Norðanfari - 18.06.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.06.1868, Blaðsíða 1
M 13.-14, MBMFML 7. AB. FKJTTIR tír brjefi úr Snæfellsnessýslu: „Frá þvf jeg skrifaöi þjer í vet- ur, hjeldust haröindin, harðviðri og jarðbann þan;raö til ö. aprfl IÖb>7, cn minnilegast var þó norðanoíviðriö 5. marz, enda var Iijer bldungis óstætt ineð megn- asta frosti og kafaldssorfa, sleit veðriö hjer grjót úr fjöllunum og stórskenundi ineð því víða tún, og braut timburþak al kiikju á Knerri í Breiöuvík. Fegar batinn kom 5. apríl, voru margir komnir í hey þrot, og liefði dregist viku lcngur, mundi víða hafa fækkað fjetiaður; batinn mátti hcita að stæði frain til inánaðarlokanna, þó stöku kuldadagar kætnu á milli. 3. maf var lijer mesta gritndarveður, og aptur 18, 19 og 20 s. m. með mikilli fannkomu, og cins 26. og 27. Yíir höfuð var voriö kasta- saint og gróður lítið, þó voru skepnuhöld fremur vonum, góð, og fráfærur allstaðar f seinasta lagi. Sla'ttur var hjer víðast byrj- aður seint f 14. vikunni, var þíí almennur grasbrestur, bæði á túni og engjum, en af því veðuráttan var þurr, síöðug og góð, frá þvf og þangað til vika var liðin af septem- ber, varð hcyafli nálægt ineðal lagi, og allt hey með beztu nýtingu, en síðan hefir haustið veriö dauöans bágt, ýinist norðan ofviðri, t. d. 2ö. í. m. eða kuldastormar með snjó og krapa, eða þá stórfelldar sunn- an rigningar, dægrum og jafnvel sólarhring- um saman. Fiskvart varð hjer í vor, en kveísóttin og ilJviðrin komu þá, og bönn- UÖU að mestuleyti þá björg Iijer í sveit, en við Stapa og Hellna aflaðist vel, því þar cr skammróið á vorum, en opt land- var i norðanátt. Góður afli af smáfiski og styttingi hefir seinna hluta sumarsver- ið út f sjóplátsum, cn f haust hafa allstað- ar gæftir vantað. Hábarlajaktir Sveins kaupmanns á Búðum hafa aflað önnur, 1-30 en hin 215 tunnur lifrar*. Úr öðru brjefi frá sama manni, d. 24. febr. 1868: „Eitthvaö dálítið verð jeg að minnast á veðuráttuna, því í henni er fólginn svo mikill partur af tíinanlegu hag- sældinni og tímanlegu bágindunum. Jeg mun eitthvað hafa rriiimsf á hana í sumri var íyrir það, sem þá var liðið. Bæriieg veðurátfa og nýting hjelzt hjer um sveitir frain í miðjan september (1867), en þá tóku úrfellin til fyiir alvöru, með ákafleg- um rigningum og litluin lotum, en cnguin veruleguin þerridögum ámilli; hraktist þá 0g ónýttist það, sem úti var, cn það sem inn var koinið drap og skemmdist, sauð niður eð9- fruggaði, en brann sumstaöar. Minnilcgastir rigningardagar voru: í scpt. 16, 20 'og 25, æstust þá ár og lækir, og gjörðu vfða stórskemmdir, og 30; en í október 9. og 24.; í nóv. 6. og 23.; og f des. 3. 6. 13. En af stórviðrisdögum eru mjer þessir minnilegastir í sept. 21. og 30. í október sá 25.; í nóv 6. og7.; og í des. 12. var hjer óttalegt hafrót og stórílóð, gekk þá sjór sumstaðar fulla bæj- arleið á land, braut upp land, bar uppá land stórgrýti, möl og sand, tók út og braut skip, og vann hjer víða mikið tjón við sjó, þar sem vindur stóð ^hlifðarlaust á land, og 25. um kvöldið. Á þessu ári (1868) eiu mjer tvö rokviðri minnilegust; 1 janúar og 5. febrúar, setn bæði urðu hjer að tjóni, af því sem jeg áður gat um, AKUIŒYRI 18. JÚNÍ 1868. má ráða, að vetrar undirbúningurinn var Iijer ekki búmannlegur, enda eru þegar farn- ar að heyrast urn kvartanir um heyleysi, þó gjafatíiiiinn byrjaði ekki fyrri en litlu fyrir miöjann vetur. En síðan umskipti með þorrakomunni, hafa sjaldan komið kaí- alds upprof, svo fanndýptin er hjer orðin í uiesta lagi og ófærö að því skapi ókleyf. Avextirnir af ámimiítum rokviðrurn, eru mtiii skemmdir á ýmsum jörðum hjer en á ölLin undanförnum árum síöan 1850, til samans teknum, svo t. a. m. 3. af þeiin meiga teljast með öllu óbyggilegar, tvoim árum áður var ein af þeim skárstu farin meö sama móti, svo jeg má segja Ifkt og haft er eptir konu axlar Bjarnar, „heldur saxast á liinina hans Björns míns“. AI- mennt er hjer kvartað um, að taöa sje ó- vanalega Ijett, og kýr gjöri lijer staklega lítið gagn, og kemur það einkutn íram á Staðar sveitungum, sem litla björg hafa aðra. Opt hetir hjer verið lciðinlegur og sár bjargarskoríur, en aldrei síðanjegkom hingað eins og nú, og styður inargt að því: undangengin skcpnufækkun, algjöit aílaleysi af sjó, og breytingin í kaupstöðunum á verði bæði inn- og útlendrar vöru, og er mjer eigi grunlaust uiu aö skortur þess, muni ríða sumum bjer að fullu, ekki eigin- Iega til hungursdauða, því hinir skárri eru tottaðir mcðan eitthvað er til, heldur til uppflosnunar, og eru hjer þó mörg hcitn- ili áður komin á svcitarstyrk, eru því hjer sveitar útsvör há, t. iL hjá mjer 16 vætt- ir, (640 /isícar eðnr 80 rd.). Við amt- mann okkar Ifkar öJIum vel; hann hefir lát- ið byggja sjer stórt timburhús í Stykkis- hólmi, en þegar hann var nýlega í það fluttur, vildi honum það mótlæti til, að kona hans dó 25. janúar þ. á. af barns- förum, og voru þó 2. læknar við hendina, Hjörtur hjcraðslæknir vor, og Dbrm. Uor- leifur í Bjarnarhöfn, sem opt hefir vel reynzt einkum í barnsnauð. Haustafli var með langmesta móti í ölafsvík, bezt 10 hundruð, allgóður á Bryggju í Eyrarsveit, en á Völlum næst því í (Ílafsvík, þar næst í Rjfi 0g niinni, scm út eptir dróg, en alis engin sunnan til við Jökulinn. Skömniu fyrir jólin fórst skip frá Bryggju í Eyrarsveit í hákarla- Iegu, fyrir þ\í var hinn |,jcr nafnkenndi Gfsli Gunnarsson, sein þótti hafa margt til þess aö vera með rjettu álithm mestur for- maðui i öllum Breiðafuði 0g allstaðar f nálægum veiðistööum; meö honum fórust 11 raanns, að íormanni meðtoldum, allt gagnlegir menn, og er það mikið inanntjón f fámennri sveit“. tír brjefl úr Dalasýslu d. 23. apr. 1868. Jljer voru jarðleysur frá þorra- byrjun til þess viku af einmánuöi, síðan hefir verið öndvegis tíð, 0g var þcss, ekki vanþörf, þvf að heyja skortur var hjer orðinn venju frainar, þó ekki væri orðin innistaða neina hjerum lOvikur; ollu þvf bæði ljett hey, ogskemmdir af haust veð- uráttu. Iíarðæri, er svo mikið af bjargar- skorti að elztu inetin tnuna ekki annað meira, og ekki lítur út fyrir aö batni þó að verzlun byrje í llólminum meö nýkomiia vöru. Fiskafli varö einstaklega lítill und- ir jökli í vetur, og fiskurinii eptir því rh“. tír brjefi sunnan af Mýrum, dagsett, 2. des. 1867, en mcðtekið 20.—5. 68. — 25 — „Hjeðan er fátt til tíðinda, heysláttartím- inn var bærilegur en grasbrestur mikill, svo í lakara lagi helir heyjast og margir lellt kýr. íluuntið og veturiim heíir verið til þessa allgott, ýrnist þýöur eða Irost með köblutn; æskiligt fiskirí befir verið með syðri strönd Bieiðafjarðar í haust nl. í Olafsvík og þarum pláss. Sjera Jóu Björns- son í Ilítárnesi prcstur okkar, er að safna gjöfum íil búnaðarsjóðs í Kolbeinsstaða- lirepp, gengur honum það allvel, mun sjóð- urinn vera orðinn íullt lOOrd.; er þetta mannclskufullt og fögur byrjun af presti vorum, og fcr valla hjá þvf, að þetta hafi blessunarrfkar afleiðingar, honum til sóma, sein hann á skilið, en hreppnutn til við- rjettingar“. tír brjefi úr Mýrarasýslu d. 16.—5. 68. „Ileilsufar fólks hefir verið í betra- lagi næstl. vetur, að fráteknum kvefkvilla þeiin, scm gekk um jólin. Vetur var hjer góður fram að þorra, þá brá til snjókyngis og varð þá víða jarðlaust, scm hjelzt f 10 vikur, að þeim liðnum batnaði vel, og má heita að sá bati hafi haldist um tíma, þvf þó talsvert frost og þurrviðri viðhjeldist frá því um sumarinál þar til nú fyrir viku, og því verið gróðurlaust, þá helir þetta ekki ollað stórum hnekkir f fjenaðarhöld- um; nú í viku hefir vcrið hlýrra veðurog væta, og er nú kominn gróðurog líturvei út með Ijenaðarhöld. Bjargarskortur liefir verið hjer í mesta lagi í vor og vetur, því kaupmenn vorir iiafa bæði sparað okkur kornvöru og líka selt hana býsna dýrt, nl. á 14 — 15 rd. rúgtunnuna og 16 rd. banka- bigg; hefir þetta hcldur aukið en mimikuð skuldir almennings, sem kaupn enn kvarta yfir að vfsu með rjettu og að vonum, cn þeim verður heldur ekki hrósað fyrir hygg- indi í þvf að lagfæra þetta, og fleira sem verzluninni viðvíkur, og sama má segja urn okkur bændur að mörgu leyti. Lftil von er um lögun á þessu, eða hagfelldari verzlun í ár, eptir því sem nú lítur út fyrir, efni manna þverra fremur, landvörur eru litlar, en fiskur enginn, og allt dýrt sem etið verður. Kýr seljast nú hjer á uppboðs- þingum allar yfir 50 rd. en sumar yfir 60 rd. og ær á 7 rd. Sveitarþyngsli aukast óðum. Nokkrir tala um að mínnka mun- aðarvöiu kaupin, einkum ölföng, að minnsta kosti að sama hlutfalli og matvöru-kaupin eða rúmlega það. Uetta væri víst ráðlegt. Norðanfari hermir úr brjefi úr Reykjavfk, eptir prestinum á Ilvainmi í Norðurárdal, að 473 menn hafi farið yfir Holtavörðu- heiði f vetur suður til sjóróðra, margir þcirra alls Iausir; hvert þessi tala er rjett er mjer ekki íullkunnugf, en hitt mun satt vera, að margir þeirra hafi verið alls laus- ir, þó slíkt sje óírúlegt, að menn leggi í svo langa og torsótta ferð, vanbyrgir af mat, peningum og skóm, og sumir klæð- litlir. Allt þetta mun hafa átt sjer stað á næstl. vctri um menn úr Norðurlandi. paö er því ekki furða, þó heyrzt liafi kvart- anir þeiri a manna, sem búa á braut þeirra, yfir því að veita fólki þessu nauðþurft sína, því síður scm hart cr um bjargræði manna á rnilli, og því síður, sem þetta ráðleysis ferðalag, má fremur heita flakk, en nauð- synlegt ferðalag, þvf það cr alkunnugt, að fjöldi þessara tnanna, eru vinnudrengir, sem biðja húsbændur sína, um uppgjöf &

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.