Norðanfari - 22.05.1868, Blaðsíða 2
ingu“, (229. b!s.) og presfar vorir eru því sjdlf-
sagt samdóma, þá vildi jeg mega spyrja þá,
hvort kenning hans u m sitt í, meS og
u n d i r cigi þar nokkra betri fótfestu, og ef
svo er, livert þá væri ekki rjettara samkvæmt
því ab breyta innsetningaroríiunum og eins
orSum prestanna vií> títdeiiinguna, og setja í
stacsin fyrir: „þetta er osfrv.“: bjer í,
m e & o g u n d i r e r osfrv. ? Jeg vildi feg-
inn fræbast um miklu fleira í þessu efni, svo
sem hver munur sje á a?) „inniiykja drottins
llkama í jarinesku efni“. og aí> smeygja lion-
um „í, me& og undir“ jaríneskt efni (sbr.
233.); en mjer þykir efni þetta ofheilagt til a&
fara ab sundurli&a þa& smásmuglega. Um skrift-
irnar viidi jeg a& eins spyrja mína velæruvert-
ugu pvesta, hvert þeir geti veriíi alveg á máli
lierra Me!steds, a& n e i t a beimulegum skrift-
um, þegar þeir þjónusta sjtíka; jeg vissi þ<5
presta á mfnum yngri árum vísa öllu fólkimi
í burtu til þess aí> vera í einrtími mel hinum
sjtíka, og sög&u þeir þetía væri eptir handbók-
inni. Mjer finnst og vera sitthvab aí> n e i t a
heimulegum skriftum og liitt a& álíta e k k i
nau&synlega upptalningn syndanna, eins
og stendur í ágsborgartrtíarjátningunni samanb.
(220—21. bls.).
Vi& þetta efni á skylt kenningin tim lykia-
vald ykkar prestanna og prests og prjedikun*
arembætti&, segi& mjer ntí, velæruver&ugu lierr-
ar — og þa& vonajeg þjer gjöri& þó— bvert
þjer eru& Melste& ykkar alveg samdóma í því,
er hann talar um þetta efni, og sje svo, þá
Iivert þa& sje ósönn kenning bjá meistara Jóni
er hann talar um prjedikunarembætti& á annan
micvikudag í föatu og í 28. upprisusáltni Steins
biskups og í 18. versinuíl9. Passíusálminum ;
,og eins þa& sem meistari Jón segir umlykia-
'•a!di& á 1. s. e. páska og Steinn biskup í 29.
iipprisusálmi sínum.,
t>ó mjer standi nokku& á sama hvert Pjet-
ur postuli hafi veri& biskup í Róm e&ur ekki,
þá þykir mjer þó undarlegt, ef þa& ver&ur eigi
sanna& af kirkjusögunni, (sjá samanb. 83. bls.)
a& sankti Pjetur bafi veri& þar biskup. I Heims-
kringlu, er sjera Gunnlaugur Snorrason á Helga-
felli befir iagt tít tír þýsku og er prentu& í
Hrappsey, mig minnir 1781? er þó Pjeturpost-
u!i hiklaust talinn fyrsti biskup í Róm, og svo
er rakinn páfarö&in óslilinofan eptir ölíu vaidi.
J>á vildi jeg líka niega spyrja, hvert þa& sjc
eigi eintóm álygi tír katólsku presíunnm, þegar
þeir eru a& breg&a okkur hjerna prótestöntum
um a& vjer látum hverjmn manni heimilt a&
títleggja heil. ritningu „eptir eigin ge&þóttaa.
}>a& finnst mjer me& öilu ófært og sje bi& sama
sem a& gefa hverjum trtíarviliumanni eins mik-
inn rjett eins og binum beztu gu&smönnum
vorum, og þá heid jeg mavgir af oss bændun-
um fari a& nota sjer þetta Bessaleyfi. En jeg
er ntí svo ilia a& mjeríþessu efrii, a& jeg þori
ckki a& fara lengra tít í þessa sálma sfst ntína.
Jeg vona ntí, a& þjer velæruver&tigu prest-
ar, fyrirlíti& ekki mínar fáfræ&islcgu spurning-
ar, beldur líti& á ykkar helgu skyidu a& iei&-
beina og uppfræ&a; jeg leita iijá ykkur upp-
lýsingar í cinlægni bjarta míns, en af engri
fordild nje þrætugirni; því jeg get ekki anna&
sagt, eptir a& jcg er btíinn a& bera „saman-
bur&inn“ saman vi& kverib mitt, a& anna&bvert
ver&ur a& vera, a& allir vjer sem lært höfutn
og sem sta&festir nppá þenna kristindóm, erum
h á 1 f k a t <51 s k i r trúárviiling'ar, e&-
ur lierra Melsted kemur meb nýjan lær-
d ó m í ýinsum greinum.
Bóndama&ur.
NOKKRAR atbugasemdir uin íslenzka verzl-
un og yfirlit yfir verzlanina á Skagafir&i 1867.
(Ni&url.). Frá hva&a hli&, sem vjer lftum á
hagi vcrzlunar vorrar þá er þa& aub sje&, a&
verziunin ver&ur í mörgu a& breytast eigi htín
a& geta or&ið vcruieg undirsta&a velmegunar
og framfara hjá oss. Og ætlum vjer a& kaup-
menn og bændur ver&i a& hjálpast a& því a&
koma þessari breyíingu til !ei&ar smátt og smátt.
þa& væri nokkur lagfæríng eins og ástendur
iijá oss, ef verzlunin gæti orfcib nokkurnvegin
skuldlaus á bá&ar sí&tir, vi& hver árslok; en
valla er vi& því a& btíast a& mörg kostna&ar-
söm fyriitæki ver&i framkvæmd, e&a nokkurt
verulegt framfara líf geti áttsjer sta&, nema á
einhvernbátt geti fengist !án þegar á liggur, því
svona er því einnig varib hjá þeim þjó&um,
sem eru ianglum au&ugri en vjer; en slikum
lánum þyrfti a& vera einhvernveginn ö&ruvísi
iiátiab lijá oss, heldur en vi&gengist hefir, me&
hin óiiappasælu kaupstafarián a& undanförnu.
J>a& ætti a& vera til nokkurskonar þjó&banki,
e&a einhverjir þjó&legir sjó&ir, þar sem menn
gætu fengib peninga til láns þegar álægi, svo
a& atvinnuvegir þyrftu ekki a& teppast, ogýms-
um nytsömum fyrirtækjum yr&i í verk komib.
En iivernig slíku mætti til lei&ar koma, ver&ur
ekki talab um á þessum sta&.
Ef kaupsta&ar iánin aftækist me& öllu og
hinir fátækari bændur geta hvergi fengif, lán til
ab lcaupa nær sanni af nau&synjum sínum á
sumrin oghaustin, þá vir&íst sem verzianirnar
ættu a& hafa nóg af nau&synja vöru til ab selja
a!!t ári&, og sömulei&is, liafa allíaf sama verfc-
lag bæ&i á títlendum og innlendum vörum, frá
cinni kaupííb til annarar, þá gæíu iiinir efna-
minni alltaf fengib nau&synjarnar jafnó&um og
þeir gæíu borgab þær, þó er þa& víst a& slík
smá verzlun, er í alla sta&i langtuni óboilari
heldur encfþa& gæti komist á, a& menn fengju
allar nau&synjar sínar á sumrin og baustin, þvf
þegar nau&synjarnat^eru opt sóttar í k-aupsta&rn ;
þá er liætt vi& a& eitthva& rni&ur þarflegt slæ&-
ist beim me& í hverri fer&. A& mörguleyti
mundi oss holiast a& eiga a& eins tvær kaup-
stefnur vi& títienda menn urn árib, a&ra tíman-
lega á sumrin en hina á haustin, í lengsta lagi
svo sem mána&artíma í hvcrt sinn, en koma
aldrei í kaupstab endrar nær; og þá, ætlum
vjer einnig kaupmönnum hentast a& liætta lijer
allri vetrar setu, e&a a& minnsta kosti hafa
liana kostna&ar minni en ntí, sem opt mun
reynast þeim meira til ska&a en ábata, sem
ckki Iiafa því meiri framfærzlu verzlun á vet-
uniar. Vjer böfum lítin ar&, af langri hjer
veru þeirra kaupmanna, sem ekkert hafa lijer
annab fyrir stafni, en a& víxla útlendri vöru
fyrir innlenda, því væri allt vei undir btíi&,
mætti víbast hvar ljtíka slfkri verzlun á 2. mán-
ufenm e&a jafnvel skemmri tíma. J>a& væri
öfcru máli a& gegna, cf kaupmenn vorir hef&u
hjer eitthvab sjálfum sjer þarfiegt, og landi
voru gagnlegt fyrir stafni rnilli þess, sem þeir
eru a& verziun sinni; ef þeir vildu kosta fje og
fyrirhöfn til a& efla jar&yrkju, sjóar títveg, vega-
bætur, e&a annað þvílíkt, sem landinu horf&i
til framfara, og verzlaninni ajálfri til efiingar;
vjer mundum líta minni öfundaraugum til þess,
þó þeir iieffcu drjógan bag af verzhin vi& oss,
ef þeir ver&i nokkru af ágó&anum til þess, sem
iandinu væri framíör a&, undireins og þeir efl&u
liag sjálfra sín. Ellegar ef þeir vildu reyna
til a& eíla jafnframt innlenda verzlun, einkum
me& þær vörur, sem værti í lágu ver&i eilend-
is; og mundu kaupmenn og þilskipa-eigendur
geta inikib stutt a& þessu, me& tí&ari siglingum
bafna á milli urahverfis landib. j>a& mundi t.
a. m opt koma sjer vel bæ&i ti! sjós og sveita,
ef kaupmenn hef&u ýmsan innlendan mat til
söln, þegar títá lí&ur á veíurnar og vorin; líka
mundi vífca rnega víxla talsver&ti af innlendum
mat Strax á baustin ef hann væri þá fyrirliggj-
andi í kaupstö&nnuin, þa& mundi einnig opt
mega selja í kaupstö&um, ýmsa þá nmni og
smí&isgripi, sem menn eru nú látnir flakka me&
til sölu, bæ frá bæ og sveit út sveit, þa& er
or&i& jafnvel or&tæki í sveitunnm, a& slíkir
blaupamangarar sjeu nati&syniegir íil a& ra&a
nifeur hiutunum, svo a& liver þeirra komist á
sinn rjetta sta&. þetta gæti líka verife dálítill
atvinnustyrkur kaupmönnunuin sjálfmn, og kom-
i& á þá dáiitlu sni&i aí innlcndum kaupmönn-
um.
þ>a& ver&ur eitki dulizt vib a& þessir 2 kaup-
síafeir, sem bjer eru vi& (jör&inn og standa svo
önuglega á gangvegintim hverfyrir öfcrum, þyki
mi&ur uppbyggileglr á veturna, hver á sinn
hátt. Sí&an enskir eignu&ust Grafarósverzlun-
ina, ætium vjer a& flest hafi verife selt þar me&
lfku ver&i vetur ogsumar rne&an nok!íii& gagn-
iegt iiefir verib ti!, en illa og ónotalega hefir
sú verzlun opt veri& reidd þessi ár, af naufe-
synjavörnm, og hefir slíkt ekki einungis verife
sýslubúum mjög óliagkvæmt hcldur likaafe vorri
hyggju eigendum verzlunarinnar til rnikils tjóns;
og er þa& rnikil fur&a Iivafc verzlnnarstjóranuin
í Grafarós ltefir tckist a& halda þar uppi miltilli
verzlun, þrátt fyrir ýrnsa þá ágalla sem vcrib
hafa á a&færzlunni. Matvara hefir a& sönnu
verifc þar afbrag&s gó& bin seinustu árin ; korn
konr þar mikib í fyrra þó þa& kænii nokkufe í
ótíma, en lítib í sumar. Allt smí&a& járn Iiefir
þótt þar ágætt, en ósmífea&járn og steinkol opt-
aslnær óbrúkandi. Margt af Ijereptum og smá-
varningi hefir þótt fara þar vesnandi bæfci a&
gæ&nm og ver&i ntí á seinni ármn; bæ&i Iiafa
vömr stundnm komi& þangafc seint og ónotalega
a& því leyti, a& þær vönir hafi orfeib samfer&á
er síst hafa sanran átt, þannig iiafa menn stund-
um getafe fengib þar í senn, nóg kaffi og nóg
kol, en elikcrt sikur, annab skipti nógjárn og
nóg sikiir. þa& getur opt verib haganlegra
fyrir stórkaupmenn, a& láta einstakar vörur
koma á skipi sjer, en þá þyrftu líka fleiri skip
a& koma i senn, einluim þcgar kaiiptífe er fyrir
hendi, svo ab slík óhagkvæmni, sem af liinu
leifcir yr&i ekki a& verzlunar hnckkir. Hef&u
allar vörur verife jafn vanda&ar í Grafarós cina
og kornvaran ntína seinustu árin, og þar heffcu
jBtífe veri& nógar byrg&ir frá sumri til sumars,
þá er líklegt a& þangafe hef&i dregist mestöll
verzlun sýelunnar, sem ekki bef&i verife há&,
vi& lausakaupmenn á sumrin ; því optast liefir
Iítifc kvc&i& a& verziun í Hofsós, me&an flest
hefir verib til í Grafarós, enda hefir líka margt
og stundum flest, verife uppgcngife þar á haust
nóttum, og þ.á liefir líka Hofsós verzlunin þótt
kunna ab færa sjer í nyt eiimldife, upp á gamia
mó&inn, og sumar vörur þá ekki meir en mi&-
iungi vel útilátnar. þa& væri annars fró&legt
a& vita hva& framfærzlan í Hofsós frá haust-
nóttum til kauptí&ar ár hvert, væru margir dalir,
þa& er ekki ólíklegt a& þa& mundi sýnast gott
vinnumanns kaup. En ckki cr heldur vi& þa&
a& dyljast a& sumir þeir sein verib hafa fastir
vorzlunarmenn í Hofsós og ekki Iiafa haft þar
vetrarverziun, liafa láti& allvel af a& verzla þar,
því verzlunarstjórinn hefir þótt viss í lofor&um
vi& sína menn; líka hafa einstöku vörur veriö
þar betri en í Grafarós, t. a. m. ko! og járn.
Ert mikib ætlum vjer a& sú verzlun þurfi a&
endurskapast, til þess a& verfa liæfilegt lífat-
keri Skagfir&inga ( vei zlunarefnum ; og fæstum
mundi þykja þa& liorfa tfl framfara þó fa&ir og
soniir yr&u, eins og nú á stendur, liæst rá&andi
sinn á hvorjum sta&, Ilofsós og Grafarós.
Skrifað í fcbrúarm. 1868.
Sltagfir&ingur.
LÆKNIR OG APÓTEK.
Sí&an læknar komu á Austurland liafa þcir