Norðanfari - 18.07.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.07.1868, Blaðsíða 1
Ankablað við Aorðanfara nr. 17-1$ 1868. i þorvarfiur Gíslason var fæddur á Bakka f BorgarfirSi, í Noríiurmijlasýslu 26 febr 1777. Fabir hans var Gísli bóndi Halidórsson í Njarb- vík, sonur síra Ilalidórs prests aí) Desjarmýri, Gíslasonar prests samasta&ar, Gíslasonar á Hösk- uldsstöbum (sýsluskrifara Jóns þorlákssonar á Berunesi, og sí&ar lögrjetiumanns) Eiríkssonar; en mótiir hans var Helga þorvaríardóttir, prests aö lílypstafc, GuSmundssonar (af Sufcnrlandi). Á Bakka var hann ekki lengi, því fafcir hans bjó á Snotrunesi í sama firSi um nokkur ár, og íluttist þaban meö foreldrum sínum 8 ára, at> Njarívík f Nor&urmúlasýslu, Ár 1803, hinn 8 október giptist hann Vilborgu dóttur Eiríks hreppstjóra a& Stórasteinsvabi, Hallssonar, bónda í Njartvík Einarssonar f>au áttu 5 börn, Gísla, Brynjólf, Helgu, Ingibjörgu, Ragnhei&i. Frá Njarbvik flutti hann meb öllum börnum sínum 1818, aft Höskuldstölium í Breiídal, hvar hann bjö þangat) til 1840, at) hann afhendti Gísla syni sínum jörfcina, en var sjálfur met) konu sinni f nokkur ár ótaf, et)ur í skjóli sonarsíns. Árib 1861 hinn 25 október missti hann konu sína, eptir 56 ára farsælt hjónaband. Sjálfur andabist hann 8 júli 1866, at) aldri 89 ára. forvartur sálugi var rá&vandur og gu&hræddur, og ávann því ást og virtu'ngu allra er til hans þekktu æfiri sem lægri. Hann var glatiur og vi&feldinn, brjóstgótmr og hjálparfús vife bág- 8tadda, gestrisinn og kurteys, ágætur búmatiur, og lagatii ýmsa búna&arháttu eptir ab hann kom í Brei&dal, til hvers vjer færum sem sönn- un, a& hann var hinn fyrsti er bygg&i gar&a- hús handa fjena&i, f sveitinni. Eiginma&urog fa&ir var hann gó&ur. Minríirig ^ians mun þvf lengi lifa f blessun hjá afkomendum hans og allra er tii þekktu. f Gísli þorvar&arson var fæddur f Njar&- vík f Nor&urmúlasýslu 7 fcbr 1807, Foreldrar hans, sem fyrr var getife, voru þau þorvar&ur Gíslason og Vilborg Eiríksdóttir á Höskuldstö&- um í Brei&dal. í Njar&vík ólst hann upp lijá afa sínum og ömtnu: Gísla sáluga Ilalldórs- 8yni og Helgu þorvar&ardóttur þar til foreldrar hans fluttu a& Ilöskuldstö&um, er Gísli var 11 ára Var hann me& foreldrum sínuin þanga& til hann giptist í fyrra sinni, hinn 25 maf 1830 Helgu Einarsdóttur, og birja&i búskap sama ár á Höskuldsta&aseli- Fyrri kona hans lif&i eigi full 2 ár me& honum í hiónabandi, og áttu þau saman 1 barn, Gu&Iaugu, er var& kona Gfsla bónda Benidiktssonar á Hofströnd 24 september 1832 giptist Gfsli Beinni konu sinni Ingibjörgu Einarsdóttur, ogeignafist me&henni 5 börn, af hverjum 2 eru á Kfi: Einar bóndi á Höskuldstö&um og Gu&björg kona sötlasmits Hóseapar Bjarnasonar á Jórvfk í Breifcdal. Ár 1839 flutti Gísli búferlura a& Hallbjarnarstöb- um í Skri&dal, en bjó þar eigi fleiri enn 1 ár. J>a&an flutti hann aptur a& Höskuldstö&um, ú&alsjör& fö&ur síns, og tók þá vi& aliri jörfe- inni til eignar og ábú&ar, og bjó þar til dau&a- dags. Haun anda&ist 30 ángúst 1866. Gísli sálugi var ágætisma&ur um marga- hluti, afbrag&s búma&ur, og bætti hann miki& ó&al8jör& sína me& túnrækt, vatnsveiiingum og ^yggiugutn, því hann var einstakur dugna&ar og framkvæmdar ma&ur. Ótilkvaddur, var þa& iÖngum ánægja Gísla sáiuga a& bæia úr þörfum annara. Hann bjó f þjó&brauf, og sanna&ist á honum máltakifc „a& þangafc er gengifc sem gefiö er“ því GíbIí sálugi sást eigi fyrir me& grei&asemi, gó&gjörtir, og hjálpsemi vi& hvern I er þurfti og ieita&i. Hann vargó&uf eiginmafc- ur, fa&ir og húsbóndi, bezti fjeiagsma&nr og sóini sveitar sinnar, vinfastur og vanda&ur, og munu hans því inargir saknandi lengi minnast eins og fylgjandi stef votta: 1. Vi& breg&a mönnum mátti, a& mega hlusta á, sögu er me& sorgarhætti, sag&i oss iiorfinn frá, Gísla einn Brei&dalsbúa, blf&mennifc þorvar&sson, margra (víst má því trúa) mátiarstob hæii og von 2. Meir lýs’ef li&ins skyldum, lífsferlihei&ursmanns, ást til Gu&s eigna vildum, ástverka sáning hans, já! hugljúft höf&ingslyndi, til h'ers er þuríti vifc, í tje var og í skyndi, albúin hjálp og life. 3. Minning slík mæt nú lifir, mannvinar þessahjer, þeim í reit þar sem yfir, þvílík ást flotin er; og þangafc sæll því s viíinn, er sorgar mæ&a ei ský, Frelsarans hátt í hiíin, hans líknarskauti f. f þótt nú þegar sje li&ife á þrifcja ár frá láti Jóns hreppstjóra Pálssonar, er sí&ast bjó á Skrifcu, vir&ist mjer samt hií&a, a& geta hans, og þa& þvífremur, sem hann a& sumu og miklu leiti og í mörgu har af ö&rum sauistjettar mönnum sínum. Jeg veit reyndar a& Ifnttr þessar geta eigi ekyrt minningu hins látna hei&ursmanns f bi jóst- um þcirra, sem þekkiu hann rjett, og þa& er þeim cigi ætlafc, Iiins vildum vjer vona, a& þeir, sem ekki heffcu þekkt hann eins gjör og vjer, mættu sannfærast um, a& vjer hermdum eatt og rjett um hann. Jön eálugi var af fáfækti og vöndu&u fóIki kominn, og wátti því í reskn s/nni sakna þeirr- ar tilsagnar, sein hann, eins og raun gaf sí&ar vitni varsvo nátiúra&ur fyrir, þvíeptirab hann var or&inn futlor&inn fór hann a& neina, þá lær&i hann a& skrifa, reikna, og skilja dönsku, og náti í öllu þessu fullkomnun þeirri, sem fágæt er me&al leikmanna. Eins og hann a& vorum dómi reit flestum mönnum betur og greinilegar, þannig kom hann og oríum a& hugsun sinni ljósar, iaglegar og íslenzkulegar en flcstir afcrir á Iians reki, og jafnvel sumir lær&ir menn gjöra. Ilann kvæntist 1844 og átti vifc konu sinni 2 börn mannvænleg, en inissif þau bæ&i hart- nær í senn 1849 af vöidum hinnar harmau&gu barnaveiki. Barnamissir þessi gekk mjög nærri Jóni sáluga og gjör&i iund hans, er eptir efeli sínu var vitkvæm, gljúpa og einkar hlutiekn- ingarsama vi& alla þá, er líkt reyndu. Sjálf- nm sjer ljet hann reynslu þessa vera nýja hvöt til þess a& reynast konu sinn ekki aíreins ást- rikur, cf til vill ástríkasti maki, heldur og ein- hver hinn nærgætnasti hugulasti og umhygeju- samasti. Hann var sanngjarn og reglufastur húsbóndi, þoldi hjúum sínum hvorki ósvinnu nje óreglu, en Ijet sjer einkar annt uin hag- sæld þeirra. Hann var hrepp8tjóri í 8 ár f einhverjum hinum örfcugasta hreppi og gegndi þeirri köllun siuni me& þeirri alú&, árvekni og skyldurækt, sem honum framast var unnt, og var&i bæ&i fjeog fjöri til þess a& efla hagsældir og ey&a vandræ&um hreppsins, leit hann þá hvorki á eigin hag nje vinsældir annara manna. Jón sálugi var frjálslyndur mafcur, einar&urog einbeittur vi& hvem sera var a& skipta, hann var lögliollur og reglubundinn, og einhvcr hinn afckvæ&amesti lögregluma&ur, þvf þar beitti hann alvöru og lagi eptir því sem bezt vi& átti. Hann var Örlyndnr og skapmikili, sáttfús og stilltur vel, skjótrá&ur, en þó hinn gætnasti, og einiægastur og hreinskilnastur alira manna. þótt Jón sálugi væri örlyndur, var hann þó seinn til vináttu, en a& því skapi vinfastur, Jón ljet ekki nýjungagirni nje tildnr, og þvf sí&ur eigingirni rá&a töiu e&ur vali vina sinna, en hann snjeri ekki heldur bakinu a& þeim, sem liann haf&i lieitife vináttu sinni af von um a&ra nýrri og voldugri vini. Jón batt vináttu sína vi& mannkosti og krístilegt framfer&i, og fyrsti kostur þe3S, er Jón átti a& binda tryg&ir vi&, hlaut a& vera hrein trú og ómeingufc gu&- rækni, því þeii kostir prýddu svo einkennilega Iff hins Iátna, a& hann virtist standa feti frara« ar, en flestir jafnaldrar hans í þeim efnum. Jafnvel þótt Jóni sáluga au&na&ist ekkl hár aldur, hann var 44 ára, þá liann anda&ist, munu þó mcnjar hans lengur sjást og blessan bera, en margra annara, sem eidri ver&a, marg- ur muna&arleysingi mun minnast hans þakk- látur, sveitarfjeiag hans lengi búa að atorku hans og árvekni, ekkja hans svala hörmum sín- um á sorginni eptir hann, og vjer vinir hana, sem dagiega reynum hverflyndifc og sta&festu- leysifc, láta trygfc þá og trúfesti, er hann au&- sýndi oss, sætta oss vi& þetta iff. !>• I þann 29. dag marzm. 1867 anda&ist a& Dvergasteini f Sey&isfir&i sjera Jón (Jónsson) Björnsen ; fæddur a& Hrepphólum í Árnessýslu 12marzl813. Foreldrar hans voru: Jón bóndi Björnsson og Gu&rún Gufcmundsdóttir Magnús- sonar prests á Ilruna. þegar Jón pres'tnr var 7 ára gamall var hann tekinn a& fóstri af lektor Jóni Jónssyni er kcndi honum skólalærdóm á Bessastö&um, hva&an hann útskrlfa&ist ár 1837 me& gó&utn vitnisbur&i; eptir þa& fór hann utan og tók embættispróf vi& háskóiann f Kaupmannaböfn árife 1841, vfg&ist sama ár til prests a& Hofs og Spákonufells sóknum á Skagaströnd og hjelt því brau&i f 10 ár, til 1851, þá fjekk hann veitingu fyrir Dvergasteins og Fjar&ar sóknum hverjum hann þjóna&i til dau&adags, í 16 ár. Ari& 1849 giptist Jón prestur eptirlifandi konu sinni Björgu Magnúsdóttur ætta&ri úr Eyafir&i og átti meí henni 7 börn af hverjum 3 synir og 1 dóttir eru á iífi og heima lijá mó&uriuni, öll mannvænleg til sálar og líkama Jón prestur var liraustmenni, heilsugó&ur og fjörugur allt a& Iiinum 7 seinustu árum æfinn- ar, þá fór heilsufari lians ó&um a& hnigna á ýmsan hátt og sálarkraptarnir a& sljófgast svo honitra var& ura megn a& þjóna svo erfi&u prestakalii, eins rækilega og hann áleit skyldu sína, því vi& sjálfan sig var hann vandlátur og vildi eigi vamm sitt vita, enda má me& sanni segja a& hann neytti þeirra krapta vel, sem Gu& haf&i gefifc honum til a& vinna dyggi- lega og rae& trúmennsku skylduverkin stjett- ar sinnar Jón prestur var a&gætin f orfcum og at- höfnum, gla&legur í vifcmóti, settur f framgengni og jafnlyndur, en þrekmikll og fastur í Iund þegar á þafc reyndi; tryggur og hollur vinur þeim vandalausu, hinn bezti húsfa&ir, ástríkur ektamaki og fafcir; lánsma&ur afc flestu en þó einkum því, afc honum haffei hlotnast Btí kona, sem var honum ávalt hin bezta a&stofc, einkum í búskaparefnum, eem honum voru mifcur lagin; og sem nú ásanat me& börnum og náungum minnist hans me& ást og söknu&i, sem sannrar fyrirmyndar afc ráfcvendni og stillingu. En rík-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.