Norðanfari - 05.09.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 05.09.1868, Blaðsíða 1
 7. Ali. kirkjumXl. (FramhalJ). fa& mun a?) vísu vera ætl- ast til þess, a& prófastarnir eigi í þessu (illiti, aí> bæta þaS upp, sem einn byskup eigi kemst yfir; en af því þau dæmi bafa gefist, þá geta þau enn átt sjer sta&, ab allir prdfastarnir hafa eigi betur enn vcl verib eptirlitasamir, og tökum vjer helzt til dæmis um uppfræ&ingu barnanna í kirkjunum, og húsvitjanir; eins ab ekki skuli vera, nema a stöku stö&um, messafe á mihvikudögum, mánudögum e&a Iaugardög- um, um föstutímann, sem hjer var þ<5 alsi&a ásamt uppfræ&ingunni og húsvitjunum, og enn lögum bundiíi, og er enn sama nau&syn til og ábur, og eigi sízt í þeim prestaköllum, hvar menn eigi fá messur, a& forfallalausu, nema annan, þri&ja hvern e&a jafnvel ekki nema fjór&a- hvern messudag, afe ótöldum öllum messuföll- «m, sem verha ví&ast hvar á ári-, og ungdóm- urinn a& sama hlutfalli fer á mis vi& upp- fræ&ing prestsins. þa& vir&ist Ifka eigi a& eins sera andlegu stjórninni, finnist ekki mik- í& vari& í þá kringumstæ&u, þótt liggi f aug- uin uppi, a& þar sem veri& er a& steypa bran&- pnum saman og bæta kjnr prestanna, hljóti þó barnauppfræ&ingin, a& ver&a enn meir á hak- anum, en á&ur, meían brau&in voru smærri og prestarnir fleiri; og þessar brau&asamsteypur, sje þvert ofan í þann tilgang, a& fjö!ga& sje prestaefnum í landinu, og a& brau&in eigi standi prestslaus, því þegar brau&in eru or&in færri og stærri, hva& á þá a& gjöra af öllum presfa- efnunum, sem t. a. m. nú ern á lelcinni e&a cru búnir a& Ijúka sjer af í hinum iær&a skóla, Og á presfaskólanum, og horfur á því, a& þeir fjölgi ár frá ári; líklegast láta þá rangla fram og aptur, sem kongsins lausamenn, e&a þá ver&a a& bændum e&a bú&armönnum. Oss vir&ist því þa& hef&i veri& miklu heppnari tilhögnn, a& láta hvern prest ekki hafa nema einni kirkju a& þjóna, eins og svo ví&a var, og er enn, og þa& sem venju- Jegar tekjur af sókninni eigi hrykkjn til, a& launa prestinum, svo hann væri fullsæmd.ur af, þá ætti ríkissjó&urinn, a& leggja þab ávanta&i til; a& vjer eigi nefnum, þar sem ungdóm- urinn yfir höfu& er skjaldan spur&ur e&a yfir- heyr&ur áikirkjugólfinu, og sumsta&ar ekld fyrri cn eptir messu, þá allt fólk er komi& úr kirkj- unni. Catechisationin ætti þó jafnan a& fara fram í áheyrn allra þeirra, sem hafa komib til JAMES WATT OG GUFUVJELIN. (Teki& úr ensku lauslega). Um lok næstl. aldar ur&u tvær ólíkar stór- byltingar, sem áttu a& hafa næsta mikil áhrif á komandi tí&; önnur var uppgötvun Watts, er hann fann gufuvjelina, en hin var stjórn- arbyltingin á Frakklandi. þessir tveir vift- bur&ir hafa sett mark sitt á vora öld. þeir sem geta sjefe lengra en á yfirborb vi&bur&- anna, og ekki eru svo nitursokknir í herfræg& og hreystiverk, munu játa, a& gufuvjel Watts hefir koini& á sta& hinni mestu umbylting á nyrri tfmum, og a& þa& eru hin verulegustu, yfirgripsmestu og varanlegustu áhrif, sem hún hefir haft, og mun hafa á gjörvallan hinn si&- a?a heim. A Frakklandi ruddi sjer þjóífrelsi og mannfrelsi til rúms í svo tröllslegum ham, a& ekkert reisti rönd vi&, svo ólíklegt er, a& stjórnendur í menntu&um löndum fysi, eins niikib 0g á&ur, ab leggja þjó&ir sínar í ánau&- ardróma, me& því sagan liefir nú sýnt þeim, \ hvílíkan jötunmób frelsisandi þjó&anna fær- is1, Þegar svo er a& fari& En á Englandi var urn sama mund opnub sú uppspretla, þar sem gu uatlib er og gufuvjelarnar, cr mc& óþrot- AKUREYRl 5. SEPTEMBER 1868. kirkju þann dag, og engum leyfast a& nau&- sýnjalausu, a& fara burtu úr kirkjunni, fyrri en þessari yfirheyrzlu ungdómsins væri !oki&; því þeir munu færri, sem eigi geti fræ&st af því, þegar presturinn spyr og talar vi& börn- in; heima-uppfræ&ing ungdómsins getur þá líka veri& í miklu nánara sambandi vi& upp- fræ&ing prestsins, en annars1- þeffa ætti og a& vera hvöt fyrir foreldra og vandamenn, a& sækja sem bezt kirkjuna, ásamt heimiljsfólki þeirra, sem því mi&ur allt of ví&a injög er forsómab, enda í sumum prestaköllum til sveita, livab þá á nokkrum útsvcitum, hvar eigi er messab á vetnrna nema stöku sinnum, og þótt illvi&ur e&a ófær&ir eigi banni, heldur ekki dæmalaust, a& þeir fáu, sem koma til kirkj= unnar, megi fara svo búnir heim aptur, og mun þetta eigi sí&ur hiuta&eigandi prestum a& kenna, en sóknarfólkinu. í þeiin prestaköll- um, hvar 2, 3 e&a fleiri kirkjur eru, og a& sama hlutfalli eigi messab optar, þá ættu prestarnir a& kalla saman ungdóminn a&ra daga til sín, e&a á einhvern hentugann sta& í kall- inu, sem optast þeir gætu til yfirheyrzhi, svo a& nokkub yr&i bætt úr þeirri roifur vel hugsubu tilhögun, a& hafa fieiri en eina, mest tvær kirkjur í hverju prcstakalli fyrirsig, sem hlýt- ur ab hafa aptrandi áhrif á uppfræ&ingu og framfarir ungdómsins, en hvetjandi til ljett- ú&ar me&al hinna eldri, í því ab vitja eigi kirknanna, því eins og menn segja, ab van- inn gefi lystina, eins skapar vanaleysib eigi 'sf&ur í þeim efnnm enn ö&rum, óviljann og Iiálfvelgjuna, tíl þess enda þá daga sem messaö er, a& sækja ekki kirkjurnar. Auk þessa, sem messuleysi& óefa&, er me& fram orsök í útrei&um, fer&alögum, drykkjuslarki og annari misbrúk- un á helgum dögum. IJjer á landi hagar 1) Síban hins mikla gu&smanns og lær&a ðldnngs, sjera Jóns sáluga Junssonar, er lengi rar prestnr til Grundar og Mö&ruvalla í Eyjaflr&i 0g seinast Mö&ru- vallaklansturskirkjn missti víb. höfum vjer eigi haft spnrnir af neinnm prestnm, sem margir kunna þíi a& vera, og óskandi væri, er jafnvel hafl stundab barna- nppfræ&inguna, og þeir prestarnir sjera þór&ur þórbar- son Jónassen á þrastarhóli f Mö&ruvallaklanstnrs sókn, sjera Jón Sveinsson á Mælifelli, er í fyrra fluttist frá Hvanueyri, og sjera Jakob Gu&mundsson á Ríp; enda er sagt, a& þeir spyrji börn á kirkjngólfi flostalla messu- daga í árinu á&ur gu&sþjóuustugjörb er lokib og í á- heyrn allra þeirra, sem þá hafa komib til kirkju. Iegum straumi au&s og velmegunar hefir runn- i& og mun renna til alira þjó&a, sem hafa vit og vilja til a& taka sjer fram, Á þessari öld hafa óví&a or&i& meiri umskipti af manna- völdnm en fram me& Clyde-fijótinu á Su&ur- Skotlandi, þar sem borgin Glasgow Btendur nú og tekur yfir nokkurra rasta svæ&i, me& hinum afar löngu óg brei&u strætum sínum alþökt- um af manngrúa, me& óteljandi mylnum, vöru- húsum, steypuhúsum, skipsmí&agöríum og fjöl- gettri höfn af skipum á allri stærb og úr öll- uin heimsálfum ■— þar sem Glasgow stendur nú uppi í landi vi& ána Clyde me& öllum sín- um fjölmenna og au&uga borgarlýb —, þar sást fyrir 100 árum sí&an a& eins iítib og ó- merkilegt þorp, eins kyrlegt og dauflegt, eins og marka&arbýir eru nú til sveita á Englandi. þar var þá dálítill steinlag&ur hafnar gar&ur vi& ána. sem sjaldan var nota&ur, því a& eng- inn bátur, sem tók yfir 6 tons (hálflestir), komst svo langt npp eptir fljótinu, og ef svo bar vi&, a& þa&an sæist til hafskips, þótti þa& vita á stórtí&indi. Tóbaksverzlun var aíal verzlun bæjarins. Tóbaks kaupmennirnir voru þar mestir menn og Iitu líka smáum augum ni&ur — 41 — 'M gl.—g*. v &a svo til, a& flytja mætti messu sama dag- inn af einni kirkjunni á a&ra, cins og ví&a er si&ur erlendis, enda þótt þar sje nokkub langt millum kirkna; þá mætti líka hjer og hvar sameina kirkjurnar, og gjöra eina sókn úr tveimur, án þess þa& bætii til muna á erfib- leika fólks til a& sækja kirkjurnar; reynslan heíir líka sannab þa&, a& þeir sækja opt betur kirkjuna, a& sínu leyti, sem lengst eiga til hennar, heldur en hinir sem nær e&a næst búa. Sumsta&ar hagar svo fil, a& þar sem 2 kirkj- ur eru í einu prestakalli, ber a& messa á a&al kirkjunni 2 messudaga í senn en 1 á útkirkj- unni, er lika kallast þá í þeim skilningi þri&j- ungakirkja; er þa& án efa gjört prestinum til hæg&arauka, en eigi haft tillit til, a& á þess- um utkirkjum fá menn færri messur en á að- alkirkjunni, og a& sama hlutfalli fer iíkiega me& barna-uppfræ&inguna, a& því leyti, Sem hún framfer í kirkjunni. Allt fyrir a& tarna, eru þó bændur skylda&ir til a& gjalda ti! piesta og kirkju, eins þótt fleiri kirkjurnar sjeu ( sama kaili og eigi messab nema 2., 3. e&a 4. hvern messudag, sumsta&ar 6. hvern, og á stöku sta& ekki nema haust og vor, eins og þar, sem ber a& messa hvern heigan dag. Flestar breytingar sem á seinni tí& hafa or&i& íkirkj- unni, mi&a a& því, a& bæta kjör prestanna en eigi hina andlegu nau&syn safna&anna; það mun lfka hafa virzt, hva& sem hjer eptir kann a& ver&a, sem a& snmura hrau&asamsteyptiu- um, meir hafi rá&i& hagur einstakra manna, efca^velvild til þeírra, en litib hafi verifc á, hva& söfnu&unum væri í þessu tiliti uppbyggi- iegast og mest a& skapi, Prestur og kirkja er þó or&i& tii fyrir söfnu&inn, en eígi söfnu&urinn fyrir kirkjuna og prestinn. Auk á&ur taldra vankvæóa, má þar a& auki ætí& gjöra rá& fyrir, a& meira og minna sje ábótavant í em- bættisfari surara hinna geistlegu, sem í ö&r- um stjettum, og líka safna&anna, og hver á þá a& hafa eptirlit á því og vanda um þa&, ef a& pvesturinn, prófasturinn e&a söfnu&urinn sem hlut á a&, lei&ir þa& hjá sjer, ef eigi byskupinn, er varla dylzt fyrir honum, ef hann y&ulega væri á vísitazíufer&um sínum. Oss vir&ist því í öllu tilliti óhjásnei&anlegt, ef þa& annars á a& þý&a nokkub og eigi vera tónrt málamyndaverk , a& byskup kirkjuvitji, og hann gjöri þa& miklu optar, en venja hefir á a&ra þorpsbúa, er höf&u ofan af fyrir sjer me& því a& selja kvernsteina, kol og fisk. Litlar voru þar samgöngur vi& a&ra sta&í og allt var flutt á hestum til og frá. þá vorn þorpsbúar tvo daga í lestafer&um sínum, er þeir íóru austur til Edinborgar. En nú má fara milli borga þessara á rúmri klukkustund. Nú er trau&lega nokkur verzlunargrein í Glas- gow, sem ekki sje í miklum blóma og stund- u& me& atorku og hagsmunura. Nú sjá menn, þar sem gamli hafnargar&urinn var, hafskipin hópum saman, liggja fyrir akkerum er taka yfir 1000 tons, og tollbú&argjaIdi& hleypur nú yfir 700,000 pd. sterl. á ári hverju, sem árifc 1796 var afc eins lítifc yfir 100 pd. sterl- En hvernig stendur nú á þessu, mun margur spyrja. Hverjn á Glasgow þetta a& þakka? Hverju ncma hugviti og stö&uglyndí þess nianns, sem í bernsku sinni (nú fyric meir en 100 árum sí&an), var& þar a& sæta sífelldum átöluni og snuprum hjá fóstru sinni, fyrir þafc, a& liann eyddi tímanum til einkis, fyrir þa&, a& hann nennti engu, nema a& taka lokifc af katlinum óg setja þa& á aptur og halda ýmist bolla e&a silfurskeifc yílr gufunni

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.