Norðanfari - 18.06.1868, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.06.1868, Blaðsíða 2
heimaverunni, og að nieiga gjöra sig út eða kosta sig sjíilíir, sjálísagt í góðu augna- miði, nl. til að afia sjer fjár og frama, en sem þó menn ættu og rnættu vera búnir að sanna af undan farinna ára reynsiu, að fáir liijóta, heidur þvertá móti, eyða tímanum á ýmsann liátt og því litla sern þeir eiga tii. Það væri því óskandi, að húsbændur, sveitarstjórar og yfirvöld norðanlands, at- huguðu þetta framvegis, og kæmu í veg fyrir það, ef þeiin sýnist þuð ekki laust við óráð og óreglu“. Ur brjefi úr Ilúnvatnssýslu, dags. 20. maí 1868. „Um verðiag hjer í kaupstöð- um er ekkert að skrifa, því jrg ætia það inuni vcra eins allstaöar hjer norðanlands, en ærið harðir þykja nú kostir kaupmanna að öðru leyti. Jakobsen á IIoísós lánar engum manni, hvernig sem ástendur, nokk- urt skildingsvirði, og líka hcfir hann neit- aö sumum um nauðsynjar móti borgun í pcningum. Vörur viil hann helzt. Iljer á Skagaströnd fá vart eða ekki skilríkir og efna góðir verzlunarmenn lán, nema að þeir lofi skriílega og skuldbyndi sig íil að verzla nicð allar vörur sínar, og borga allar skuld- ir nýjar og gamlar, er þó ekki var farið irainmá í augi/singu kaupmanna í vefur, þykir það sýnt, að með þessu eigi að eyði- leggja hin fyrirhuguðu verzlunarsamtök Húnvetninga, en margir eru sanit svo lynd- ir, að þeir láta eitthvað þrengja að kosti sínura, áður enn þeir selja freisi sitt fyrir 1. eða 2. inatar skeppur, er líka þykja fulhlýrar án þess. Jeg get sagt þjer dálítið dæmi til þess hvað iiðlcg verzluuin er á Skágaströnd : Fyrir nokkruin tíina fóiu 2. skilríkir raenn hjer úr hrepp í kaupstað, og hitta á leiðinni konu, er bað þá að útvega sjer 2. skcppur aí raat, þar hún var sár bjargarlítil, en inaður Iiennar fyrir sunnan. Ilún vildi skuklbinda sig til allrar verzlun- ar í suraai, en um eldri skuldir var ekki að tala, þó maðurinn haíi alltaf vcrzlað þar, því við nýár átti hann nokkra skildinga til góða. í*egar í kaupstaðinn kom, var öllu láni ncitað, þar maðurinn var ekki sjálíur við til að skiifa undir skuldbind- ingarskjalið, og þó þeir byðu ábyrgð sína kom fyrir ckki; seinast buöu þeir veö úr ábýlis- og cignarjöiðum sínum, en það kom líka fyrir alls ekki. Skyldi nokkur geta komið með annað eins dæmi úr verzl- unarsögu Islands fyrri eða síðar? J^eíta er því rnerkilegra, sem báðir mennimir eru skynsamir, og munu hafa fylgt máli sínu ineð lagi og fullii alvöru, og þar til báðir þekktir skilgóðir verzlunarmenn á Skega- strönd. fað er raunar líklegt, aö sökum veikinda Velschou gangi allt stirðara en annars kynni að vera, þar sem injög fáir geta átt kost á að tala við hann, þetta eru þau kjör, sem almenningur hlýtur að sæta. Á Ilólanesi gengur allt. liölegra, þar íá áreiðanlcgir menn lán án nokkurra afur- kosta, en þar er nú oröið matarlaust. Öndverðlega í þessum mánuði brann skenima í Köldukinn á Ásum, með mestum hluta af dauðum munum Jónasar Einars- sonar bónda þar, þará meðal kornmatar- tunna ný sótt í kaupstað. Líka komst eld- urinn í eldhúsið, og brendi þar og skemmdi nokkuð af skinnum. Biuni þessi orsakaðist al' því að nýsviðin kol höföu verið tekin úr gröf og látin inn í skeinmuna. Mikið heíir tíðin verið stiilt síðan batnaði, en frem- ur köld, frá sumarmálum íil þess um miðj- ann þenna inánuð, en þó er nokkuð íarið aö gróa, og alrnennt er farið að beita kúm. Bæði hjer ytra, og í Fljótum nyröra hcflr veiið róið til flskjar, en ckki oiðiðvart“. XJr brjofi úr Sf agafirði d 20—5. 08 „Ifjeðan er fátt. að frjetta, voiið liefir verið hjer eiíthvert hið liagstæðasta, þó nætur- frost hafl verið töluverð fram til hins 6. þ. in. • Nú erhjer kominn nægilegur sauð- gróður, svo það lítur frcmur líklega út með íjenaðarhöld, þar scm hann gekk bærilega undan; í dag læt jeg rýja allt mitt geld- fje. Fuglalli er sagður góöur þessa daga við Drangey, en ekki lieílr hjer enn orðið íiskvait". Ur brjefi úr Steingrfmsfiiði í Sfranda- sýslu, d 4.—4. 68. „Helztu tíðindi af hinum köldu Norðurströnduin, eru þau, er nú skal greina: Vetraifar bið ágætasta frain yfir þrettánda, sífelld blíðviðri og þcla- laus jörð, en þaðan frá, tók veðurátta að harðna með útsynningum og bleytuslögum, svo allstaðar mátti heita aö tæki íyrirjörð, bæði fyrir fjenað og hross, og hefir það lialdist síöan. Um hákarlsafla á Gjögri, er það að segja, að bezíur lilutur var þar 5 fjórðungar þegar síðast írjettist, en á Eyj- um í Kaldrananessókn írek lýsistunna, eða 10 fjóröungar til hlutar, og aliur hákarl að auki, og þykir það vera ininnilegur aíli. Bjargarskortur er hjer almennur og bágindin ærin, en fáir scin lijálpað geta, þvf hörð ár eru undan gengin, og verzlun hin bág- asfa í sumar scin leið. Bjargarekla er og í Barðastrandar- og Isafjaiðar sýslum, og afli rneð minnsta rnóti, bæðk við Isafjarð- djúp og undir Jökli, og hafa þvf nokkuð valdið ógæítir. Engir nafnkendir hafa fijcr dáið, en taugavciki megn geysað hjer á bæ, og er enda farin að stinga sjer niður víð- ar, en á undan henni gekk þyngsla kvef og landfarsótt yfir þessar sveitir, frá hausti tii þrettánda. Margir kvarta um heyleysi, og úliit búskaparins er yfir höfuð ískyggi- legt*. XJr brjefi úr Húnvatnssýslu d. 15. maí 18G8. „Ekkort er nú að segja hjeðan nema allt liið bezta,' hvað tíðarfar sneitir og veðurátiu. Hún hefir verið hjer hin æskilegasta síðan á páskurn. Iieyndar hefir vcrið nokkuð þuriviðiasaiiit og þyrkingar, svo túnin voru hvít, og allt harðlendi skrælnaði, en lyrir rúmri viku síðan heflr komið breyting á þefta. Viö og viö hafa komið liægar vætuskúrir með þoku á nóttum, svo tún eru farin töluvert aö spretta víð- así hvar. Ileilbrygði er sæmilega góð manna á millí. Verzlunin cr allt lakari. Sýslu- fundur og sveitafundir voru haklnir lijer um sumarmálin, þvf almenn samtok áttu að verða í verzluninni. Skyldi nokkrir hinir helztu menn, í hverri sveit, ganga í ábyrgð fyrir þá, sein þyrftu að taka lán f kaupstaö. Síðan reyndi kansellíráð Skaptascn að íá kaupmenn til að lofa láni til kauptíðar, rneð þessu móti, en það vannst ekki. Bvf svo fjærri íór að Jaktorarnir á Skagaströnd vildu ganga inn á þetta, að Velschou synj- aði sumuin reikningsmönnum sínuni algjör- lega, ef þeir komu með ábyrgðarseðla frá deildarstjórunum, sem áttu að vcra í hverj- um hrepp, cn hjálpaði þeim fúslega, cf þcir voiu seðiliausir og báðu í sínu cigjn nafni, þó með þeim skilmálunr nátlúrlega, að þeir verzluðu við barin með öllum vör- um sínum í sumar, með því vcrði, sem bann setti, og enn fremur að þeir boiguðu þar að auki þriðjung gamalla skulda, og fengi þannig að eins úíá það af vörurn símim, sem þá yrði afgangs. Ekki hefir beyrzt að kaupmaður Thomsen (á Ilólanesi), sem Jjekk eitthvað um 100 tunnur af matvöru með skipi Velschous, hafi bundiö þá nein- um afarkostum, sein hanngatlánað Hann er ekki búinn að fá skip enn. Beir fyrstu vermenu eru komnir að sunnan. og segja báglega af aflanum og ástandinu fyrir sunn- an. í Ilöliium er inest 210 fiska blutur hjá Vilhjálmi Ilákonarsyni í Kirkjuvogi, hTnúm mesta aflamanni. Núna rjett í þessu (15 maf) komu vermcnn hingað að sunn- an, seni jeg hefi áreiðanlegar sögur af um flskileysið, og staðfesta þcir það sein jeg hefi áður sagt nl. að 210 íiska hlutur er hæstur, og það hjá örfáum cinstökum mönn- um. Meðal hlutur er álitinn 30—4 0 fisk- ar Fjöldi manns liefir svo að segja ekki sjeð fisk. Sumir hafa fengið kringum 100. Vandræði og bágindi voru mikil manna á rnilli, eins og auðviíað er, einkanlega átíu verinenn esvitt, eður þeir sem eptir vertíðina vildu komast í púls- meunsku ( lív., því samtök höíðu freniur verið um, að hýsa ekki slíka menn. Menn höföu líka ætlað sjer að takmaika óþaifa kauj) við sig sem mest. Allt bcndir til, hvað, aumt er þar syðra, því s. nitök eru sunnlendingum ekki eiginleg“. Úr brjeíi frá Reykjavík d. 15.—5. 68. „Ilvað fijetlir snertir, þá færa nú blöðin það mesta af þsim. Veitíð befir verið hjer einmunaslæin. Veðuráttan á hverjum degi, er hin blíðasta, og bezta fyrir voriö. lljett í þessu (kl. 9j) færist „Pandora", franska lierskipið, inná höfnina. Kona gestgjafa Jörgesens, Laura Nathalia, Ijezt hjer um daginn 6. þ. m. Skipin eiuað koma allt af; citt kom í niorgun til vcrzlunar Svein- bjarnar Jakobscns og kumpána lians. Ilann slær sjer upp núna karlinn ineð verzlunina, Ilann korn bjer fyrstur allra. Ilann befir unnið Islandi inörg þúsund dala bag ineð prísbótuin sfðan hann fór að verzla. Pað held jeg sje misherint í Pjóðólfi, þar sem liann segir irá prísum í Liverpool. Að minnsta kosti allir, scrn jeg vissi verzla þar, fengu korn prislaust út í reikning til þess í sutnar. Nú með skipunum íijettist það um Habescharför Englendinga, að þeir hafi skotið Theodor Ilabesch-konung. Með skipunum /rjcttist og, að Pjetin* Knuðson kaupmaður, tengdasonur prófessors Bjarna rektors Jónssonar væri dáinn. Ilann hafði nýlega verið búinn að kaupa sjer lffsábyrgð uppá 18,000 írancs (GOOOrd.). Glasgorv verzlunin hefir ekkert fengið af vörum nje skipum og fær líklega ekki. þcir cru þar að selja gamlar leyf. r af vörum. 011 verzl- un er þar svo, að hönd skiptir hönd. Pcir Ilenderson Anderson & Co., cru og að vcrða gjaldþrota menn, það er vfst. Peir hafa orðið að segja upp ölluin verzlunar- þjónum sínum, og hafa tapað báðuin mál- uin sínum, bæði mðti hcrra Jonassen og herra Jakobscn, en þar að auk vcrið dænid- iraðgreiða 20,000 id. skaðabót til Jakob- sens, en 200 rd. í máLkosfnað og svo 30 rd. eða um það bil fyrir ósæmileg orð. Pess háttar vesalinguin íerst ekki illa, að liafa muim uppi“ I Af veðuiáttufarinu hjerum sveitir og norðuiundan, verður cigi annað sagt, enn að það liafi síðan fyrir jiáska, yfir höfuð veiið liið hagstæðasta, þó tíma og tfma væri nokkuð kalt og þurrviðrasamt, og gróðiinuin í samanburði við livað snemma varð örýst ogþuirt fæii lítið fram, þar til votviðrin hófust, næturírostin minnkuðu og loptið hlýnaði; horfur á grasvexti, eru því nú í fardögum með bczta móti. Skepnu- liöldin eru allstaðar þar sein vjer höfum frjett liin bcztu, nema sumstaðar er kvart- að yíir lambadauða. Víða eru nú meiri og ininni beyfirningar, og var þó, meðan skorpan stóð, kvartað yfir, að heyin væri ilia vcrkt ð, drepin, Ijett og mikilgæf. Pað er almanna mál, að hcfði þcssi næstliðni vetur verið nokkuð harður t. a. m. og sá í fyrra, þá rnundi liafa orðið, eptir því sem á var sett og heyin reyndust, koliícllir um land allt. Hafísinn hefir að öðru livoru vcrið meiri

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.