Norðanfari - 04.07.1868, Blaðsíða 4

Norðanfari - 04.07.1868, Blaðsíða 4
sunnan úr sveitum, Sftu, Fljútshverfi, Land- broti, Me&allandi, heldur elcki í Mýrdal, undir Eyjafjöllnm, Landeyjum, og jafnvel ekki Vest- mannaeyjum miígóulokin, líka er sagt aí) aust- an tir sveitum sama harb rjetti, þar til nú fyr- ir fátint dögum, ab þar hefir aflast lítib af sjd. í HornafjarSarárós hafbi komife nokktib af sýli oo fiski, sem náíist til. Áfrnr voru nokkrir farnir ab skera kýrnar sjer til bjargar; svona hafa frjettir borist þafan og liingab meb um- ferbarfólki Freklega hefir kveflandfarsótt geng- ib hjer f vetnr, en engir hafa úr henni dáib, nema Tcitur Gíslason er dó31 marz þ. á 82. a'ra gamall; hann hafbi verib 40 ár í hjóna- bandi, hann var valmenni, vinavandur og hinn tryggyasli vib vini sír,a“. Ur brjefi úr Múlasýslu d 28 maí næstl: „Eylla kom á Eskjufjörb 15 maí en skip kaup- manns Tuliníusar kom 20 maí, en þab, sem átti ab koma frá lionum hjer f vor, sökk 12 marz vib Noreg, rneb öllum farminum, enn mennirn- ir koniust af. Bágt er manna á milli í sum- nm sveitum, en þab er ab vona, ab úr því ,greibist“. IJr hrjefi d. 14 5.-68: „Tíbin var ein niuna gób fyrir sumarmálin tun tíma, en cptir þau tók ab kólna. þann 27 apríl, var blind- bilur, þar eptir þurr frost til þess fnllur hálf- ur mánubur var iibinn af sumri Undanfarna svo sem 3. daga, hefir verib rigning, en nú birti upp í dag meb gúbu vebri*. Úr brjefi úr Húnavatnssýslu d. 4—6.— 68: „24 f. m kom skip til Hólaness verzl- nnar, er hafbi ab færa flestar vörur; og er allt meb sama verbi og ábur, virbist mönnum ab Thomsen verzlunarstjóri, sje nú öllu erfibari vibureignar enn fyr, ætla menn þab sje eigi honttm ab kenna, heldur þeltn, sem honum hefir sett lífsreglurnar. Nú um iiátíbina, deybi merk- is bóndinn f>orleifur þorleifsson á Hjallalandi í Vatnsdal, eptir stutta sjúkdómslegu. Hann var einhver af hinum ötulustu og framkvæmd- arsömustu búmönnum hjer í sýslu, og mjög velviljabur. Hann var töluvert hníginn & efra aldur. llans eptir lifandi ekkja, er skáldkon- an Helga þórarinsdóttir, sem víst er komin yfir sextugt, (lnln hefir kvebib eptirmæli eptir sonn þeirra 2. í Nf) þau áttu mörg börn og er eitt þeirra, þjóbhagasmiburinn þorsteinn þor- Jeifsson á Kjörsvogi 6 Ströndum. 2. þ. m. deybi konan Sigríbur Illugadóttir á Kirkjuskaibi, kona fyrrum hreppstjóra herra Hans Lárusar Vormssonar á Geitisskarbi, mesta rausnarkona- Htln var dóttir merkis bóndans Illuga Gísla- Soriar á Holti í Svínadal. Mikib hefir verib kalt síban 24. f. m., og þann 30 f. m. og apt- ur í gair snjóabi töluvert í byggb þab er því ab vonum Iftill gróbnr, því allan þenna tfma, hefir honum heldur farib aptur enn fram, eink- nm til fjalla“. Úr ööru brjefi úr Húnavatssýslu, d. 10.—C.— 68: „Ekkert er hjeöan merki- legt aö segja, nema tíöin var hjer ein- staklega góð, frá því jeg skrifaði yöur, litlu eptir krossmessuna og fram um mán- aðamót, þá varð hret nokkurt fyrir livíta- sunnuhátíðina, og svo eptir hana fyrir Tríni- tatis. Snjóaöi þá víðast á láglendi, og sum- staðar varð fiinnin svo raikil, að hana tók ékki upp af túnura, íyr en 4. og 5. dög- um seiuna. Ekki varð samt meint við það, hvað skepnuhöld snerfir svo jeg viti, og ekki gjörði það túnum mikið til, einkum þar sem snjórin lá á, því þar gat síður kalið. Núna eptir Trínitatishátíð, heíir apt- ur siegið upp í kuldahret, og snjóað víð- ast á láglendi, og tekur þessi kuldi æði mikið uppá geldfjeð nýrúið og svo lamb- fjeð, samt cr því næstum óhættara þar sem er í góðu standi og vel hirt. Fyrir viku síðan er bryggskip komið á Hólanes, og kotn kauptn, Iliitlibraitdur á því. Engar nýungar hafa heyrzt eptir honum. Laus- ar fregnir hafa borist hingað með manni að sunnan fyrir rúmri viku, að korn sje lækkað í verði til 13 rd. tunnan, og ull sje orðin þcgar 32.-sk.pd. (?). Biskuji Pjetur, er búinn að íastráða, og skrifa próföstunum uut yfirreiðar sínar í sumar. Ætlar hann fyrst norður í Eyja- fjörð og kirkju vitja þar, síðan í Skaga- íirði og svo í Ilúnavattissýslú seinast. Mun hann liafa í áfornti, að haida prestafund í hverri sýslu“. 10. í. tn kom Sveinn póstur Sveins- son hingað að austan, einnig fyrrvcrandi pósfur Níels Sigurðsson og Sigfús Sveins- son Níels til að sækja prestinn sjera Mag- nús Jónsson á Hofi. sein veittur er Skorra- staður í Norðfirði, en Sigfús fil að snkja presfinn sjera Guðjón Hálfdánsson á Glæsi- bæ, sem í fyrra fjekk veiting fyrir Dverga- steini í Seyðisfirði Feröamennirnir að aust- an, sögðu engar nýungar, nema að þá voru, er þeir fóru að heiman, búnar um tíma, að ganga dæmafáar rigningar. Víða liöfðu hlauptð skriður og skemmt tún oV engi. einkuin á Skógum í Mjóafiröi, ltvar tún og engi tók að mestu aí, en bær- inn liaíði þó staðið óhaggaður. Fiskalli hafði verið koininn, en um hákarlsafla vissu þeir minna. Hjeðan úr sveitum er fátt merkilegt að frjetta, netna að hákarlsaflinn, er yfir höfuð orðinn hjá flestum tneð betra móti, og mikill hjá nokkrum, en þó mestur, eins og vant er, hjá Steini í Vík, og I’orsteini á Grýtubakka, hjerum 8—9 t. lýsis í hlut. Aptur eru það einstakir, sem hafa aflað sár lítið. Verzlunin situr að kalla við sama, þó er sagt að hvít ull sjc orðin á Skaga- strönd 30 sk ; lijer og á Húsavík cr hún enn 26?sk., en verð á lýsi mun eigi hafa verið uppkveðið. Pó kuldarnir og hretin hafi diegið úr grasvextinuin, og sumstaðar jörð kalið, þá cr hann þó orðinn víðast, um þettaleyti tímans, tneð bezta móti. Enn þá er frem- nr lítið um ftskailann, nenta þá síld er til beitu. Almenn heilbrigði er víðast, þó er taugaveikin eigi útdauð enn, því 6 liggja nú rúmfastir á Hvassafelli í Eyjafirði og 2 eða 3 & Bölkott,'bæ þar skanimt frá. Menn eru líka alltoí óvarkárir, að íorðast sam- göngur viö þau heimili; hvar næmar sóttir ganga, sem heilbrigðisncfndirnar ættu að hafa gætur á og vara við; í þeim raikil- væga og góða tilgar.gi eru þær settar. ÚR BRJEFI FRÁ BÚNDA. Mjer þykir cins og þú veizt mjög vænt uin blöðin okkar, og klýf þrítugan hamarinn til að kaupa þau, hvað scm svo Halldóra mín scgir, iiún kallar blöðin ó- þaríakaup og leggur það að jöfnu við brenuivínskaup, en jeg er þá ekki vanur að gefa henni éptir með góðmennskunni, þvf kerlingarsauðnum þykir gott í bollan- um, og það fær hún óspart að heyra. Einn góAan veðurdag fyrir skömmu síðan kont hingað norður Sigurður Bjarna- son póstur, líkast til I nokkurs konar auka- póstferð; (það væri synd að segja að bless- uð yfirvöldin lægju á liði sínu hvað það áhugamái vort snertir að fjölga póstun- um), og tneð honutn barst mjer f hendur 9. blað „Baldurs*; jeg var ekki seinn um að tilla mjer á stokkinn og þurrka gler- augun eins og sánti Páll, síðan byrjaði jeg að lesa, en það er vani minn að lesa hátt, því bæði hjúin og krakkarnir hafa gatnan af því, þegar jeg kom til neðanmálsins, þá fór mjer ekki að verða um sel, og þegar jeg var búinn að stauta gegnum æfintýrið: „Sánti Pjetur og sálin“, þá varð rnjer það í bræði minni að þríhenda blaðinu ofatt af skákinni, þú mátt nærri geta kunnningi, hvott Dóru minni hafi verið dillað, því jeg er vanur að leggja blöðin mjög var- kárlega upp á himininn; og ckki nóg með það, hún sagði það upp yfir alla í bað- stofunni, að hentara væri ntjer að kaupa blaðinu minna og bauninni meira. Jeg vil ekki segja að höfundurinn sje atyrða- eða ákœruverður, Iieldur finnst mjer hann vera brjóstumkennanleg- ur, því svo virðist að hann annaðhvort hafi mjög lítilfjörlega skáldskapargáfu til að bera, eða þá að öðrunt kosti þá hafi liann h a 11 a ð s t ú t i ekki „á neftó- bakspontu að nefi sjer“ .heldur talsvert öðruvísi, því „svo trúi jeg ólýginn segði mjer“ að fleiri mundu stútar en pontustútar. I’ú veist það kunningi góður, að jeg hef æfinlega bæði virt og elskað skáldskap- inn, sem efalaust er eitt á meðal vorra feg- urstu íþrótta, og það segi jeg þjer satt, að góð kvæði, t. d eins og kvæöin eptir vort ágæta skáld Kr. Jónsson, auka, hjá oss hjer í sveitinni, ekki alllítið vinsældir blað- anna; við erunt hvorugir, kunningi góður færir um að fella dóm yfir s k á 1 d i n u J. O. en hann hefir tekið af okkur ómak, hann heflr dæmt sig sjálfann Pú inátt ekki fmynda þjer að jeg vilji áreita blaðið „Baldur“ á nokkurn liátt, heldur hefir mjer dottið í hug að þ ú ættir að hvetja einhvern picst eða prófast þ. e. a. s. einhvern vel skynugan manu í sveitinni hjá þjer tii þess að koma vit- inu fyrir blaðið, þvf hvað sein Halldóra mín segir, þá ann jeg því bæði lífs og þroska eins og hinuin blöðunum ; en jeg sje hins vegar, þess sæng upp reidda, n. 1. ó- tfniabæra endalykt, svo framar- lega sem það eptirleiðis leggur í vana sinn að bera slíkt á borð fyrir lesendur sfna, sem æfintýiið: „Sánti Pjetur og Sálin“. Heldurðu ekki kunnitigi, að hiuir heiðr- uðu útgefendur Baldurs, ættu að hugfesta sjer orðsliáttinn: nFyrr læt jcg koppa mína tóma, en klína í þá hjegóma“. Jeg ætla svo eigi að fara um þetta ileirum orðutn. AUGLÝSINGAR. Frá þessunt degi og framvegis, verð- ur til söiu í húsi Finsens hjer í bænum, mikið af hyrzlum og húsbúnaði, sumur spónlagður, og sumur al mahognietrje, nokk- uð af bókum og bókahylla, stór spegill, 2. fjaðrasofar, setn sofa má í, enskt borð, setn er í tnörgu Iagi, og má stækka og minnka eptir geðþekkni hvers og kringum- stæðum, talíublakkir af ýmsri stærð, öngl- ar af ýinsri stærð frá nr. 1—13, væn sút- uð kálfskinn, veggjapappír, þvertrje, sein brúkuð eru við plæging og vagnakstur, svefnbekkir með koddum, tugtalna borð- vogir (Deeiinalvægt), nokkuð af tankli, ýmislegt af húsgögnum, þará meðal búrs - og eldsgögn, ýmisleg smíðatól ntfl,. Abureyri 30. júní 1868. P. Th. Johnsen. Ilver heftr tapað peningabuddu hjer í fjörunni, með tölum og smá skildinguut í ? Akureyri 30. júnf 1868. Valdimar Davíðsson. — 3. þ. m. kom hingað skonnert skip, scm heifir „Peter Roed“ 45j 1 lest að stærð, skipherra Christensen, stýrimaður Nielsen frá Holbekk f Danmörku, sem gjört er út af norzku fiskiveiðafjelagi, ásamt 3—4 öðrum skipum, til fiski- og síldarveiða hjer við land. Með tjeðu skipi er umboðs- maður útgjörðarmannanna, sem heitir Tor- kel Andersen. Mælt er að fjelagið vilji byggja hús í Hrísey, eg annað á Scyðis- firði. Með „Peter Roeð“, frjettist, að korn- vöxtur erlendis væri með bezta móti, og verð á korni lækkað ofan í 7—6 rd. 2 lausakaupmenn eru koinnir á Sauðárkrók, annar fiá Norvegi með timbur, en hinn frá Rv. með matvöru, og ull hjá honunt 32 sk. — Friður er sagður yfir alla Norðurálfu. Eigandi og dbgrgdarmadur Björtl JÓIlSSOn. Prontafeur f prentsm. & Akureyri. 1. S'reinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.