Norðanfari


Norðanfari - 22.05.1868, Qupperneq 3

Norðanfari - 22.05.1868, Qupperneq 3
allajafna haft meíiala söluna meí> cmbættinu. Iíefii' valla orbib öfiru viikomib, mefau þcir hafa búiö Iangt uppí sveit. Nú mun lækninn ú Austurlandi eiga a& búa áEskifirbi og væri þar hægt ab koma upp apó- teki, fráskildu læknis cmbættinu, ef einhverr vildi takast þaö á hendur. En margir munu segja, þab geti verib skobunarmál hvert sú breyting væri iioll fyrir lækninn. Mefcaia saian sýnist veita honum miklar tekjur, því taxtaverf) mebalanna er svo mikiu liærra, en þau kosta í innkaupi, þá mikif) er keypt í cinu; allur tilbúningur, frágangur og útbýting verbur og ab kosta töluvert. En þessi ávinningur verbur í raun og vero, mikhi minni cn sýnist — því iicli jeg veitt cptirtekt um fjiilda ára. Lækninn katipir mecöl í einu fyrir mörg litindruö daii - borgav flilttn- ing þcirra —, mörg af þcim liggja lengi í apó- tekinm þvf þeir sjúkdúmar, sein þau eiga vib, ganga þá ekki, og vercið stendur þar í þeim — stini rneðö! ónýtast vi& geymsluna. þeir, sem meðölin vilja fá, flykkjast ab lækninum, verða allopt ab bí&a hjá ltonum svo dögum skiptir og liann verður ab fæða þá og liýsa, því liús eba.bæir eru sjaldan svo nærri ab þeir geti beíib þar. Allt þetta verður a& æ&i miklum kostna&i, scm brfgt er a& teija. Ofan á þetta bætist nú optast a& borgun metaianna fæst ekki fyrr cn seinna og opt me& töluver&ri fyrirliöfn Lækninn ver&ur stunditm afc kaupa mann til a& tína saman skuldirnar, og vantar optast á end- anum, allt a& þri&jttngi, e&a meir sem aldrei lieimtist. þegar iitifc cr á allt þetta, vir&ist ckki lík- legt a& læknin hafi í raun og veru mikin hag af mefcalasölunni. En svo cr annafc, sem aliir gcta skilifc, allir kunnugir vita, a& tilbúningur mefcala og íitbýting sker&ir óvcnjn mikib þa& gagn, sem mcnn gæti haft af lækninum. Varnar liomiin a& fara a& heinran, svo fijótt, sem opt þarf, til a& vitja sjúkra, ey&ir lians fátt hvíldarstundum, kveitir hann og sviptir Iteilsu. Er þctta ærifc nóg ti! a& sanna a& samoining apóieks vi& lækn- isembætti er mesta ska&ræ&i fyrir þá, sem eiga a& njóta lækni's og fyiir líf og heilsu hans sjiilfs, cinkum þar sem lionum er ætlafc a& gagna á svo vf&iendu svæfi, sem lijer er. Jeg veit menn segja iiann geti haldifc mann til afc vcra í apótekinu. En kostar þa& ekki hýsna mikifc? Og hvar er lijer a& fá þá menn, sem trúandi er fyrir a& búa til me&öl, nema la knir sje optar vi& sjálfur, þangafc lil þeir eru or&nir vel æt&ir? þegar læknir cr í fer&um, getur Iiann eigi hjálpab þeiin sem leita lians, fyrr en hann kemur heim sjálfur, og er hann kemur íieirn bífa þar ýmsir lians, en afcrir koma mcfc lionnm e&a á cptir. þarna fær iiann cngan fri&, a& livíla sig. Hann vcrfcur a& fara í apólekifc, til a& flýta fyrir mönnuntim, og hafa þar ailt í takinu í cinu, litixa um sjúkdómslýsingar, sem opt cru hin verstu vandræ&a mál, lesa sjer til og reyna a& grafa npp vifc hvafca sjúkdóma þcssar lýs- ingar kynni a& eiga, og vera alllaf jafnframt a& taka til meföl, setja þan saman, ganga fiá þeim og skrifa reglur um me&ferfc þeirra. Vi& þctla hiytiu' hann a& vera þrávaltsvo dægrttm ekiptii' og leggja saman nætur og daga. Er þafc eigi ati&skili&, a& nlíkt er bczta ráb, til íi& leggja liellsu bans f cybi, gjöra hann eljófan og gagns minr.i. Og þar scm geymurinn cr svo mikiil, sem á Aiisturlíindi, einlæg fjÖll milli sveita, hvcrt ö&rti verra yfir a& fara og mesta ilivi&ra bæli á fiestmn þeirra, þá getur liverr ma&ur skilifc a& læknir belir ærió nógar kvalir, a& fer&ast hjcr itra þó hann hafi eigi aJrar iitiu bctri þeg=. ar hann kcmur heim í apóickifc sitt. Mc& því iagi fær hann aldrei hvíld tírnum saman. Er þa& ekk munur a& huxa sig um og rita vi& borb sitt þó vera ætti ein 20 til 30 iæknís- dómablöfc (reccpt) á dag, eliegar a& bæta því ofaná a& taka tit og láta af hendi öll me&ölin scm þati hijófca um? Ef apótekari býr nœrri lækni, svo lækninn þarf cigi anna&, en afhenda læknisdóma blöfcin, getur bann sinnt miklu fleiri og ritafc á fer&um sínum mörg því lík blö&, sem nicnn fara þá meb í apótekifc. Sá ma&ur sem þarf eigi annafc a& stunda, en búa til læknisdóma, hafa þá á reifcum liöud- um, og afhenda þau, getur verifc inargfait fijót- ari a& iosa menn frá sjer, eti læknir, svo hinir sjúku fá lijálpina fyrr. < Reynslan hefir marg sannafc þa&, hjer Aust- anlands a& þa& cr ekkert hjcgómamál, sem jeg fer lijer tne&, hvafc skafciegt þab sje fyrir lækni og Iæknisþurfendur að hann sje bundin vib me&ölin. Enginn læknir, sem lijer hefir þjdnafc, sí&an Brynjólf gamla ieifc, lieiir haldifc hjer heilsu nema fá ár, allir vcrib fátækir og átt í tölu- ver&u atvinnustrí&i; eins þó sumir af þeim liafi vetib alimiklir búmeim, sýnir þetta me& ö&ru a& mc&ala me&gjör&in iieíir eigi aufcgab þá. Gísli Iljálmarsson kanscllírá& var sú mesta lietja sem lijer heíir verib uppi svo menn muni, fullur manngæzku og líknar, og á 12 til 14 ár- um var lieilsa þess mikia canns nærri lögfc í ey&i. þó banii kveldi sig nokkurár iengur vi& læluiis störf, var þa& til þess a& leggja hann algjörlega í rúmib. Og eptir þann tíma sem ltann var hjer læknir og hai&i mikla ine&ala sölu og opt mikib bú, fór hann lije&an fátækur. Annafc íllt liefir og jafnan fylgt þeim þræl- dómi sem læknir ver&ur a& sæta bjcr, mc& því ólagi, sem nú er á, ab þegar lu aptar og l.eilsa cr a& þverra, cn eljuriin hin sama, þá iiafa sumir þeirra lei&st tit vínctpykkju, svo scm til j ab baida sjer uppi og spenna sfna veiklu&u krapta til áfram iialds og dugnafcar. En þcssi vondu neyfcar úrræ&i, liafa or&ifc, cins og cfcii- lcgt cr, til a& gjöra því fljótar marglúna þræ&i heilsunnar og lífsins dá&minni, e&a láta þá bresta algjörlega fyrir örlög íram. Yjer eruin því sannfær&ir um af ljósum ástæ&um og reynslunni, a& sameining apóteks vi& læknisdæmi lijer á Austurlandi, er til inikils skaíræ&is fyrir þá sem njóta eiga læknisins og fyrir hann sjálfan, heilsti lians og þrck og efna- hag lians einnig. Og vjcr mundum teija þa& velgjörning ef liöfMngjar landsins, sem annast um lækna skipuii lijerna, stuMu&u til þ.ss a& einhverr efmt&ur og velkunnandi ma&ur, slofn- a&i apótek á Eskifirfi, nú scm ailra fyrst, þa& væri velgjörningur fyrir a&al lœkni Austlir&inga og þá scm liann á a& hjálpa, Skrifafc í marz m. 1SG8. Anstfirfcingur. . FISKIVEIDAR ÚTLENDRA. (Framl.ald; sjá N. f. nr. 23 — 24 f. á) í fyrrasumar birtist grem nokkur í bla&i voru, þar sein vjer skýrfcum frá háttsemi enskra og Iranskra fiskarabjer vi& Langancs, ogvirfc- ist oss ekki illa liæfa, a& halda fram uppbyrj- u&uin aiinál vornm, því eltki er tí&indalaust mefc öllu árifc, scm li&ifc er sí&an. A& vísu kvafc | ei,gu meira a& vci&um þcirra lijer upp vib Nesifc, því þeir koniu mefc langscinasta móti. En þab var hvorttveggja, a& þeiin gekk eigi liiíffc til, lieldur bitt, a& fiskurinn gekk freniur allri venju seint upp a& landinu; og svo voru þeir fullt- eins nærgöngulir, þcgar fiskminn loksins kom j nánd, og fiskufcu nppi undir landsteinum, sem fyn i, ef þeim rje&i svo vi& afc horfa ; opt fjölda margir hver hjá ö&rttm, og fjölyr&ttm vjer eigi í þetta Binn-um vei&i a&fcrfc þeirra. En 1 a n d g an ga þeirra hefir cinna sögulegust or&ib næstli&ifc sttmat ", því bæ&i ræntu þeir' sati&um, skártt og tóku tekinn hval, og brendu trjárast/r, og heiir a& minnsta kosti hi& sí&ast I ncfnda aldrci áfcur fyrir komi& í þcssari svelt. Alla þrjá á&urneínda klæki frömdu þeir í svo nefndri Lambeyri, semerutan vi& Skálir, yzta bæ á austanver&u Nesinu. Eyrin er í livarfi frá bænum, og hef&u því Skálamenn væntan- lega ekki or&i& þeirra varir, lief&i ekki svo viljafc tíi, a& þeir reru tit fiskjar, og sáu af sjónum, aö rauk í cyrinni, fóru í land sí&an og sög&u til heirna. þar er tvíbýli; fór sá bóndinn, sem heima var, vi& fjórfca mann útí eyrina til a& vita, hvafc um væri a& vera. jþeg- ar þangab kom, voru þar fyrir cnskir „dugg- arar“ af 3. smáskútnm, og höífcu allmikifc fyrir stafiii. Hvalskrokk höftu þeir þar; höf&u þeir þegar skorifc af spikifc allt, og lá þa& sumt í fjörunni, sumt á bátunuin. Sau&i tvo höf&u þcir hjá sjer; láu þeir bundnir í fjöruntii; bafa þeir a& líkindum ná& þeim í fjalli ofan vi& eyrina, og dregifc þá í böndum ofan fjallifc, því allir voru sau&irnir leirugir, og þreka&ir svo mjög, a& annar gata&eins gengib, liinn varla sta&ifc, þegar leysiir voru. Ekki vörnu&u Mduggarar“ Skálamönnum a& leysa sau&ina, bættu lieidur ekki fyrir ránifc, en kvá&ust liöndlab hafa sau&- ina a& gamni sjer. Hvalspiltinu viidu þeir alls eigi skila, þóttust fundifc hafa hvalinn á hafi út, en misst ltann þar upp, og töldu hann því sína eign. En til þ.ess þóttust Skálamenn sjá glögg inerki, a& iivalnum mundi þar hafa upp skoiað fyrir nokkrum dögum í brimi, nýlega afstö&nu; því bein og þjósir úr lionum lágu svo ofarlega í fjörunni. Trjá bu&lungi e&nr trjáhrauki allmiklum höffcu þeir kveikt í; var sá brunninn a& mestu, kvá&ust þeir svo hafa gjört tii a& verma sig og þurlta föt sín, og vildu engu bæta, þótt leitab væri. En fyrir því a& li&smunur var mikill, treystust Skálamenn eigi a& rá&ast ab þeim, til a& hefna á þeim ójafria&ar þessa allssaman, og taka af þeim hvalinn. En beig höf&u Bduggarat“ af þeitn, og viklu ekkert vi& þá tala urn tiltektir sínar, heldur eiga kaup vib þá eins og þeirra er si&ur til. Vonum brá&ara bjuggu kaufcar sig til brott- fer&ar úr eyrinni, og skildi þar me& þeitn, án þess Skálamenn yr&u nokkru nær, hverjir e&a Itva&an scggir þessir voru. [>a& eitt vissu þeir af m.álfæri þeirra, a& þeir voru enskir. Litlu fyrr, en Jietta gjör&ist, ernú varfrá sagt, höf&u „duggarar“ gengi&álaud hins veg- ar á Nesintt, í svo kalla&ri Vatnsleysu, og kveikt þar í trjárösliiini. Vatnsleysa er rekasvifc eitt- iivert mest á Langanesi; hún liggur nokkru fyrir nor&un Sköruvík, yzta bæ á nor&anver&u Nesinu. Ueimamenn í Sköruvík sáu þegar reyk- inn, en gátu sjcr til í fyrstu, a& einhverjir sveitunga þeirra mur.du vera þarogbrenna til kola, þótt þá reyndar fur&a&i, a& þeir ekki skyldu hafa gjört vavt vib sig; samt vitju&u þeir ekki um.þann dag. Daginn eplir sást enn rjúka sem ákafast; var þá fari& út eptir; en þar voru þá engir fyrir, Á þremurstö&um brann röstin me& noldtru millibili, Eliki var eldurinn tnjög æstur, því ve&ttr var kyrrt og mikill liluti vi&arins haugblautur; varfc því eld- uvinn sigra&ur, me& því a& dreginn var sundur vi&minn; var þá brbnnib 10 — 12 fa&ma langt svið í röstina, þar sem bún var mest; voru þa& minni spjöll, en mátt bef&u vcr&a, lief&i illa tiltekizt, ve&tir veri& hvassara og vi&ur þttrr- ari, cn þó stórskenidir, því rösíin í Vafnsleysu er næsta þykk. Óvfst cr, hvort spillvirkjar þessir hafa verib enskir e&a franskir; þó leikur hjer fremur grunur á Frökkum. Eigi vita menn heldur um tilgang þeirra me& brennu þessari. þessar sögttr liermum vjer nppá vora gó&u nábúa fyrir næstlifci& ár Iivernig þeir búi vi& okkur í nábýlinu í höndfarandi sumar, munum vjer sí&ar gjöra heyrum kunnugt, ef oss þykir tí&indnui sscta. En .á&ur vjer skiljumst vi& þctía mál a& sinni, viljum vjer í nau&syn vorri skora á yfir- menn varnarskipanna — cf inniliald greinar þessarar kynni a& bera þeim fyrir eyru ____ a& þeir gættu sem bezt útlendra lisldmanna vi& Langanes. Hinum danska skipstjóra á herskipinu Fylltt, sem vitja&i vor í mi&jum júlímánu&i í fyrra, en fann þá enga skútu, bendum vjer til þess, sem fyrr stendur í grein þessari: a& fiskurinn gekk allri venju sífcar a& Nesinu í sumar er leifc, og fyrir því lágu „duggurnar“ á bafi úti fram í ágúst. Vonum vjer því a& álntgi lians oss til varnar minnki egi fyrir þessa ferfc, heldur muni hann gæta vor sera bezt, og betur en undanfarin sumur. Nokkrir Langnesingar. CIIRISTEN THYRRESTRUP IIAVSTEEN. DÁINN 26 ÁRA GAAIALU, Oss heílr borist sú sorgarfregn, a& Chr.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.