Norðanfari - 21.03.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.03.1868, Blaðsíða 1
M 5.-«, miAMARI V. AR. AKUKEYRl 21. MAKZ 1868. __ Vjer gátum þess í Nor'anfara 1807 nr. 34___35. 3 dálki 10 töiuliíi, aö oss þietti bæn- arskrá þingeyinga urn þjóbfund snilldarlega úr garfci gjörb, og ab vjer hefbum í áformi ,aí> ta'ia Jiana síbar orörjetta í blab þet'.a. Ab vísu er bænarskrá þessi prentub f þingtíðandanna síí>- ara parti 2. hefti bls 212. en eins og margir vita, cru þab fáir af lesenduni blabs þessa, 8em sjá eímr lesa þingtíbindin. Bænarskráin er svo látandi: þab er alkunnugt, ab um Ianga tíma hafíi vcrib ótakmörkub einvaldssljórn í ríki Dana- konungs, til þess er Fribrik konungur hinn sjöundi gaf þegnum sínum stjórnarbót, á fyrsta ári ríkisstjórnar sinnar, árib 1848, Var þab tilætlun þessa góba kouungs, ab allir þegn- arnir skyldu verba jafnt hluttakandi f frelsi því og rjettindum, er hann þannig afsalabi sjer 'þeim í hendur. þab er og alkunnugt, ab hann lagbi frunivarp til laga uiii liib nýja stjórnar- fyrirkomulag, eigi fyrir hin rjettl.igu rábgjaf- arþing, er þá voru í ríki hans, heldur ljet hann þcgnana kjósa fiilltrúa á almennan þjób- fund tneb fullkomnu löggjafarþingsvaldi, til ab semja grundvallarlög ríkisins, er hann síban stabfesti. En nicb því svo bráblega var undib ab þessu, bannabi fjariægb íslands, ab hjer yrbu kosnir fulltrúar til þessa rtkisþings, eins og konungnrinn tiafbi þó tilætlazt, svo hann nefndi sjálfur til fundarins fácina íslendinga, til ab gæta rjettar fslands, en ákvab siban meb konuiigsbrjefi 23. sept. 1848, ab ekkert skyldi fastbundib um stöin. íslands f ríkis- heildinni, fyrr en sjerstakur fundur eba þing á íslandi sjálfu hefbi rætt þab mál, og um skipmi þessa fundar voru meb rábi alþingis sett lög, er konungur helgabi meö undirskript 8Ínni 28. scpt. 1848. þab er þannig deginum Ijósara, ab meb hinum tvcimur fyrnefndu lagabobum er stofn- ab sjerstaklegt fulltróaþing á íslandi, til ab semja lög um stöbu Islands í veldi Danakon- ungs, einmitt f líking vib þab, er gjört var f Danmörku 1848; enda var og þctta hinn eini veguv til þess ab íslendingar nytu í þessu til- liti sama rjettar og sarnþegnar vorir, Danir. þetta sjerstaklega fulltrúaþing er vjer köll- um þjóbfund, skyldi verba haldib árib 1850, cn vegna einhverra orsaka var þvf þó frestab til ársins 1851. þá var því stefnt saman í Keykjavík, og frumvarp iagt fyrir þab um Stöbu íslands í rlkinu. þingmcnn bjuggu niálib undir í nefnd en jafnsnart sem þab átti ab takast til umræíu á fundinnm, þávarhon- Um slitib, og er því meb tilliti tii stjórnar- bótarmálsins, cins og hann hafi enn þá eigi haidinn verib. Síban þetta gjörbist eru iibnir 16 vetur, og síban fyrst var meb konunglegu iagabobi ákvebib ab halda hjer þjóbfund eru libnir 19 vetur. Allan þenna tíma heftr þjób vor verib samhuga á því ab bibja þcss óaflátanlega, ab þjóbfundurinn yrbi settur á ný, og honum leyft ab lúka ætlunarverki sínu. Ilafa bænir þess- ar ýmist gengib beinlínis til stjórnarinnar, setn helir þagab vib þeim, ebur tii alþingis, sem hefir tekib þeim hib bezta, og bebib konung ab kalla aptur saman þjóbfund; en allar bænir hafa komib fyrir eitt hingab til. Til þess, ab staba íslands í ríkinu verbi vibunanleg, sanngjarnleg og heillavænleg þarf 1. alþingi a b fá löggjafarvald á íslandi og full yfirráb yfir fje I a n d s i n s ; og 2. framkvæmdar- stjórnin Iilýtur ab veraalveginn- 1 e n d í i n n I e n d u in málumogstanda þó f haganlegu sambandi vib ab- a I s t j ó r n rfkisins. þessar tvær greinir eru mergur stjórnarbótarrnáls vors. Nú eru aptur tvö atribi í hverri grein fyrir sig. Hib fyrra alribi í fyrri greininni, uni vald og skip- un alþingis, er innlent mái, sem íslenzkt þing á meb rjettu ab semja vib konung vorn, án þess þab mál þurfi eba eigi ab berast undir löggjafarþing Dana. En liib síf ara atribi sömu greinár, um fjárliaginn, lilýtur ab afgjörast bæbi á þingi Dana og þingi Islendinga, er bæbi hali jafnan rjett og jafnt vald. Dldung- is eins er því varib incb ubia greinina. Hin innlenda stjórn á íslaudi er fslenzkt mál, ó- vibkomandi þingi Dana; en atribib um sam- band þessarar íslenzku stjórnar vib abalstjórn rikisins, hlýtur ab vera samin og saitiþykkt bæbi af dönsku þingi og fslcnzku. Vjer viljum nú ab eins fara fám orbum um hib síÖara atribi f h'mni fyrri frumgrein stjórnarbótarmálsins, er vjer tilfærbum, þab er ab skilja, um fjárhagsmálib, mcb því þetta at» ribi eitt sjer hefir verib tekib fyrir af stjórn vorri, og frumvarp um „fjárhagssam- b a n d“, en eigi fjárhagssabskiinab milli Danmerkur og íslands lagt 1865 fyrir rábgjafarþing vort, í þeirri veru, ab þab síban skyldi verba lagt fyrir 1 ö g g j a f - arjMng Dana, ti! þess áji setja um þab lög. Síban þjób vor tok au Imgsa alvarlega um hagi sfna á seinni tfb, hefir hiín óskab þcss, ab fjárhagur íslands yrbi abskilinn frá fjárhag ríkisins, þó þvf ab eins, ab þetta yrbi gjört meb sanngirni, og ab vjer fengjum sjálf- ir ab rába Ije voru þessa liafa Danir einnig óskab, og þó er oss bobib Bsamband“ fyrir ,abskilnab“. Svo er beldur engin sanngirni f því, aÖ leyfa ekki íslendingum ab ræba þetta mái nema á ráblöguþingi, sem ekkert fullgilt atkvæbi getur gefib, þar sem Dönum var ætlab ab semja um þab á löggjafarþingi, sem eigi er bundib vib borb ab taka atkvæbi vors þings til greina fremur en þvf sýnist. I annan stab ætiabist frumvarp stjórnarinnar líklega ekki til þess, ab vjer skyldum sjálfir fá ab svo stöddu frjáls umráb fjár vors, fremur hjer eptir en hjer til. Nei, breytingin skyldi væntanlega einungis vera innifalin í þvf, ab f stabinn fyrir þab sem rfkisþing Dana skanitar oss nú ár- lega þab, sem þvf sýnist, eptir kringumstæb- um, þá skyldi þab nú skamta oss, eitt sinn fyrir öll, jafna skamta til hvers árs í 12 ár, hversu sem kringumstæburnar kynnu ab breyt* ast, og þessum skömtura skyldi svo stjórnin mibla os8. Alþingi skyldi mega rábieggja henni, en ekki rába eins og aubvitab er, þar sem þab ab eins er rábgjafarþing. þingib skyldi reynd- ar fá fjárlögin „til mebferbar, eptir þeim reglum, er um þab efni sett- ar yrbu“, en um þab var kænlega þagab, hvernig þær reglnr skyldu verba. Og svo skyldi ab síbustu öll þessi bygging hrapa til grunna eptir 12 ár, án þess nokkur von væri gcfin um hvab þá tæki vib. Vjer ætlum nú, ab liefbi fjárhagsmálib, þetta mikilvæga atribi í stjórnarbótarmáli voru, verib slitib úr sumhengi vib önnur atribi f stjómarbótinni, og oss ánafnaö eittbvert árlegt — 9 — meölag úr ríkissjóbi án þess vjer fengjum frjáls umráb þess fjár, þá liefbi þetta ráblag orbib oss tii meiri skaba en ábata. Ef mönnum vex í augu ab ræba stjórnarbótarmál vort lieilt og óskipt, þá virÖist ligeja Ijóst fyrir, aö taka verÖi fyrst atribiö uin vald og rjett alþingis, en láta þá heldur öll önnur bíba unz þab hib eina er komib í lag. Oss kernur fyrir lítib, ab hinum öbrum atribura sje breytt einhvern veginn, ef þjóöin fær eigi þaö frelsi, aö full- trúaþing hennar megi ráöa lögum og landsfje. Oss keimir fyrir lítiö, aö láta ánafna oss árlega, ölmusu þegar vjer fáum ekki ab ráöa, hvernig henni cr úthlutaö, heldur megum aö eins ráb- leggja þaÖ öörum, án þess þeir liinir sömu þurfi þó nauÖsynlega aö fara aÖ ráÖum vorum. I stuttu máli: tírundvöllurinn undir stjórn- arbót vorri er sá, aö vjer fáum þing meö fullu löggjafarvaldi og fjárhagsrábum. Á þessuin grundvelli og eiigum öbrum verbur ab reisa stjórnarbótina. Eigi sú sanngjarna ósk Islendinga nokkru sinni ab uppfyllast, ab iand vort fái fjárhag sinn abskilinn frá fjárhag Danmerkur, og svo frjáls timráb eigna sinna, þá er þab fjærri öll- um sanni, ab þessu verbi hagaö á þann hátt, ab Danmörk leggi íslaudi ab eins tiltekib ó- magameblag eöa öhnusugjöf á ári hverju, eins og frumvarp stjórnarinnar 1865 stakk upp á. Vjer hljótum heldur ab fá ab skilnaÖi af rík- issjóönum einhvern vissan skerf, er ákvebinn sje eptir sanngirni, þegar litib er til hins um- liÖna og nálæga tfinUj og þaö er fullkomin von vor, aÖ meiri hluti bríeöra vorra í Danmörku vilji góblátlega unna oss þess, sem er svo vafalaust skilyrbi fyrir því, ab vjer getum náb nokkrum töluverbum þjóbþrifum, eptir ab iand vort sem ábur var frjálst ríki, hefir nm svo langan tíma ómakiega verib svipt rjetti sínum. Vjer megum aldrei ganga ab þeim kostnm, er vjer eigi gctum gengib ab meb óskeríum sóma vorum, og meö óskertum sóma vorum getum vjer eigi gengib aö því, aÖ seljaÐönum sjálf- dæmi um fjárhagsfyrirkomulagiö, eÖa láta fara meb oss í þeim skiptum sem meb ómyndug börn og undirlægjur þeirra, nje heldur þiggja af þeim áriega ölmusu, í stabinn fyrir ab fá afgreitt ( einu það fje, er vjer meb sanngirni getum krafizt. En ab svo vöxnu máli álítum vjer enn þá eigi neina þörf á því ab ræba um, hve mikil ebur Iítil upphæb þess fjár mundi vera. Hinn eini vegur, sem bæbi er Iögmætur og eblilegur tii þess, ab sátt og samkomulag geti fljótt og vel komizt á milii Dana og ís- lendinga er því sá, aÖ vjer hiö alira fyrsta fáum aö eiga meÖ oss þjóöfund eptir konungs- brjefi 23. sept. 1848, og kosningarlögum 28. sept. 1849, til aÖ seiuja um frjálslega og hag- kvæma stjórnarskipun hjá oss, og eölilegt og sanngjarnlegt samband miili Ðanmerkur og fs- iands, eii f þessu máli er fjárbagsmáliÖ eitt atriöi, er engan veginn má slíta úr rjetttu sam- hengi. Vjer veröum aö bera það öruggt traust til konungs vors, stjórnar vorrar og bræbra vorra í Danmörku, ab oss verbi eigi meinab ab ræöa út um þetta mestvarbandi þjóbmálefni vort á iögtegum þjóbfundi, er haldinn veröi eigi síöar en 20 vetrum eptir að vorum dönsku bræbrum var leyft ab ræba stjórnarskipun sfna á þjóbfundi þeirra. Af þeim ástæbum, er vjer nú höfuin tal-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.