Norðanfari - 10.10.1868, Side 3
þessa brdínr síns, mildb af lillum reka, er
þessari eignarjör&u hans fylgir; og er þetta
tilíært þð fleira hafi fyrirkomib þessu líkt,
Síbast f þráttnefndri grein, kemst ritsmibur
þessi svo ab orci: ab þab sje ólíklegt ab nokk-
ur hreppstjdri sje svo fjegjarn, ab taka sölu-
laun, af því er fátæbustu bændur neybist til
ab láta seija upp í skuldir sínar; og hefir
liann líklega verib búinn ab gleyma, ab hrepp-
Stjdri einn seldi fyrir nokkru, bú fátækrar ekkju,
en hafbi nieb sjer sem sölulaun í burtu þá
einu kúna er ekkja þessi átti. þetta er þd
niörgum í fersku minni, sem nálægir voru
þegar þetta skebi.
Ritstjúri Norbanfara er nú umbebinn ab
ljá línum þessum rúm í blabi sínu svo les-
endur sjái á bverjum ástæbum su margnefnda
dheppilega þvættingsgrein er byggb,
Austfirbingur.
i’KJKTTISS UX!i;]U)te.
Skipakomur. 22. júlí. næstl. komu
hjer um mibjan dag 2 gufuskip, var annab
þeirra orlogsskonnertan Fyila, fyrir henni rjebi
Commandant Albech, skipverjar voru 56; hitt
skipib var frakknesk Corvetta Loiret ab nafni
meb 77 skipverjum, foringi hennar hjet Saglio.
Bæbi þessi skip komu frá Reykjavík vestan
fyrir land. 26. s. m. baub Commandantinn
nokkru af fúlki frá Fribriksgáfu og talsvert
mörgum hjer úr bænum, einnig yfirmönn-
um binna skipanna, sem hjer voru þá á höfn-
jnni, til veitinga og skemmtunar fram á skipi
slnu; hann var eins og allir skipverjar hans,
hinir mannúblegustu og kurteysustu, því
öllum sannarlega menntubum og sibprúbum
^mönnum, þykir læging fyrir sig, ab láta sjá á
sjer í vibmúli og umgengni þúlta og stærilæti
og sízt þá sem þeim eru minni háttar. 6
af skipverjurn spilubu á liljúöfæri, erabnokkru
leyti voru í lögun sem Júírar, og blásib í þá
og leikib á þeim meb fingrunum sem á flautu
eba viúlíni. þeir spilubu og svo hjer tvisv-
ar sinnum í garbinum sunnan vib iæknisbúsib;
súttu þar ab margir af bæjarmönnum. Fylla
fúr aptur bjeban 28. s. m. sömu leib ti! baka
og hún hafbi farib ab sunnan, en ætlabi a&
koma vib á fsafirbi, Ólafsvík eba Grundarfirbi.
Meb henni fúru hjeban, farþegjar, læknir Ed-
vald Johnsenj er verib hefir hjer sem seítur
læknir síban í fyrra, og er valmenni og hvers
manns bugljúfi, vel ab sjer sem lækni, gúbur
og samvizkusamur, hann átti eptir ab vera 2
eba 3 mánubi á fæbingarbúsinu í Kmh., sem
hann ætlabi ab Ijúka af. Ðannebrogsmabur
jþorsteinn Daníelsson á skipalúni var annar far-
þeginn, ætlabi bann ab eins til Reykjavíkur,
0g homa svo aptur Iandveg ab sunnan. þribji
farþeginn var drengur af Kjalarnesi á subur-
landi, og hjer hefir verib nyrbra ti! lækninga
gíban í fyrra- 28. kom Fregátan Clorinde,
sem er frakkneskt skrufugufuskip og mcb 20
fallbyssum. Hún kom austan fyrir Iand. A
þessu skipi var sagt hátt á fjúrba hundrab
manns. Foringinn heitir Duperré og sagbur
Baron, og ab hann eigi ab verba, þá heim kem=
um til Parísarborgar, sjúlibsrábgjafi (Marine
minister). Corvetten Loiret fúr hjeban 31. f,
ro átti hún ab fara ti! Auslfjarba og síban
an til Rv. Af frakkneskum fiskiskipum hafa
hjer verib jarbabir 2 menn, annar þeírra 23.
jtílí næstl. en liinn 1. ágúst. þá hinn fyrri
var jarbabur, var líkfylgdin prestslaus. Lik-
kistan var meb trjeljt, og nær þvú ferstrend,
en yfir henni var fcaft franskt fiagg eba vcifa
sem líkklæ&i, þá búib var ab leggja kistuna
nibur í gröfina, túku allir ofan höfubföt sín,
og drengur upp fcjá sjer dálitla bók, og les
þar á ræbu eba bæn, svo abdáanlcgt var á-
heyrnar, síban ab bæninni endabri, tekur einn
yíirmannanna moid í hnefa sína og kastabi
ofan á kistuna, og svo nokkrir fieiri eins, Iivor
eptir annan. Ab því búnu var moldinni mok-
ab ofan í gröfina, þakin meb grastorfi og sett-
ur kross vib vesturenda grafarinnar; á honum
var nafn hins dána, er bjet Raphael Siabat,
stýrimabur á skipinu Isabellu frá Boulogne á
Frakklandi. Asamt öbru stendur á krossinum
sem er svarlur og stafirnir hvítir, ab mabur-
inn hafi verib jarbabur á Akureyri 23. júlí
1868. Hinn fiakkneski maburinn, sem seinna
var jarbabur, hjet HelIusPjerre af skipinu Dal-
matien. Presturinn af Clorinde var vibstaddur
þessa jarbarför. Hann var í skúsíbum múk og
yíir honum rykkilín, sem var stutt f bakib og til
hlibanna, en ab framan gekk spæli ebur fer-
hyrnt stykki, sem nábi ofan fyrir knje ogabsjá
sem glitofib, brúderab eba hekiab. þegar kom-
ib var meb líkið ab gröfinni túku allir ofan,
tekur þá prestur npp búk hjá sjer, og les þar
eitthvab á, sem varla heyrbist nema af þeim
sem næstir stúbu. Meb líkfylgdinni var borib
krossmark af messing, ljúslykt meb logandi
Ijúsi í, og kaleikur eba ker af silfri, í hverju
‘ ab var stautur líkt og mortjerstautur. þess-
um staut, sem var ab sjá ab neban, sem hol-
ur innan meb smágötum líkt og sigti eba sik-
urskeib, dýfbi prestur smátt og smátt oían í
vatnib í kerinu, og stökkti vatninu ofan í gröf-
ina, og þegar hann hæíti, túku nokkrir af Frökk-
um vib af honum hvor af öbrum, og gjörbu
siíkt hib sama. Daginn eptir settu Frakkar
svaitmálabann trjekross vib leibisendann, og
svo dálitlar giindur, sína í kringum hvort leiöi
fyiir sig. 3. águst fúr Clorinde hjeban á leib
til Reykjavíkur og ætlabi hún austur fyrir
land. í júlímánubi haffci frakkneskt fiskiskip
komib inn á Siglufjörb, meb brotib bugspjútib
og hárci&ina. Skipi þessu Iiaf&i óvart lent
saman vi& anna& stærra sbip í ve&ri, skip þetía
ásamt því tilheyrandi var selt vi& opinbert
uppbob 31. júli næstl. Skipskrokkurinn meb
raöstrum og reiba seldist fyrir 80 rd. Hver
saltfisks tunna varb vib uppbobib fyrir eina 2
rd. og annab sem til uppbobsins kom, þar eptir,
Annab frakkneskt fiskiskip hafði orbib fast
á svo nefndu Ilafnarifi vestan vert vib Skag-
ann austan vib Húnaflúa, brotnabi þá jafnframt
annar stýriskrúkurinn All skammt frá var
enskt fiskiskip; settu þá Frakkar upp í öbrum
masturstiganum veifu, er táknar mebal sjú-
manna, ab þeir sjeu þá í hætlu staddir; enska
skipib ljet sjá meb annari veifu ab þeir sæju
hvab um væri ab vera, en komu samt ekki.
Skamt frá frakkneska skipinu, voru 2 bátar
innan af Skagaströnd, í iiGÍIafiskisIegu, sem sáu
ab skipib stúb fast og eiithvab fleira myndi
ganga ab því. þeir rjeru þ6sg vegna ab skip-
inu, og þegar þyrptust Frakkar, 16 saman,
meb færi og braub ofan í bátana. Skagstrend-
ingar rjebu þvi af, ab flytja skipbrotsmennina
inn á Skagastrandar kaupstab. Samdægurs
var sýslumanni berra justitsrábi Christjánsson
skrifab til um strand þctta, er þegar bobabi upp-
bob á því, en þegar til átti ab taka, var strand-
skipib og hib enska horfib; frjettist þá síbar,
ab Englendingar hefbu flutt þab út á Siglu-
fjörb. þegar skipib var komib þangab, var
ab vörmu spori sent til herra sýslumanns, St.
Thorarensens, og á meban forsiglabar dyr og
lúkur strandskipsins, en deginum eptir, þá ab
var komib, voru innsiglin broíin og töluvert
húrfib úr skpinu af því sem á því átti ab vera;
einnig voru Englendingar horfnir d sínu skipi;
þúttust menn þá strax vita, ab þeir mundu
valdir ab hvarfinu. Litlu sífar komu þeir
aptur, og skilubu því, er þeir sögbust hafa
tekib sera úmakslaun fyrir, ab koma skipinu
þaugab. Skip þetta meb farmi rá og reiba var
selt vib uppbob 14.-15. ágúst. Skipskrokkur-
inn hljúp 347 rd , en saltfisks tunnan frá 2____
3 rd. — 10 eba 12 af strandmönnum voru
flultir frá Skagaströnd subur í Reykjavík, en
skiparinn fúr hingab norbur og fjekk sjer hjer
j far meb barkskipinu Emma Aurvegne, er sigldi
bjebaa alfarib 19. águst þ. á. heimleibis til
I Kaupmannahafnar.
Margt fleira en þab sem hjer er greinf,
hefbi verib frásagnar vert af skipstrandi þessu, ef
rúmib í blabi þessu eigi hefbi bannab þab, sera
tíminn sumum preslunum ab hafa langorbara.
I sumar hafa komib hingab 3 skip frá
Noregi, nefnil, 1 frá Mandal, sem heitir Cap-
ella, en skiparinn A Sörensen. 2 Peter Roed
frá Holbeeh skipari Christensen, 3 Ðraupner
frá Mandal, skipari Finsdahl, öll hvort um sig
rúmar 40 lestir eba dönsk farmrúm ab stærb,
og tilhcyra norsku fiskiveibafjelagi, er á heima
( Mandal í Noregi; skip þessi hafa haldib til
hjer lengi { Eyjafirbinum, en lítib aflab; og
svo fúru þau hjeban austur á Seybisfjörb,
Ur brjefi úr Skagafirbi, d 17. f. m.
„Verzlunin gekk vef, eptir sem áborfbíst
í vor. Hjer komu 2 lausakaupmenn Nielsen
og Eyþúr. þessir voru prísar hjer um kaup-
tíbina, og eru sannir: hvít uil 36 sk., tví-
bandssokkar 36 sk., veílingar 12 sk., lýsi vissi
jeg ekki um. Korn 13 rd, baunir 14 rd.,
grjún 15 rd, kaffi 32 sk,, sykur 24 sk., munn-
túbak 80 sk. Auk þessa fjekk hver höndl-
unarmabur 6 g, nema hjá Eyþúr, því jeg held
ab hann hafi ekki gefib procentur. Hjer gengu
menn í fjelag úr 4 hreppum, sem hafbi gúb-
ann árangur í tilliti til prísanna, en einkutn
þó í því, ab ná matnum hjá þessum lausa-
kaupmönnum, þar eb ekki var nema ein verzl-
un hjer í sýshinnni, sem ekki hefbi getab nægt
öllum búum hennar meb vörubyrgbir. þessi
fjelagsskapur bomst á, án þess ab halda nokk-
urn sýslufund, og því síbur ab skrifa lög ísvo
og svo mörgum greinum, er þyrftu til heilar
arkir. En eitt var eigi í tíma athugab, sem
var þab, ab þeir fátækari verzlubu ekki vib
verzlunarstjúrann á Hofsús, sem þú gaf sömu
prísa, en gátu þú ekki fengib meir en helm-
ing af naubsynjum sínum, en þurfa nú þá
vetrar ab, ab sækja til hans, en ljetu allar
vörur sínar til Iausakaupmanna, og sumir ef
til vill eigi getab borgab þab, sem þeir fengu
lánab í vor; þá má nærri geta, ab verzlunar-
sijúri Jakobsen á Hofsús, eigi muni bjúba
meb afelætti vörur sínar, þeim er eigi borg-
ubu í sumar skuldir sínar. Annars hefir Ja-
kobsen reynzt mjer og íleirum triír og áreib-
anlegur í loforbum eg rábhollur eins og búast
má vib, því hann er reglumabur“.
Úr brjefi úr Múlasýslu, d. 21. sept. 1868.
„Sumarib iicfir verib hjer hib allra bezta og
hagstæbasta, þú ágústm. væri þurrka lítill, þá
hefir september bætt úr því. Hafa nú lengi
verib þurrkar og hitar svo miklir, eins og í
júlím. þá bezt lætur, Grasvöxtur var me&
bezta múti víbast hvar á túnum og þurrlendí,
en fjarska lítill víba á mýrum, nema á vot-
engi, Til fjalla hefir verib grasiítib, því frost
komu þar, þegar hálfnabur var grasvöxtur og
kyrktu hann. Sömu froslin spilltu í byggb
öllu deiglendi. Menn hafa víbast heyjab meb
betra múti og hcyin meb beztu hirbingu. Ileilsa
manna hefir verib meb bezta múti, þab get-
ur varla talizt, þú gallsútt hafi stungib sjer
nibur á stöku stöbum, og barnaveikin ban-
væna, svipt nokkur börn lítí. Vib höfum
átt ab venjast öbru meira.
En verzlunin hefir ekki verib eins og tíb-
in og heilsan. þab eru mörg ár síban, ab
jafn iil verzlun hefir verib hjer og þetta sum-
ar. Ullin hefir eigi komizt upp úr 30 sk., tólg
ekki yfir 16 sk , rúgur 14 rd., grjón 16 rd.
baunir 15 rd, baffi 32 — 36 sk., sykur 26_____28
ak. Fleira man jeg ckfei. þetta hefir verib