Norðanfari - 02.11.1868, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.11.1868, Blaðsíða 2
sirin á vísindaiegri þekking í gu&fræbislegnm efntinr, en hika sjer þá ekki vib, ab vekja op- inberlega þá grunsemd hjá öbrum útí frá, a& trúarlærdámarnir sjeu ekki rjett útlistabir af þeim mönnutn, sem ö&rum fremttr hafa til þcss verib uppaldir og menta&irí skauti kirkjunnar ab Itenna ö&rum rjettan skilning gu&Iegra fræ&a, og Ieysa þa& starf sitt vel og samvizkusamlega af hendi a& allra þeirra dámi, sem þar um eru bærir a& dæma. Af þessum tilgangi er grein stí sprottin, sem birtist í 11—12 nr. Nor&- anf. „Ilcrra Sigur&ur Melsted og katdlsku prestarnir'1. Ilöf hennar, sem ltallar sig „bdnda- mann“ kvaríar þar a& vísu yíir heimsku sinni og fáfræ&i og segist í allri au&mýkt og ein- fcldni síns hjarta bi&ja presta og prdfasta a& leysa úr ýmsum spurningum trúarfræ&islegs efnis, scm út lítur fyrir a& honurn hafi þótt súknarprestur sinn ekki geta svara& til hlítar. En engu a& sí&ur tekst hann á hendur a& sýna fram á stúrkostlegar mútsagnir hjá herra Mel- sted í „8amanbur&.“ vi& barnalærdúmsbúkina og a&rar gu&sor&abækur, sem alment eru haf&- ar um hönd hjer á landi og í annan sta&, hversu barnalærd. b. og Útskýringu kat. prestanna, komi prý&ilega saman. Ekki eru þa& nema 2 höfu&lærdómar kirkju vorrar, sem bóndi segir a& Melsted kenni ,,allt ö&ru vísi“ en gjört sje í lærd. b., þ, e. um erf&asyndina e&a liina almennu spilling og r j e 111 æ t i n g i n auk ýmislegs fleira í Samanb., sem honurn þyk- ir ekki koma heim vi& a&rar bækur. Af þessu dregur hann þá ályktun, a& anna&hvort sjeum vjer íslendingar „hálf katólskir trúvillingar“ e&a „Melsted komi me& nýjan lærdóm í ýms- um greinum“ í Samanb. Og þykist hann reynd- ar leiba gild rök a& hvorutveggju. þessi kenning höf. er svo nýstárleg og frekju leg, a& þa& er von þó a& hann hafi á- litib nau&synlegt a& útvega henni og sjálfum sjer annarlegan búning, enda er þa& hálfskrít-' i& a& horfa á hann ganga í berhögg vi& Mel- sted og kennilý&inn í svo Ijelegum og slitnum au&mýktar tötrum, a& alsta&ar sjest inn í tvö- falda hringabrynju, sem hann hefir næst sjgr, úr öruggum sjálfbyrgingskap og ímynda&ri speki. En jeg treysti því a&, sóknarprestur hans hafi þau vopn a& var&veita, scm gjörö «ru til a& bíta á þesskonar heitýgi, og a& hann geti vísaö höf. á fegurri ag traustari búning, húning hræsnislausrar au&mýktar og sannleiks ástar. þa& er Ifka innileg ósk mín og von a& höf. au&nist a& finna hve hollt þa& er sjálfum sjer a& hafa þessi búningsskipti. En af því a& þaö er ekki me& öllu úmögulegt, a& sumir sem !íti& e&a ekki þekkja, „Samanb." merkis- bók Melsteds. trúi svo or&um búnda1, ef þeir hafa ekki athugaö þau vel, a& þeir ætli a& þessi bók sje óhafandi villubók og lcktor Mel- ste& yfirkennari prestaskólans sje falskennandi, þá vil jeg lausléga sýna á hverjum rökum sagnir höf. eru byg&ar um hinn ný ja I æ r- d ó in Melste&s í Samanbur&. sem sjc gagn- stæ&ur Lærd.b vorri ogjafnvel í sumum grein- um öllum kristindómi, eins og höf. kvebur upp mc& á einnm sta& í grein sinni. Hva& sneríir kerming Melst. um erf&asynd- ina, e&a hina almennn e&lisspilling, þá er þab rjett hermt úr „Samarib. (hls. 165) a& í falli A- dams hafi gjörsamlega glatazt mannsins æ&ri, andlegu og si&fer&islegu kraptar“, en ranghermt cr þa&, þegar þa& er svo gjörsamlega slitib út úr sambandinti eins og bóndi gjörir, a& ná- 1) þii kat. prestinum, hinum andleiia lei&toga bótnia, þyki fátt eatt e&a rjett í „Samanb." þá þarf engiun sem nokkuÖ þekkir til, a& kippa sjer upp vi& þa&. Varn- arrit prót. kirkjtinnar, einkanlega þan sem vel ern sam- in, munn sjaldan eiga mikln hrósi a& mæta hjá pápisk- nm prestum, sem vílja útbrei&a pápisku sína í prótestant- isku laudi. kvæmari úllistun þessara or&a sem kemur rjett á eptir á næstu bls , er ekki Iofaö a& komast a&: „I syndafallinu hafa cinmitt glatazt manns- • ins æ&ri andlegu lcraptar, sem tengdu h a n n G u & i, hip sanna Gu&s þekking, Gu&s- ótti, traustib og kærleikurinn tii Gu&s (166). Me& því a& slíta svona allt í snndur og hártoga er jafnan hægt a& rangfæra hi& rjetta. Me& þesu móti getur höf., eptir því sem hon- um sýnist, láti& Melsteb kenna a& ma&urinn hafi oröib a& sálarlansri skepnu e&a einhverri óyeju, en þeir sem viija taka eptir því sem þeir lesa og láta meininguna halda sjer, þurfa ekki lengi a& Iesa í Samanb. til þess a& sjá, hverja a&ferb höf. í Nf. hefir valib sjer. þeir munu sjá, a& þessi sta&ur allur kemst ekki í neinn bága vi& Lærdómb. A& gjörsamleg spilling mannlegs e&Iis hafi svo tekib vi& hjá manninum eplir synda- falli&“ (Samb. 165) ætla jeg a& ekki verui bct- ur útlístaÖ en giört er í Lærd b 3. kap. á þeim stö&um, sem bóndi sjálfur tilfærir þar sem hann er a& tala um erf&asyndina. Idann segir a& sjer skiljist sem hún sje ekki nema syndsamleg girnd, og er eins og honum finn- ist hún gjöra hvorki til nje frá, því hann gá- ir svo iítib a& hinni efnisríku og alvarlegu út- Iistun í Lærdb. þar sem segir a& hún hafi fengib svo miki& vald yfir hugskoti manna a& þeir“ og sv. frv. og a& hún sje mögnub í allra œanna sálum“. Hva& er gjörsamleg spilling mannsins andlegu náttúru, ef ei þa&, a& hann er svo há&ur annarlegu valdi, a& liann brúkar ekki rjett skynsera- ina og sækist eptir jar&neskum hlutum eins og væri þeir hi& æ&sta gó&a“ í sta& hins himneska og algilda, hins óendanlega og eilífa, þrátt fyrir þa& sem stendur me& skýru letri í Lærdb. og höf. sjálfur jafnvel rekst á, a& erf&a- syndin e&a hin almenna e&lis spilling hafi fcngib v a 1 d yfir hugskoti manna og sje miign- u& í sálum allra, þá segir hann a& sú kenn- ing Melst.: aÖ ma&urinn h'afi misst sitt si&- fer&islega frelsi, geti „ekki á nokknrn hátt* samrýmst Lærd.b vorri, svo er hann or&inn þreyttur og rænulaus, a& ráfa á hinni þurru ey&imörk katólskunnar, a& hann gáir ekki ab sjer nje því sem hann segir, þegar hann er a& bera ,,Samanb“. saman vi& Lærd.b. og sýna mútsagnir hjá Melst., svo hann sjálfur rekst hjer í ógnarlega mótsögn. Hvernig get- ur ma&urinn verib há&ur valdi syndsamlegrar girndar og þó haldib sínu si&fer&islega frelsi (o : hinu æ&ra andlega frelsi i sínum sáluhjálpar- efnum til þess a& sjá sálu sinni borgib)? Ab ma&urinn hafi misst allt frelsi e&a frjálsræ&i er hvergi sagt í Samb. heldur er þvert á móti sýnt, a& ma&urinn hafbi nokkru eptir og sjálfs- ákvör&un og hæfilegleiki til a& ákvar&a sig e&a aö ráfca úr eigi sjer nokkurn sta& hjá manninum. Ekki finnur höf. a& þessi kenning Melst, a& ma&urinn hafi misst s a k I e y s i sitt, en telur sjálfur upp iiina andlegu eiginlegleika mannsins, sem hclzt lítur út fyrir a& liann á- líti, a& sje í hinu upphaflega óspillta ástandi sínu; þeir eru þessir: skynsemi, frjálsræ&i löngun epíir velgengni og samvizlui. Segir hann svo nokkru sí&ar, a& Melst. kenni , gagn- stætt kverinu og kristinndóminum, a& ma&ur- inn haíi misst ,þetta alt gjörsamlega“, þa& er me& ö&rum or&um, a& ma&urinn hafi or&i& ab skynlansri skepnu. En þa& er svo fjarstætt a& þetta ver&i nokkursta&ar dregib út af „Sam- bu.r&inum*, því þa& er vitleysa, sem engum heilvitamanni kemur i hug. En Melsted kenn- ir í „Samb“. eins og líka er greinilega gjört í Lærd. b,, a& hinir andlegu hæfilegleikar manns- ins hafi spilzt alveg vi& syndafallib. þessi kenning cr annars öllum svo kunnug, sem komnir eru nokkub apíur í 3 kap. í Lær- dómsh., a& þa& er óþarfi, a& fara um hann fleirum orbum. Hin eina lei&sögn, scm hiif, hjer ver&ur gefin í þessu efni er sú, a& lesa vandlega 3. kap. upp aptur og bi&ja . eins og gó&u börnin : Gu& gefi mjer lyst til gott a& Iæra. (Framhald sí&ar). BRÚ Á SLENJU í EYVINDARÐAL, Á alfaraleiB um Eyvindardal til Eskifjarb- ar er þverá, sem heitir Slenja og kemur úé Slenjudal. þ>a& er þverdalur og liggur til Ey- vindardals. Slenja er lítib vatn, en straumhörð og stórgrýlt, svo hún er opt ill yfirfer&ar e&ur úfær, þegar rigningar eru eba vatnavextir af leysingu. Mjög er fer&askyjt um Eyvindardal, því þann veg er jafnan ab fara úr megin Fljúts- dalshjera&i til kaupsta&ar á Eskifjörb og fil læknis og sýslumanns, sem eiga a& búa þar. þa& var fyrir tæpum tveiin árum a& sýslu- ma&urinn í Stt&iirmúlasýslu, Waldemar Olivar- ius, stakk uppá því vi& amtmanninn yfir Nor&= ur- og Austur-amtinu, a& trjebrú væri.lögb á Slenju, svo hún yr&i eigi fer&amönnum a& far- artálma e&a tjúni, og verja mætti til þess fyr- irtækis nokkru af vegabótapeningum í bá&um Múlasýslum, me& því brúin væri eins árí&andi fyrir bá&ar. Amtma&urinn fjellst á þessa upp- ástungu í brjefi 8. desemb 1866. Á&ur haf&i sýsluma&urinn borib þessa rá&ager& upp vi& Carl Tulinius, kaupmann á Eskifir&i og leist honum vel á fyrirtækib, bau& þegar timbur til brúarinnar, er strax skyldi taka út og borga, ogigaf þá sjálfur 2 öflug masturtrje, hjerum 3tug a& lengd og 50 rd. vir&i, er verib gæti brúarásar, en áskildi um Iei&, a& brúnni yr&í komib upp á næsía vori. Sýsluma&urinn gekfc a& þessum kostum og er hann haf&i fengiö samþykki amtmannsins ura brúar ger&ina leita&i hann til duglegs manns Vigfúsar bónda Ei- ríkssonar á Liltlu-Biei&uvfk í Rei&arfir&i, a& gangast fyrir vi&arfluttningi upp Eskifjar&ar hci&i, út Tungudal og Eyvindardal, a& Slenju Flutningur trjánna var& mjög ervibur og kost- na&ar mikill, því ekld veitti af 20 manns til a& færa hvert masturtrjeb á gaddi me& miklu ervi&i upp á Eskifjar&ar hei&i. þó vannst þetta me& a&fylgi forgöngumannsins og nógu li&i; því næst leita&i sýsluma&urinn til Hallgríms bónda Eyólfssonar á Ketilstö&um á Völlum, a& annast um brúargjör&ina, þá timhrib væri þegar flutt a& ánni. þegar Hallgrímur kotn til, sá hann þegar a& mikifc vanta&i til a& nóg væri efnib, og valla væri kostur me& svo Iitlum trjám a& koma sigiutrjánum yfir árgljúfrift, nema gadd- ur væri í því. Fórst því brúarger&in fyrir vorib 1867. þá var og tí&in og vegir binir verstu, langt fram á sumar. I vetri var Ijet forgönguma&ur færa brúarásana ylir á gaddi, en mörgum Ieizt illa á brúarstæ&i& því 26 áln- ir voru milli klettanna og illt a& koma fyrir, skakkstólpum undir ásana, til ab styrkja þá. Enda sást þa& og seinna er gadd tók úrgilinu, a& annar klettuiinn var klofinn svo brú var þar valla óhætt. Nú í vor mun sýsluma&ur- inn hafa skorab á förgöngumanninn, Iiallgrím bónda á Ketilstö&um, a& fá brúnni komib í verk og er þa& nú or&í&, me& dugua&i hans og a&fylgi. Hann ljet flytja fnikib af trjám a& nýju til brúarinnar, útvega&i dugna&ar smi&i,, fjekk antib betra brúarstæ&i, Ijet færa brúar- ásana af hinu fyrra og þangab. f>ar eru eigi nema 14 álriir milli brúarstólpanna, sem hlaön- ir voru á gljúfmbarmana og hagkvæmar brekk- ur a& fara a& bá&umegin. Eyólfur timburma&ur Jónsson frá Nausta- hvammi í Nor&fir&i var fyrir brúarsmfbinu og Ijet höggva allt saman, á&ur en ásarnir væri fær&ir yfir ána. Eru stólpar settir nærri 4 álua háir uppa.f mi&jum ásunum, nærri jafn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.