Norðanfari - 18.07.1868, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.07.1868, Blaðsíða 4
hin ungu og upprehhandi akáld, þátt ekki vœri nima saman vi& s ý n i s k v œ ft i t ( 1. blaM „Ba!durs“ ebur ljóí) þau, sem prentuf) voru í Rv. 1867 aptan vib „Hefndina“ og ýmislegt fleiia þess konar, þá mun harn játa, aft þab taki slíkum Ijóbmíelum lanet fram — af> þeim ðlöstubum —. Höf. kvæbisins ólst upp í fá- tækt hvar eneinn gaumur var geSnn aí) fróf)- leiks löngun hans, heldur var hún kafin nifmr en hjer kom ab því, sem mælt er: þó nátt- úran sje lamin mef) lurk leitar hún heim um síbir. Hann drdgst samt svo algjnrlega ab bóklcgum fiæf um, ab hann gaf öfru lítinn gaum. f>af) sem hann hefir stundab mest og er Frægastur fyrir, er biflíufræf in, efiur gutfræfin yfir höfuö, rjettara ab segja, þó slík vfsindi sje nii, ortin tijá surnum í litlu gildi Ilann hefir ekki látit sjer nægja aí> lesa hin heigu rit og verta svo handgenginn efni þeiira, at þar munu fæstir geta komizt fram yfir, heldur liefir hann mef) íhugan sinni, rannsókn og sam- burti fengifi, mjer er óhætt at segja, v í s - i n d a 1 e g t yfiiiit yfir alla lærdóma trúaiinn- ar. Til þess hefir hann og vandlega notat all- ar íslenzkar bæknr, sem þar til geta hjálpat, svo þaf) eru engar öfgar, þó þab sje sagt, aí hann kunni at efninu til Mynsters hugleitingar, verk biskups Pjeturs og Vidalína og svfrv. En þegar engu er slcppt úr búkum þess- um, sem er til Iærdóms f trúar- og sitafraiti, en öllu haldit saman í einni heild og vartveitt f trúu minni met slötugri umhugsan, þá vcrt- ur þat ekki Iftit sem einn matur veit En auk þess hefir hann komizt svo nitur í dönsku, at hann les danskar bækur sjer at gótn gagni. Einnig hefir hann lagt mikla stund á sagna- fræti bæti mannkynssöguna og svo kirkju- söguna. Vit livílík kjör slíkur maftur eigi aft húa, örsnaufur, vinum horfinn og hælislaus, mega flcstir nœrri geta, og at bitur reynsla muni optar hafa bent honum á skuggahlit mannsins; en kvæti þetta, sem er gjört oni gótan mann etur kærleiksríkan mannvin yfir höfut, sýnir at honum er ljúft, at virta fyrirsjer hit góta hjá manninum. r Kvölda tekur dagur dvfn, döpur nóttin liylur, sárann nfstir sálu mfn, sorgar noitan bylur, Bifast hugur bilar fjör, brjóstit fyllist trega, hart um smýgur harma ör, bjartab biturlega. Síftan fyrst mig bar á braut, breiftu lífdaganna. ýmist hefi jeg yndi og þrant, átt & vfxl at kanna. Ungdóms blfta vermdi vol, vorit bezt sem kunni, þvf jeg ekkert þrautajel, þekkti f barnæskunni. Út á lífsins ólgusjó, ýttist jeg á bárum, margtvin;iabi8t mætan þó, met fullortins árum. Jókst óblítu bota kast, og bylgjur forlaganna, lffs vit stríbit stób jeg fast, strauminn hörmunganna. Sízt þat talift upp fæ allt, er mjer var til meina, hjartaft bæfti heitt og kalt, hlaut þó stundum reyna. Opt jeg líka yndis tfft, áttl völ aft fanga; þegar gæfti blessut blfft, brosti sól aft vanga. Gefts um parla glæddist þrá, grjet jeg daga og nætur, þá 8ærftu hjarta sviptust frá, synir bæti og dætur. Missti jeg 8Ítast meiftir fleins, sera mjcr var öllum kærri,' hefir meinift annaft eins, ei mjcr gcngit nærri, Hvarf mjer allt f einu frá, yndælasla vouin, þegar lieljan hremmdi b!á, hjaita kæra soninn. Aldrei sítan bætur beift, " brást þat eptirlæti, bef jeg velkst f brygt og neyft, horfinn sinniskæli. Hrygtin magnast heilsan dvín, hlít jeg sjá af vinnm, nú er þessi mætan mín, meiri öllum hinum. Dvfnar fjör en dofnar hold, dúr vill hels at síga, valla heilum fæti á fold, framar mun jeg stíga. Mín er nokkut leiftin löng, lffs um hála dalinn, öllu fremur er þó ströng, upp ef væri talin. Engin getur meinin mín, mýkt af hcitnsins lýfi, sný jeg nú f naut til þín, nátar herrann bliti, Lft þú til mfn líknar hár, loftung bezti hæta, jeg hefi mörg á sálu sár, sem þig bib at græta. Bljúga af minni banasæng, bæn þjer sendi heita, undir þfnum verndarvæng, vil jeg hvíldar leita. Holdift stynur hjartaft sker, harma Ijárinn skæti, signatur Jesús sendu mjer, sanna þolinmæti. þó jeg beiska bikarinn, bergi í þjáningunni, BÍtar gefst mjer svölunin, sæta af lífsins brunni. Lífs er nærri íJuindat skeift, skal jeg róleg vera, lof sje Guti f lífi og deyft, Ijett er ok aft bera. Öll hin þunga angistin innan skanims mun dvfna, ofaná bana betinn minn, breit þú miskun þína. þá ei lengur mæftan má, makt vill tungu dvina, Gut eilífur fári frá frelsi sálu mfna. Kvet jeg þjót meb kossi og hönd, kvet jeg táradalinn, frelsut lúin flýgur önd f fagrann himna salinn. Vfsur þessar, eru kvetnar af ýngisstdlku Salbjörgu Helgadóttur á Sytrahóli f Lögmanns- hlífarsókn þá er hún var á 17 ári, undir nafni eiginkonunnar Bjargar Jónsdóttur, er hnn missir- um saman lá í krabbameini, sem varí ötru brjóst- Inu Kona þessi var náskyld dbrm. þ. Ðaníelsen áSkipalóni og gipt þá verandi bóndajárnsmit Birni þorsteinssyni á Sytri-Haga á Arskógs- strönd, er átt höftu 6 börn sanian, og ortit at sjá þeim öllum á bak, og seinast 28 ára gömlura syni efnileguin og duglegum. Fýsumst liins aft hætta heim bjóta mjer dýsir er frá herjans höllu hefir Ótinn mjer sendar, glatur skal jeg öl met Ásum f öndvegi drekka, Iffs eru litnar stundir læandi mun ek deyja. Fýsnmst hins at hætta, heim bjófa mjer englar er frá himna höllu hefir Drottinn mjer senda glatur skal jeg ham hrumum vit bimneskann skipta, Iífs eru liinar stundir og Ijúft vertur mjer at deyja. AUGLÝSINGAR. Laugardaginn 20júní þ. á. var jeg stadd- ur á Akureyri, og hafti þá raetal annars meb- fertis, 2. Iiálftunnupoka, annan hvíiann, enn hinn svart stykkjóttan, sem jeg bat mann aft geyma fyrir mig, á meftan jeg fylgdi ötrum manni uppí Kræklingahlíft. Af því nú maturinn hefir enn ekki skilat mjer tjetum pokum, þá bit jeg liann at afhetida þá sem allra fyrst til rit- stjóra Nortanfara. Rútsstötum í Eyjafirti 29 júní 1868. Hailgrímur Kráksson. Mánudagin 11 septemb, mán. þ. á„ vert- ur fundur haldin á Akureyri, til at ræta um fiamkvæmdir hins E y fi r z k a ábyrgt- ar f j e 1 a g s , sítan þat var stofnat, og þarfir þess framvegis, og til þess at kjósa ab nýu forstötumenn fjelagsins. þetta liikynnist bjer met ölluin skipseigendum vit Eyjafjört, og einnig skipstiórum og liásetum þeim, er bafa vilja og tækifæri at sækja fundinn; ennfremur þeim 8kipseigendum í ötruiu bjeröftum er vilja fá ábyrgt á skipum sínum f þessu fjelagi, þeir sem ætla at bera fram á fundinum breytingar á fjelagslögunum verta gt senda þær til herra verzlunarstjóra B Steincke á Ak- ureyri, eigi seinna en mánuti fyrir þann tíma sem fundurinn er baldin. Akureyri 20 júlí 1868. Stjórn á b y r g t a r f j e I a g 8 i n s. Þeir sem hafa fekið af mjer Laxdæln, snmir til láns og sumir til útsölu, vildu gjöra svo vel og senda mjer andviiði hennar hið fyrsta þeir geta. Svo er jeg og Iíka knútitr til enn þá einu- sinni, at ámálga vit þá, sem kaupa Nortanfara og ekki eru búnir at borga hann til mín eta útsolumanna hans, at draga mig ekki nje þá lengur á borguninni; og þótt Biimir kaupendur kunni at hugsa, ab mjer liggi ekki ð einutn dal, þab gjöri svo sem ekkert til eta frá, livert hann er borgatur & gjalddaga, eta ekki fyrri enn nokkrum viknm, mánutum eta árum sítar, eba ef til vill aldrei, þá er þetta ekki þannig, því margt smátt g'jörir eitt stórt, og eins og margir einingar geta samanlagtir orttb at mikilli upp- hæt, t. a. m. 100 sinnum 1 rd. at 100 rd* Mjer er Ifka jafn annt og árítandi, at siatift sje f skilum vift útsölumenn Nortanfara, eins og vit sjálfann mig; þvf þegar þeir, sem kaupa blatit, at útsölumönnum eigi borga í tíma, þá eru þessir fæstir svo efnatir, at þeir hafi pen- inga eta ávfsanir til at leggja út fyrirfram. Ritst. HEILRÆÐI. Spekingurinn Kató hinn rómverski gaf þetta ástrát syni sínum f Ijótum: „Contra verbosos noli contendere verbis; „Sermo datur cunctis, animi sapientia paucis“. þetta finnst þannig þýtt í fornu riti f Rusks Eddu: „hirt eigi at þræta vit málrófs menn; „raálróí er gefift mörgum, en spekin fám“. n. b. REGLUSEMIN. Hinn nafnfrægi enski fiæftimaftur og giií» fræftinuur Jonathan Swift, sem var á dögum seinni hluta 17. aldar og uin byrjun hinnar 18, var mjng strangur reglumatur, og sjer í lagi meft þab, at allar hurtir væru látnar aptur f húsum hans þegar gengit var út eta inn. Einu sinni fjekk ein af gritkonum hans leyfi hjá honum til at fara í brútkaup er hún var botin f. þegar hún fór af stat at heim- an gleymdist henni at láta aptur hurtina & húsinu. ’ þetta absætti htíshúndi hennar, og þegar hún hafti ferfast nokkut langan veg, 8endi Swift rítandi mann eptir henni til aft kalla hana heitn aptur. Ilún hlaut at hlýta þó henni væri þab nautugt. þegar hún kom heim, gekk hún til húshónda síns, scm mælti til hennar hógværlegai. „þegar þú fórát, þá gleymdirtu at láta aptur húsit, þegar þú nú ert biíinn at því, máttu fara í friti“. þat er ailt of víta sá ósitur hjer á landi, aft dyrnar eru eigi lálnar aptur þá um er geng- ift; þykir þó slíkt meftal siftaftra manna mikil ósvinna. Eigandi og óbyrgdarmadur Bjöm JÓnSSOD. Prentab í prentsm. í Aknreyrl. J. Svelnnon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.