Norðanfari - 05.09.1868, Blaðsíða 4

Norðanfari - 05.09.1868, Blaðsíða 4
BRJEF TIL BÓNDANS í NF. Yll, nr. 15,-16. Aiidiatur et altera pars! skal á báíia málsparta). Biínili sæll ! þú Leíir haft þafe áræhi, ah segja mjer til syndanna í Norbanf. hjer á dögunum; gott er þaS og yel gert, og ekki þín sök, hvafa á- rangur þafe ber; en gaman væri, ah þú vildir segja mjer til nafns þíns, svo jeg sjái, hvort þú sjert sá mafeur, er þess sjert um kominn, — því grein þína vantar allar ástæ&ur, svo jeg hef ekki fyrir öfcru ah gangast, en áliti þínu, sem jeg þó eigi þekki —; ef þú vildir segja mjer nafn þitt, þá gæti jeg líka þakk- aí> þjer fyrir þessa föíiurlegu liirtingu. En í alvöru afi tala, gófii kunningi, livaf) á grein þín aö þýfea ? Ekki er nema tvennt til, anna& hvort er greinin samin af einberri illgirni, til a& nífa mig saklausan (þess vil jeg ekki til geta, og vona, þín vegna en eigi mín, ab svo sje eigi), eba þá til ab lei&rjetta mig, (og þab vona jeg hafi veriö tilgangur þinn). En ef þú gætir vel a& þá veiztu þaö, afe til þess maöur leiörjettist, þarf maíur fyrst aÖ \ita hrot sitt (því aö jeg er svo fullorÖinn, aö jeg hlýöi ekki í blindni); en sko&aöu nú til I þú hefir alvcg gleymt því, sem hlaut aö vera skilyröi fyrir aö áminning þín, efa hirting, lieföi árangur, því aö þú hefir gleymtþví; aö eýna mjer fram á brestina á kvæ&i mínu, Fyrst þjer nú, kæri lærifa&ir, þykir jcg svo „brjóstumkennanlegur“, eins og þú segir, þá ætla jeg nú a& biöja þig, aö gjöra g u s t - u k a v e r k á mjer (því jeg veit þú munir vera hrjóstgó&ur), og gera nú svo vel, hi& allra fyrsta, anna&hvort, afe segja til nafns þíns, svo jeg frúi af vir&ingu fyrir þínu nafni, er jcg þykist vita, a& murii vera stórt, a& mjer haíi á orfei&, e&a þá a& ö&rum kosti, og þafe vil jeg heldur, skýra mjer frá göllunum á kvæfei mínu mefe ásfæ&um, svo jeg læri a& þekkja yfirsjón mína. Um Iei& og jeg fek svona vel í hirtingu þína, þá ætla jeg a& biöja þig a& styggjast eigi vi& þóít jeg, sem sjalfsagt er miklu yngri en þú, lcyfi mjer í einfeldni hjarta míns, a& láta á mjer heyra þá heimsku, a& þessi stýll, sem þú ritar í, sje ekki sambo&inn kennara sem vill taka svo gamalt barn, sem jeg þyk- ist vera, á hnje sjer. þafe er nú til a& mynda þetta um s t ú t i n n . Jcg skil þafe etgi, og bi& þig, a& gjöra skýrari grein or&a þinna. Hef&i jeg verib drykkjuina&ur, sem jeg, lof sje Gu&i, ekki er, þáheft i þetta orfeife a& vera sncib til mín. En þar e& þeir, sem ókunnugir eru, kunna a& skilja þetta á ýmsa vegu, þá finn jeg mjer skilt a& bi&ja þig, a& skýra vöflu- laust ifrá, hva& þú skilur vi& þab. Ef þú gerir þa& ekki, þá getur þafe komiö þjer illa, því a& jeg kann rá& til afe fá þa& útskýrt hjá þjer, og ef þý&ingin skyldi vera ósönn, þá ney&ist jeg til a& lýsa þig Íjótu nafni sem byrjar á „1“......... og sem jafnvcl lög ná til. Annars leyfi jeg mjer, kennifa&ir sæll, a& benda þjer á 44. blafes. af hinu hei&ra&a bla&i „Baldri“, ef þú vilt sjá eitthvab nákvæmara um kvæfeife. Jeg enda me& því, a& segja þjer, a& jcg vænti þess, a& þú ver&ir vi& bón minni, a& sýna mjer mc& Ijósum rökum fram á gallana á kvæ&i minu, svo jeg sjáivillu mína, annars sig á einhverri fræ&igrein, sem hann heffei ekki á&ur fengizt vife. En þa& var engin hæg&ar- leikur a& finna þá grein. Loks kom honum í Iiug a& læra engilsaxnesku, fornmál Breta. Nam hann þafe mál á svo skömmum tíma og veitii þafc svo hægt, afe au&sætt var, afe hinn undrunarlegi skilningur hans var enn ósljófg- afeur og me& fullu fjöri. þannig fjekkst hann vife ýmislcgt bóknám nálega fram a& dau&a- stund sinni 1819. — Eins og liugvit Watts var frábært, eins yfirgrips mikil var þekking hans. Eins og hugsjón sú var mikil, sem einkum hefir helgafe sjer nafn hans, eins var sjálfur hann, en hann liffei ekki einni httgsjón lieldur þúsund. Trau&lega var nokkur fræfei- grein til, er liann annars bar nokkur kennslá, a& hann yr&i henni ekki handgenginn. þafe var sagt um hann líkt ogLívius sagnameistari seg- jr um Kató gamla einn af mestu merkismönn- um Rómverja1: afe hvafea lærdómsefpi sem harfn 1) Iáv. XXXIX, 40: huic versatile ingeniimi sic pa- xiter ad omnia fuit, ut ad id unum natum dicerea quod- cumjue ageret »: hana haffei svo jafnliprar gáfur tll alls, verfe jeg afe ætla, afe þú hafir eigi ritafe brjef þitt af gófcum liug. þú mátt Ifkatil, sjálfs þíns vegna, afe gcra hetri grein orfea þinna ; því afe mjer finnst ekk- ert sagt mefe þeim lieila dálki, sem þú hefir selt í Nf. Efni greinar þinnar er í fám orfeum þetta: „Jeg las kvæfci eptir Jón Ólafsson ; mjer þótti eifthvafe afe því. — Hvafc ? -— Jeg veit ekki ; eitthvafe vil jeg finna afc því; — Hver er afefinningin ? — einhver 11 —• ástæfca fyrir lienni ? — cinhver I — Ilvar er afefinn- ingin og ástæfeurnar ? — hvergi I — Jeg rit- afei um þafcíNf. — Hver var tilgangurinn ? — enginn ! (afe minnsta kosti enginn gófeur) II--------- — Afieifeingin er, afe þú verfeur afe gera het- ur, æruverfei kennifafeir 111 ef þú átt eigi afe standa til spotts og afchláturs •—. þegar jeg hcf heyrt ástæfeur þínar, skal jeg lála þig fá orfcsendingu, og láta þig vita, hvern ávöxt þín föfcurlega hirting og umvönd- un ber hjá mjer. Mefe h æ f í 1 e g r i virfeingu. Keyltjavík 9. ágústm. 1868. Jún ÓlafsSOn. SLYSFARIR. öndverfelega í næstlifcnum júlímán., liaffei kófdrukkinn mafcur, sem hjet Ingimundur, og auknefndur krókur, farife upp á iopt í barna- skólahúsinu í Reykjavík, til þess a& tala þar vife tvær mæfegur efea fieiri, er honum haffei eitthvafe mislíkafe vife, og ljet nú fúkyrfcin ótæpt dynja yfir þær. þcgar nú Ingimundur þótt- ist vera búinn a& svala ge&i sínu, fór hann burtu og ætlafei ofan, en skuggsýnt kvafe vera á loptinu yfir uppgöngunni, sem Ingimundur vegna ölæ&is síns vara&ist ekki, heldur stakkst á höfufeib og fjell ni&ur á gólf; fannst þá þegar a& var komife og hann sko&a&ur, a& hann mundi hálsbrotinn; hann var sífean ntefe litlu e&a engu lífsmarki, (luttiir í „svartholife*. í næstlifenum júním.? fór hafnsögumafe- ur Ólafur Gíslason á Ivolbeinsá í Hrúta- firfei, á-amt tveim efea þrem mönnum öferum á báti, til afe 1 eiíbeina skipinu „Creolen“, er kom frá Hólanesi og ætlafci til verzlunar inn á Borfceyri. Norfean vefcur var og hafrót. þeg- ar Ólaíur var kominn afe skipinu, ætlafei hann upp á þa& golubor&a, en skipherrann benti honuin til a& hann skildi fara upp hljebor&a. Skipife ;var látib á meban iiggja flatt fyrir ve&r- inu. Ólafur snjeri því aptur fyrir skipife, og lenti svo nærri því, ab gaflinn varfe upp yfir bátnum, en í því sló gaflinum ofan á bátinn, svo Iiann fær&ist í kaf. Mennirnir flutu út. I sömu andrá Bettu skipsmenn bát sinn út, og fengu bjargafe Óiafi, sem dálítife kvafe syndur, og öfeuim maniii, en cinn e&a tveir drukknu&u. Mánudaginn 27. ágúst næstl. hvarf stúlku- barn á 9. ári, sem hjet Katrín Gu&mnnds- dóttir fiá Syferahóli á Skagaströnd, efnileg a& vexti og greind ; er lialdife a& hún hafi lent í Laxá, því hún var a& elta hest, sem strok var í og átti heima fyrir framan ána. Katrín var ófundin þá seinast frjettist, hingafe af Skaga- strörid. Sunnudagskvöldi& 9. ágúst þ. á., drukkn- a&i í þjórsá, sem a&skilur Árness- og Rang- árvallasýslur, Eiríkur sonur sjora Benidikts í Guttormshaga í Holtamannahrepp og Rangár- vallasýaiu. Eiríkur sálugi haf&i rifeife þá harin fór a& heiman, yfir a& Hjálmholti og fór þá minntist á, þótt þa& væri af hendingu, þá var eins og hann hef&i lagt þa& eina fyrir sig. Án efa haffci hann næmi forkunnar gott, en þó var fjölfræ&i hans einkanlega a& þakka ó- þreytandi elju hans og ástundan. I sögubók nokkurri, sem nýlega erkomin út á Englandi, finnst stutt og gó& lýsing á þessum mikla hugvitsmanni á þessa lei&: „liann var a& öllu sviplíkur þeim manni, sem er sí- hugsandi og í heilabrotum; hann var álúfur og studdi opt hendi undir höku e&ur kinn, sígin- axla&ur og fölleitur í ásjánu; lágmæltur var hann og seinmæltur og digurróma&ur og haf&i hina brei&u áherzlu Skota. Hann var stilltur mafur og kurteis í háttum. Ef hann kom í samkvæmi þar sem liann var ókunnugur, þá gat hann allt af setife þegjandi og hugsandi, ef ekki var á hann yrt. En þetta mun ekki hafa opt bori& a& á seinni árum hans, því hvar sem hann kom í hús, þá þyrptust utan a& honum vísindamenn og herkænir menn, niál- arar, konur og jafnvel börn. Konurnar áttu líka nóg erindi til lians, a& leita rá&a lijá a& merin hef&i sagt, a& haun væri skapa&ur til þcss eins, cr hann sjsla&i, hva& scm {ia& var. j á ferju, því þjórsá er óví&a sögfe reife mill- um fjalls og fjöru, en tii baka hieypti hann í ána óreifca. þegar frjett þessi kom hingafe, var ma&urinn eigi fundinn, en hesturin J míiu ne&ar, einnig kattskettife og undirteppife. AUGLÝSINGAR. ■— A veginum frá kaupsta&num og út afe forva&anum liefir fundizt budda me& pcning- um í; sömulei&Í8 hefir einhver næstii&ife sum- ar skilife eptir í söiubúfe kaupm. L. Popps poka me& klæfeistreyju í og ýmsu smávegis í vös- unum. Rjettir eigendur geta vitjab þessa hjá undirskrifuíum mót horgun fyrir augiýsingu þessa. Akureyri 20. ágústm. 18C8. J. Halldórsson. Btcknr t i 1 §öl n. Sálmabókin Sálmabókar Vi&bætir. Lær- dómskver Balslevs. Lærdómskver Bailes. Biflíu- sögur Balslevs. Bifiíus. Herslebs.1 Passíusáimar. Hallgrímskver. Bjarnabænir. Reikningsb. J. Gu&- mundssonar. Landafræ&i II. Fr. 2. útg. Æfisaga Gissurar þorvaidssonar. Ásmundarsaga. Frife- þjófssaga. Smásögurdr. Pjeturs. Aptansöng- eptir sjera Pjetur Gu&mundss. í Grímsey. Prent- verkssaga. Ljó&mæli sjera J. þorleifss. Ragna- rökkur af B Gröndal. Smí&akver P. Pjeturs- sonar. Afmælisgjöf handa börnum. Stafrofs- kver. Útskýring katólskunnar. Jesús Kristur er Gu&. Svar mót brjefi frá París. Lang- har&asögur. Smásögur B. Gunnarsens. Um einkenni á mjólkur kúra. Hjalmarsrímur. Bær- ingsrímur. Flest allar þessar bækur vería á rei&um höndum b u n d n a r, cptir því sem kaupend- ur óska. Frb. Steinsson. — Laxdæia er nú til kaups f Reykjavík, hjá herra bókbindara Egli Jónssyni, í Stykkishólmi, lijá herralyfsaia E. Möller, á ísafir&i, hjá herra hjera&slækni þorvaldi Jónssyni, á Skagaströnd, hjá lierra verzlunarmanni Zensíus, á Grafarósi, hjá herra stúdent Sigmundi Páfssyni, á Ak- ureyri, hjá unditskrifu&um og fleirum, á Húsa- vík lijá íierra verzltrnarmanni S'igtryggi Sig- ur&ssypi, á Sey&istir&i, tijá herra verzlunarm. Sigurbirni Kristjánssyni, auk þessa hefi jeg sent hana fleirum f nærsýslunum, og nokkr- um þeim sem fjær eru. Akureyri 2. sept. 1868. Bjöin JÓDSSOn. Fjármark Jóhönnu Jónsdóttur á Brei&umýri í Reykjadal. Sýlt hægra, gagnbitafe ; sýlt vinstra, gagnbitafe. —— Kristjáns Jónssonar á Ljósavatni í Ljósavatnshrepp, Sýlt hægra, biti framan; tvístýft aptan vinstra, biti framan. Brennimark: K. ----Sigurjóns Árnasonar á Axará f Ljósa- vatnshrepp. Gat hægra; tvíriíað í heilt vinstra. LEIÐRJETTING. þafe cr mishermt í næsta blafei hjer á und- an, a& biskup hafi eigi vísiterafc í Múlasýsl- unum, sí&an hann vísiterafei í Skagafjar&ar og Húnavatnssýsln prófastsdæmum, því biskup sál* Helgi Thordersen kirkjuvitja&i í Múiasýslunum árife 1850, og kom svo þafean og hingafe, og fór hje&an sufcur. Ritst, Eigandi og rílyrgdarmadur Bjöm J (51) S S 0 Tl. Prentafe í prentsm. á Aknreyri. J. Sveinsson. honura, hvernig bezt yr&i gjört vi& reyksæla ofna, haldife hita f herbergjum og litir látnir halda sjer“. — Watt var vanur a& segja, a& hann lief&i aldrei opna& svo bók, a& hann hef&i ekki eitthvaö af henni lært, um hvafe sem hún heffci verife, en hann var líka vanur a& lesa hverja bók, sem hann kum höndum á. ílann var ótæmandi sögubrunnur, og mun honum hafa þótt ekki sífcur gaman a& smífea sögur en hvafe ann- afe. þegar hann var drengur og iheima hjá fóstru sinni í Giasgow, var hann vanur á hverju kveldi, afe segja hinum krökkunum ein- liverja kynjasögu, sem þeim þótti svo gaman afc heyra, afe þau voru ófáanleg til afe hálta, fyr en þau höffcu fengife söguna alla; en er hann haffei ært börnin svo mefe sögum sínum, þá vaife fóstra bans svo reife, afe hún hótafci afe reka hann burt.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.