Norðanfari - 12.09.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.09.1868, Blaðsíða 3
ismennimir sjálfir Iiafi gcngií) fram hver í sinni svcit til eflingar fyrirtsekis þessa. f>a?) er meb öilu óþarfi a& útlista hjer, hve þjóölegt slíkt fyrirtæki er, því hinir sögufróíiu lanösbúar geta sjálfir bezt dæmt um þab. En hvab mundi slíkt húskosía? Jeg get nú ekki fmyndab mjer, ab kostnafurinn ti! þessa þurfi aÖ vera svo fjarska- lcgur. Tii þessa þarf ergan veginn neina stór- kostlega höll. Húsib þarf ekki ab vera svo mikkun mun stærra en bókhlaía Kellsalls, sem nú er nýbyggb í Reykjavík, en hún kostabi milli 8 og 9000 rd. Látum þab nú vera hjer unr bil helmingi stærra, eba ab kostnaburinn yrbi svo sem 20,000 rd. þetta kann nú sum- um ab sýnast mikib fje. En þegar heil þjób greibir þab á 8 árum, þá er þab einungis 3 — 4000 rd. um árib. Og hvab er slíkt fje, þegar ræba er um þess konar fyrirtæki? Gjör- um núráb fyrir, ab 10,000 af landsbúum gæfu eittbvab til þessa: þá er þab einungis 2 rd. á mann i 8 tír, eba 24 sk. um árib, Af þess- ari áætlun, má sjá, ab einungis ef vjer viljum, þá er oss ekkert hægra en ab safna fje þessu. þab er eitt, sem ab mínu áliti ætti ab stybja töluvert ab þessu; en þab er, ab uppástunga þessi er komin upp í Reykjavík, og fjekk þar svo góbar vibtökur. Jeg heíi heyrt ýmsa landsbúa álíta höfubstab vorn fremur danskan en íslenzkan, en nú hefir reynslan sýnt, ab höfubstaburinn okkar er svo íslenzkur sem vjer getum óskab. En verum nú í verkinu eins ís- lenzkir og Reykjavíkurbúar I þab er óskandi og vonandi, ab prestar, alþingismenn og hrepp- stjórar stubli eptir megni til ab koma þessu máli í gott horf, því þab eru einmitt þessir tnenn, er hafa mest álirif á landsbúa. Vjer skuium því ailir leggjast á eitt í máli þessu, og sýna ab vjer kunnum ab meta þjoberni vort og fornöld, því hjer er svo ágætt tækifærib, og vjer getum hæglega lálib þab af hendi rakna, er til þessa þarf. Imyndum oss, Iive leiBin- lcgt og hryggilegt þab væri, ekki einungis fyr- ir oss sjálfa, heldur og nibja vora, ef fyrirtæki þetta skyldi ekki fá framgang. Útlendum manni af menntabri þjób skyldi vera sagt: Á íslandi eru 70,000 menn, sem árlega eyba í vínföng her um 100,000 rd., en á 8 árura eyddu þeir ekki 20,000 rd. til ab halda þúsund ára hátíb sína. Nú v!l jeg spyrja ybur, landar góbir, or ckki bezt, ab vjer gefum máli þessu sem mestan og bcztan gaum, til þess ab vera laus- ir vib, ab þvílíkt verbi sagt um okkur? Vjer megum vera vissir um, ab hvort sem vjergef- um máli þessu gaum eba ekki, þá muni fregn- in um árangur þess, berast til útlanda. Tilgangur minn meb línum þessum er sá, ab leiba athygii manna ab málinu í tírna, svo hríb, ab skjótt varb Iiann fjevani og atvinnu- Jaus; bann þág því þab bob, ab fara til Her- manstadt, til landstjórans í Sjöborgaríki (Siebenbiirgen), er nefndur er Hr. Von Bruchenthal, er gjörbi hann ab höslækni BÍnum og húkaverti. Og er hann |,afM iiaft þetta starf á hendi í tvö ár, og tek- it miklum framförutn í málfræbi, fór Iiann til E r 1 a n g e n , til ab dispútjera og fá doktors= niifnbót. Hana fjekk hann fyrir ab verja rit- gjörb nokkra, er hann hafbi samib um krampa. En þar eb hann fýsti heim og hann þrábi ætt- jörbu sína, þá lijelt hann þangab, er hann var orbinn doktor. Tók hann sjer fyrst absetu í Hettstadt, litlum bæ í hjerabinu Mans- feld í Saxlandi, en flutti þó þaban skömmu síbar til D e s s a u , og lagfei sig þar einkum eptir, efnafræbi og steinafiæbi; aubgabi hann þessar vísindagreinir nieb hinum mikilvægustu nýjungum eba uppgötvunum; af öllum þeim viljum vjer ab eins nefna liib alkunna v í n - p r ó f, er hann fann, en þab cr eins konar efnablöndun til ab (inna blýedik (rB I y o x y d “ *Liþargyruni“), er vínsölumeiin svíkja v!n meb, er þeir láta þetta blýedik út f, þar eb þab er bragbgott, ab þcir, sem mest hafa ab segja mebal alþýbu, gjöri sitt tii ab beina málinu á rjetta leib, bæbi meb því hver í sinni sveit ab hvetja menn til ab styrkja fyrirtækiö, og meb því ab rita sem mest um þab í blöbunum. Og fel jeg svo þjóbinni málib á hendur í því trausti, ab hún vib þetta ágæta tækifæri sýni, hve ágætan dýr- grip vjer eigum, þar sem roál vort og fom- öld er, X. HEILL SJE þJER, HERRA JÓNI f>ab er ósómi ab fara upp á milli hjóna ! — Veistu þab ekki Jón minn ? •— þú hefbir átt ab sjá framan í hana Dóru mína, hjerna um daginn, þegar hann BNorbanfari“ koni meb brjefib þitt! — hún rak í mig hverja sneip- una af annari, og þab var slimpiiukka ab hún ekki rauk burt af Iieimilinu. »Gjörbu svo vel og segbu nafn þitt; — jeg ráblegg þjer þab, ■— og þ“- skalt gjöra þab I — svona meb hægb og lagi — Færbu ástæbur fyrir orbum þínum og gjörbum og hug- renningum I — Ástæbulaus heimting. •— Ekki vantar niig viljan til ab gjöra þjer eitthvab til skammar og skapraunar —, og jeg skal gjöra þab ef jeg get! — Vel er þab hugsabll — Líttu á snildarverk mitt í binum heibraba BBaIdri“ „Vörn II bls. 44! — Aumingja mab- urinn!“ — — þetta er eptir mínum skilningi hjerumbil efnib í brjefinu þínu Jón minn I — jú jú! — fagurt er þab og skáldlegt, —sem vib er ab búast. — Jeg vil sem allra minnst •yggja Þab upp, — þab er yfirfljótan- lega tuggib af sjálfum þjer. Hvab því vibvíkur ab jeg segi þjer nafn mitt, þá er jeg, satt ab segja, mjög ófús til þess. ■— Jeg veit ekki nema þú kvcbir mig steindauban; — „en fjörib spara flestir sem lengst“. — f>ab er annab jn spaug ab glíma vib stík lieljarmenni!! — f>ií spyi & niig- hvaö greín mín eigi a& þý&a og getur þess til, (ílest er þjer ti! lista lagt, og gelspakur ertul!) — a& hún sje samin af „einberri illgirni“ — eba ab öbrum kosti þjer til leibrjettingar — en þab var hvorugt. — (Fáir eru svo fullkomnir ab þeim ekki geti misskilist). — Jeg ann þjer alls- konar beilla, og þab gleddi mig ósegjanlcga ef vib íslendingar ættum í vitum okkar, þau skáld, sem etæbu jafnfætis Öhlenschlager, þjóbskáldi Dana, og þab lieflr blessabur presturinn sagt mjer, ab þessi Öhlenschlager hafi verib mabur vel ab sjer, og enginn skáldaskítur. Hvab þab snerlir ab grein mín, ebur rjettara brjefib til kunningja míns, hafi átt ab vera þjer sjálf- uml! til leibrjettingar. — Játabijeg ekki þeg^ ar í fyrstu vannrátt minn, og menntunarleysi; | Árib 1781 iók hann á móti læknisdæmi er bonum baubst í Gomniern vib M a g- d e b u r g ; þar snara&i hann nokkur rit upp f þýzka tungu ; þar kvæntist hann og gekk a& eiga dóttur lyfjamangara1 eins, En starf sitt sem læknir hyrjabi hann meb vantrausti á öll- Um fræbikerfum og grundvelli læknisfræ&innar, og sagbi liann svo sjálfur, ab sjer hef&i fallib illa, a& finna og taka eptir ófullkomlegleikum fræ&iunar. Eptir hálft þribja ár fyrirljet hann G o m m e r n, og haf&i hann þá þar noti& þeirr- ar einnar glebi, er heimilislíf fians veitti hon- um þaban fór hann til hinnar fögru borgar D r e s d e n, sem er höfubstaburí komingsrík- inu Saxlandi; var þab frá og unun anda hans, a& vera þar saman vi& niarga lærdómsmenn ; þar var hann starfslæknir og rannsakabi me& vísindalegum andaogglöggri skarpskyggni hin TTþetta atvik liafá ýmsir lseknar, er, einkum eptir a& hann gaf út sitt hi& merkasta rit: „Organon 4en Heil- kunst“. 1810, fengu megnt hatnr á honnm, nota& til a& sverta Hahnemann, og spilla trausti manna á lækninga a&ferb hans, eegjnndi, j& hann hafl átt a& flnna upp fræ&i sína til bölvnnar tengdaíöbur sínmn, þar e& hans ai&feríi dregur rojög úr atvinnuveg lyfjamangaranna. — en engu ab sí&ur, ber jeg Báræbi“ til a& segja, — þó meí hæfilegri vir&ingu — ab brjef mittí Nf. bls. 32 sje engu ver ritab, þeg- ar á allt er litib, en sumt af því scm prentab hefir verib eptir þig, Jónminnl; — þegar tek- in er hlutdeiid til þess ab jeg er uppheiglab- ur bóndi, en þú stríbalinn vísindamabur. þú getur víst tæplega neitab því, gó&urinn minn, ab nebanmál, eins og hva& annab, í tíma- í-itiim vorum, sje ótilhlýbilegt, þegar þab er meiri hluta kaupendanna og lesendanna, hvorki til skemmtunar nje nytsemdar, og hvererþab, ab þjer, frátöldum, sem hefir gagn eba gaman af æfintýrinu „Sankti Pjetur og Sálin“ ? — Jeg tek þab upp aptur að jeg rá&Iegg hinum heibraba „I3aldn“ ab fara varlega meb heils- una, því verði hann opt á fer&inni, svona ú- lneinn og illa útbúinn til fótanna; þá getur þab hæglega stigib upp til hins stóra h ö f- ubs, og orbíb kararmein; cf ekki dau&amein, Eptir þinni föburlegu bendingu ias jeg svar þitt til hans Bjea&s; — (ætli ab þú, fáir ekki skírnartollinn ?) — 0g jeg sá þar á meðal annara fróðlegra frásagna, a& kvæ&i þitt BSankti P. og S.“ væri allgottll! — Hva&þurfum vib þá lengur vitnanna vi& ? f>a& hefir komi&íþig glettilegur ónoti vib mig út af brjefinu í Nf — Hvers vegna ? — Var þab af því jeg kendi í brjóst umskáidib? — Jeg tek þab fram að nýju, að þab hefir aldrei í minn lmg ebur hjarta komið að kasta skugga á þitt stóra nafn; tilgang minn meb ab finningu mína,og ástæ&ur, hefi jeg þegar borib fram, en þab er „Baldur“ en ekki, Jón sem jeg hef brotib á móti, — hafi jeg nokkub brot- ið, sem jeg þó aldrei trúi, — ab jeg held; enda þó ab þú Jón minn, ljetir prenta þab í öllura veraldarinnar blö&um og bæklingum. - þetta me& stútinn gotur ekki heitii nein snei&; því þó mjer nú aldrci nemahef&i dottib í hug a& ókcimur sá, er mjer fannst vera ab kvæ&inu, væri sprottinn af því, að hrokkið hef&i í einhverjum skáldagrilluin; ofan í þig Jón minn, kvalarkvöl af brennivíni, — Hvernig gat jeg kallab þig drykkjumann, þú sem ert mjer a& öllu úkunnur? — jeghef heldur ekki kall- ab þig drykkjumann, og nú hef jeg, einn meb ö&rum, sjeb þab svart á hvítu a& þú ekki ert þab. Nú hef jeg ab svo mikluleyti, semjegfinn mig knú&an tii, orbib vib þínum vinsamlegu iil- mælum, og vonast því eptir a& þú ekki látir setja mig á betrunarhúsib 11 Hegningu þinni ab öbru leyti kvíði jeg sáralítið; — hvorki því hinu Ijóta nafni, er þú liótar mjer, og lield- ur ekki spotti þvf, og atlilægi, er þú spáir mjer, — BSætt er sameginlegt böl“. — Vertu vissl óteljandi fræbikerfi læknisfræbinnar, er mörg eru í mótsögn hvert vi& annab, enda sannfærb- ist liann ávallt beíur og betur um fánýti þeirra vib rannsóknir sínar, og hefir hann ljóslega sýnt fram á þab í hinu ódaublega riti sínu ,Otganon d c n H e i 1 k u n s t“ ; er þeg- ar var gefið út fjóriim sinnum frá 1810 til 1830, enda þólt fiestir læknar, er þab kom nt, liti á þab sniáuni augtim me& stolti og fyrirlitningu, e&a nenntu eigi a& lesa þab í ieti sinni og makindum ; snmii' rje&ust heizldega í móti því með fárskap og ofstopa í gremju sinni, ográku á það þann handhæga sleggjudóm a& þa& væri r u g I. En m a r g i r g a m 1 i r og d u g - a n d i læfenar, er í á I i t i voru, fjellust þó á kenningu Hahnemanns, og vi&urkenndu lnb dýrmæta gildi hennar. Af slíkum mönn- um eru mörg hundrub í Nor&urálfunni, og eng- inn einn, sem hefir lagt sig af alhuga cptir henni og gert sjer hana Ijósa ab fullu, hefir aptur fallið frá henni. f>a& er fullkunnugt, hve mikib athygli hinn heibvirbi öldungur, Heufeland, veitti homoiopaþiunni, hann, sem hinn mikli og heimfrægi spekingur I m - manuel kant hefir kaliab »hetmspekilegan lækni.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.