Norðanfari - 02.11.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.11.1868, Blaðsíða 1
AKUREYRI 2, NÓYEMBER 1868. m LOG fyrir sparnaí)arsj(5& Múlasýslna á Seyftisfir&i. 1. gr. Frá 1. marzmánaíiar 1868 er stofna&nr sparnaðarsjú&ur á Sey&isfirði fyrir bá&ar Múla- sýslur. 2. gr. Tilgangur sparnaðarsjó&sins er: a, a& bæta úr vanda þeim sein leiðir af því að jarðabókasjóíiurinn veitir ekki lengur opinberu fje móttöku; b af> geyma og ávaxta einkum fje þab sem ’ efnalitlir menn geta baft al'gangs, og á þann hátt hvetja þá til sparnabar og reglusemi; c ab gjöra mönnum Ijettara fyrir aÖ geta ’ fengið lán með góðutn kjörum. 3 gr- .... Trygging sjóðsins er ab mestu leylt inni- falin í því, ab vaxta fje sjó&sins ver&i varib samkvæmt lögum hans, og af> alltlr ávinning- urinn sje eign hans; en til enn meiri trygg- ingar hafa hinir 8 stofnendur lagt í sjóðinn 200 rd sem strax verða eign hans, og er þab ætiun þeirra, ab auka tölu stofnendanna til 12, og ábyrgbarsjóbinn um leib til 300 rd. 4. gr. Stofnendur skulu vora forstjórar sjó&sins, og takast á hendur alla stjórn hans. þeir á- byrgjast að lögum hans sje fylgt. þegar einhver þeirra deyr, eba getur ekki af öðrum orsökum gegnt forstjóra störfum, kjósa þeir, sem eptir eru, annann í hans stab sem skuldbindi sig þá skriflega til ab halda lög sjóbsins. Enginn getur verið forstjóri, sem þiggur af sveit, verbur gjaldþrota eða gjörir sig sek- ann { afbroti, er skerfci mannorb hans. 5. gr. Hínn fyrsta mibvikudag júnímán. hafi for- stjórar árlega fund meb sjer á Seybisfirbi. þá skal framlagbur ársreikningur, og þær álykt- anir gjörbar sem reikningurinn og ástand sjóðs- ins gefur tilefni til. Forstjórar kjósi þá úr sínum flokki: forseta, varaforseta og tvo menn til ab endurskoða næstu ársreikninga, og tak- ist þeir allir störf sín á hendur frá þeim degi. Ef þörf gjörist skal einnig kjósa einhvern duglegann og áreibanlegann mann, sem ekki þarf ab vera cinn af forstjórum, til þess ab vera fjehirbir eptirleibis. Aukafundi má forseti halda hvenær sem þörf gjörist, en skildngur er hann ab ákveba aukafund þegar 4 forstjórar krefjast þess. Geti einhver forstjóri ekki sótt fund, er hontim heimilt ab senda annann í sinn stab, sem greibi atkvæbi fyrir hans hönd. 6. gr. Um uppástnngur allar skal atkvæbafjöldi rába; þó sje bæbi vibaukar og breytingar á lögum þessum, komið undir samþykki amt- mannsin8 yfir Norður- og Austuramtinu. Allar ályklanir fundarmanna, skal rita í gjörbabók, sem forseti geymir. í hana skal einnig rita lög sjóbsins, ársreikninga, athuga- serndir endurskoðunarmanna og svör til þeirra, og sjer forseti um, ab svo verbi gjört. 7. gr. Forsetihefir alla yfirumsjón sjóbsins; hann stýrir fundum, og sjer um ab ályktunum fund- armanna verbi fullnægt, og ab allar naubsyn- legar rábstafanir sje gjörbar. Hann skal hafa vakandi auga á því, ab reikningsfærzlan sje regluleg Og ab skulda- brjef og peningar sjóbsins sje til stabar. þess vegna á hann eba varaforscti, ásamt fjehirbir, ab kvitta fyrir allt þab sem komib er á vöxtu í sjóbinn, þar sem annars er ekki hægt a& s.)á "m' þet(a komi til skila. Hann rábstafar meb fjehirbi fje sjóbsins samkvæmt lögum bans, veitir lán úr honum og gjörir ársreikning. Sje hann hindrabur, tekst varaforseti störf hans á hendur. 8. gr. Fjehirbir hefir á hendi alla reikningsfærzlu sjóbsins, og geymir peninga, skuldabrjef og reikningsbækur hans. Hann skal hafa abal rcikningsbók og sje gefin í henni reikningur hverjura þeim, sem kemur fje á vöxtu í sjób- inn eía fær lán úr honum; og cinnig dagbók, er dag hvern sýni allt þab, sem borgab er inn í sjóbinn eða út úr honurn. Hann sjer um að ieigur og skuldafje sjóbs- ins sje borgab í tækann tíma, og ab þeir, sem ekki gjöra þab, verði lögsóttir. Kvittanir hans fyrir leigum og skuldafje eru fullgyldandi, sje þær ritaðar á skulda- brjefin sjalf, en kvittanir hans fyrir fje sem er sett inn í sjóbinn til ab ávaxtast, verba þá ab eins gyldar þegar forseti eba varaforseti hefir einnig skrilab undir þær. Hann rábstafar meb ferseta peningum sjóbsins, veitir lán úr honum og gjörir ársreikn- Ing. Áður enm-hann tekur ab sjer staría þenna, skuldbindi liann sig í gjörðabókinni til að halda lög sjóðsins, og ab ábyrgjast fjemuni hans. þegar ástand sjóbsins leyfir» honum verba veitt laun, eptir því sem forstjórar á- ltveba; þeir geta þá urn leib krafist þess, ab hann setji veb fyrir fje því, sem hann hefir ur.dir höndum. 9. gr. Endurskobunarmennirnir eiga nákvæmlega ab gagnskoða ársreikninginn, bera hann saman vib reikningsbækurnar, skuldabrjefin og önnur fylgiskjöl, og gjöra þær athugasemdir, sem þeir álíta naubsynlegar. þar að auki eru endurskobunarmennirnir skyldugir ab gagnskoba reikningsbækur sjóbs- ins, ab minnsta kosti einusinni á ári, án fyrir- vara, og fuilvissa sig um, ab skuldabrjef hans og peningar sje til stabar. Finnist forseta og fjehirbir þeir Sef' ekki a&hyllst athugasemdir endursko&unarmanna, þá verbur skorið úr því niáii á forstjóralundi. 10 sr- Reikningsári sparnabarsjóðBÍns er lokib 11- marzmán ár hvert. Ársreikningurinn á a& vera saminn og fengin endnrsko&unarmönnum f hendur innan 15. aprílmán. næsi á eptir Eptirrit af reikningnum með áteiknun end- urskobunarmanna um, að athugasemdum þeirra eða ályktunum fundarmanna sje fullnægt, skal árlega sendast amtmanninum yfir Norbur- og Austuramtinu, ekki seinna en meb fyrsta posti sem fer hjeban eptir 1. júlímán. Einnig skal árlega auglýsa ágrip af reikn- ingnum í einhverju því blabi, sem víbast fer um hjer austanlands. ‘ 11. gr- Sjerhver sem kemur fje á vöxtu í sparn- abarsjóbinn fær vibskiptabók fyrir sanngjarna borgun og skai, kvitta í henni fyiir fjeb. Auk fjeiiirbis á forseti eba varaforseti ab undir- skrifa kvittunina og er hún ekki gyldandi á móti sjóbnum, sje þess ekki gætt. Fjeb ávaxtast ckki fyrr en þab ncmur 10 rd., en ávaxtast þá nieb 3 af 100 árlega frá 11. degi næsta mánabar eptir ab þab er sett inn í sjóbinn, t d frá 11. júlímán, sje það sett inn í júnímán, frá 11. ágústmán., sje það sett inn í júlímán. osfrv. Leigurnar verða lagðar vib höfu&stólinn 11. júnftnán, og 11 desemberm. ár hvert, og á- vaxtast ásamt honum frá þeim degi, a& svo miklu leyti þess er ekki beinlínis óskab a& þær fáist útborgaðar. þa& fie sem komi& er á vöxtu í sjó&inn, ,ná ekki kalla aptur fyrr enn a& þremurmán- u&um liðmim. Eptir þann ifma má upp segja því til útborgunar með hálfs árs fyrirvara til ein- hvers ll.júnímán. cba desembermán gjalddaga. Vilji nokkur setja 300 e&a meira í senn inn í sjó&inn, geta förstö&umenn gjört það a& skilyr&i fyrir móttökunni, a& fje& standi í sjó&num a& minnsta kosti eitt ár..- Eptir samkomulagi vi& hluta&eigendur, er samt ekkert því til fyi'ifstöbu, a& vaxtafje ver&i borgab út án uppsagnar, þegar ástand sjó&sins leyfir þa&. Vaxtafje útborgast móti afhendingu vibskiptabókarinnar, er sje útbuin meb kvittun hlutabeiganda. 12. gr. Vaxtafje sjó&sins má verja: a, tii ab kaupa fyrir rlkisskuldabrjef e&a önnur opinber skuldabrjef sem eru álitin jafngób. b, til a& lána út móti vebi e&a árei&anlegri ábyrgb (Selv skyldner kaution). — 61 — 13. gr. Sá sem óskar láns úr sjóbnum, hlýtur ab sriúa sjer til forseta eba fjehirbis um þab, og ab skuídbinda sig skriflega til ab bovga leigu frá þeim degi sem ritab er í gjör&abókina, ab lánib sje honum veitt, og brjef hjer ab lút- andi eru afiient umbobsmanni hans hjer á Seybisfirbi, ef hann er ekki sjálfur vibstaddur. Leigur af lánum skulu borgast fyrirfram fyrir hvert hálft ár, og er upphæb þeirra frá 4 til 6 af 100, komin undir samkomulagi vib skuldanaut. Fjehfrbir skrifar skuldabrjefin eptir formi því sem forstjórar hafa samþykkt, og ber hon- um sanngjörn borgun fyrir þann starfa, eptir ákvörbun forstjóra. I skuldabrjefunum skal ávallt vera tekib fram, ab dragi skuldunautur borgun skuldar sinnar lengur en 8 daga, fram yfir ákvebin gjalddaga, sje hann skyldnr ab grei&a auka- leigu 2 af 100 rd. frá gjalddaga og tll þes3 skuldinni er loki&; einnig a& liann mæti fyrir gestarjetti á Sey&isfirbi e&a Eskifir&i, ef mál rís út af sknldinni. Hafi skuldanautur fengib 8jer ábyrgbarmann á sá ab skuldbinda sig til einnig ab mæta fyrir gestarjetti, og ab ábyrgjast lánib eins og hann sjálfur skuldabi þab; en fari svo ab hann verbi ab borga sjóbnum þab, hefir hann heimtingú á, ab skuldabrjefib verbi fengib honum í hendur meb öllum þeim rjett- indum, er sparnabarsjóburinn átti þab meb. 14. gr. þab sem sparnabarsjóburinn græbir, verb- ur ábyrgbarsjó&ur hans, og hefir hann reikn- ing sjer í a&alreikningsbókinni. Úr honum á að borga eptirfylgjandi útgjöld: a, kostnab til reikningsbóka, skriffæra, prent- unar laganna, ágripsins og auglýsinga; b, skaba þann sem sparnabarsjó&urinn getur Oí&ib fyrir af óhöppum; c, laun fjehirbjs, þegar þau ver&a ákve&in- Sjóð þessum má fyrst um sinn ekki verja til annara útgjalda en bjer er ákveðib, en þeg- ar hann er or&inn svo ríkur, að forstjórar álita þa& óliætt, og amtma&ur f Nor&ur- og Austur- amti samþykkir þa&, geta þeir ákve&ið a& ein- hverju af árlegum tekjum hans ver&i varið al- menningi f Múlasýsltim í hag. 15. gr. Strax sem því ver&ur vi&komi&, eiga lög þessi a& prentast, og á þá prentab eptirrit ab fylgja vibskiptabókum sjóbsins. Seybisfirbi 12. dag febrúar 1868. 0. Smith. S. Gunnar8son. Sig. E. Sæmund- sen, í. E. Arnesen. S. Sigurbsson. N. Jóns- son B. Hermannsson. P. Sveinsson. NOKKUÐ TIL KATÓLSKA BÓNÐA- MANNSINS. (sjá Norbanf. 11 —12 nr. þ. a.) Kristileg trú og trúarlæidómar eru svo mikilvæg málefni, ab þau draga hnga, vorn ab sjer með ómótstæ&ilegu afli, cn jafnframt svo háleit málefni, ab allir vilja varast a& au&vir&a tign þeirra me& hjegómlegum or&uin. Margir sem þó annars hugsa lítib uin þess konar hluti, vilja ekki hafa þá í fíflskaparmáluni, og hafa lei&indi afa&heyra þa&. Jafnvel heibnir menn hafa stundum veri& svo skapi farnir. En öferu- vísi er þeim vari& me&al vor, sem gjöra sjer far um a& ræba og rita um slík efni, eigi a& eins a& nauðsynjalausn, þ. e án þess a& fræ&a, vekja og lei&rjetta, hcldur í þeim tilgangi a& vekja efasemdir, ágreining og þrætur um þá lærdóma, setn kirkja vor Mótinæianda er grund- völlub á, sem standa me& ómáanlegu letri í hinum helgu ritum og þolað hafa eldpróf tím- ans árásir hins rómverska klerkavalds, grimm- ar bló&súthellingar og ni&urbrjótandi efunar- speki og trúleysis-rannsóknir og sem þola munu hjn veikhljó&u&u andmæli hins örvasa og styiíj- andi páfadóms og allra hans þjóna. En þetta hlýtur a& vera tilgangur þeirra, sem játa skoit 7. AR

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.