Norðanfari - 10.10.1868, Síða 2
— 54 —
á Garíarsey gestur
me& gufuskips-hrafca.
Ab þá var setztur
og orfcinn vib hresstur,
hann yfir nam vaða,
austur og vestur
sem ávættur mestur,
til óttalegs ska&a.
Naumur gafst frestur,
unz náliís kom hlesstur,
til noríilægra staSa.
2.
Bilt varb þá körlum
í hreisum og höllum,
svo hrifnir af ótta
kvi&u vib föllum;
§ cn einn bar af öllum,
sem oddviti drótta;
á orrustu-völlum
— þann afbragb vjer köllum
rak illann á flótta,
og vörb setti’ á fjöllum
meb viturleik snjöllum,
mót vogest ofsótta.
3.
Dreplúsum fjábur
úr hverjum stab hrjáíur
ei hvíld mátti finna,
rekinn og smábur
þar upp kom hann á&ur,
til átthaga sinna.
Örkumsla-rá&ur
er óstjórn var hábur,
nú illt fór aö vinna;
af forsjálum þjábur
en fjekkst ei afmábur,
því flúfei til hinna.
4.
Eonum er vægbu
og burt eigi bægbu,
frá búgör&um sínum;
hina svo ræg&u
Og þrávallt óþægbu
mcb þvergiríing brýnum
hann sem ófrægSu,
en landflakk hans lægbu;
og líktu þá svínum.
Mein-dólgsins hægbu,
mökubu’ og fægbu
úr mauks- lyfja-skrínum,
5.
Slórbi nú fjandi
sá leibur í landi
meb Iús og óþrifum;
síþvegin hlandi
og sótforar blandi,
meb salt- og kalklyfum;
löstum og grandi
sig þrjózkur út þandi
af þe8sum illhrifum.
Vóx þeim nú vandi,
sem vjelmála-brandi
hann vörbu, og skrifum.
6.
Loks þegar Ieiddist,
hvab lítiíi úr greiddist
meb lækninga-þófi,
alþýban beiddist
til aftöku leiddist
hinn illræbisgrófi,
fyrr en um sneiddisf,
og fjárstofn gjöreyddist
f fribleysis-kófi;
yfirstjórn reiddist,
en úrskurba neyddist
ab upprættist bófi.
7.
Fagnabi lýbur,
ef fjörtjón sá bíbur
er framdi skabræbi.
Fram kom þá stríbur
einn flokkur óþýbur
meb fárlega bræbi;
honum þab svíbur,
ef skara til skrí&ur,
ab Skafevald út blæfei.
Hófst þá misklífeur,
því hrykinn ófrífeur
enn hreppti skjóistæfei.
8.
því fór nú mifeur,
afe þrælnum gafst frifeur
um þaksvatna-Iendur,
sönn fregn er styfeur
afe sjer baldi vifeur,
um Sufeurlands-strendur.
Illur er sifeur
og aufenu burt ryfeur,
afe ala þjófefjendur.
Vjer heitum á yfeur,
afe hann verfei nifeur
í heljar djúp sendur.
S. J J. Á.
NÝSTOFNAÐ BAKAIif Á AKUREYRI
Eins og getife er um í Norfeanfara nr. 9—10
kom kaupmafeur Höepfner mefe braufebakara í
vor, og hefir nú reist upp bakara verkstæfei í
verzlunarhúsum P. Th, Johnsens, er hann keypti
afe þrotabúi hans i vori var, allur útbúnafeur
þessi er mjög snotur, og baglega fyrir komife,
en braufesalan, sem nú er fyrir nokkru byrjufe,
virfeist ekki svo hagkvæm Akureyrarbæ og
öferum sem þar reka verzlun sína, sem vera
skyldi, þar ofnbraufespundife er selt á 8 sk,,
sem virfeist nú vera heldur dýrt, jafnvel þó
kornife sje í háu verfei, því í Reykjavík, mefe-
an kornife var í sama verfei og hjer, var braufe-
pundife ekki selt nema korta 7 skildinga efea
40 sk, 6 pund og þó sett nifeur í 38 sk. áfeur
enn kornife fjell í sumar þar, þetta verfelag
virfeist líka mjög hæfilegt, og ber bjer um bil
saman vife þafe ef menn láta baka úr sínu
eigin mjöli, því í Reykjavík kostar 12—14$
afe búa til braufe úr tunnunni, enda er þar al-
menn venja í bænum, afe kaupa bökun á braufei
sínu svoleifeis afe menn flytja vissa vigt efea
mæli af mjöli til bakarans, og fá svo aptur
vissa vigt af braufei, hefir því sá mafeur vife-
skiptabók, er hvorutveggja er fært inní Ur
1 tunnu af mölufeum rúgi, fær mafeur 246—
256 pund af braufei. Nú kostar kornife 14 rd.
malaralaun 64 sk, og braufegjörfearlaun fyrir
sunnan 12—14^T, þar koatar nú þá braufeife
úr tunnuni 17 rd. sem samsvarar söluverfeinu
6| sk. pundife, en ef braufepundife kostar 8 sk.
eins og hjer, þá kostar braufeife úr tunnunni
20 rd 48 sk. til 21 rd. 32 sk., efea roefe þessu
lagi er tekife hjer 6 rd, og þar yfir, afe búa til
braufe úr hverri tunnu. þafe væri líklegt, afe
menn gættu nákvæmlega afe þessu og reyndu
heldur sjálfir afe búa til braufeife ofan í sig,
eins og verife hefir, en Iáta svona óhæfilega
draga fjc úr hendi sjer, efea afe öferum kosti
legfeu sjálfir til mjölife og keyptu braufetilbún-
inginn, sem er sagt afe muni fást fyrir 16^ á
tunnuna, og er þafe miklu nær afe menn gangi
afe því þó þafe sje nokkrú dýrara enn í Reykja-
vílc, þafe væri annars gagnlegt fyrir almenning
afe sunnanblöfein vildu smámsaman skýra frá
braufesölu í Reykjavík til samanburfear vife verfe
á því hjer. Eins og stofnun þessi heffei nú
verife þarfleg hjer í bænum ef sanngjarnlega
heffei verife selt, þar þafe er mjng hagkvæmt
fyrir sjómenn og afera afe eiga víst afe fá braufe
ef á liggur, og þafe er líka mefe braufegjörfe
sem annafe, afe þafe verfeur hverjum list sem
hann Icikur, svo braufeife getur orfeiö betra og
álitlegra hjá vönum braufegjörfearmanni en hjá
hverjum einstökum, eins ællar hún nú á hina
sífeuna afe verfea óþörf og til eyfeileggingar,
einkum þeim fátækari bæfei hjer í bænum og
kringumliggjaridi sveitum, en í því eina gagn-
leg, afe fylla vasa einstaks manns, væri því
óskandi, afe hlutafeeigandi yfirvöld heffeu tillit
á þessu, eins og sagt er afe borife hafi vife í
Reykjavík, þá braufeverfeife ekki hefir samsvar-
afe kornverfeinu. Akureyringur.
SANNLEIKURINN ER SAGNA BEZTUR!
þar efe Norfeanfari hefir fært oss lesend-
um sínum 3 greinir sjerstakra málefna, um
afegjörfeir hreppstjóra, þá eru vinsamleg til-
mæli vor, afe þessar línur megi og mefe fylgja.
Sú sífeasta af áminnstum greinura er í
7. árg. Nf. nr. 5.—6., mefe yfirskript „Mis-
jafn saufeur í mörgu fje“. Höfundur tjeferar
greinar vill gjöra skiljanlegt, afe þær tvær
greinar sem eru í Nf. 5. og 6. árg. ræfei um
sama manninn, og færir þessi orfe úr grein-
inni í 6. árg., sem ástæfeur, nl.: „kipptust þá
úr höndum honum þessi hjálparmefeul" osfrv.
þessi grein í 6. árg Nf. talar um gamlan
hreppst. sem einhvern tíma haffei undir hendi
fleiri sjófeu, sjá „losa þenna gamla öldung“ og
s. frv. Hin fyrri í 5. árg. talar um óheppi-
lega kosinn hreppst., sem vantafei vitife m. m.,
og tók mefe vinnukonunni rúma 15 rd.; má
því vel skilja afe þetta er annar breppst., sem
höfundur gr í 6. árg. ræfeir nm, og þó hann
nefni „sömu hjálparmefeul“, mun hver heil-
vita mafenr skilja, nema þessi greinarsmifeur,
sem ritafe hefir gr. í 7. árg- Nf, afe þafe eru
sömu hjálparmefeöl, sem eru af sama stofni
tilfengin, og svo brúkufe líkt. Einnig rang-
færir þessi greinarsm. þau orfe er standa í
greininni í 6. árg, nefnil. „í annan máta gátu
menn ímyndafe sjer, afe jafnvel daufeinn gæti
kippt honum burtu*. þafe sýnist af undan-
farandi orfeum aufeskilife, þegar talafe er um
gamlan mann, afe meint sje til málsháttar okk-
ar: „falls er von af fornu trje“, því hvafe er
líklegra enn gamall mafeur burtkallist? sem
þar mcfe er heilsulasinn, efea hvert mun lík-
legra, afe þetta sje meiningin, efea hitt sem
þráttnefndur greinarsm. tilfærir: „afe bænd-
urnir hafi þurft árstíma, til afe koma því fyr-
ir sig, afe mafeurinn væri daufelegur“, einnig
„afe þafe liti svo út, sem bændunum hafi þótt
þafe einna athugaverfeast um þann annmarka
hreppstjórans afe hann gat dáife“; sá sem svona
er gjarn á afe hártoga orfe annara, er ekki
grómlaust bregfei því fyrir afe skrifa lyga-
þvætting, þó hreppstjóri sá, sem fyrir rúmum
tveimur árum fjekk iausn frá hreppstjórn,
skuldafei sveitarsjófenum 44 rd. afe mefetöldum
5 rd. er þessi og næsti formafeur hans, í hrepp-
stjórnarembættinu, voru afe elta milli sín lengj-
una um, og því óvfst hver rjettara haffei, þó
eru þetta ekki nær 60 rd., eins og greinarsm.
þessi segir, þeir áminnstu 5 rd. eiga máske
aö vera ástæfea fyrir illyrfei því er þar kemur
rjett á eptir, nl. „auk þess sem honum hafi
orfeife á afe skrifa ranglega upp á afera“, og
þar efe vjer höfum ekki heyrt nokkurn gjöra
um þenna mann slíka umkvörtun, þá er ekki
ólíklegt afe þessi greiilarsmifeur, sje hans „em-
bættisbrófeir“, hvafe sem Ófeigs-nafniö merkir,
og eru þetta ekki þær einu glettur, sem þessi
hans brófeir hefir sýnt nafna sínum, þar efe
hann einu sinni tók til sín óskila lamb, og
hjelt hjá sjer œeir en missiri, án vitundar
hreppstjóra, og tilkynntu þá aferir bændur
þetta, afe sífeustu hreppstjóranum ; einnig gjörfei
tilraun afe hafa undan eignar- og ábúfearjörfeu