Norðanfari - 25.09.1867, Blaðsíða 4

Norðanfari - 25.09.1867, Blaðsíða 4
mk. 14 sk., rúgi 19 mk. 13 síc., byggi 12 mk. 8 sk. höfrum 11 ink. 14 sk. hver tumm. Á þessu 10 ára tfiuabiii var ver&ib á korhvör- unni stundiim svo lágt aö hveiti fjekkst fyrir 16 mk. til 16 ink. 8 sk., rúg t fyrir 9 — 9 mk. 8 sk. og 11 mk., bygg t. fyrir 8 ink. 8sk.,og hafra t. fyrir 6 mk. I þau næstu 10 ;ír 1830 —1839, hækkaii verfcib þannig aö mefalverö- iö á hveitinu varö 6 rd. til 6 rd. 28 sk., á rúgi 4 rd. 60 sk.j byggi 19 mk. og höfrum 13 mk. 10 sk. hver tunna. Á þeim næstu 16 ár- uin 1844—1859, varb meBalverfii) hærra, nl. fyrir hveiti 8 rd. 42 sk., fyrir rúg 6 rd. 11 s., fyrir bygg 4 rd. 67 sk , og fyrir liafra 21 mk. hver tunna. Beri menn nú þetta verb saman vib það sem nú er, svo komast menn af> þeirri niöurstöfii, enda þútt menn beri saman piís- ana á tímabilinu 1844 — 59, þá helir hveitið hækkaö í veríi um 4 — 5 rd , rúgur 3—4 rd. bygg 10—16 mk. og hafrar 7-13 mk. hver tunna. llvab nú uppskeruna snertir er allt fyrir hina miklu fúlksfölgun, eigi ab sífur meB- altalið á útfliftningnum í 5 ár 1861 — 1865 hækkað um 3 milljónir tunnur, á múti því sem var á tfmabilinu 1820—1829 af) eins ein miltjún tunnur. Svona hefir útflutningtir- inn á kornvörunni til annara landa nti sein- ustu árin hækkab á hvetju ári stúrkost- kga. STOR BÚJÖRÐ. Yfirhershöfbingi Urquiza býr nálægt Bttenos Ayres í Brasilíti. Btijörb- in cr 900 ferhyrnings mílur á stærb, eba eins og liálft Island. Á þessu svæbi er úgtirlegur grúi nauta og og sauba; á ári hverju er slátrab 50.000 uxum, eem sendir eru til ýmsra maik- aba. Ullin af fjenu er send til Norfurálf- unnar. Í>ESS ER VERT AÐ GETA SEM GJORT ER. Á næstlifnuin vetri fúr jeg meö bjargar- lausar skepnur mínar vestur ab Frosiastöbum í Skagafirbi; voru allir þar ab kalla svo bág- lega staddir, ab enginn gat öbruin hjálpab og þröngt meb húsrúm, samt sein ábur voru los- ub innanbæjar hús, svo jeg kom þarinnkind- um mínúm sem voru nálægt 30 talsins. Biæb- urnir á ^Grund túku af mjer 4 ær og gáfu mjer eina tunnu af heýi. En heria sýslu- mafur E. Briem á Hjaltastöbum og hreppstjúri Jóhanncs á Dýrfinnustöbuin, voru þeir iijálpar- menn míiiir, ab abrir gengu í fútspor þeirra, og 'jafhvel þtír sem heita máttu bjargarþrotá fyr- ir sínar eigin skepnur. Gub, sem hefir lofab ab umbuna kærleiksverkin, umbuni þeim fyrir tnig, því jeg get ekki endurgoldið þeini sem verbogt er, ab eins meb línutn þessum, vottab hún Anna ntín litla verfur ab ráfa um skúg- inn og deyja úr hungri. Er þá enginn, sem vill færa mjer Itana aptur. Jeg ætla sjálf ab leita ab henni, jeg skal finna huna, hún gctur ekki falist mjer“. Meb þestum ummælum li'júp hún inn í næsta runn, án þess ab gegna þútt til hennar váíri kallað, og reif nú á þyrnum sundur andlit sitt og höndur, svo blúfib lag- abi úr henni* Af útta fyiir ab hún missti vitið eg vilitist í skúginutn, hljúp jeg ásamt tveimur öbruin á eptir henni, og ætlabi okk- ur ab veita erfitt ab n& henni, því hún æddi áfram sem villt skepna. Lok-ins túkst mjev þú, meb því ab herba mjög ab mjer ab ná henni. Jeg segi vib hana í alvarlegtim rúm, ab vib ekki iiiættum lcyfa henni svo úskyn- sama atíerb, og væri lienni nokkub annt ura ab vib leitubuin ab barninu, þá yríi hún ab stilla sig til frtfar og gefa sig á vald og um- önnun konuin þeim sem vairi í för okkar. I fyrstunni var sein liún engan gmim vildi gefa áminníngum okkar, jafuframt og hún lýsti því yfir að hún færi alba sinna fer?a fyrir okktir og gjöríi hvab sjer sýndist, en þegar htín sá ab vib slepptutn lienni ekki, kom hún loksins til sjálfrur sinnar, og sagði þá ab hún vi'di hiinim göfuglyndu hjálparmönnum mínnm, mín- ar innilegustu og skyldugustu þakkir. Húli í Ólafsfirbi 10. dag. ágústm. 1867. Magnús Eyjúlfsson. t GUÐRÚN þORBJORG EINARSÐÓTTIR. Sárt er þegar beztu blúm í sveit (lytja burt, en fauskar eptír stauda, fjúlan hverfur, stormar lauti granda: aufan sje jeg áður grúinn reit. þegar barnib blítt í fabmi dú, fann jeg eins, ab skarb var fyiir skildi, en skaparinn af áinni föburmildi gaf ntjer þab, sem gubhræddum er núg. þab er sönn og sáluhjálpleg trú, börnin mín í betri stab jeg finni ef bobi Gubs og Frelsurans jeg sinni, bezt í raunum bút er huggun sú. Gubrún þorbjörg! glebur ittig að sjá trúaraugum þig og þínar systur, þar sem lofab lieíir Jesús Kristur börniii æt/b búa skuli sntá. W. — KYEÐ JEG þlG MINN KÆRA DAL. Kveb jeg þig mlnn kæra dal kvista, grund og lilíbar; ef jcg ræb þá aldrei skai í þig koma tíbar. þegibu um þab gjörvallt, sent þrengdi’ ab hjaita ntínu, en tárin þau, sem gyld jeg galt, geymdu’ í skauti þfnu. Ef ab þú við æbsta hljúm einhvers verbur spurbur, reynstu mjer vib Drottins dútn djaríur vitnisburbur. AUGLÝSING. — Um úttu þann 7 (?) eba 9(?) þ. m. tap- abist með virktum nibur um gat, líklega á brókarvasa mínunt á leibinni milli skrifstof— unnar og prentsniibjunnar eitthvért ntimmer af því röksamlega blabi þjúbúlfi, ab ntig niion- ir þab 39, hvar í voru aískiljanlegar löbur- landib uppbyggjandi frjeltir og auglýsingar. f>ar var skipabálkur, þar var sagt frá kveld- glebinni tniklu sem snerist npp í dansleik, hvar allir alþingisimnn embættismenn og kaup- breyta í öl!u eins og vib vildum, ab eins vib leitubum að barninu sínu. Við dvöldum heldur ekki lengur vib þetta, og byrjuðum þegar á ætlunarverkinu og röb- ubum okkur svo nibur ab 15 skref voru á milli hvers okkar, sem vorum í þessum húp, og hjeldiim þannig áfram eptir skúginum. Víba var skúgurinn mjög þjettur, og þess vegna eifitt ab komast áfrain. f>ú við nú á hverju augnabliki hefiurn mikib háreisti og köllubum á barnib meb nafni þess, hlutuni vib eigi ab síbitr, ab rannsaka sjerhvern runna og alkyma, því við þvf mátti búast ab barnib væri orbib svo þreytt og rábvilt, ab þab eigi gaiti sa'gt til sín. þar á inúti þ.ar sém skúgnrinn var gisn- aii og eybur á milii, gátttm vib ílýtt okkur meira, og oss túk^t þab að komast á húlinn ábur súlsett varb, og súlin gyllti hib efsta af húlnmn með geislmn sínum. Ab láumatigna- b'ikum liðnuin voru allir komnir þarna aptur saman, eu árangurinn var allur annar en gleði- legtir, þvf enginn hafbi sjvb hið minnsta merki hvar sá mundi vera, cr vantabi. llryggb múb- urinnar og barnsins auinkvunarlegustu kring- umstæbur, knúbu aila, sem sáu og vissu lil um utburb þcnita til mebaumkvunar, og svo menn meb frúm þeirra og dætrtim og allir vísindamenn og námsmcnn sem staddir voru f bobi. þar er sagt frá göfugmenni ab allri tiikomu nteb svo fagra ásjúnn ab hún er auð- sjáanlega abalborinn. þar eru þrjú mannslát, þrjú úveitt braub, ein braubaveiting og 5 nefnd- arkosningar mestallt í því Ijettskiljanlega regist- urs fornti. þar er líiia heyskapar- og verzl- unarbálkur, setn hvortveggja er rúinmur — náttúrlega liortittalaus og líklega saklaus — þjútúlfsdálkur. þar er ein auglýsing unt þrotabú, 1 um dánarbú, 1 uin falan jarbar- stúf, 1 á dönsku um boju, 1 mti danskan á- vaxtar safa, 1 um lýsispatent prýdd nieð fá- sjebri undur fagurri baugfígúru nieb huglcgmti kögri, hverrar liaglegi tilbúningur jeg ineina Itali kostab ærna peninga niáske 8] en freinur eru þar tvær auglýsingar unt leibrjett- ingar á þjúbúlfi sjálfunt samt 12 hrossa-aug- lýsingar, hver annari skáldlegri. Ilver sem þetta tjeba nummer kynni ab finna er inn- virbuglegast beðimi ab halda því til skila á skrifstofiiiini gegn sanngjörrunn fundarlaunum, sem enganvcginn kunna minna ab metast en þribjungsgeiri af sama velnefndu nummeri og iná finnandi sjálfnr kjúsa hvert hann vill hafa geira innaa úr eba utan af, ofan af eba neb- an af, sg kann eigandi ekki betur ab bjóba sjcr ab skablatisu, því ab dýrt er pundið af ntjúka pappírnum. þrándur. MANNALÁT. 0ndveiðlega í næstlibnum jútifm. andabist að Hrafnabjörgum í Dalasýslu stúdent Magruís Gfslason, sem var lijer um fimmtugt ab aldri, og liafði opt verib settur sýslumabnr. 13. f. nt. varb briiðkvaddur undir borbutn ab Olafsvöllunt á Skeibuin sjera Pjet- ur Stephensen sem síbast var prestur þar á gtabnuni, 69 ára gainaii. Uin sðmu mundir andabist sjera Björn Júnsson prestur ab Reyni- völlum í Kjús, sent einhvern tfma hafbi verib prestur f Glæsibæ. 24 f. m. dú yfirsetukonan húsfrú Helga Egilsdúttir í Reykjavík frá manni sínuin og 2 börnum Ilún var talin með beztu yfirsetukonum, og var búin ab taka á múti yf- ir 300 börnum. Fjármark Árna Árnasonar í Iláagerbi f Ilofs- hrepp í Skagafjarbarsýslu : hálftaf fr. hægra, bragb uptan ; styfft vínstra gagnfjatrab. Brennimurk Á. Eiijaixli oj dbyi-ijitnrmadiir Björtl Jénsson, freatabur í preutsin i Akureyri. J. Sveiasson. einlæg var hhittekning bæjarbúa, ab þá maðnr einii hjet þeim 100 dollurum, er finndi barn- ib, urbu í ijelagi hans svo margir, ab þegar var heitib 1000 dollura. það mátti því ganga ab því vísu, ab þetta yrbi öílugaBta hvöt til þess ab hver gjöríi sitt hib ýirasta, til ab finna barnib. Frjettin um þetta verblaunaheit barst þegar um allar nálægar sveitir, og allir ur?u eins og frá sjcr numdir af lönguninni eptir því ab geta fundib bainib og unnib til hinna, lofnbu vertlauna. Margir af þeitn sem þreyrtrr og örmagnafir af hita og þunga dagsins, láu í grasinu, spvuttu nú á fætur .þtl þess ab út- vega sjer Ijúsbera svo ab þeir gæti haldib á- fram leitinni alla núttina. og nú fúru mefe þerrn matgir sem eigi höfbu ábur verib Meiiinni ef a viljab offra brjústgæf unum svo mikils, ab leggja á sig eins dags vinnn, því nú tældi töfra-afl gulL-ins þá til ab Ieggja kappsmUni sína og lcrapta í sölumar. Af því jeg sjálfur ekki var frískur, og 'ildi geyma áreynsluna tii næsta dags, þá fúr jeg heim eg háttabi ofan í rúm mitt. (Nifurl. síbar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.