Norðanfari - 18.06.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.06.1868, Blaðsíða 3
og minni, einkum fyrir Flornströndum og allt austur undir Grímsey, og hamlub siimum há- karlaskipum alla, sem ílest liafa komií) lieim, tír fyrstu og annari ferb sinni. Af þeim sein Vjer linfum frjett, er þorsteinn hreppst. á Grytu- bakka og Steinn í Vík þeir sem hafa aílai) bezt, eins og vant er, 7 — 8 tunnur lysis í hiut. Skip- stjöri Fribrik Jónsson á Ilálsi, hafbi fyrir skömmu liitt norbmann einn, sem var lijcr fyrir noi'ban iand vií) seiaveibar, vi5 og inn í fsnum, og þá a5 eins húin ai fá 70 seli; einnig hafbi ltann hitt og unni5 hvftabjörn einn. Nor5ina5- urinn hafbi geíib Fribrik nýjann riffil, 300 kúl- ur og 2 pd. af púbri. Venju frainur var Iijer í vor rcitíngs aíli af silungi; um niii'jaiin maf mánub, atlai'ist lijer á poilinum dáiítið af smá- fiski, og optar síban orðib fiskvart, líka hefir fengist lijer nokkuð aflísum eba smaísti á hnu ög líka í nct og mcð fyrirdi œtti. jiará múti hefir varla orðið hjer á yztu fiskiiniðum til muna fiskvart, cnda hcfir allt að þessu ver- ið slangur af ntsel, og fáeinir lijer á fiitin- um fengist á hyssu. A I.unganesi, Mclrakka- sljettu og Tjörnesi iiefir samtais afiast töluvert af útsel í nætur. Nokkur af hákarlaskipunum, urðu á dögunum, aðhleypa undaii austanve'ri vestur fyrir Ilornstrandir, og sum inná Isafjörð. Ilákarlajaktir þar, voru búnar þá að afia frem- ur Jítib, cn fiskafii inikill koininn. 27. f. m. kom norðanpóstur Björn Guðmundsson og bók- biudari Friðbjörn Steinsson að sunnan aptur, voru þeir alls í ferðinni, áleiðis og til baka 26 daga. Með þeim komu blö'in ,þjóð- ólfur® og „Baldur“, Eins og lijcr er áður get- ið að framan, urðu afleiðingar skorpunnar í vetur cnn tilfinnanlegri syðra en hjer nyrðra og cystra; niikið fjell af hrossum, eptir ágczkun kringum Akrafjall um 200 hross. f>á póstur og Friðbjörn fóru ab sunnan hafði þar vcrið komnar góðar horfur á grasvexti. Gæftirnar að batnu, og nokkuð af fiski farið ab aflast. 5 kaupskip voru þá koinin í Iíeykjavik og 2. frakknesk herskip. Danska herskipið BFylla“, Scni komfvortil Rv. með póstbrjcfin, cr Arct- urus átti að fiytja, var aptur komin frá Rv. með póatbrjefiu hjeðan, sem hún átti að flytja til Skotlunds, en þaðan hafði enska stjórnin a;tlað að koma þeim til Kaupmannahafnar. MANNALÁT. það hefir ölluni gleymst, þótt ólíkiegt sje, að minnast f blöðunum, þess djúpgáfaða og merka manns sr. Arngríms lieitins Halldórs- sonar, scm síðast var prcstur til Ytribægisár, Bakka og Myrkársókna, og deyði 1863 Ilann ástundaði embætti sitt ágætlega og var andheit- ur kcnnimaður, og Iagaði söng í kirkjum sín- um með fyrstu prestum lijer Norðanlands; ráð- deildarmaður var hann hinnbezti; ástúðlegur í umgengni, og mjög siðavandur; en þar fyrir hafci bann marga óverðskuldaða bneysu; hann var barðgcrður maður, og þótti eigi við iambið að Jcika sjer; starfs maður var hann mikill, og búmaður góður. Hans vcrður lengi minnst, að góðgjörða og lijálpsemi; hann var hár mað- ur vexti grannvaxinn, ólitlcgur á bak, með hvft- gult liár niðurslcgið, fremur fríður maður 4 and- lit, hvítleitur og grannleitur, með harðleg atigu, ssipurinn alvarlegur, 1 fáum orfcum, og cigi afc verðugti, getið af bónda manni í Bægisársókn f apríl 1868. Ilinn 29. marzm. þ. á. andaðist yngsta dóttir hjónanna í Jnngmúla, sr. þorgríms Arn- órssonar og mad. Guðríðar Pjetursdóttur, t>ór- unn að nafni, á 17. aldursári. Ilún hafíi legið í sumar í veiki, sem fór hjerum nokkrar sveit- ir, og aldrci náð sjcr síðan. Kom nú fram á endanum brjóstveiki og uppdiáttur, sem gjörðu bráðum cnda á lífi hennar. þórunn sáluga var afbragðs gott og yndis- legt ungmenni, stillt og LlíMynd, hlýðin og ást- sæl, Fjusöm og efnileg til munns og handa Foreldrar, syskyni og ástvinir syrgja því að maklegleikum, þetta gdða og ástúblega ung- mcnni. t 8. marzm. þ. á. varð ekkjan Sigríður þor- láksdóttir á Miðgrund í Skagafnði bráðkvödd í fjárliúsgarða, er hún var að sópa, og ætlaði að gefa þar kindum, en kallmenn eigi heima. Iliin var komin á sextugsaklur, hafði átt mörg börn, og verið góð búkona og síjórnsöin. 15. apríl næstl, drukknaði ungur maður Ilallgrímur Einarsson, frá Bakka íYxnadal of- anum ís á Ilörgá, undan svonefudu Ruuðaiækj- arnesi; hann var með hest og kvennmaður slóst í for með honum yfir ária; hesturinn var treg- ur þegar á ísinn kom, svo Hallgríinur yfirgaf hann, en fór að forvitnast um ísinn á sjáifri ánni, samt staflaust, og sýndist, sem var, hellu- brú, en rjett í sömu svipan datt stykki úr ísn- um, er var 9 þurnl. þykkur undir fótuni hans, og liann fór niður f gatiö nær því að liönd; kvennmaðurinn, sem var á hæluin lians, náði f vinstri hönd hans, en í sama vetfangi, missti hún taksins af því að iiomrm sló þá jafnframt fiötum og undir fsiun: hann náðist þar skammt frá örendur Ilann skiidi eptir fjeiausa ekkju og eitt barn. fnastl. niaím andaðist hinn merki presta- þldungur prófastur Benidikt Vigfússon á ílólum í Hjaltadal, er kominn var á áttræðisaldur. Ilann mun hafa veriö einn meðal hinna auð- ugustu manna á norðurlandi, búsýslumaður raikiíl, skyldurækinn, siðavandur, stjórnsamur og regiufastur húshóndi og cmbættismaður. Um sömu mundir dó óðalsbóndi þorleifur Halldórsson á Hofstaðaseli í Viðvíkursveit, sem kominn var ylir nýrætt; hann var vel greind- ur og biflíufróður, siðavandur og stjórnsamur á heimili sínu, ráðrandur og báttprúður, eljun- ar og starfsmaður, góður búhöldur, sóml og bjargvættur sveitar sinnar. Hann hjó mestan eða ailan búskap sinn á eignarjörðu sinni Pálm- hoiti í Möðruvaliaklausturs sókn. í næstl. mán- uði er lfka dáinn þorsteinn bóndi þorsteinsson á Yxnhóli í Hörgárdal, kominn um fertugt frá kontt sinni; áttu þau 13 börn saman, afhverju- um 10 iífa, sera öll cru í ómegð. MÓÐURMÁLIÐ. (Framhaid sjá Nf. 7. ár nr. l _ 2) Með Eggert Ólafssyni (f 1768) hdfst stí stefna, sera miðaði til viðreisnar og endurbótar tungu vorrar. Eggert rann þaðtilrifja að sjá svo göfugt og fornt feðramál troMð undir fót- utn af lærðum ogleikum, og hrifinn af rjettlátri reiði ylir slíku háttalagi og gagntekinn af eld- heitum áhuga fyrir gagni og sóina þjóðarinnar, kvab þessi hinn ágæti maður „Sótt og dauða íslenzkunnar liinnar afgömlu móður vorrar“; átelur hann þar þunglega samaldra sína fyrir Bdanskiyndi“ í orði og anda, sinekkieysi og virð- ingarskort fyrir þjóðcrni og feðratungu; og sýnir Ijósicga, að landsmenn baki sjálfum sjer með siíkri fordeiid einungis „“pott 0g gaman1 “ hjá menntuðum útlendingum, en íslendingar þykktust við þessar áminnmgar og Eggert Ijezt skönimu síðar, en það Ijós, scm liann hafði giætl, sá andi, scm hann hafði vakið gat ekki liorfið með honum, cins og raun guf vitni, því að fám árum cptir dauða Eggerts árið 1779, var í kaupmannahöfn stofnsett „hifc konunglega íslenzka Lærdómslistafjelag“ sem margirmerkir íslcnzkir bókiðnamenn gengn í, 0g stnddu rit þessa (jelags endurbót móðurmáls vors eptir tnegni, og þó orðfærið á ritum þess sje sum- 1) Sbr. kvæði Eggerts Ólafssonar Kh 1832 bls. 127—132 og víðar. slaðar nokkuð stirt og ekki laust við tilgerð þá má þó sjá, að höfundarnir hafa viljað vanda það eptir föngum. Um sömu mundir var Eorn- fræðanefnd sett er hafa skyldi iimsjá ylir hinu ágæta handritasafni Árna Magnússonar, og starfa að söguútgáfum; gafst þannig íslcnzkum vísindamönnum í kaupmannahöfn kostur á afc kynna sjer auðæfi forntungu vorrar og sögu, cnda bera rit sumra þeirra cr þá voru uppi t. a. m. Dr. Hannesar Finnssonar, lofsverðan vott um viðleitni til að hreinsa mílið; cn forn- cslijustefiia Olafs 01afs9oiiar sem ritaði rveg- leiðslu til Tahialistarinnar“ og barmar sjer nrjög yfir hnignun málsins á „leirauld þcssari íslenzk- unnai“ gat aldrci rutt sjer til rúms erida var liún of einstrengingsleg, þó tilgangurinn væri góður. Hið ísienzka Landsuppfræðingarfjelag, sem Magnús Stephensen stýrði, gafút ýmsa ritlinga og voru þeir sumir með ailgóðu orðfæri, og ekki er við það að dyljast, að Magnús konferensráb hefir viljað útrýma Bdönskuslettum“ þótt stíll sjálfs hans sje næsta flókinn og langdreginn og orðaskipunin öliu fremur latfnsk en íslenzk. Síðar (1816) stofnaði Rask hið íslenzka Bók- menntafjelag, og licíir það með lieiðri og sóma til þessa dags lialdið uppi áliti og tign móður- máls vors, ekki sízt síðan hinn ágæti lands- vinur Jón riddari Sigurðsson gjörðist forseti Deildar þess ( kaupmannahöfn. Ilið hreina hljómmikla andrika og liðuga mál sem er á öllu því er Jón ritar sjálfur, bæði í „Nýjum Fje- lagsrituin® og annarsstaðar, hlýtur líka að vekja hjá sjerhverjum sönnuin íslcndingi virðingu og ást til höfundarins, og löngun eptir að taka sjcr stflsiag hans til fyrirmyndar: Að sama augnamiði, viðreisn og útbreiðslu (sienzkrar tungu, stefndi nhið norræna Forn- fræðafjelag“ sem myndaðist 1825, sein gcfið hefir út „Fornmannasögur í 12 bindum“ á ís= lenzku og /aíinu og Bfsiendingasögur“ (Kh, 1829 og 1843). Um þetta Ieyti tóku einsfakir vfsindamcnn að leggja óþreytandi kapp á, að hreinsa íslenzk- una af útlenduin sora, og má til þessacinkum nefna þjóðsnillinginn Svcinbjörn rektor Egils- son, sera ritað hefir *Skáldskapar orfcbók* (Lexicon poeticura antiquæ lingvæ septent- rionalis) og Dr. Hallgrím Skeving. Báðir þessir ágætismenn liöfðu lieita ást á tungu sinni og sýndu í verki framkvæindarsaman viljaogmegn til afc eudurreisa fegurð bennar og 8kírleik. (Framhaldið síðar). UM EITURSKEYTI IIAMMERS. I 20. ári þjóðólfs, h!s. 31. stendur aug- lýsing frá kapt. Hammer, forstjóra liins danska fiskiveiða fjclag3 hjer við land, uin að liann, eður fjelagið, ætli á næsta sumri að hrúka þess- kouar skeyti vib'hvaia veiðar, að hvalir þeir cr skeytin hitta og drcpa, verði banvænir Iiverri skepnu, virðist því auðsætt, að Hamtner ætli að drepa hvalina ineð eitri. Auglýsingin ein- kennir ckkert hvali þá seni dicpnir verða mefc þessnm eiturskeytuin, frá/jpðrum er livalaveiða- nienn á Seyðisfirfi munu drepa framvegis mefc cldskeytum, en gjörir þd ráð fyrir, að eins gcti þessir citurskotnu hvalir tapast skotmanni og þcir cr skotnir eru ineð eldskeyíum, og boiist svo dauðir uppá fjörur. Auglýsing þcssi ætti því að vckja athygli livers Islendings, þv( hvairekar hafa ætíð verib álitnir liin dýrustu liöpp, ekki eiuungis cinstakra manna, eða stofnana sein bafa eignast þá, lield- ur einnig heilla sveita og hjcraða. Reynsian liefir nú sýnt, að ef eidskeyti fcstir ogspvingur í hval, þá drepst hann, jaínvel þó úr honura hafi Iosnað skutull og fésti, og sýnst með fullu lífi þegar liann tapaðist skotmanni f>ó þessa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.