Norðanfari - 04.07.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 04.07.1868, Blaðsíða 3
rú kjörin ælbsti rábherra Brela. Hann er vit- ur ma&urog slunginn, en eigi laus viÖ drarnbib, er líklegast mun steypa honum úr völduic. Hann þykir kvikull í hinum stjúrnarlegu skoÖ- unum 8Ínuin, og lítur mest á sjálfann sig og liag sinu, sem opt kemur sjer illa, um annars svo Stjúrnspakann og duglegann mann. Nokkrir menn á Englandi túku sig saman um, af) ieita ab hinum ví&fræga ferbamanni I)r. Livingstone sufcur á Afríku, hvaían frjeízt hafbi, aÖ villuroenn þar hefbu drepib, en nú er þab sannspurt, ab Livingstone sje á líti. Garibaidi brá sjer nieb her manna í haust inní Páfalönd, og ætlabi ab hitta pá'a í Rúm, en ekki verba allar ferbir til fjár. Her hans var illa útbúinn og fálibabur; í fyrst.unni gukk hoinnn ferbin vel, og var kominn skammt fra Rúmaborg, en þá snjerist Napúlon keisari í leik- inn, og sendi her manna og skip til Italíu, urbu þá skjót nmskipti. Garibaldi beib úsigur hjá Menntana, en komst undan meb tveimur sonura sínum. Síban hefir allt verib meb frib og spekt. Napúleon ljet þar verba eptir nokkub af libi sínu, til ab varna elíkinn árásum framvegis. Garibaldi er nú kominn aptur til eyju sinnar Capreru og lielzt þar vib síban. Napúleon keisari stakk uppá í vetur á almennum Norburálfu fundi til ab ræba þar öll vandræbamál, er nú eru uppi og vilja veikja frib og traust manna, en eigi varb af því, ab hann fengi þessu æski- lega fyrirtæki framgengt. þab sem helzt hefir gjörzt í vetnr á þingi Frakka, er uin hermálib og prentmálib. Nú er búib ab auka og útbúa herinn sem bezt má; til þess þykir keisaran- um og þjúb hans, vera brýnasta naubsyn, hvab sem í kann ab skerast, cg sjerilagi fari Prússar ab ýfa sig. Ilvab prentmálib sneiti, þá vildi Napúleon rymka þab, sem rncst mátti, cn þú stobu sumir þingmenn á múti, og hjeldu ab slikt væri hættulegt. því verbur annars eigi neitaB, ab Napúleon er vitur mabur, og í raun og veru frjálslyndur, þú ekki synist svo stundum; eng- inn þekkir betur Frakka enn hann, því má hann eigi gefa þeim meira frelsi, en þeir hafa vitá ab fara rjett meb. Sonur hans er nú 13 ára ab aldri og hinn efnilegasti. Prússar hugsa nú mest um innlenda stjúrn sfna, og ab koma öllu í gott lag eptir stríbib. Sagt hefir verib ab lítill vinskapur væri meb' þeim og Frökkum, þú berzt þab nú annab veifib til baka. Prins Napúleon, keisarabrúbir, var nylega á skemnitiferb á þýzkalandi, kom hann þá til Berlín, og var þar vel fagnab, af kon- ungi og hirb hans, Frá Austurríki, er gott ab frjetta. Júsef keisari og stjúrn hans, ávinnur sjer meir og meir hylli þjúbarinnar, sökum ýmsra breytinga á lögunum, samkvæmt úskum þjúbarinnar, sjer f lagi í kirkju og kennslumálum. Baron Beust er þar æbsti rábgjafi, stjúrnvitringur mikill og gúbur tnabur. Austurríkis keisari sendi her- skip til Mexica, eptii líki Maximilians keisara var þab fært til Vfimrborgar og jarbab þar meb hinni nieslu viMiöfn. Frá Rússlandi og öbrum löndum, er ekkert framar venju ab frjetta. Frá Vesturheimi ber- 9st oss þau tfbindi, ab þingib í Washington, getlar ab setja forseta Johnson frá völdum, og eru ákærurnar 110 greinum fyrir lagabrot og iagaleysi, ab setja Stannton innanríkis ráðgjafa frá, og annann í stab hans, þrátt fyr,-r skipiin og bann tneiri hluta þingsins. 5 af hinum beztu málsfærzlu mönmim og dúmnrum, ætla ab verja forsetann, og jafnsnjallir sækja málib af hálfu þingsin8. Óvíst þykir hvernig mál þetta muni fara, því hvorutveggju mál3 abeigeivdur'þykjast hafa á rjettu ab standa. Málib átti ab takast fyrir til mebferbar í marzm. Hershöfbingi Grant og dúmarinn Chase, standa næstir því ab veiba vaidir til forseta í Banda fylkjunum, þá kos- ningar fara næst fram, sem áformab er ab veibi í næstkoroandi núvemberm. Helztu útlendar frjetlir frá enda marzm. til enda maím. 1868. þab stendur prentab í Njálti, ab Gunn- ar á Hlíbarenda, hafi eittsinn verib svo hrifinn af fegurb Fljútsldí&ar, ab hann mátti eigi þaban burtu fara, og sagbi „fögur ertu nú Fljútshlíb*. Hver sá mabur sem nú ferbast um England, á þessum ársins tíma, myndi kveba líkutn orbum, ab sjá England í vorbúningi síntim- Skúgur- inn aliur orbinn ibgrænn ogblúmin brosa á all- ar Iilibar, hiroininn er heibur og blár, og vor- golan ber á vængjum sjer, endurlífgandi anda fyrir unga og gamla. þannig skipast tímar ársins, cins reglulcga og dagur og nútt Eitt af þeim mörgu dæmuni uppá stjúrnsemi og gæzku Skaparans, er öll ættu ab miba til þess ab gjöra oss vísari og betri, sem er tilgangur hans og vilje. Hjcban frá Englandi er þab helzt til tíb- inda, ab herferb Englendinga til Abyssiníu, hefir endab mjög heppilega. Á föstudaginn langa gjörbu Englendingar áhlaup á kastalaim Mag- dala, þar sem Theodor konungur hafbi búist fyrir, Hjer urbu fljút umskipti. Ilermenn Theo- dors fjellu sem bræfuglar fyrir kúlum Breta, en ab eins einn af fiokki þeirra særbist. þar fjell Theodore, en kona hans og tveir synir voru teknir til fanga. Allir bandingjarnir vortt látnir lausir, alls 60 ab tölu, voru margir af þeim ibnabarmenn frá Norburálfunni, er Theodor hafbi ginnt þangab í vinnu til sín, og hjelt þeini svo þar. Nú er enski herinn á heimferb. þessi leibangur kostar Englendinga yfir 60 milliúnir dala, núgu lagleg summa, þeir geta lengi borg- ab piltarnir. Hjer hefir gengib míkib á, í mál- stofuþinginu. Stjúrnin varb undir í írska kirkju- mállnu. f>egar til atkvæba groiftslunnar kow, fjekk Glabstone og fiokkur hans 65 alkvæbi fleiri. Eptir rjettum lögum ætti nú Disraeli og hans, fjelagar ab segja af sjer, og láta Glabstones stjúrnarrábib komast ab, cn Disraeli, er manna slægastur og þvælir málib þab mesta hann má. Hann vill naubugur víkja svo fljútt úr sæti, en má þú víst til á endanum. Prinsinn af Wales meb prinsessu sinni, fúr nýiega til frlands, og var þar í iúflia viku; var þeirn tekib þar meb miklum fagnabi og skrauti. Prins Alfreb, annar sonur Victoríu drottningar, hefir verib á ferb í Ausiraiíu. Nýlega var honum sýnt banatil- ræbi, meb því ab kúlu var skotib í bakib á honum, þab fúr svo vel samt, ab hann sakabi ckki mikib, kúlan ná&ist út og nú er hann á liQÍm ferb, þetla þútti mönnuin slæmar frjettir því hann er á æsku áruin, og álitinn mesta mannsefni Maburinn, sem skaut kúlunni, var tekinn höndum og hengdur. Ilann þóttist vera einn af Fenía flokki. þab hafa ennú borist fregnir af Dr. Livingstone, svo nú er hann cfa- laust á lífi. Ailt er nú meb mesta frib og spckt f Norb- urálfunni. Sagt cr ab Prússar haii minnkab hjá sjer standandi lierinn, e?a þann, sem alltaf er reibubúinn til ab leggja í stríð. og muni stinga iipp á því sama vib nágranna sína Frakka. þab færi betur ab þab irbi almennt. Ganili Napúleon myndi, því eigi frá hverfur, viidu öll etórveldin gjöra liib sama, þab hefir verib mikib um dýrbir á Ítalíu. Erfba prinsinn þar (Humberi) giptist nýlega frændkonu sinni Margrjetu frá Savoyju, og bafa verib stúr bátíbir og glebiieikar haldnir f öllum helztu borgum. í brúökaupinu voru mörg stúr- inenni, þar á mebal prins Napóleon, (er var á ísiandi um árib og er giptur Clúthiidi eldri dóttur Italíu konungs). Erlba prinsinn af Preussen, drottningin frá Portúgal og 11. Blöðin segja frá þvf, ab prinsinum frá Preus8en hafi alistabar verib tekib nieb mestu virktum og glebiúpum, en prins Napúleon þará múti þurrlega. Af þessu þykir sem Frakkar geti hugleitt, hvoru megin Italir myndu verba, ef í stríð slægist millutn Frakka og Prússa. Frá Vestur heimi berast oss þær fregnir, ab mál forseta Johnsons, er enn eigi útkijáb, þú baida menn almennt, ab hann verbi settur af. Frá Mexico berast hingab þau tíbindi, ab allt sje þar enn í uppnámi. þar varb nýlega uppvíst um samsæri tii ab drepa Juarez. þar er hver flokkurinn upp í múti öbrum, og vart mun þetta enda taka fyrri enn Ameríkumenn taka iandib og kenna Mexico mönnum nýja stjúrnaratlerb, Frá öbmm löndum er ekkert öbru nýrra. Nú berast þær fregnir, ab crftaprinsinn í Danmörku, muni eiga prinsessu Lovísu, fjúrbu dúttúr Victoríu drottningar. Hann hefir barna- lánib liann konungur vor Christján IX. Með úskum beztu til allra landa á frúni. þorlákur Ó. Johnson. tír brjefi úr Múlasýslu d. 30 maí 1868: Kapt. Lieutenant Hammer kom til Djúpavogs seint í apríl frá Jan Mayn meb 40 seli, eptir mánabarlegu vib ísinn. Síían befir bann diep- ið nokkra hvali, en var ekki 22 þ. m. búinn ab ná nema einum. Scinna iielir frjettzt ab hann hafi verib búinn ab fá tvo hvali. Mikib liefir verib rætt um eiturskeyti II. bæði iijer og í Höfn, en ekki gat stjúrnin fand- ib ástæðu til ab banna honum þau, endahcfir heilbrigbisrábib í Kaupmannahöfn álitib skablaust fyrir menn og skepnur, ab neyta þeirra hvala, sem hann drepur meb þcim skotfæium, einung- is ef þab ekki væri notab, sem næst er skot- farinu. Nú ætiar II. ab brúka þessi skotfæri í einn hval, og reynist hann banvænn nokkurri skepnu, vill hann alls ckki brúka þau framar, því nú lielir hann önnur skotfæri, frábrugbin þeim, sem liann ábur liefir brúkab. Eru rakett- umar tv/húlfaftar, og er púður í öbru húlfinu, cn iivítt dupt í hínu, sem er ný uppfundib af manni nokkrum sænskum Nobel ab nafni. Dupt þetta með sama mælir og púbur hefir 14 sinnum ineira aíl við þab. Nú þegar rakettan er komin í hvalinn, kviknar fyrst í púbrinu, og þrýstir henni enn lengra inní hvalinn, en vib þab högg, sem púbrið gjörir á húlfið, spreng- ir duptib rakettuna meb þvílíku afli, ab hval- urinn er steindaubur á sömu stundu. Sá sem fyrst reyndi þetta dupt, brúbir Nobels, limab- ist sundur, ab ekki sást eptir af honum, svo mikib sem ein nögl, auk heldur meira. Skonnert J)anía 44^ lest (hið eina skip, sem þeir ílenderson og Anderson eiga nú í förum) kom hingað á höfnina 28 þ m. með kol handa franska orlogsskipinu, og leggur lijer upp hálfa lestina, en hinn heimingin í Reykja- vík. Meb skipi þessu frjettist meb sanni, að Iivalaveibum væri hætt hjer viö Land, af þeim Lilliendahl, Henderson og Anderson, og er þab stúrfelidur skabi fyrir landib, þú ekki síst inn- biía Múlasýslna. I sumar verba hús og allar eignir þeirra hjer á Seyöisfir&i, sem hvalaveibum hafa tilheyrt, seldar vib uppbob. Engar vörur geta þeir H. og A. sent hing- ab til verzlunar sinnar í sumar, og máskje ekki þetta árib. Skonnert Marie 35 lcsta skip, er fyrir nokkru komib til verzlunar Tuiiníusar á Eskjufir&i, roeb 250 tunnuro af rúg 31,000 pund- um af grjúnum, sem voru í (unnuro og sekkjum, 40 sekkir afbaunum, m. fi. Lausakaupmaður cr kominw á Eskjufjörb Jún Sturluson, í stab Daníels Júnssonar“. tír brjefi úr Dræfnm í Skaptafellssýslu, d. 4 apríl 1868: „Nú hefi jeg ekkert ab rita, nema ao mikii iiarbindi liafa hjer verib á þorr- anum og gúunni, en á Marjumessu (25 inarz) kóm hjer gúbur bati og er cnnþá, svo nú eru flestar útigangs skepnur af "iieybjörg; lieyin cru líka á þrotum, að kalla má lijá mörgum, og fáir eru í þessari sveit, sem gjöra betur cnn komast af, en sumir naumir fyrir kýr Mikib er hjer hart á miHura manna meb Hfa- bjötg, því sumir eru farnir fyrir löngu ab skera þessar fáu skepnur sem þeir eiga sjer til bjarg- ar, og er þú fált af þeim hjá sumum, svo sem 1G-20, cn lijá þeim betur stöddu 30—40 og þaryfir. Ekki hefir neitt borist hier á land af sjú, hverkje ætt nje úætt, og saraa er ab frjetla

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.