Norðanfari - 12.09.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.09.1868, Blaðsíða 1
V. ÁfS AKUREYRI 12. SEPTEMBER 1868. M ALDUR VÍSNANNA í GRETTISSÖGU OG FÍEINAR LEIÐRJETTINGAR VIÐ HANA. Ef vísurnar í Grettissögu eru lesnar me& alhygli, og ura leib haft hugfast, hvernig mál- 5?) var á dögum Grettis, þah er a& segja á elleftu öld, þá ver&a menn þess skjdtt varir, al) þær geta eigi allar verifc ortar af Grctti. þessu til sönnunar vil jeg fyrst geta þess, ab á dögum Grctlis gjörfiu menn nákvæman mun á tvíhljóhunum æ og œ (o). Mun hinn fyrri þeirra liafa verið fram borinn sem a+e í einu hljóBi, og því eigi alveg eins og vjer ntí berum æ fram (þ. e. — a+í; en hinn síbari sem o+e í einu hljóíii, eba líkt og ö. Vísurnar í Grettissögu eru flestar dróttkvæbar, ab fáeinum undanteknum, sem eru tneí) forn- yrbalagi. Nú er þab forn regla, sem öll forn- skáld gættu nákvæmlega, ab hafa hina sömu raddarstafi eba tvíhljóía í abalhendingum í hínu sama visuorbi í venjulegum dróttkvæbum hætti, t. d. valteigs börkun e*gi; haldorb í bug skjaldar. þessari reglu hefir Grettir án efa gætt sem önnur skáld, þau er honutn voru samtíba, cnda er hennar víbast gætt í vísun- um í Grettissögu; en í nokkrum vísum eru þó a'alhendingar, þar sem í annari stendur æ, en hinni œ, t. d. hrtrddr þá engum blœddi, kap 21, bls. 52 (hjer er og á“ fyrir „þ á e r“ grunsamt); allhœlinn í kappmœlum, kap. 22, bls. 54; fars«?tendum mœta, kap. 31, bls. 74; Snœkolls þrimu rœkis, kap. 40, bls. 96; hrelinn satt at mœla, káp. 77, bls. 171. Nú kunna menn ab koma meb þá mót- báru, ab önnur skáld, samtífa Gretti, bafi œ og œ í abalhendingum. f hinu sama vísuorbi, og ab Sighvatr skáld segi t. d. : blób féll. varmt í víban (vá frœgr 'konungr) œgi; og Kormakr: Pœrask fjöll in stóru frmg í djúpan «>gi. En þá bib jeg þess gætt, ab ef þessi mótbára ætti ab hafa nokkurt sönnunarafl, ' þá þyrfti þab fyrst ab vera sannab,-ab rjettara sje ab rita regir, en cegir, þá er þetta orb táknarsjó- argubinn eba sjói'nn. Jeg veit eigi til, ab þetta hafi verib sannab, og þab er ætlan mín, ab orbib eigi ab rita ægir í þessari merk- ingu, en œgir í merkingunni skelfandi, hr æban di. Jeg býst enn fremur vib, ab menn kunni ab segja, ab fornskáld hafi a og ö í abalhend- ingum í hinu sama vísuorbi, t. d. barklaust í Danmörku; rónd á Fúskalandi; Gubbrandr h6t sá löndum, og þar af megi sjá, ab þab sje eifi föst regla, ab hafa hina sömu raddarstafi eba tvíhljóba í abalhendingum í hinu sama vísuorbi. En slfk ályktun stybst vib þá röngu skobun, ab fornskáldin og samtíbamenn þeirra hafi sagt Danmörku, r ö n d, 1 ö n d u m. Nei, þeir gjörbu þab eigi; þeir sögbu D a n- inarku, rand, landum, og þab af þeirri ástæbu, ab hljóbvarpib a—ö var eigi til á þeirra dögum; þab myndabist mjög seint og naumlega fyrr en nálægt 1100. þab er önnur sönnun fyrir því, ab Grett- ir hafi eigi ort allar vísurnar f Grettissögu, ab á tveim stöbum í þeim verbur ab lesa nib- urlagserrib eigi sem r, heldur sem heila sani- stöfu u r. Fyrri staburinn er: (œst fór arfs ok gneista afl) fangvin « r Hafla, kap. 48, bls. 110; en síbari staburinn er: þarfur Vebrands arfi, kap. 82, bls 180. I dróttkvæbum hætti mega eigi vera færri en sex samstöfur í vísuorbi; og þab var ætl- an manna á mibri tólftu öld, absvoværi, sem rába má af hinni fyrri statfræbi í „Ritgjörbum tilheyrandi Snorra Eddu“, Reykjavík 1849 (sjá bls. 164). — Snorri Sturluson gefur ab vísu þá reglu í háttatali, ab samstofurnar geti verib svo seinar, ab eigi þurfi ab vera fleiri en fimm samstöfur f síbara vísuorbi í dróttkvæbum hætti (Edda Snorra Sturlusonar, Reykjavík 1848, bls. 123); en þessi regla er sprottin af því, ab hann hefir fundib vísur fornskálda ritabar svo, ab fimiu samstöfur eru í einu vísuorbi, en hann hefir eigi gætt þess, ab á slíkum stöbum hafa upphafiega verib sex samstöfur í vísuorbinu, og má ganga ab því vísu, ab þar sem fimm samstöfur eru í dróttkvæbum vísuorbum, hvort sem þab er hih fyrra eba síbara vísuorb, þar er vísuorbið annabhvort eitthvab aflagab, eba tvær sanistöfur eru dregnar saman í eina, t. d. blám fyrir bláom; járn fyrir ísarn; sjá fyrir s ð a. Vísuorbib: „þunn galkn járn- munnum“ hefir þannig upp baflega verib „þunn galkn ísarnmunnum“; og vísuorbib „ormfrán sjá hanum“ hefir upphaflega verib „ormfrán séa hánum“, og mætti tilgreina mörg slík dæmi. Sje þab nú víst og óefab, ab ekkert drótt- kvætt vísuorb geti haft færri en sex samstöfur. þá verba menn á fyrrgreindum stöbum ab lesa fangvinur, þarfur(en eigi f a n g v i n r, þarfr, sem prentab cr f sö^iinnfJ; en s& fram- burír var eigi lil & dögum Grettis og mun eigi hafa orbib til fyrr en á ofanverbri þrett- ándu öld. , Hin þribja sönnun þess, ab sumarvísurn- ar í Grettissögu sje yngri en frá dögum Grett- is, er orbmyndin hvab (fyrir h v a t) kap. 31, bls. 74: h v a b er í hiidar v e b r i heiptminnigt skai vinna. Sbr. h b ban íróstuvebri, kap. 57, bls. 106. í sögunni stendur ab vísu prentab „hvat“, en þab getur eigi verib rjett, þvf ab ef svo er lesib, verba engar hendíngar í vísuorbinn. Hjer á því sjálfsagt ab iesa hvab; og verba þá hendingarnar h v a b, v e b r, En slíkar orb- myndir sem livab (fyrir h v a t) og þab (fyrir þ a t) mtinu eigi vera eidri en endíng- in u r fyrir r, og hafa ab minnsta kosti mynd- azt löngu eptir daga Grettis. Aldur sjálfrar sögunnar, Svo sem hún er nú, má sjá af kap. 49, bls. 111: „Spjótit, þat sem Grettir hafbi týnt, fannst eigi fyrr en í þeirra manna minnum, er nú Hfa-, þat spjót fannst á ofanverbum dögum Sturlu lög- manns þórbarsonar“. Sturla lögmabur þórb- arson andabist áiib 1284. þab má því gjöra ráb fyrir, ab spjótib hafi fundizt um 1260, og ab þeir menn, er þab mundu, þá er sagan var ritub, liafí þá verib tvítugir eba fæddir 1240. þeir hinir sömu hafa þá verib sjötugir árib 1310, Nú má enn frcmur ætla, ab söguhöf- undurinn hugsi sjer gamla menn, er muni þetta, eigi yngri en um sjötugt. Sagan sjálf hefir því eigi fengib sína núverandi mynd fyrr en eptir 1300, og margar af vísunum í henni munu eigi heldur vera ortar fyvr en um eba eptir 1300, Sumaf eru eldri, og kunna abvera frá d ögum Gretis. Jeg tel víst, ab Sturla þórbarson hafi sam- — 4Ö — ib sögu af Gretti. Til þe^ss benda þau orb í Grettissögu, er nú voru til greind. Ur hans sögu cru, ef tii vill, tekin orbin Bnorbr þar“: hann var gegn mabr ok góbfengr ok sterkastr norbr þar sinna jafnaidra, kap. 15, bls. 27; allra manna var hann sterkastr norbr þar, kap. 28, bis. 65. þessi orb „norbr þar“ eru ab minnsta kosti eigi ritub fyrir norban, þar sem Grettir var fæddur og uppalinn, en geta verib ritub í Dalasýsiu, þar sem Sturia þórb- arson átti heima. þar sem sagt er (kap. 87, bls. 192), ab bein Grettis hafi verib grafin upp á dögum S t u r 1 u n g a, þá mun sú frásögn tekin ur þeirri Grettissögu, er Sturla þórbar- 8on samdi, en henni mun einhver annav síbar Iiafa breytt og aukib hana, og er lians saga sú, er vjer nú höfum, Ab endingu vil jeg bæfa hjer vib nokkr- um tilgátum tii iagfæringar á vísum í sögunni, og á fáeinurn orbum í iesmálinu. Kap. 27, bis, 64 : Enn var (v ig s) at vfgi viggríbandi síban (kœnn bar greipr at gunni gjarna) Skúfs ok Bjarna. þessi sama vísa er og í Fóstbræbrasögu (út- gáfu Konrábs Gíslasonar, bls. 27); þar stend- ur v á g s fyrir v í g s, og er þab (o: v á g s) hib eina rjetta, og á ab taka saman: vágs viggríbandi = ríbandi vágs viggs; vigg, hestur; vágr, sjór; vSg s vigg, sæliestur, skip; ríbandi sæhest (skips), mabur. * feaþ. , bis. 105: Hö&an reib á burt beibir barb e 11 s n œ r garbi; þjófr Ibt höndum hrffa, hjálmþollr Söbulkoliu. Jeg vil lesa: Hbban reib á burt beibir barb e l g s nœ-rri garbi; þjófs lét hönd uni hrffa hjálmþolir Söbulkollu; og taka þannig saman: Beibir barbeigs reib héban á burt nærri garbi; hjálmþollr 15t þjófs hönd hrífa um Söbtilkoliu. Barbelgur er skip; beibir barbelgs, mabur. Ef lesib er n æ r r i fyrir n æ r, vcrba samstöfurnar nógu margar. Orbmyndin n æ r fyrir n æ r r I er ab vísu eigi mjög forn, en mun þó hafa verib til fyrir 1300. Kap. 47, bls. 106: er rjettara ab iesa 1 f b- gjafi en libgjafi; verba þá hendingarn- ar I í b, r í b. Kap. 48, bis. 110: Varb í vebra firbi v vápnsóttr í byr þróftar (œst for arfs ok gneisía aflfang) vinr Hafla. Jeg hefi ábur minnst á, ab hjer elgi f síbasta vísuorbinu ab lesa v i n u r. En jeg vil hjer geta þess, ab eigi á ab iesa a f i f a n g, held- ur tengja fang vib vinur og lesa fang- v i n u r. Verba þá hin síbari tvö vísuorb: (œst fór arfs ok gneista afl) fangvinur Hafla. Arfur og gnei8ti erti yxna heiti; megin — afl; afl arfs ok gneista = öxna- m e g i n, sem er kenninafn þorbjarnar. þór glímdi vib Elli, sem kunnugt er; er hún því köllub fangvina þórs. Fangvinur einhvers er þá sá er glímir vib einhvern ; f a n g v i n r Hafla, sá er giímir eba berst vib jötna,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.