Norðanfari - 04.07.1868, Blaðsíða 2
leifcrjettast f; þeim er á sjálfs valdi, a& hva&
miklu leyli þeir vilja nota sjer lei&rjetting mína;
á svarinu frá þeim í b!a&i þessu syna þeir vissu-
lega, ab þeir þurfa leibrjettingar viS, og þa& er
ágreiningi mínum vi£> þá ab þakka, a& þeir nú
eru komnir til dyranna, eins og þeir eru búnir;
þó ekki sje annaíi áunnií), þá er þú svo mikib
fengi&, a?> menn vita nd> vib hverja þeir eiga,
þar sem prestar þessir eiga hlut a& máli, og
þa& er ætí& mikilsvar&andi.
Jónas GuBinundsson.
UM LÆKNINGAR.
Varla mun okkur Isl. nokkrusinni ábur
hafa borizt á mó&urmáli voru jafnmörg og jafn-
gób rit í heilsu- og abbúBar-fræbinni og enda
f mebferfi nokkurra sjúkdóma, sem næstl. ár.
Eiga höíundar þeirra og þeir, sem ab því hafa
stutt aö þaug útbreyddust inebal alþýBti, skyld-
ar hinar beztu þakkir; cn sú skylda hvflir aptur
á móti á oss, ab færa oss rit þessi í nyt ept-
ir sem hver hefir bezt faung á.
Ritgjörbinni u ra lækningar meö
mjólk eptir landlækni vorn, jústitsráb Dr.
Hjaltalín ættu menn þó allra síst ab giata þó
hún sje á lausum blöbura — 3.—8. blabi þjób.
19 árg. —, heldur gæta hennar vandlega og
lesa meb athygli. Víbast hvar er svo ástatt hjer
á landi, ab þab má ná í mjólk, altjend til ab
blanda meb, handa þeim sjúka, en einsog hún er
eilaust sú hollasta (æba, sem til er, fyrir þann
heilbrigba, þannig mun hún, á hentugum tíraa
brúkub og hóílega, aldrei gjöra mein þeim veika.
I taugaveikinni mtin hún hvervetna vera eitt-
hvcrt hib bezta læknismebal; fyrripart veikinn-
ar þó mcira vatnsblöndub; mibur getur þab samt
átt vib ab brúka hana til lækninga jafnframt
sýrum, einkuin hiiiiun sterkari. Bæbi heilbrigí-
ir og veikir ættu ab venja sig á ab drekka mjólk-
ina mjög hægt og seint, lijer um bil eins og
þegar kaffi er drukkib, því þannig meltist hún
miklu ijettara og næst miklu meiri næring úr
henni. Vatns læknar (Hybropathar) banna manni
ab teiga enda kalt vatn; þó ekki sje drukkib
meira en tæpur peli í senn skipa þeir manni
ab súpa þab hægt og seint. Engir læknar, sem
brúka hin áþrifameiri meböl meb sparnabi —
og þeir hvab nú þykja hinir beztu læknarnir
erlendis — amast vib mjólkinni; margir þeirra
brúka hana þar á móti sem læknislyf; Homöo-
patiiar og Hybropathar hafa ávalt talib hana
hollústu fæbu, ogáöllum vatnslækninga-spítöl-
um, allt fra því ab Priesnitz í Gröfenberg hjer
um bil 1828, kom fyrstur reglulegu skipulagi
á vatnslækningar og fram á þenna dag; er mjólk
abalfæban kvöld og morgun allra sjúklinganna;
mjólk og vatn er þeirra einasti drykkur, en
vatnslæknar eru víbasthvar álitnir happadrjúg-
ustu læknar í heimi og gjöra þá einatt alheila,
sem beztu Allopathar og Homöopathar hafa
lengi árangurslaust reynt vib.
þab er sannarlegt mein ab því, ab á okkar
máli 8kuli pkki vera til neitt nýtilegt rit um
kaldn vatnsins heilnæmu verkanir. Fyrir
mörguin árum hefir ab vísu landlæknir vor ritab
dálítib um valnslækningar á íslenzku, en ritgjörb
sú er allvíba gleymd og glötub, enda fæst hún
ekki lengur. Dr. Hjaltalín er eflaust lærbastur
og reyndastur læknir í Hybropathien nú ailra
læknaí Danaveldi, mundi þvf herra jústisrábib
vinna löndum sfnum ómelanlegt gagn meb þvf
ab semja handa þeim stutta ritgjörb í því efni,
samkvæma reynslu og kröfuin þessa tíma. þar
vib mundi einnig útrýinast vatnshræbsla sú, er
hjer á sjer almennt stab og mörgum ekki er
láandi, þar hún eklir eptir frá þeirri tíb —■ og
et hún ekki mjög langt ttl baka — ab ungling-
ar voru snuprabir ef þeir smökkubu á köldu
vafní, sem þá átti ab olla þeim bæbióþrifaog
vanhcilsu.
Homöopathíuna þekkjum vib nú allt betur,
og þd aHtwergum sje þab hulib hvernig mebðl
Iiennar fara ab því, ab verka allt þab, sem þeiin
er eignab, þá ættu allir ab minnast fræbi þeirrar
eins og höfundar hennar, Dr. Hahnemanns meb
velvild. Hahnemann er fæddur 1755, varÖ Dr.
med. 1779, en frá 1790, lagbi hann mikib á
sig og leib mebbræbra sinna vegna, því þá fór
hann ab reyna á sjálfum sjer fjölda mebala, og
helir, samkvæmt lærdómi hans, hlotib ab bera
annabslagiö alla kvilla niannkynsins; hann varb
samt 88 ára gatnall. Læiisveinar ,hans og á-
hangendur fjölgubu fljótt og homöop. spítalar
voru stofnsettir. Afleibingar lækuinga þeirra
urbu í mörgum hættulegustu sjúkdómum happa-
drjúgari cn beztu þá verandi Allopatha á þeirra
spítölum; þeir voru fljótari ab lækna og færri
dóu lijá þeitn. þetta þótti þeim mestu Allop.
spítalalæknum súrt í brotib fyrir sig, og foru
þeir þá all víba í stórstöbum ab reyna — þó
mcst bæri á þessu í Vínarborg — ab mcbhöndla
samslags sjúklinga, sein Homööpöthum tókst
bezt vib, einuugis tneb góbri abhjúkrun sam-
kvæmt abbúbarfræbinni oglátaþá drekka tals-
vert af köldu vatni. Varb árangur þessarar
abferbar í söinu sjúkdómunum einraitt hin sami,
sem ábur hafbi orbib lijá Homöopöthum. Koli-
steiptust þá margar trúargreinir Allop. í meb-
ferb ýmsra sjúkdóma, sem ábur höfbu verib
kendar og fylgt sem lielgum sannindum í marga
libu. Receptin smækku&u og fækkubu og þab
voru einmitt sjálfir Allopatharnir, þeir hrein-
skilnustu og lærbustu mebal þeirra, sem þá urbu
berorbastir um þann gamla kcnnsluináta í lækn-
isfræbinni. Sí&an hefir reynslan og vísindin
tekib miklum vibgangi og margar hjegiljurciu
gjörsamlega afnumdar, enda er nú lækninga-
máti margra innvortjs sjúkdóma mjög e>o um.
breyttur. Má þetta meöfram þakka Homöopat-
híunni; f öllu falli liefir hún hrundib áfram,
og sjálfsagt er óhætt ab fullyrba, ab Ilomöo-
pathían hefir ekki lil’ab forgefins þó hún nú
vildi leggja líf sitt frá sjer.
Vib hjer á iandi hljótum ab liafa or&iö
varir vib, ab ýmsar lækningalegar hjegiljur hafa
stórum ininkab hjá oss hin seinustu 20 ár, t. d.
blóbtökur, úfskurbur, brúkun upp -og ni&ur
hreinsandi mebala einnsinni e&a tvisvar á ári
þó ma&ur fy ndi til einkis meins, og margt lleira
er átti a& afstýra allskonar veikiiidum.
Eins og sko&unin á þessu er nú or&in
frjálsari og skynsmari en á&ur, eins væri þess
óskandi, ab mönnum gæti oröib Ijósara en nú
almennt er, a& engin læknismeböl — hvab dýr
sem þaug eru — koma aö hálfu libi sjúklingn-
um ef ekki er gaumgæfilega fylgt reglum þeim,
sem heilsu -og a&bú&ar-fræbin áskilur, en ná-
kvæm eptirbreytni eptir reglum þessum má opt
einsömul lækna hina ískyggilegustu sjúkdóma.
Enginn taki svo orb mín, ab jeg vilji gjöra
lítib úr gagni Allopathiskra mebala þegar þau
eru brúkub ab rábi góbs læknis, því þannig
lækna þau marga sjúkdóma bæbi (ljótt og ároiö-
anlega; en þvísíbur viidi jeg draga nokkub úr
læknahjálpinni þó læknin ástundum hjálpi sjúk-
lingnum aptur til lieilsu meb ö&ru cn Apotiiek-
ara mebölum, J>aÖ er ósegjanlega mikib í þab
varib (en þvíeropt ekki veitt þab athygli sem
skyldi) þegar lækninn kemst fyiir ebli sjúkdóras-
ins, scgir sjúklingmim roglu um matarhæfi og
abbúnab, samt hvab varast skuli, hversu lcngi
sjúkdóimirinn muni vara og hvcrjar breytingar
geti abborib á mcban, og í hverjum þeim til-
feliura sjúklingur þurfi a& leita sjer annara
me&ala.
Allir vita hversu ör&ugt þab er allvíba,
þegar sjúkdúmar abbera, ab ná til þeirra fáu
lækna hjer á landi, sem úllærbir eru f íþróít
sinni erlendis, eba þá til hinna, sem tckib bafn
læknispróf í Reykjavík; sumstabar er þetta
gjörsamlega ókleyfr, og er þá naubugur einn
kostur, ab fara til svokalla&ra skottulækna, scui
opt hafa oi'Öib bjer ab góbu libi, einkum inn*
vortis, bæbi í brábasóttura og langvinnum veik-
indum, en hvert þá sje betra ab leita Allopathá
eba Homöopatha er, eins og þab er skobab;
þó virbist mjer aÖ þab ætti mebfram a& fara
nokkub eptir ebli sjúkdómsins.
Fyrrum, þá læknahjálp hjer á lardi var ab
kalla engin, gat þó veslings sjúklingiuin styrkt
von sína um bata meb trausti því, er þá rar
almennt borib — og lagt meira í en nú____ til
lífkraptarins og lækningakrapts náttúrunnar.
Lífs eÖlisfræbi sú, sem nú situr ab vöidum, gjörir
ab vísu lítib úr kröptum þessum í slíku sam-
bandi, og sumir Homöop gjöra þab líka, t. d,
Dr Wilkinson, og er þó sagt, a& þab eigi ab
gutla á hontim. Hinir lífseblisfróbustu læknar
brúka samt enn í máli sínu orÖin: jafnvæg-
i s vibleitni, jafnvægi í þeim lífseblislegu
verkfærum (organisk Ligevægt), „Reaction" og
mörg öniiur, sem benda á eiitlivab þab, sem
eigi ab vera til í líffærum gæddum likama og,
eins og annab dyggbahjú, vinna þar baki brotutt
og reyna af fremsta megni ab koma öllu í lag
aptur, seni aflaga ætlar a& fara á heimilinu;
þetta þab liefir ekki einusinni vistaskipti vib
dauba húsbóndans, heldur fylgirhonum þaug-
ab til líkaininn cr orbinn ab dupti, dilueraÖur
og potenserabur — í hvaÖ marga parta sltal
jeg ekki segja — enda fer jeg ekki lengru útí
þessa sálma.
E. M.
FKJETTIR ÚTLEHDAK
Ur brjefum frá Lundúnaborg, sem dagsetí
cru 25 marzogl7 maí 1868. Helztu útlend-
ar frjettir frá enda núv. 1867, til cnda mazra.
1868. „Veturinn hetir, hvab veburáttuna snert-
ir, verib hinn æskilegasti á Bretlandi, en þar
á móti mikil harbindi á þýzualandi og Prúís-
landi, var þar hungursnaub raikil, og líka í
norburhluta Rússlands. Allt korn og hvelti
hefir því veriö í afarháu ver&i.
þab sem helzt heiir vakib atliygli mannaá
Englandi í vetur, eru óeyrbirnar á írlandi. þ>ab
kostar ensku stjórnina um hálfa railljón pund
sterl. ebur hjerum 4. mill. og 500 þús rd. á
ári, ab halda íruin í skefjum. í enda nóv. f. á.
Ijet stjórnin liengja í borginni Manchester 3.
fra af Fenía flokkinum, setn rábist höfbu ásamt
fleirum á vagn, og urbu í þeirri atrennu einum
lögreglu þjón ab bana, sem var ab flytja nokkra
af fyrirlibum óeyrbanna úr varbhaldinu til yfir-
heyrzlu hússins, Jægar frjettist til íriands uni
aftöku Ira, sveib landsraöniium þeirra þab rnjög,
og sögfcu a& enska stjórnin fengi aldrei slfkt
nífcingsverk máfc úr sögu sinni. Alþýfca álítur
þessa menn, sem píslarvotta þjófcar sinnar.
Málstofuþingib var sett í marzm , var þá
af fielsisinönnunuin skýrt og skorinort talab
máli íra, og afc eigi mætti vifc svo húib standa.
þingmabur Ira frá Cork, byijabi meb fagurri
ræbu, síöan Horsmann Mills og seinast hinn ágæti
og vífcfrægi Gla&stone, er fórust á þá leib orb,
ab iijer mætti eigi lenda ab eins vib undan-
diáttinn, nje tóm og fögur loforb, heldur yrfci
stjórnin nú ab sýna þab í verkinu, ab hún bættj
um stjóniarskipunina á írlandi; annars væri eigi
annab fyrir hendi, en láta skrfba til skara, og
vita hvert frjálslyndari (lokkurinn eigi getnf
oi'tiö ofaná. Tórýstjórnin fer sjer samthægt;
hcnni er ógnar iila vi& þessa ákafaraenn, og
vildi reyndar, ab allt sæti vib þab gamla- Lá-
yarbur Derbý hefir nú nýlega, sökum elli,og
lasburba, sagt af sjer. Benjamíu Disraeli, er