Norðanfari - 21.03.1868, Blaðsíða 2

Norðanfari - 21.03.1868, Blaðsíða 2
— 10 — i u iS, viljntn vjer leyfa oss aíi skora á yíur, hátt- virtu alþingismcnn, ab þjar afstýriS því og mótmæ!i&, ef þörf gjörist, a& ríkisþing Ðana setji nokkur lög um nýtt fyrirkomulag á stjdrn- arskipun íslands eíiur fjárhag þess, metan þing á ísiantli sjálfu eigi getur gefib fullgilt og frjálst atkvæSi í þeim efnum. En af> þjer þar hjá allir sameiginlega ritib vorum allramild- asta konungi þegnlega bænarskrá um þab: 1. a& fjárhagsmálib verbi ekki abskilib frá stjárnarbótarmálinu, heldur ab stjórnin leggi fram fruravarp til stjórnarskrár handa fs- landi, jafnframt og hún leggur fram til- bob sitt um þab fjártillag, sem Danmörku gjörist ab greiba, þegar fjárhagur Islands og Danmerkur verbur abskilinn. 2. ab fjártillag þab, sem vjer fáum, verbi veruleg eign iands vors, en ekki tiltekib eplir árlegri veitingu ríkisþingsins í Ðan- mörku, hvorki um tiitekib árabil nje öbru- vísi. 3. ab stefnt verbi til þjóbfundar sem allra fyrst eptir kosningarlögunum 23. sept. 1849, og ab þjóbfundinum verbi fengib mál þetta allt til mebferbar meb fullu og frjálsu at- kvæbi, ábur en því verbi rábib til lykta. Vjer óskum ybur öllum, háttvirtu alþing- ismenn, til ab Ieiba þetta velferbarmál ybar og vort og alls landsins til hinna beztu og far- sæliegustu afdrifa. þar til óslcum vjer ybur styrks af góbum Gubi. Á bjerab8fundi þingeyinga ab Ljósavatni, 7. júní 1867. (118 nöfn). * * « * Vjer vonum ab flestir ef eigi allir sem hafa lesib og lesa bænarskrá þessa hjer er ab ofan prentub, dáist ab því hvab snilldarlega hún er gjörb úr garbi, ab hugsun og bpningi, þó frumvarp þingsins í stjórnarbótarmálinu, sem prentab er í þingtíbindunum, síbara parti 4. hefti bls. 618 —631, virbist ab hafa geflb henni lítinn gaum, hvert er því furbanlegra, sem ab hinar abrar 14 bænarskrár úr ýmsum hjerubum, er komu til þingsins, höfbu allar sömu stefnu, og víst liefir verib þá, og er enn, abal meining og sannfæring margra ef eigi flestra íslendinga; en til þess ab vjer sjeum eigi einir til frá- sagna hjer um, þá höfum vjer f hyggj", ab birta lcsendum Norbanfara f næstu blöbum hans, sem út koma, nefnt frfmvarp þingsins eöur „Stjórnarskrá Islands“ orb- rjetta, sem er í 74 greinum; auk „Ákvarb- ana um stundarsakir“, sem er f 8 greinnm, því fæstir eru þab, sem fá tækifæri til ab lesa þingtíbindin, þó þau liggi) úr frá ári hundvubum saman í Keykjavík, sem „ljós undir mæliaski“. jþví verbur ekki meb ástæbum mótimælt, ab fyrir milligaungu alþingis, höfum vjer fengib mörg þarfleg lagabob útgefln, árangur þeirra mun alþýbu, orbin einna áþreifanlegast, verzl- unarfrelsib, og fjöigun verzlarstabanna, og þó mönnum hafi þótt þinginu mistakast meb sumt, þá mun engu hafa verib breytt til hins verra. Ef þingib fengi meira vald en þab hefir haft, og íjárforræbi, geta menn búist víb, ab árang- urinn af því, yrci betri o? þýbingar meiri en ab undanförnu, þó meb því móti, ab þingmenn- irnir sje nógu vitrir, þjóbhollir og stabfastir, til þess ab geta gengt, þessum ábyrgbarmiklu störfum sínum, meb sóma og heibri, þab væri því naubsynlegt fyrir oss, ab fara nú þegar ab skygnast eptir þeim mönnum, er vjer álítum helzt hafa hæfilegleika til ab vera góbir þing- menn, svo þá til kosninga kæmi, ab vjer þyrft- um ekki ab kjósa af handahófi, og í nokkurs konar blindni. Vjer Norburmúlasýslu innbúar höfum ab vísti haft því láni ab fagna, ab al- þingismabur vor, ab undanförnu hefir án efa, verib einhver hinn merkilegasti alþingismabur, og oss því ekki kostur á öbrum þar til betur færaii, en þess er ab gæta, ab mabur sá er farinn ab hníga á efri aldur og getur því orbib kröptum hans og lieilstt, ofvaxib ab takast á hendur jafn örbug ferbalög, enkum þá illa árar, og þó ekki þyrfti fyrir þessu ráb ab gjöra, þá þarf ab kjósa þatin vara þingmann, er svo gæti gengt störfum lians á þinginu, ab ekki þyrfti mikils í ab sakna, þó abalfulitrúinn kæmist ekki; getur líka fyrir komib, ab þingmönnum verbi fjölgab. Enn því er nokkttb undarlega varib, hjerna á mebal vor, ab áhugi sá er kviknabi meb mönnum fyrir meira enn 20 árum, um stjórnarlilhögun og alþingisrnál, finnst vera ab líba undir lok, svo slík mál eru nú valla nefnd á nafn, aljdngisgjaldib er ab vísu goldib árlega, en mun þó af stimutn ekki goklib meb neitt betra gebi, en samlagníngsskatturinn sem verib er ab reyna ab koma á, og sumir jarbaeigendur eru farnir ab gjöra landsetum sfnum ab skildu- kvöb, ab gjalda þann hluta þess, er þeim ab löguin ber ab greiba, án þess ab fá þab end- urgoldib aptur af landskuldinni, því þeim mun þykja leigulibarnir, hafi nógu breitt bakib til ab bera þab allt. — Alþingistíbindin sem prentub munu vera í hvert skipti og þing er haldib, sjálfsagt í þeim tilgangi ab gjöra þjóbknnntigar abgjörbir þingsins, og kosta landib ekki all-lítib fje, hafa nú lengi ekki verib fáanleg, þó þess hafi leitab verib, af stöku mönnum. ílvab má því valda ab þetta skuli ganga mibur til nú, enn á meban þingib mátti kalla i barndómi? þab er þó ekki annab ab merkja, enn abrar bækur sem útkoma, geti íiutzt bærilega fljótt, frá suburlandi hingab aiistur, og ab líkindum mundi hib sama um þingtíbindin, ef menn Ijetu sjcr eins þar um liugab, meb millifarandi skip- um. Af þingtfbindunum, getur mabur bezt sjeb hver mál hafa komib fyrir, í þab eba hitt skiptib, hversu rædd, og hver úrslit þeirra hafa orbib; eptirtektasamur og greindur mabur, getur lfka af þeim bezt komizt eptir, hvernig þessi, eba hinn þingmabur kemur fyrir. Í þingræbum kemur opt fyrir, þab sem menn geta kallab eptirtektavert, og fróblegt; auk þessa fylgir tíbindunum frumvörp og ástæbur stjórnarinnar, seni til alþingis eru send, samt lagabob, er næst liafa útkomib, er alþýbu mun ab mestu ókunn, eins fyrir þab, þó ab þau, snöggvast hafi verib þulin á manntaisþingum; því má líka vibbæta, ab kynning tíbindanna getur betur enn margt annab, vakib iiuga manna, á nytsemi alþingis, og þannig dálítib eytt drunga þeim sem grúft, hefir yfir mönnum, og grúfir cnn, ab hugsa ekkert um hvernig stjórn þeirri hagar til, er þeir lifa undir, sem vera mun ávöxtur af ein- veldisstjórninni, þab er þv( ástæbulaust ab segja, ab á sama standi hvert þingtíbindin komi mönn- um fyrir sjónir eba ekki, og víst getur ekki kallast þeim peningum vei varib, sem kostab er til prentunar þeirra (tíbindanna), þegar þau ekki gcta náb tilgangi sínum. Vjer vontun því, ab hinir beztu og vitrustu mennirnir, leggist á eitt meb fulltrúum vorutn ab á þessu verbi rábin bót, á hezta og hagan- legasta máta eins og öbru, #r áliti alþingis getur vetib til fyrir stöbu. þó línur þessar, sjeu í sumu tilliii mibur úr garbi gjörbar, en skyldi, vonar þó sá er þær hripab hefir, ab ritstjóri Norbanfara synji þcim ekki rúras í blabi sínu K. — Satt er bezt ab segja, ab yfirvöld vor hafa tekibeindræ|nislega ogiöggsamlega í vand- rvsla mál þab, er hlotnast gætiafþví, tain-lieutenant 0. Hammer fengi því ,rarn® ab skjóta hvali hjer vib land, m eb eitruo eifi skotum; yfirvöidin og allir sem leggjasr ^ þessu tilliti ciga því mikla þökk skilib fj Sem von er, er aiþýba manna mjög ^ söm nm þab, ab vandræbum þessum vcr ^ slýrt, þó hafa cngir hjer nyrbra, ab svo oss er kunnúgt, hal't jafnmikiií áluiga, ‘ j og framtakssemi í þjóbmálum vorum, og annara, í hinu umrædda eiturskcywm*'1’ þingeyingar, því t. a. m. í vetur sÖind" bænarskrá til stjórnarinnar. sem 112 inei,n , ubu undir nöfn sín. þeita ættu, sem c . liinmn sýsluin landsins, þar sem pao ^ þegar skeb, ab hafa sjer til fyrirmy11 ^ eptirbreytnis. Húnvetningar hafaallt v ( verib taldir hjer í Norbur- og Austuriin1^"'^ fremstir manna í mörgum gó'um og þj111 ntok of fyrirtækjnm, og röggsemi þeirra, sam framkvæindir skarab fram nr, og t. "• > , t gfll**1 mest á lá, meb niburskurbinn; en p° ^ vjer um, ab fúngeyingar standi þeim 11 a ' tíb neitt á baki, og i engu lögsagnaru111^, landsins, mun fróbleiks ást og menntun vera almennari nje standa á æbra stig1 0,1 Nefnd bænarskrá er svo hljóbandi- Cof Fostjúri liins danka fiskiveiba fjelaK® tain-lieuteiíant Hammer helir nýlega ^tlö|iV8|i lýsa hjer, ab hann hafi í áformi ab skjú|a ^ hjer vib ísland á næstkomanda sumri m ebeilt' þan nií ubum skeytum, er gjöri hvali þá, er ■ ^ aí eru skotnir banvæna og óæta bæbi fyl,r og skepnur. J>essa ablerb hljótum vjef B líta mjög svo háskalega fyrir þetta Ia,1(i’ e|) HiD því hvalur er lijer haftur til maniield13’ þegar farib yrbí ab eitra livalina g*(U eigi, hagnýtt sjcr þánnig framar nokkurö niC erannabhvort kynni ab finnast daubur á ^ eins og opt ber vth, etmr rctia til ,ar ^S’|inii(> hverjum þeim er þá finna hval ebur f^ á reka sinn, hlýtur ab vera ómögulegt fyrri en búib er ab skera hvalinn ab f ebur öilu leyti, hvort hann hefir verib ^ ebur eigi, eba þá af hverjum. Meb P hætti mundu því bæbi einstakir menn 0e^( opinbera sviplast rjetti þeim, er þeiin bef ^ hiniim fornu landsiögum vorum, til aö ^ bæbi ílutnings hval og rekhval, auk Þ09^ í þetta getur orbib til almenns tjóns, e1”1' ,r>5 harbæri. En fremur iná alvarlegá óttast ; » ýms sjódýr, er hval jeta, t. a. m. fiskur, selur o. s. frv. drepist þá nibur hrÖnnU® an, landsniönnum til óhætanlegs tjóns. ^ þab er því lotningarfyllst beibni v°r,|,^ irskrifabra innbúa þingéyarsýslu, ab ,rllllíjS|ií Dóinsmálastjórn mætti þóknast ab afslýra j þeim, rjettarmissi og eignatjúni, er at hvalanna miindi leiba, mcb því ab haUUa ^ Danska Fiskiveiba fjelagi og öllum öbrUlt skjóta hvali vib ísland meb eiturskey(ur)1' Lotningar fyllst. ve,/ NOKKRAR athugasemdir um íslenzka ^ og yfirlit yfir verzlanina á Skagafirb1 | rll)iU J>ab er óliætt ab fullyrba,) ab 1110 j6ií hafi þótt verzlanin ærib þungbær leib, og er slíkt ekki svo mikil furí®> ^ menn hafa jafnab saman þessa ársvelZ vj( verzlun næst undanfarinna ára, því bj matvaran og fiest annab í dýrara lag1 ar, einltiim var þab þó ullarverbib, setC>^{l^ um þótti nú svo mjög bregba vib, Þv' r jl' vel verkub varb hjer ekki næstlibib Í|tí' mennt nema 36 sk., og þab meb me9ÍU Jjfl um, en hafbi verib næstu 6 ár þar ^ ^jl^ rúmlega hálfan dal ab jafnabartali, ^ útlendar vörur þau árin ab talsverbu10 ódýrri. i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.