlega úr garbi gjörb, ab vjer Iiöfnm í áfortni ab taka hana síbar orbrjetta ( blab þetta. 11. Bænarskrá úr Norbttr-þingeyjarsýslu um gufuskip kringunt strendnr íslands. Nefnd: Sveinn Skúlason meb 19, Arnl_ Olafsson 9, og Olafur Páísson 5 atkv. Btbib um ab gufuskipsferbir komist á næsta vor, og sje kostnabúrinn greiddur úr ríkissjábi, þangab til fjárhagsabskilnaburinn kenist á. 12. Basnarskrá Boí^firbínga um fiski- veibar útlendra manna, eba FisltiveibaraáliS. Nefnd: Arnl. Ólafsson meb 20, P. Gub- jónsson 11, og St. Eiríksson 11 atkv. Bebib ab halda áfrant samnineum vib slórveldin unt fiskiveibarnar, og ab Brctastjórn sendi hingab herskip til ab gæta fiskiskipa og ab Faxa- og Breibifiói sje alveg fribab- ir, fyrir títkiveibum útlendra til 12. maí ár hvert. 13. Bænarskrá rír Akureyrar kaupstab ab mega kjósa sjer alþingismann meb 27 nöfn. 14. Bænarskrá tír Vestniannaeyjum nni eplirgjald af konungsjörbtim 0g tómthtísnm. Nefnd: Stefán Jónsson meb 20, Sighv. Arnason 14, og Ólafur Sigtirbsson 5 atkvæb. Framsögumabtir St. Thordersen. Máii þessti vísab forsetaveginn til lilutabeigandi amtmanns. 15. Bænarskrá úr Rorgarfjaibarsýslu um íslenzkt lagasafn, tekin aplur. 16. Bænarskrá úr Notbursýsiu um jafn- rjetti prentsmibjanna (o: Prcntsmibjumálib) meb 24 nöfnum. Nefnd: Sv, Skúlason meb 17, P. Pjetnrs- son, 8, Arnljótur Ólafsson meb 8 atkv. Fram- sögumabur Arnljótur Ólafsson. Máli þes u var vísab forsetaveginn til stiptsyP.rvaldanna. 17. Bænarskrá um styrk handa forn- mcnjá- og þjóbgripasafni íslands í Reykjavík. Nefnd: St. Thordcrsen meb 14, J. Hjalta- Iín 9, og J Pjetursson 9 atkv. Framsögum. St. Thordersen. Ritub bænarskrá og beiib um 300 id. úr ríkissjóbi handa safninu og um» sjónarmönnum þess. 18. Bænarskrá Eyfirbinga um vibskipla- bakttr kattpmanna. Nefnd: Stefán Jónsson meb 18, Sv. Níelsson 9, B. Pjetursson 6 at- kv. Framsögum. S. Níelsson, Ritub bænar- skrá og bebib um ab vibskiptaba'kur hafi því ab eins fultt sönnunar gyldi, ab þær sje rit- ar á íslenzku. 19. Uppástunga þingmanns Rangæinga, um borgutt til prófasts fyrir kirkjttskobanir. 20. Bænarskrá frá Mýra- og Hnappa- dalssýslu ttm vísitazínr prófasta (128 nöfn) vts- ab til nefndarinnar í málimr um kirkjuskoban- ir prófasta. Nefnd: P. Pjetursson meb 19, Ó. Pálsson 18, Sighvatnr Árnason 16, Sv. Nícls- 9on 12, E. lvúld 9 atkv. Framsögttmabur Sv. Níelsson. Mál þetta fellt meb 12 gegn 12 at- k væbttm. 21. Fjárklábamálib. Um þetta komti bænarskrár til þingsins frá Húnavatnssýslu, úr Borgarfjarbarsýsln, nppástunga frá þingmanni Mýramantta og Rangæinga, 2 bænarskrár úr Skagafjarbarsýsln, bænarskrá úr Rangárþingi og bænarskrá úr Eyjafjarbarsýsln, er allar fara fram á niburskurb næsta haust á öllu klábsjúku og grunttfu fjp. Nefnd: B. Svcins- son, Arnl. Ólafsson, Páll Vfdalín, Magnús Jóns- son, Iljálmur Pjetursson, Sighvatur Árnason og Jón Sigurbsson. Framsögum, A. Ólafsson og B. Sveinsson. Fyrri hluti ritab tll amt- nranna um Botnsvogavörbinn. Síbari hlutinn samþykktur t l vibaukalaga vib tilskipnn 5. jan. 1866. 1. gr. Amtmabur má láta lóga fje þegar lækningar eru eigi einliUtar. Ilannhefir sjer til rábaneytis, sýslumann alþingism. o? 2 bændtrr. 2. 3. gr. Endurgjald þess sem skor-’ ib er, lendir á ölltim fjáreigendum. K. gr. AI- menna verbi skai hifa mpían sýkin pr. 22. Uppástunga þriggja þingmanna um auglýsíngu reikninga fyrir þjóbvegagjald. Nefnd: Sighvatur Árnason meb 18, B. Thorberg 10, Jón Sigurbsson 9? atkv, Frumsögum. Sighv. Árnason. 23. Uppástunga þingmanns Strandasýslu um styrk af læknasjóbnum handa abstobar- lækni Jóni Gttbmundssyni á Hellu, sem bibur um ab honttm sje veittur 200 rd. styrkur úr þeim sjóbi til ab fram halda lækningum í Stranda- og Barbastrandarsýslum, þangab til sá fyrirhugabi læknir verfi settur í þær, Og tii vara ab hann fái 100 rd. árlegan styrk, og sje þá ekki skuldbundinn til ab lækna nema í Strandasýslu. 24 Bænarskrá úr Borgarfjarbarsýslu um ab úrslit fálækra málefna verbi lögb undir dóm- stólana, Felld frá nefnd. 25. Uppástunga 2 konungkjörna þing- manns um læknamálib. Nefnd: Jón Hjaltalín meb 22, 14. Fribriksson 11, B. Sveinsson 10, J. Bjarnason 9, og Sv. Sktilason 7. Fram- sögum. Jón njaltalin. Samþykkt ab læknaskóli verbi stofnabnr í Reykjavík meb líkri tilbögun og prestaskólinn. Landtæknirinn sje yfikenn- ari og haidi launum sfnum, en fái ab auk 500 rd, úr iæknasjóbntim. Annar kcnnari sje sett- ur meb 500 rd. lannum, auk þes3 sem hann er læknir í embættinu. þribji kennari í nátt- úrufræbi meb 300 rd. launum. 26. Bænarskrá Austursksptafellinga um ab fá læknir í þá sýslu meb 70 nöfnum, vísab til nefndarinnar í læknamálinu- 27. Dönsk lagabob. Nefnd: Jón Pjet- ursson meb 20, B, Thorberg 14, og B. Sveins- son 13 atkv. Framsögum, Jón Pjetursson. 28. Skýrsla frá landbúnabarnefndinni (J. Pjetursgyni, Benidikt Sveinssyni og Magnúsi Jónssyni), sem voru kjörnir á alþingi 1865 67 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.