Norðanfari - 10.10.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.10.1868, Blaðsíða 1
PRMMRI. T. iis. AKUREYRI 10. OKTÓBER 1868. M ST.-88. Skr ifs'lo fu Sufcurmiílasý8lu. Eskjnflr?>i 21. sept. 1868. í Noríanfara frá 28. f. m. IiafiS þjer Iierra ritstjóri! upptekib þakkarávarp frá hreppstjóra Jóni Arnasyni lil prestsins sjera Ifájronar Esp- ólíns fyrir 200 rd. gjöf lil fátækra í Fáskrúfis- fjaríarhreppi til a& kaupa kornvöru fyrir, Á manntalsþingi ( vor, voltaf.i jeg prestinum, fyr- ir eigin og sveitarinnar hönd, þakklæti fyrir þessa gjöf hans, og ítreka þa& hjer meö. En þar á mót gct jeg ekki leitt hjá rnjer, af því hjer cr talaö um áríöandi málefni, aö mót- mæla lýeingu hreppstjórans á kringumstæöum hreppsins. Hagur FáskrúÖsfjaröarhrepps er þvf miöur mjög svo bágur, hjá því sem hann fyrrmeir hefir veriö, en þó á sveitarsjóöurinn enn þá 500 rd. á vöxfum í jaröabókarsjóöi ; en á meö- an þeir eru óeyddir, og sveitinni hefir ekki veriö synjaÖ um kornlán frá stjórninni, er of snemmt aö tala um „almenna hungursneyö og manndauöa". — Slík málefni eru mjer, sem sýslumanni viökomandi, og hefi jcg heldur ekki veriö afskiptalaus um þau. f>etta biö jeg yöur aö taka í blaö yöar, Waldemar Olivarius. f>ann II. september þ. á. var haldinn á Akureyri aöal fundur hins eyfirzka ábyrgöar- fjelags Fjelagsmenn eru nú 37 og eiga 17 skip, sem eru virt 42,592 rd. 36 sk„ þar af eru í ábvrgö fjelagsins 19,452 rd. 82 sk. Tekjur fjelagsins voru þetta ár: Inngöngucyrir............... 486 rd. 30 sk. árstillag til 1. ágúst . ; . 875 - 36 - aukatillag eptir 1. ágúst . . 184 - 92 - Samtals 1,546 rd. 62 sk. Útgjöld: Fyrir aö prenta fjelagslögin og þinglýsa, dag= bækur skipanna, feröakostnaöur og daglaun viröingarmanna, reikningsbækur, viröingar- bæluir og ýmisl. fl. samtals 120 rd. 42 sk. Eptirstöövar: ógreitt . . . 639r, 38s. í veöskuldabrjef. 750- „ - í sjóÖi . . . 36 - 78 - 1,426 - 20 - Samtals. 1,546 rd 62 sk. einfaldar hugleiðingar. Eptir því sem mjer skilst befir einbver eöa einhverjir nokkurs konar bókmenntalegir hjónadjöflar í 6- ári Nf. nr. 17—18. veriö aö rembast viÖ aö naga ræturnar undan bókmennta- fjelaginu til aÖ draga úr þvf vöxt og viögang og hafa reynt til aÖ spilla friÖi Og samheldi deild- anna, en vekja upp einþykknisanda, öfundog tortryggni, tvídrægni og ósamlyndi mcöal þeirra. Hvort þessi rembingur muni sprottinn af ill- givni einni, eöa af hinu angurblíöa sannmæli Rvíkurforsetans f fagnaöarræöu hans á 50. af- mælisdegi fjelagsins í fyrra, er liann sagöi: <junt possidcntesu, eöa þá af einhverju ööru, hiröi jeg eigi aö leiöa getur aö. þessi aöferö virÖist næsta óskynsamleg, meÖ því aÖ Rvíkur forsetinn er svo friösamur, en Khafn- ar forsctinn svo rjettsýnn, aö ætla má, aö þeim sje ósigandi saman. f>ó heflr Khafnar forset- inn virt þessa hjónadjöfla svata, og tekur dug- lega ofan í lurginn á þeim í Nf s. á. nr. 28. —29. Hversu dásöm og djilpsie sem þessi grein er, og hversu kröptuglega sem hún hefir hrifiö á þess tvídrægnisvini, þá ímynda jeg mjer, aö svo kunni ab fara, aÖ hiín eins og sams- konar blaöagreinar er eigi lúta að bráðum aÖ- gjöröum, týnist og gleymist meö tímanum, og geti eigi aö forsetunmn látnum náö tilgangi sínum, aö þaggga niðulr allar þær óaldar radd- ir sem eptir á kunna aö hreifa sjer í Iíka stefnu. Ti! þess aö slíkur ágreiningur um allar ókomn- ar aldir aldrei geti komið upp deildakriti í bókmenntafjelaginu og komiö óáran í þess blessunarríku aðgjöröir, þá hugkvæmist mjer eigi annaö ráö snjallara en að steypa saman deildunum eöa aftaka aöra þeirra, sparast viÖ þaö ýmis konar tvíverknaöur, ymis konar kostnaönr, svo sem fyrir stálpennakaup o. fl. til brjefaskripta meðal deildanna. Varla getur leikiö vafi á hverja deiidina bæri aö af taka Rvíkurdeildin hefir reyndar ávallt veriö talin fremri aö viröingu, en Khafnardeildin hefir þó jafnan verib svo kurteis a& kannast við æöri lign hennar og mun hafa sýnt lienni einhvers konar viröingarmerki, en þó hefir Rvíkurdeildin aldrei getað staðiö henni jafn- fætis. í Khöfn hefir löngum veriö megin allra andlegra krapta af íslandi, og þar hefir veriö höfuöból íslenzkra bókmennta langa hríÖ, eink- um síöan gullöld þeirra hófst meÖ bókmennta- fjelaginu, eöa öllu lieldur meö hinum núver- anda forseta þess í Khöfn, sem mestan og bezlan þált hefir átt f veralólegnro bókmennt- ura íslendinga á síöari t/mum, að sínu leyti eins og Rvíkurforsetinn hinuin andlogu bók- menntum. Mjer virðist því enginn vafii geta leikiö á, aÖ rjettara sje aö taka af Rvíkur- deildina. Reyndar ímynda jeg mjer, aö ein- hver Reykvíkingur nú sem stendnr kunni aÖ vera svo fær í dönsku og íslenzku aö hann geti skrúfaö saman Skírni, viðlíka og nú gjör- ist, eöa svo fær f reikningslistinni, aÖ hann geti samiö Landhagsskýrslur ámóta áreiöanleg* ar og nú tíökast eða svo f*r f niöurröðunar heimspekinni, aö hann gæti flokkaÖ stjórnar- brjefum og gjört stjórnarmalatíöindin nokkurn- veginn eins viöunanlega úr garði, eins og vant er; cn þú aö hin uppvaxandi kynslóð í Reykja- vík sýnist all efnileg, þá er þó cigi á aö ætla, aö svo veröi til langframa, en betra traust viröist mega bera til þeirra kjörsona (Baccbus- ar? og) Minervu í Khöfn. Vasri Rvíkurdeildin niöurlögö, mundi hinn önnum kafni forseti hennar þar fá nokkurn Ijetti byröar, en hinn fjörtnikli Khafnarforseti mundi þá fá cnn meira svigrúin ættjarðarástar sinnar. þeir sem f Rvík hafa unniö fyrir bókmenniafjelagiö, mundu hafa eplir litlu aö sjá, en liinir suðrænu landarvor- ir mundu fá talsveröan atvinnu-auka, enda kynnu þá fleiri aö hænast í hiö heilsusamlega suöræna lopt. þá mundi fjelagið eigi framar þurfa aö greiða 80 rd. í flutningskaup fyrir fánýtar gjafaskræöur, eöa 20 rd fyrir húsnæöi handa þeim árlega, en flutningar og annaö fást ókcypis, enda kynni þessar fánýtu skræö- ur aö veröa þar aö nokkru liði. þá mundi og lands prentsmiöjan fá meiri tíma til aö anöga landið meÖ sínum rímuro, riddarasögum og nýj- um dagblööum, sem fávísum almúga á voru landi þykir girnilegt, eöa þá hún gæti tekiö sjer þægar hvíldir, sem ef til vill kæmi sjer eins — 5 3 — vel, en þó aö annir prentsmiðjanna í Khöfn yxi, mœtti oss einu gilda. J>á mundu og all- ar bækur bókmenntafjelagsins veröa jafnfagr- ar á aÖ líta, jafn girnilegar til fróöleiks osfrv. Jcg hiröi eigi aö tína tii fleira þessu til styrkingar/því aÖ jeg þykist vita, aö ef for- stjórum deildanna kynni aö sýnast þetta vís- domsfnllt og gotf, þá muni þær renna samaii í eitt, og ef mögulegt væri verÖa aö nýju og betra fjelagi. í aprílra. 1868. FÁEIN orð um fjárkláðann og HVERNIG HANN IRÐI HELZT AFMÁÐUR. Nú er sá vondi fjárkláöi búinn aö vera í Iandi voru viö líði í 13 ár, og geysar nú meö fullri makt f sumum bjeröðum syöra en, og undir von hvort reistar verði skorður viö útbreiöslu hans aptur, meiri von 'aö hann geysi yfir Iandiö á ný, þrátt fyrir allar til- raunir meÖ lækningura og niÖurskurði aö stemma stigu fyrir lionum, og má sjá þaÖ á reynsl- unni aö hiö fyrra er ónóg, mikið hefir veriÖ talaö um kláðann, og miklu er til kostaö aö hann viöbelzt, bæði meö meðölum og varö- kostnaöi, og ósegjanlegur kostnaöur og skaði sem af honum hlýtzt mest af einþykkni ef ekki illgimi sjerstakra manna. Kláöamáliö hefir komiö á nokkur alþing en árangurslítið, hvort þaö hefir komið til af ódugnaði þing- manna eður af þvf að þeir sem styöja aö því, aö kláöinn viöhaldist, eru svo vinsælir hjá þing— mönnuni eöa svo mikils ráöandi hjá stjórnend- um þingsins, aö þeir geta smíið hjörtum þeirra á sína skoöun, þeir veröa að leysa úrþvfsem þekkja þaö og allar kringumstæöur, hitt er auösjeð, aö þaö er líkt að leyta alþingis í þessu efni og að lækna fjárkláðan. f>að er hryggilegt aö slíkt mál skuli hafa fengiö önn- ur eins afdrif og þaö fær hjá þinginu og stjórninni. Er þaö þó eptir líkindum þegar sumir af æöstu erabæitismönnum Iundsins sem mikils megna hafa stutt og styöja aö lækn- ingunnm af alefli. En bver ráö eru nú til að reyna aö af- má fjárkláðann, fyrst aö höfðingjastjórnin og alþingi bregst til svona? þar er vant úr aö ráöa, því um velferð a!Is landsins er að tefla, þó er eitt ráð til enn, það er þaö. Islendingar láti nú sjá aö þeim sje þetta áhugamál, og riti almennt bænarskrár til kon- ungs, nm þaö, aö aimennur niðurskurður feng- ist á öllu kláöagrunuðu fje, upp á endurgjald úr hinura heilbrigðu hjeruðum landsins, ef ekki vinnst annars, væri þá meiri von aö það ynnist ef mögulcgt væri aö sannleikurinn vinni sigur yfir iýginni í þessu efni. Jeg vil ekki vera margorður um þetta cfni, heldur að eins vekja athygli alþýöu á því, og þaö er þess vegna að jeg vil biðja hinn háttvirta ritstjóra Noröanfara að ijá þessum línum rúra f blaöi BÍnu, ef honum þykja þær þess veröar, mob þeiiri hjartans úsk, aö oröiö gæti til góös. Ritað í marzmánuöi 1868. Miðfirðingur. SKAÐVALDUR ENSKI. (Sögubrot 1867). 1. Einn kom hjer verstur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.