Norðanfari - 15.02.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.02.1868, Blaðsíða 3
Sjera Hinrik sálngi var mikiS vel aS sjer f öllu, hann var hinn bezti og liprasti kenni- maímr, mikib vel haginæltur þótt hann færi dult meb, hann var rnikib laglegur viÖ ýms sjúkdöras tilfelli og lukkabist þab fremur öll- um vonuin vel þá hans var leitab, þar hann var hinn hjálpsamasti í öllum hlutum, hver setn í hlut átti; tryggur, vinfastur og vina- vandur; greibamabur, reglusamur, fyrirhyggju- samur, ibinn og búmaÖur í betra lægi, sífellt glaöur og skemmtinn, því hann var mikib minnugur og einkar vel lesinn; hann var þjóö- hagasmiöur á alit sem hann lagöi hendur á; hans mega því allir meö harmi sjá á bak sera hann þekktu, vinir sem vandumenn. + Sveinn Sveinsson í Vestdal var fæddur 23. desbr. áriö 1798 á Hoii í Mjúafiröi; þar bjó faöir ltans þá, en keypti áriö 1800 jiiröina Vestdal í Seyöisíiröi, og llutti btíferlum þang- aö saiua vor meÖ 4. böriium síniim: Tóntasi, -Katrínu, GuÖnínu og Sveini er var yngstur, þá á ööru ári. Sveinn faöir Svcins í Vestdai var sonur Sveins mikilhæfs bónda á lioti í Öræfum’ er komin var af merku, bændafólki þar eystra, en móöir lians hjet Ingibjörg Jóns- dóttir prests seinast á Dvergastcini Úlalssonar prests á Ilefstaö Sigfússonar prests á Hoftegi Tómassonar, og er mikill œttbogi frá Sigfúsi jiresti koininn; móöir Sveins í Vestdal og kona Sveins bónda Sveinssonar var Sezelja dóttir GuÖrúnar, dóttir Sezeiju, dóttur Guönínar Stef- ánsdóttur prófasts f Vailanesi þjóöskáldsins. Sveinn í Vestdal var fríöur maöur sýnum, svipurinn mikilhæfur, glaölegur, og sem optast hýr, viömdtiö viökunnanlogt og skemtilegt. Hann var niikill fjör og þrekmaÖur og meö gyldustu mönnum hjer utn svteöi aÖ líkams kröptum Sálar gáfur hans voru ágætar, skiln- ingurinn og greindin afbragÖ, minniö fast. I ungdæminu lagÖi bann sig sjálfkrafa eptirbók- inentum,' og varö betur aÖ sjer í mörgum vís- indagreinum, sjerílagi sagna- og málfræði, enn margir sem til menta hafa verib settir, og varöi þekkingn sinni öörum til fróÖIeiks eg skemt- unar. Sveinn ólst upp hjá foreldium sínum í Vestdal, og var þeirra stoö og stytta eptir lieilsa þeiria og þróttur tók aö bila. Hinn 24. scptember 1824 giptist hann ungfrú Mar- gretu Jónsdóttur og byrjaÖi búskap á háiíri jöröunni móti foreldrum sínum, sem nokkrum árum síöar hættu búskap, gáfu upp viö hann alla jörÖina, og dóu hjá lionum og tengdadóttur sinni í hárri elli. Áriö 1830 tók Sveinn viö hreppstjórn í SeyÖisfiröi epjir fööur sinn (er lengi haföi áöur veriÖ þar hreppstjóri), og fjekk lausn frá því embætti árið 1863. Sáttanefnda- niaöiir var hann frá árinu 1846 og til þess áriö 1863 er hann einnig sagöi því embætti af sjer. Árin 1845 og 1847 sat bann á al- þingi sem fulitrúi Suöurmúlasýslu. þegar Sveinn byrjaöi búskap voru fjárefni lians lítil, enn brátt græddist lionum fje, því iiann var einn af hinum byggnustu búmönn- «im, árvakur, sparsamur, þrifinn, hinn verk- lægnasti viö alla vinnu bæöi á sjó og landi, hagur vel á trje og járn, og vissi framar flest- um öörum aö nota vel sjerhvert tækifæri til rjettfengins gróöa. þessir kostirnir ásamt Guös blessun sem ávait fylgdi fyrirtækjum hans og viöburöum, gjöröu iiann’aö vel auöugum manni; þaraðauk studdi þaö eltki lítiÖ auösæld hans, aö kona hans var öllum þeim kostum búinn, sem heyra til þess aö vera rgúÖ búkona“. En ávalt var hann samvizkusamur hreinskilinn og sanngjarn í öllum viÖskiptum viÖ aÖra. Fiestir vildu helzt eiga kaup viö hann, því hann utn- leib opt fátæka um borgunina og var hinn þrautbezti öllum sem leituöu ráöa lians og hjálp- ar. Mörgum hjálparþurfandi ljeði hann fje meö góöum kjörum, og fáir sem engir mttnu hafa fariö synjandi sem leituöu athvarfs ltjá honum þegar þeim lá á. Sveinn var viökvæmur í Ittnd og tilfinning hans næm fyrir öilu sem ágætt var, hrósvert og gott og hinn liprasti oghand- hægasti vib alla setn sjúkir voru, hvort þab voru vandamenn ltans eöa vandalausir. Konu sína og börn elskaöi hann innilega, og var notalegasti htísbóndi viö hjú sín. Nokkur börn tók hann til fósturs af bágstöddum foreldrum, og unrii þeim sem sínum cigin börnttm. Tveim- þeirra, sem liföu hsnn, liafÖi iiann, í áheyrn einstakra manna, ánafnaö eina þusund ríkisdali *f fje sínii eptir sinn dag, og börn lians voru svo eðallynd aö Iáta gjöfina haldast, þó ekki væri reglulega frá benni gengiö, þegar þau vissu a?» þaö hafði veriö vilji og áform föönr þeirra, þó Sveinn væri ab náttúrufari bráölyndur og geöríkur, gat bann manna bczt stjórnað geöi 8Ínu, svo mjög sjaldari varö þess vart í um- gengni viÖ aðra, lieldur var hann hversdags- lega stiliur og kurteys, gamansamur og ávarps- góbur. Miklum kostnaöi varöi hann til aö hýsa vei og endurbæta eignar og ábýlisjörb sína, og var í því sem ööru þarfleg fyrirmynd annara. I hreppstjórnarembættinu var hann einkar rögg- samur og reglubundinn, og ávann sjer meö því góÖan þokka bjá hreppsbúum sínuin og iiylli ytirboöara sinna. í sátiatilraunum var hann hinn heppnasti og sýndi ávalt merki þess, hve vel honum Ijet að koma sáttumáog bæla uiö- ur misklíðir. Lengsta part æti sinnar naut liann góörar lieilsu þó þeir kaflar kæmu fyrir, ab hann lá langar og þungar sóttarlegur, en þó hjelt liann miklu fjiiri og góöuiu buröum fram til dauöa dags, sem ötlum óvænt atbar þann 3. febrnar 1867. Margrjet Jónsdóttir, kona Sveins sáluga fæddist 17. Ágúst 1801. Faöir liennar var Jón aö viöurneliii Scbjöld er á opinberan kost- nab Iæröi vefnað í Kaupmannaböfn þorsteins- son prests aö Krossi í Laudeyjuin Stefánsson- ar lögrjettumanns á Hörgslandi. Móöir Jóns Margrjet Hjörleifsdóttir prófasts á Valþjófsstab er í fjóröa lið var komin af Einari Officialis í Eydölum Siguröarsyni Móöir Margrjetar var þórey Jónsdóttir er í 4 iið var niðji Stcin- unnar Guöbrandsdóttur biskups á llólura. Mar- grjet var Iraiiinnírskaramli kona aö öllum góö- um kvennkostum. Fölskvalaus guösótti, gjeð- prýöi, stök iðni, sparsemi og góö hagnýting á Guðs gjöfum, hjáipfýsi viö þurfandi, inníleg hlutdeild í kjörum annara, þolinmæði í þraut- um og aiiömjúk undirgefni undir Guös vilja. þessar dyggöir voru hennar stööugir förunaut- ar og varðhaldsenglar alla æfl hennar. Setn ástríkasti ektairiaki, bezta inóðir og ágæt liús- móðir vann hún ótrauöaö verki köllunar sinn- ar, meðan dagarnir entust, meö trú og dyggd og í ótta drottins. Svinni part æfinnar þókn- aöist Guöi aö leggja á hana töluverðan heilsu- brest, sem ineir og meir þreytti liana og eyddi fjöri hennar og kröptum, er hún haföi þegib, ekki af skornum skamti. Hinu 14. febrúar 1863 frelsaði vor himneski faöir sálu hennar úr böndum þreytts og úttærðs líkama og leiddi hana inní heiinkynni sælunnar, livar liann helir af sinni óendanlegu miskun veitt henni verÖ- kaupið fyrir sitt mik/a og velunna dagsverk. þessi höföingshjón munn lengi iifa í þakk- látri og blessaöri endurminning, ekki einungis hjá vandamönnum þeirra, lieldur ölluin sem þeim kynntust og þekktu þau rjett. þeim varö 5 barna auöiö, 2. dóu á unga aldri nl. Sveinn á 4. ári og Sezelja á 13. ári vel gáfuö og efnileg, en eptir lifa: 1. Pjetur sem nú býr eptir fööur sinn í Vestdal, 2. Jó- hanna, sem fyrst giptist Sveini Snjólfssyni, og voru þau systkynabörn, en er nýlega apturgipt Flóvent Halldórssyni á Brimnesi, og 3., Anna gipt snikkara Nikulási Jónssyni bónda á Odda, f þann 8 Júlí dó Stefán þorleifsson á Hell- isfjaröarseli 71 árs gamall. Allann sinn aldur og búskapar tíö var hanti hjer í Noröfiröi, hann giptist ungur, fjekk sjer haröbala kot nærri sjó, og byrjaði þar búskap bláfátækur; þótti ekki líklegt að hann miindi geta baldist viÖ hús fá- tæktar vegna, en sú vaið ekki rauninn á, því strax reyndist liann sá mesti erfiðis— dugnaÖar og eljunar-mabur til allrar vinnu og atorku, laginn og bagsýnn í verki og framkvæmdum, siniöur góður einkum á trje, var hann víðast fenginn um alla sveitina, til skipagjöröar og húsa smíöis og annars fleira, meö þessu ávann hann sjer mikið til nauöþmfta iieitnilisins þar meö sótti iiann sjó meb mesta kappi, og var einstaklega heppinn meö ailan afla; jörö sína hirti hann vel, og sleppti engu tækifæri ónotuðu sem hann sá sjer til hags og ábata. Hann var stjórnsamur, reglusamur, þrifinn, nýtinn og sparsamur. Meb þessari háttsemi blessaði Guö Svo erfiði hans og ástundan, aö hann haföi nægileg efni til framfæris sjer og sínum, hlóöst þó árlega á hann ómegð, því meÖ kontt sinni átti hann 11 börn; af þeim lifa nú 6 öll full- oröinn og flest gipt hjer í sveitinni. Hann var guðhræddur maöur, siðavandur, siöferöisgóður og hreinlundaður, ráöhollur, tryggur og velvilj- aöur, góögjöröasamur viö fátæka, og höíöingi í lund, og útlátum, og hreinskiptinn viö alla. Fyrir nokkrttm árum hætti hann búskap og fúr meö konu sinni til barna einna, og hjá einu þeirra dó hann. Ekkja hans Sessclja Bjarnadóttir, hfir enn, Stefán sálugi var mesti lánstnaöur, guösblesa- an fylgdi honum f öllnm lians framkvæmdum , hann ávann sjer elsku virÖing og þokkasæld allra sem þekktu hann Börn hans eru aÖ maklegleikum álitin meöal þeirra beztu, ráð- vöndustu og duglegustu manna í þessari sveit. + þann 6. áugúst næstliÖins, sálaÖist bónd- inn Jún þorsteinsson á þverá á Staðarbyggb, á 52. aldurs ári, eptir mjög stutta sjúkdóms- legu. Hann var fæddur á Brita á þelamörk en uppólst á Ási í söimt sveit, þar til hann var 16 ára, þá fór hann aÖ Vindheimum í sönui sveit, hvar hann dvaldi 11 ár. Vorið 1843 fór hann ab Saurbæ í Hörgárdal, og giptist þá Lilju Olafsdóttur frá Ási; þar hyrjaÖi hann bú- skap blafátækur; þaÖan flutti hann aÖ einu ári liÖnu aö Ytrahúii í Glæsibæjar sókn, o? bjó þar 2 ár, síðan flutti hann aö Sigtúnum á Staö- arbyggÖ, þar bjú hann 4 ár; svo þaban aö Syöralangalandi í sömu sveit og bjó þar 9 ár, síbast flutti hann aÖ þverá og keypti jörðina og bjó þar til dauðadags. Jón sálugi átti nieð konu siuni 16 börn, þar aferu 7 á litl. Hann var dugnaÖar maöur mikill, og einhver belri búlinldur; hann var stilltur, hygginn og heppimi, í fyrirtækjum sínum, hann var góöur ektamaki og húsfaöir, hjálpabi mörgum fátækum á ári hverju um nauöþurftir sínar; og er þess vegna sárt saknaður af ekkju hatis og börnum, og mörgum íleirum nær og íjær. DAUD3FALL. Ilinn 28. núvember f. á. andaðist aö Skjö!dólfs= stööum á Jökuldal eptir þunga legu iiúsfreyja þórey Einarsdóttir, dóttir sjera Einars Hjör- leifssonar að Vallanesi og fyrri konu hans þóru Jórisdóttur þórey sál. var fædd 29. ágdst 1836 og giptist í fööurgaröi hinn 30. maíl858 ekkjumanninum þórarni Stefánssyni, þórarins- sonar fyrrum prests ab Skinnastað og átti meö honum 3. börn sem öll eru á lífi. Ilún var geöprúb og dyggðug, stilt og gætin f allri fram- giingu, sönn stoö og fyrirmynd síns heimilis, blíöttr ektamaki og ástrík móöir, ekki aðeins sinna cigin barna, heldur og stjúpbarna, því hún gekk á vegi drottins. Hennar sakna því aliir, er hana þekktu og hennar nafn sje blessab. Hofteigi 27. janúar 1868. þ. Ásgeirsson. MIKAEL GUÐMUNÐSSON. dáinn aöfaranótt þess 8. maí 1863, Skyggir i tíðuin hjá skötnum í heimi skjaldan er tíminn arroæðu frí, atburðir sumir frá óvisssu geymi auka þá sorgina hjartanu í. Aö brjústinu finn jeg þó bölinu slá inn beiskasta nærri í veröldu hjer, sjá þegar verö jeg ab sá einn er dáinn, sem jeg helzt vildi aö Jifbi hjá mjer. Finn jeg nú eltki fífilinn dyggða fyrri sem tii skemmtunar var, sá er nú fluttnr til sælunnar byggða sonar GuÖs blóöinu ádreiföur þar. Velgjöröu strái ab veröldin spilli vildi ei herrann, tók þaö svo frá, enn himnesku blómstranna flokkinn’ a& fylli fööurleg umsorgun hentara sá. Æ, Mikel brúöir þú máttir ei tefja, ntildin sú háa, tók þig til sín, sá þig mí gjörir í sælunni vefja svo eru læknuð harmkvæli þín; möglum því ekki á móti hans vilja er miskunin streymir sú algjörða frá, þú hann þig Ijcti við skyldmennin skilja þau skulu þig aptur ( dýröinni sjá. þú starfaðir dyggur í stríði heiins daga stilltur í lundinni mikiÖ ve! þó, allt til hins bezta þjer Ijúft var aÖ laga líkur þó margt heyröir klett í brimsjó og þveginn í blóöinu Frelsarans fríöu lallega þetta gleöur mig nú, vel trúrra þjóna verölaunin blíöu vona jeg hafir meÖtekiö þú.: ’ þannig mælir bróöir þess framliöna, hver og var hans húsbóndi aö nafninu, um nokk- ur ár áöur hann dó. Jón Guömundsson. á Hellu. ^ORGRÍMUR SIGMUNÐSSON, frá Brekknakoti, dáinn 27. janúar 1866. Byljir duna blikna meiða fjöld og aö foldu fölar greinir hneigja; fæðing vigir sjerhvern til aö deyja, allir dagar eiga loksins kvöld.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.