Norðanfari - 15.02.1868, Side 1

Norðanfari - 15.02.1868, Side 1
Aokablað við Norðaiifara nr. 3.-4.1868. íslenzk I j <51> a útlegging, yfir latínu Ijóbin prentub í Norfanfara 6. ári, nr. 36 —37. Míeringi' heiturs hæst vertiguni, herra Pjetri Pjeturssyni; byskupi nýskeí) bezt til kjörnum, vígbuin lijer á voru landi; kenniföfcur frægsta’ í gubvísi, riddara dýrrar Ðanabrogs orbu; bifiínfjelags Breta-þjóbar, hefb-tignabinn heibursforscta; í síns ættlands óskar nafni: æztu heilla undir-ritabur. Hvern í hávcgum hafa vort ætti föburland fremur, og fögnub inna, en þig! vorrar ættlands þjóbar ást og unan ágætasta! Hvern ber fremur liverum vib annan Iærbra lofvísum leyfa keppast og lielgrar trúræknis hörpuslætti hefjá í liæbir hrestum sóma, en þig ^ærbi iærifabir! öruggst traust vorra abalmáia, athvarf óhult og ýtur sómi! Krists- þeim -trú og kenning rækja. Eins og þá radd-háss raular gassi innanum svana söng fannhvítra eins jeg nú upp tek elli-styrnabur Icngi óleikna Ijóbgýgju strengi. júnn þjóbskari þjer hug-glabur vegsemd og ást ab verbleik tjáir, hjá þjer óhutts livarfs sjer leitar, Og forsjá traustri fylgir þinni. j>ví fylgjandi þínu merki, byskup bezti! bezt árvakur, köllun embættis kná’r bezt rækja, undir leibsögn ýtri þinni. — jvegar fólk Gubs forbum daga, þjábist 8áru þrældóms oki, Amrams arfi undirþryktum ab Gubs rábi abstob veitti. Seinna er Krists var kirkja saurgub, af hindurvitnuni váljúgstrúar, og hlaut háls og höfub ab beygja und trú’r-oki all rangsnúnu. Hófst þá handa in hugumstóri knárr Lútherus Kriststriíbobi, er lernnvargi líkt trú-skrípi, lciptri raddteins lemstra þorbi. en ný Drottinn allsvaldandi, blys-ljóss ást-holt byskup-Pjetur, veitti, gæzlu og vörb ab haldi sá Krists- helgu á -saubahúsi. Vart man nokkur vcrba fundinn ab bending Gubs er betur hanum, verja stundi’ og vel ab neyta gáfum lífs og gefins tíma. Hve mörg helg rit hjá oss finnast, liirbis dýrbligs helgra dóma, öll er innra Gubs uppfylld byrtast sálheilnæmu sannieiks ijósi. Helgubu samgild himnabraubi, Rit þau elli engin megnar. cngin gublaus gómaspyja, dólgs fjón-frobu foreydd vinna. Heima og himna liárr alvaldur, lofsælt iíf þitt lengi teygilj ab sem abalsteinn ýtur-fagnr, lengi og vcl iýsir landi voru. Biskupstignar búuab jarMigan, þegar hjcr loks, þjer af Ieggur, hæstri’ ( hljótir hiinnasæiu bústab bezta; bib ieg af bjarta, Byskupi beztuni, bezt lýbskyldur, í undirgefni: E. H. Tli. í Norbaníara 6. ári nr. 36 hefir hinn mikii og merki presta-öldungiir, síra E. Th. er norbanlands mun nú eiga jafn fáa nóta eba jafnoka, ab iærdómi og iistfimni f latínu- kvebskap, sem ab embættis aldri (síban þeir Jón riddari Jónsson prestur á Grenjabarstab og Olafur prestur f>orIeifsson f ílöfba, urbu ailir), látib prenta latínskt lofkvæbi um byskup vorn hra P. Pjetursson. En af því iiöfundur þess hefir þar hvorki f ljóbum nje lausri ræbu fs- lenzkab kvæbib; eins og ábur gjört hefir, vib latínu lof vísur, um anitmann Havstein. í 8. ári Norbra; nr. 5 —6. og Nenia (líkljób) eptir lijerabslækni E. Johnsen 1855; og ab jeg eá ab þessi svo vel sömdu latínuljób, yrbu í þess- um frumbúningi, sem götvab gull eba gratin gersemi, fyrir allri alþýbu, en mjer fundust iofsorbin svo vei sönn, og hæfileg þeim er þiggja skyidi; rjcbist jeg f ab snúa á islenzku latínu-frumkvæbinu ; og bib og vona ab hinn rnjög heibursverbi höfundur, eigi muni mis- virba nje gefa mjer sök á, þó jeg þetta gjörbi, án þess ab hafa ábur umsátt og fengib til þess lofltans ebur leyfi; enda er meiri von ab fleiri mjer betur tilfallnir. kumii ab hal'a þetta sama fyri sig tekib, af velverbugri ást og virb- ingu á þeim vorum andlega þjóbmæringi, sera um er kvebib. En af því svona var ástatt, leyfbi jeg mjer þó ekki ab •Vnúa latfnukvæb- inu, eins og jeg sje a5 frumhöfundurinn sjáif- ur hefir snúib fyrrtjebum kvæbum; heidur leit- abi lags ab fara víbast hvar, sem allra næst orbum og efni fruinkvæbisins; þó þab þannig mebfarib eigi hafi kunnab ab verba sumstabar jafn áheyrnar fagurt eba skáldlegt sem ella hefbi mátt verba. Jeg bib því en framar hinn háheibraba frumhöfund, ab virba á betra veg, vansmíb þá og galla, er hatin sjá kynni á þýbingu minni, ef hún bæri lionum fyrir augu eba eyru. Skýring einstöku orba. 1. gassi er: hvatgás, gæsarsteggur eba niaki; þó finnst gassi í Gíslasögu Súrssonar í annari þýbingu, o: skrumari, hávabam. eba því um iíkt. 2, hvarf, er athvarf. 3. Amrams arfi, er Móises. 4. Valjógs trú, er táltrú, 8vikultrú. Nafnib vaijúgur fmnst eitt sinn f ÓI. s. Tryggvas. 2. p. bls. 151, 0g er til orbib af einsiags Iin- eba lat-mæli í framburti á orbinu: vánarlýgi þ. e. vanlýgi, 8em en er vib líbi norbur hjer, og er þá beint ab bók- staf útlagt, vánarsvik eta prettir, þegar vonin svíkur eba prettar mann. Honum varb þab eigi vanlýgi, eba vanarlýgi; þ. e. bonmn brást eigi von, eba ætlan sín; (spes eum fefellit, er latínskt orbtak), váljúgur, fyri vanijúgur, er eiginlega sá sem svíkst eba prettast af von sinni, eba því sem hann vonabi eba treysti á. 5. raddteinn, er tunga. 6. leiptur er sverbs- heiti (les Agnars s), líka sólin nefnd leiptur í fornversum. Raddteinsleiptur á hjer ab merkja hvössu og beittu orb (o: gubsorb, er opt sam- líkist vib sverb), er út fóru af tungu Lóthers. 7. dólgur er óvinur. 8 fjón er óvild, eba hutur og óvinátta. 9. foreydd vinna, er ab vinna foreydd, ab foreyba, evbileggja; því lík orbasetning er sumstabar í fornkvebskap, svo kvab Hall(iebur; 9Bíba mun’k þess er breib- an, barbmána vann skarban®, osfrv. fyri skarbabi eba gerbi skerban. Vinsamlegast J. Ý s. f ÁRNI JÓNSSON. Árni Jónsson fæddist 23. febrúar 1835 Foreld- rar lians voru Jón Sigurbsson og Katrín Gub- mundsdóttir f Geitareyjum. Hvab Iengi framan af æfi sinni hann hetir verib lieima veit jeg ekki, en þegar liann var fermdur í Stafholts kirkju 1849, 14 vetra gamall, var iianu iijá fósturforeldrum: Arna llelgasyni ogkonu lians Gubrúnu Jónsdóttur á Litlafjalli. Sumarib 1852 fór liann, 17 vetra, til Kaupmannahafnar, komst f kennsluvist hjá járnsmib og verkvjelasmib E. Nissen og mun hafa orbib sveinn frá lionum sumarib 1855. Hann erfibabi síban hjá fleiri af þeim helztu jarn- og smíbavjelasmibum í Kaupmannahöfn, þangab til hann fór til Svía- ríkis sumarib 1859. þab var einmitt þessi árin ab jeg kynntist nokkub ab rábi vib Arna heitinn; vib iúttumst opt og töiubum ura ýmislegt. þótti mjer þá einkum merkilegt ab heyra, hvab inikillar þekk- ingar þessi umkomulausi handibnamabur, sein abeins var rúmlega tvítugur, þegar hafbi aflab sjer f náttúrufræbi, einkum smíbvjelafræbi (Me- kanik) og frumefnisfræbi (Chemí), þar sem hann þó ekki gat liaft svo mikinn tíma til bóknáms, en hann hefir orbib ab brdka þann frítíma, sem hann hafbi, sjeriega vel, enda mun hann ekki hafa notab mikiö af honum til skemtana eba þesskonar, sem flestir ungir menn sækjast ept- ir. Eg gat því ei annab en dábst ab námfýsi hans og iiugviti. A þessum tíma byrjabi vin- átta sú meb okkur sem alltaf jókst og efldist til dauba hans. Abur en hann fór til Svfþjóbar, fjekk hanif* vitnisburbí hjá þcim er liann hafbi eifibab hjá, voru þeir allir sjerlega góbír og f sumum þeirra var getib um, ab hann hefbi bæ?i lyst og gáf- ur til smíbvjeiaiistar, Af þvf liann sótti ura- styrk hjá íslenzku stjórnardeildinni fekk hann líka mebmæling frá herra Jóni Sigurbssyni, og af þvf hann mæltist til hins sama vib mig, gat eg ekki skorast undan ab gefa honum vitn- isburb, ekki sem járnsmib, því þab gat jeg hvorki nje þurfti ab gjöra, heldur fyrir gáfur, námfýsi, hugsunarafl og abra góba eiginlegleika, sera jeg hafbi lært ab þekkia hjá honum. Hann fjekk ifka 100 dala styrk hjá stjórninni og fór hjeban snemnia í jólí 1859 til Svfþjóbar. A ferb sinni í Svíþjób var hann um tíma í Motaia til ab kynna sjer þær stórkostlegu verksmibj- ur, sem finnast þar, síban fór hann til Stokk- liólms, og erfibabi þar fyrstu árin á fleiri stöb- um þar sem verksmibjur voru, og þótti ætíb vera hygginn og dugiegur hvar sem hann var; kynntist hann þá vib annan ungan gáfaban mann hjerumbil jafnaldra sjer ab nafni Alex- ander Lagerman. I Svíþjóð eru biínar til þær beztu eidspítur, er menn þekkja, og svo mikib er þar búib til af þeim, einkum í bænum Jönköping, ab þær eru sendar til Lund- úna og fleiri höfubborga og þaban út nm allan heira. Til þess nu ab gjöra þessa ibn sem arbsamasta er þvf mjög áríbandi ab hafa svo góbar verksvjelar sem mögnlegt er. Aiex. Lagerman er hugvitsmabur eins og Arnisálugi var. þeir rjebust því í ab búa til nýja smíb- isvjel. En af því þeir bábir voru fátækir og þurftu á töiuverbum peningum ab halda til ub geta framkvæmt þetta. sömdu þeir vib veimeg- andi mann, ab nafni Vallenstraie undirforingja f hernum um, ab hann skyldi leggja fje til og svo eignast verkvjelina þegar hún væri búin. Af því nú smí( isvjelin átti ab vera miklu betri og fuilkomnari en nokkur önnur sem til var, urbu þeir ab gjöra margar tilraunir. Um síbir heppnabist þeim ab gjöra hana þannig, ab menrs gátu lagt í hana bút af trje, eins og þab kom úr skóginum, sagabi hún hann þá fyrst og klaitl í smáit þar til hann var orbinn ab smá- spítum, drap síban spítunum nibur í þab tvennt sem kveikja áttí áog bjó seinast um spíturn- ar. þótti þab vera merkilig uppáfinding. En af því ckki vcrbur strax vib öllu sjeb, sáu menn,

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.