Norðanfari - 21.03.1868, Síða 3

Norðanfari - 21.03.1868, Síða 3
— Í1 — 'eitíi í’Gss] verzlunarbreyting varfe mönnnm nd mun tilfinnanlegri, sem ab margir voru miklum kaupstabarskuldum. eptir þessi 1111 gó&u verzlunar ár; en kanpmenn þótt- neyódir til ab ganga fastara eptir skuld- Ur" nú en ab undanförnu; lijer vib bættist “s M. aí) matvaran kom nú svo lítil, aí) þeir eWú fengib af henni eptir þörfum, seiu gátu. þessi verzhinarbreyting ti! hins lakara ‘4 ka ■ mí suniir ab sje, einkuin sprottin af því, ,u|)tnenn hafi borgab um of íslenzkar vör mark “ndanfömum árum, en megi nokkub 5t hvi a 'niblara skýrslur þær, sem auglýstar eru 'ert, þá viröist þetta ekki geta verií) nein ^•æba, því ílest hin næst undanfðrnu ár, 111 ^lenzkar vörur hafa verib f hæstu veríii, (ilt8 sjá, sem kaupmcnn haíi fengib (yrir þær m|kiö erlendis, og stundum iiokkub meira, þúr gáfu hjer, því ekki er þab teljandi þ<5 "'intia V(?ns eitt af úrkastsvörura hafi selzt talsvert i eba þó einstaka kaupmabur hafi »eit a einhverra sjerlegra óhappa ekki getab vRru sfna í tækan tíma, eba máske stund- J)ln eingöngu af því, ab hann streyttist of vib ab halda henni óseldri í von um ab lv u,/ llutud iiutint itoviu t ■ » * v 11 w ' fy«-á- hana meira verb, en hanti hefbi vel vib una. í,(iitum þab er tnargra álit, og vfst á nokkrum byggt, ab fslenzkir kaupmenn geti vel vib verzlun sína á Islandi, þegar þeir fjj v . --------- -- ae jafnabartali rúmlega eins mikib fyrir ís 'nzkar vörur erlendis, eins og þeir gefa fyr- , * vi ui ci iciiuiðj cttto ujj pv'1* o •> !t þ®r hjer, því þeir geti optast nær sjeb um, fá tilkostnað sintt og uppeidi af framfærslu n's útlenda vamings, sera þeir koma meb llngab, 0g Tjer tslendingar gjöritm sjaldnast Plurreka hverju nafni sent hann heitir. Vjer fetlum því ab þab sje margt annab etnur en of liátt verb i íslenzkum vörum ab máanförnu, sem ollir því ab kaupmenn vorir 'ykja áiíta :iast eiga örbugt uppdráttar, svo ab þetr sig neyddá til ab gjöra oss nokkub harb- ^ypt f vibskiptunum, og ab einstöku steypast Smátt 0g smátt, en ab fyrir nokkrum tekur ab •'allast sjald á heljarþrömina. Vjer höfum ekki all- an heyrt ab þegar eitthvert af hinttm stærri er*hinarliúsum erlendis, sem lítib eba máske kkert á skylt vib íslenzka verzlun, verbur áuldþrota, þá fellir þab opt ærib marga af 'e'm kaupmönnum, sem verib hafa í sambandi l!) þab ab undanförnu, þá þverrar og unt tUn(l lánstraust þab, sem verzlunin hlítur vlb- lst hvar ab stybjast vib, og er þá eblilegt þó likt bljóti einnig ab koma fram vib kaup- nen» þá er reka íslenzka verzlun; vjer vit- 'm líka til ab nokkrir af kaupmönnum þeim, Jnm verzla vib Island hafa jafnframt fyrirstafni tlns kostnabarsöm fyrirtæki, sem ekki viðkoma linni íslenzku verzlun. þegar fyrirtæki þessi '"sheppnast mj.ög, svo þeir bíba mikib fjár- i('n af, þá ræbur ab líkindum ab tjón þetta Verbi meira eba minna ab koma nibur á verzl- '"itini, ef hún er abal atvinnu vegur þeirra. í ............................................................................ ... og þab eitt, sem mjög hlýtur ab fþyngja l'nnm föstu kaupmönntim, hversu marga vevzl- 'nar þjóna þeir haída hjer árlangt á verzlun- 'fstiiðum sí nutt), en sem lítib virbast hafa ab !i!'r«, nema svo sem 2 eba 3 mánubi af ár- ttii- i vjer sjáum og finnum íslenzku bændurn- ht’ernig búskapnum reibir af 'hjá oss, ef er höldum mörg vinnuhjú, meb ærnum til- )stuabi, sem oss eru arblítil eba arblaus J n,i ársins eba lengur. Vjer segjum ekki ít,n af því, ab vjer álítúm slíkt verzlunar- funum hjer eba þjónum þeirra ab kenna, 'eldu f kemur þetta einmitt til af því hvab erzlanirnar eru ilia reiddar, svo fiest eba allt arflegt er þrotib á. haustnóttum og stundum fyrri; þessu veldur og þab livab sumum kaup- mönnttm er gjarnt til ab setja upp vorur sm- ar, þegar haustib eba veturinn kemur, og ptundiim strax þegar lausakaupmennirnir eru um garb gengnir; af þessu leibir ab allir liin- ir hyggnari landsmenn sireytast vib meb öll- um hætti, þá til láns, geti þeir cigi borgab, ab ná því strax á sumrin, er þeir þykjast þurfa bæbi ábur en þab gengur upp og Ifka fyrri en vcrb þess vcrbi uppsett ab mun. f>ab er því ekki óliklegt, ab þab væri hollast bæbi fyrir kauprrienii og landsmenn, ab kaupmennirnir harblæstu söliibúbum síuuin strax þegar haust- vcrzlan er lokib, og lyki þeiin ekki upp aptur fyrr en undir kauptíb næsta sumar. En þá er ótalib eitt, »em nokkub hefir vfst íþyngt hinni fslenzku vcrzlun ab undan- förnu, og þab eru hinar miklu skuldir scm kaupmenn hafa átt útistandandi hjá lands- mönnittn ár eptir ár; þab er mjög líklegt ab skuldir þessar hafi gjört bábum illt, bæbi kaup- mönnum og landsmönnum. Landsmenn hafa margir haft þá röngu ímyndun, ab þab væri langtum betra ab vera f skuldttm í kaupstnb- uin en annarstabar, því menn þyrftu þó aldrci ab gjalda vexti af slíktim gkuldum, og hafa þvf opt máske verib skeytingarminni en góbu hófi gengt um þab ab komast úr skulduni þess- um; þeir hafa of lítib gætt þess, ab skuldirn- ar skuldbundu þá ýmist beinlínis eba óbcin- línis tii ab verzla vib skuldaheimtumenn svona eina saman, svo ab verzlun þeirra ár eptir ár, er mcir eba minna einokub; og Þvf síbur grunabi þá liitt, ab kaupmenn mundu hij'óta ab leggja þá frarafærzlu á varning simi, sem svarabi fullkomnustu vöxtum af hinum útistandandi skuldum; en þótt kaupmönnum hafi ab nokkru leyti verib í sjálfs valdi ab ná þannig vöxt- um af þessum skuldum sínum, sem þó opt hefir hlotib ab takmarkast meira eba minna af verzlunarkeppninni, þá iiafa skuldir þessar Iika opt hlotib ab gjöra sjáifum þeim skaba; því af því þeir höffu ekki þetta fje sitt undir hendi til víxlunar, hlutu þeir ab taka lán hjá öbrum, máske stundum meb ýmsum afarkostum, ab vjer nú ekki töltim um þegar lánstraustib hefir þverrab, og verzltin.þeirra þvf hlotib ab meiru eba minna leyti ab stanza, af slíkum verzlun- ar hnekkir hljóta bæbi kaupmenn og bændur ab bíba mikib tjón; hefbu kanpmenn haft f fyrravetur handa á niilli mestallar útistandandi kaupstabarskuldir sínar, til ab kaupa fyrir naubsynjavörur til ab færa oss, svo sem mat, timbur, peninga, þá mundu bæbi vjer og þeir hafa stabib betur ab vígi meb verzlunina í sumar sem leib. t>á er og enn þab, sem eykur á þcim óbeinlínis toli, sem iiggur á verzlun vorri hversu mikib af hinum óþarfari vörum erhjer fyrirliggjandi ár eptir áf og ekki getur selzt, ýmist af því ab sumt er meb öllu óþarft, eba þá af hinu, ab sumu af því er haldib í allt I 0f háu verbi ( samanburbi vib nytsemi þess hjer, og niáskc Ifka stundum í samanburbi vib inn- kaups verb þess erlendis. í því standa þó ætfb töluvérbir peningar, og þá vexti, sem af þeim inætti hafa, væru þeir f arbsamari veltu, verbúr einnig ab leggja á verzlunina. Margt smátt gjörir eitt stórt, svo þab er engin furba þó ab verzlun vor bogni vib undir byrbinni þegar ails er gœtt. (Framh síbar) MISJAFN SAUDUU f M0RGU FJE. þennan inálsliátt sýnist mega heimfæra til þeirra margbreyttu ritgjörba, er þu lieíir í bögguin þfnum Norbanfari utirm I nokkrar erii fræbandi, um ýtnsa bluti, abrarcrgjefa mönn- iint hugvekjuí naubsynlegar um sjerstakicg mál- efni, grieniiega Og vel samdar, og en abrar tii gamans og skemtunar, enii á mebal þessara 1 koma fyrir nokkrar, er ekki sýnast aö hafa nokkra þvf líka kosti verulega. Ein af þessum þykir mönnum grein er kemur fyrir í blabi því er útkom í september nr. 32 —33. blabsíbn 62.-63. meb yfirskript: „fátt er þab sem fulltreysta má“, höfundurinn fer fyrst ab ryfja upp efni í grein nokkurri, er út kom í fyrra, (ab mig minnir) vibvíkjandi sveitarstjórn, og meðferb sveitarsjóba, þar næst keinur frásaga um hreppstjóra einhvern, er þóttist vera í fremri röb, og Iialbi undir hendi marga sjóbi. og svo frv. lireppstjóii þessi ljet sein liann vildi vera laus vib embætti, nema hann fengi laun, sem svarabi vinnu sinni enn þá segir sagan ab bændum iiufi orbib orbfátt. Árib eptir lueifbi hreppstjóri á hinu sama, enn á því tímabili, hofbu bændur abgáb, þab tvent, 1. ab launakrafa breppstjórans, var ný álaga, 2. ab liann var daublegur, rjebu því af, ab lcjósa amian í þess stab ; þá kemst söguritarinn þannig ab orbi: „kiptust þá úr höndum hon- um þessi Iijálparmetul, sem dæmib í hinni grein- inni tilfærir, ab hann bafi kiitjab sjer af, og þeim eem hann vildi vera handhægt verkfæri, nelnilega sveitarsjóburinn“. Af þessum orbum er aubskilib, ab múbunnn sem saga þessi er sögb af, verbur hinn sami er fyrri greinarsmiburinn dregur dæmib af: er ljet sveitarsjóöinn svona f Jaumi borga sjer meb vinnukonunni rúma 15. rd. m. m. Nú hefir mabur þessi, fyrir rúmum 2. ár- um fengib lausnj frá hreppstjórninni, ljet liann þá rnikib ytir sjer, og reikningsfærzlu sinni kvabst eiga nokkub mikib, útistandandi hjá hreppnum, en koni þá fyvir seirna ab hann skuldabi vib hann, eitthvab undir 60. rd. auk þess, er honum hafbi orbib á, ab skrifa ráng- lega ttppá abra þab geiur því vart duiist nokkrura, er veit- ir nokkra eptirtekt, áminstri frásögu, ab hún er ólieppilega samansettur lygaþvættingur, ein- ungis í þeim tilgangi ab gjöra tilraun tii, ab sverta mannorb náungans, jeg tek til dæmis; hver muii geta fengib af sjer, ab trúa því, ab bændurnir sem sagt er frá, hafi verib svo greind- arlausir bjánar, ab þurfa árstíma, til ab Uoma því l'yrir sig, ab krafa hreppstjórans, varnýtt útgjald, og þó enn síbur því, ab maburinn væri daublegur, og bafi þeir verib svo heimskir, þá gætu menn ímyndab sjer, ab þeir hefbu elcki verib áreibanlegir dómendur um, hvert mabur- inn fór vel eba íila ab rábi sínu, einkum ef heimskunni hefbi verib samfara illgirni. þab lítur út fyrir, ab bændunura hafi þótt eirna athugaverbast, um þann annmarka hrepp- stjórans, ab hann gat dáib, höfundurinn heibi því átt, ab fræba lésendur sína á því, hvert sá er kosningar hlaut: var frí fyrir þeim galla, því slíkt mundi hafa þótt íágæti Víst mundi þab þykja slysinn bardaga- mabur, er reiddi til höggs vib annan mann, en yrbi þó sjálfur fyrir öllum áverkanum, og þó liefir þessi góbi rithöfundur orbib fyrir þvílíku áfalli. Ab síbustu fer ritsmiburinn, ab ræba um nytseini sveitarsjóba og brúkun þeirra, og mætti þar til heimfæra máltælcib, „þab mæli jeg sem abrir mæla“, hann þykist kotna þar framm meí) nýja hugvekju, er hann veit ekki til aö nokkr- um hafi komib í bug nje hjarta fyrri, en hver hún er, mun ab minnstakosti ekki öllum unt ab sjá, nemaefhún væri þab, ab hann (ritsmib- urinn), virbist mæla fram meb því, ab hrepp- stjórar taki sölulaun af kindum, sem örmustu bændur, í hreppunura, verba ab neybast til ab láta upp í skuldir sínar, enn hvert nokkur hreppstjóri er svo fjegjarn, ab hann vildi nota þann anbvirbilega gróbaveg, má þykja fremur ólílclegt. Embættisbróbir Ófeigs. til NORÐANFARA Jafnfraint og vjer þökkum þjer Norban- fari vor fyrir marga skemtun og vclvild er þú helir aubsýnt oss umlibin ár, bibjum vjer þig innilega. að þu virbistab framhalda hinu sama cptirleibis seni hingab til, ab því undanskildu sem dómar líkt og klausurnar eptir búandkarl fyrir norban, og ab þú ennfremur, vildir ab vara og uppörfa livern og einn, og ekki sízt hinn straxnefnda lcarl, ab gæta sín framveigis fyrir ab fella hrakdóma á verk daubra merkis- manna, rímna skáldskap eba annab, því þab hefir ætíð verib kallab aubvirbilegt, og ódrengi- legt ab brúka sig þannig. þegar mabiir rennir, huga sinuni til hinna framlibnu rímnaskálda: svo sern sra. Hallgríms Pjeturssonar (bann orti Krókaref8 rímur ofi.), sra. Snorra á Húsafelli, sra. Ilannesar á Rýp, sr. þorsteins á Dvergasteini, Ilallgrínis læknis og miklu fieiri, verbur þab

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.