Norðanfari - 05.09.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 05.09.1868, Blaðsíða 3
ib, á kvennfólk og börn ab fara út úr kirkj- nnni. Spyr þá byskupinn þá menn og bús- basnclur eptir eru, hvernig alin sje enn fyrir uppfræbing ungdómsins og svo framv. ll.gr. Byskupinn í Hólastipti, á ab vera búinn á 3 árum, af) Ijúka af visitazíuferhum í öllu stipt- inu, banni eigi sjúkdómar eha önnur forföll. En byskupinn í Skálholtsstipti á 5 — 6 árum, af því þab er miklu viblendara og erfibara en Hólastipti. 24. gr. f hverju stipti fyrir sig, skal einu sinni á ári um þann tíma hentugast þykir, halda Synodus eba klerkaþing; í Hóla- stipti á Flugumýri, en í Skálhóltsstipti á þing- völlum. þangab á bysknpinn skrifiega og f tíma, ab boba alla hiutabeigandi prófasta og presta meb því þar á ab ræba allt þab naubsynlegt er og áhrærir hin geistlegu mál. 28. gr. Á klerka- þinginu byrjar byskupi ab áminna hina gcist- legu um, ab þeir meb alúb og vandlæti vinni ab verki Ðrottins. 47. gr. Hann á vib öll tækifæri, og sjer í lagi á yfirreibum sfnum, ab tala gegn misbrúkun áfengra drykkja og úlögmætu okri, og sjálfur hafa vakandi anga á þvf, sem og sjálfur áminna kennarana, ab hiriu allranábugasta kongsbrjefi frá 3. júní 1846, sje hlýtt, og engir drykkjurútar eba okurkarl- ar, libnir í söfnubinum. Höfundur framannefndra og fleiri nytsöm- ustu lagaboba, var hinn ábur umgetni, mikli og frægi gubsmabur General-Visitator L. Har- boe, sem sendur var af konungi Christjáni sjntta hingab út 1741, og dvaldi hjer til ársins 1745, og stuttu þar eptir varb byskup í jþránd- heimi síban yfir Sjálandi og skriptafabir konungs. Ghristjan sjötti hefir jafnan verib taiinn, einhver hinn mesti trúmabur mebal Danakonunga. IIÁTTVIRTI HERRA RITSTJÓRII í ybar heibraba blabi, dags. 18- f. m , Bje jeg mebal annara veisaminna og skemmti- Icgra greina, ab einn eba fieiri velviljabir menn, sern nefna sig skiiríka og áreibanlcga, hafa í tveimur greinum gefib ybur og lesendum ybar hei'raba blabs fróblega lýsingu á verzlaninni hjcr næstlibib vor, og furbar mig ab eins á því, ab sannsögli, sem þó optast er samfara hinum fyrrnefndu eiginlegleikum, hefir annabhvort ekki verib tii hjá höfundunum, eba þeir liafa um of látib leibast af persónulegum ástæbum, svo ab jeg sem forstjóri þessarar verzlunar þykist liafa tilefni til ab gefa ybur nánari skýrslu utn þetta efni. Sú mótsögn, sem á sjer stab í nefndum greinum, ber þegar meb sjer, ab öll frásagan er óáreibanleg og ónákvæm, ogmáafþvf rába, ab þab hefir fiemur verib tilgangur höfundanna, fróbleiks síns, var hann mjög vinsæll sökum hógværbar, hreinskilni og kurteisi. Watt hafbí gjiirt dálitla tilraun til þess ab nota gufuaflib, því ab hann reyndi flest; en þab var ekki fyrr en veturinn 1763—64 ab liann fór ab hugsa unr þab fyrir alvöru, og atvikabist þab svo, ab hann hatbi verib bebinn ab gjiira vib eina af gufuvjelum Newcomens Gufuvjel sú sem kennd cr vib Newcomen, er einhver meb Iiinnm fyrstu tilraunum til ab nota gufuaflib til vinnu sem reyndar var fund-v ib löngu áfrir, og var hún svo Ijeleg, ab hún er varla teljandi; því ekki varb hún höfb til annars en ausa vatni úr nánirim, og var þó bvo óþæg til þess og kostnabarsöm, ab miklu þólti betra ab nota til þess hesta afi. Walt gjörbi nú vib gpfuvjelina og setti hana á stab, en líkabi illa, hvernig hún gekk, og sagiihún væri eins og hann hefbi haldib í fyrstu, rjett leikfang handa böriium. En er iiann gat ekki þegar sjeb ráb til ab enduibæta hana, fór liann ab hugsa sig betur um. Hann rannsakabi fyrst allar bækur, sem hann gat fengib um þctta efni sjer til leibarvísis, og er liann halbi eafnab saman úr þcim öllu því er honuni gat J verib tii stubnings, tók bann til starfa og gjörbi ab segja eítthvab misjafnt um mig og verzlun mína, heldur en ab fara meb hi einan og hein- an sannleika. Ánnar höfundurinn segir þannig, ab eng- inn hafi getab lán fengib án skriflegrar skuld- bindingar um ab borga bæbi nýrri og eldri skuldir; hinn þar á móti segir svo frá, ab þab einungis hafi verib ^ hluíi hinna eldri skulda, sem heimtab var ab yrbi borgabur ásamt hinu nýja láni, og þar vib bætir þessi höfundurinn öbru, scm hinn hefir ekki getib, ab lánib hafi verib bundib þvf skilyrbi, ab menn verzlubu vib mig meb öllum vörum sínum meb því verbi, sem jeg síbar ákvæbi, og sem jeg þá sjálfsagt mundi skamta úr hnefa. Vil jeg nú í stuttu máli skýra frá, ab hib fyrst talda er ósatt, þar engum hjer hcfir í hug dottib, ab heimta alla hina eldri skuld hvers eins borgaba, og hefir þab sjálfsagt verib vib- urkenning allrar sknldarinnar, sem liefir komib hlutabeigendum á þá skobun, ab meb því ab heimta hana, væri og öll skuidin heimtub. Eins ósatt er þab, ab jeg eba verzlunarþjónar mínir, sem stjórnubu verzlaninni í veikindum mínum, haíi nokkurn tíma áskilib, ab sá, sem lán fengi, undirgengist einnig, ab láta sjer lynda meb þab verblag, sem jeg seinna mundi setja eptir eiginn gebþótta ; þvert á móti fjekk hver og einn, sem annars spurbi eptir því, löforb fyrir, ab vörurnar yrbu lánabar meb því verbi, sem yrbi í sumar. Hin þribja ásökun er sú, ab jeg meb þessari abferb hafi viljab eybileggja öll verzlunar-samtök í sýslunni, þar sem jeg ekki heldur hafi kosib, ab trúa áreib- anlegum mönnum í hverjum hreppi fyrir láni handa almenningi, en ab binda hvern einstak- an á áminnztan hátt; en þetta eru ósannindi, þareb jeg þvert á móti, ef þessu hefbi verib þannig fyrir komib, abjeghefbi getabebamátt ab því ganga, hefbi ekkert heldur viljab, en ab hafa lánib þannig uinfangsminna (concentrcret); en þetta gat ekki orfcib, bæfci af því, afc til- högunin rnefc Iánib var mibur vel hugsub, þó af öbrum en mjer, og svo líka af hinu, ab herra Th. Thomsen svo stöbuglega neitabi, ab afchyllast þessa uppástungu um lánib ; varb hún þannig algjörlega ab engu, og ab minnsta kosti ekki optar nefnd vib mig en þetta eina skipti, og var jeg þá enn nijög veikur, og gat þess vegna ekki sjálfur lagt úrskurb á neitt. Jeg Iiefi nú, eins og áfcur er ávikib, verib veikur mcir en í hálft ár, og þess vegna verib neyddur til ab haida mjer frá síörfum míuum f þann tíma, og væri þab því ekki í rauninni kynlegt, þó ýmsum heffci fundizt verzlanin ganga stirbar cn vant er, þarjeg, eba rjettara sagt, verzlunarþjónn minn, sem varb ab hafa eina tilraunina eptir afcra, því hann einsetti sjer ab Ijetta ekki fyrr, en hann lieffci ieyst þessa ráfgátu. En til þess þurfti hann 10 ár, sem bæfci voru löng og þieytandi fyrir hann. Öllum þessum tíma varfci hann til rannsókna og tilrauna. Einu sinni var Watt, næstum orfcinn vonarlaus um ab sjer mundi heppnast fyrirætlun, og var kominn á fremsta hlunn meb ab hætta vib allt saman, en þá var bann bvo heppinn, ab hitta á Mattheu Boulton, einn af helztu ibnafcarmönnum í Birrningham, dug- legan mann og framsýnan, og kynnast honum, því liann lagfci allan hug á ab styrkja fyrir- tæki Watts, og fyrirtækib tókst. Hin nýja gufuvjel var fullgjörb í Soho og seldu þeir Boulton og Watt hana þar, eins og Boulton sagfci: rt’ab sem allur heitnurinn girnist — aflib1", þab afi, sem lífgar hinar máttku smífc- vjelar. Gufuvjel Watts var' ekki lengi ab rybja sjer til rúms, úr því hún var komin upp Hin fyrsta gufuvjel, sem riotub var í borginni Manchester, (nú einhverrr hinni mestu 1) Hjer stcndnr enska orbib: p o w e r, þab er tvf- rætt o: a f 1 eba v a 1 d. Geta þessar inerkÍDgar bábar runnib hjer saœan. ábyrgb á gjörbum sfnum, ekki þátlisí geta lán- ab eigtir annara öbruvísi en SVo, ab einhver vissa væri fyrir. f>ó hafa margar undantekn- ingar átt sjer stafc, og munu margir kannast vib þab, sem hafa fengib iári án nokkurra skil- máia, og vill svo óheppilega til fyrir öbrum höfundinum og frábögu hans, ab þegar hann, sem er alþekktur, var vibstaddur í sölubúð minni hjer á stabnum, var ab minnsta kosti einn af 3—4, er vib vörii, sem nm þab getur borib, hvort nokkur skrifleg skuldbinding hafi af honum verib heimtub fyrir láninu, endahefir þab ekki átt sjer stab nema ab eins þar, sern verzlunarþjónn minn einhverra orsaka vegna áleit þab naubsynlegt. Hvab nú það snertir, er höfundurinn segir frá um ekkjuna er hafi beíib um lán, en ekki fengib, þá hefir sú bón aldrei fyrir mín eyru komib, eins og líka verzlunarþjónar mfnir bera fram, að þab sjeu ósannindi, að hinir umtöl- ubu skilríku og áreifcanlegu menn hafi viljab ábyrgjast lánib á þann hátt, sem frá er sagt, enda vil jeg skjóta þvi til hvers sem vera skal, hvort þab mundi iiafa getab átt sjer stab, ab jeg hefbi neitab tveimur góbum og áreifcanleg- um verzlunarmönnum um sKkt Iftiiræbi, ef ekki hefbu verib abrar orsakir til, sem enn eru ekki Ijósar, en serft hefbu fælt mig eba verzlunar- þjón minn frá ab liafa nokkiirt tillit til loforba þessara manna það heffci án cfa verib byggi- legra, ef höfundarnir heffcu hugsab um þab áb- ur, iivernig þeim hefir farizt vib mig, og mundu þeir þá, ef til vill, hafa hikab sjer vib ab koma fram fyrir almennings augu eins og skilgóbir og áreibanlegir vcrzlunarmenn; það er ætíb hægt, ab álasa öbrum ; en áfcur cn þabrer gjört, er betra ab hugsa um, ab hve miklu leyti hlut- abeigandi á þab skilib; ab minnsfa kosíi ættu menn ekki ab segja annab en þab, sem menn geta meb gófcri sainvizku varifc ab satt sje. Ab endingu vil jeg ab eins bæta því vib, ab þóít böfundarnir bafi verib eins heppnir og margir abrir af vcrz'unarmö'nnum mínum með að fá lán hjá nábúa mínum, herra Thomsen, án skrifiegrar skuldbindingar, svo hefir hann þó sjálfur sagt, ab sú regla hafi engu sfbur verib rifchöfb hjá honum cn mjer, að fá vissu fyrir því, sem lánab var, á sama hátt og hjer, og mnn honum vissulega finnast lof þab, sem hinum Bkilríku og áreifcanlegu höfundum þúknast ab bera á borb fyrir hann, ómaklegt og óþarft. Jeg vona nú ab jeg hafi komib hinum heiðrubu lesendum blaðs ybar á abra og rjettari skofcun á háttalagi mfnu og abgjörfcum í þvf efni, sem hjer er um að ræba. Skagströnd, 20. Júlí 1808. Meb virbingu. W. E. Velschou. ibnabarborg) á Norbur-Englandi, var smífcub 1790. En nú telst svo til, ab þar sje á tæpu tveggja mílna svæði yfir 50,000 gufuvjelar stöbugt afc verki, er iiafa til samans 1 miljón hesta afl. Allt gufuaíl Bretlands er metib til jafns við handafl 400 miljóna karlmanna, og er það víst helmingi meira en allir verkfærir karlmenn á jörfu. þab er því anfsætt, ab allar gufuvjelar til spmans f Norbnrálfu, Vest- urheimi og öbrum heimsálfum hafa mörgum sinnum meira afl cn allt mannfólk í heimi Og það er Jamcs Watt, sera liefir útvegað þjóð- unum þetta afl, og kennt þeini ab nota það, þvf hann er hinn eiginlegi höfundur gufuvjei- arinnar. Allir hafa dást að Napóleon ganda og það að maklegleiknm, cn fleiri hafa gott af verkum Watts en Napóleons og munu liafa mefcan heimur stendur. Ilingab má sannlega heimfæra hib fornkveðna: cedant arma logae et concedat laurea laudi (víki vopn — fyíir vænum friði — og sigurdjásn — fyrir sæmd- arverki) Árib 1800 hætti Watt vinnu að mestu leyti. Hann lifði nú < næfci, en ljet þú ekki anda sinn vcra ibjulausan þótt hann hjeldi sjer væri einnig farifc að hnigna í námstörfum ásetti hann sjer þó á sjötugsaldri ab reyna

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.