Norðanfari - 02.11.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.11.1868, Blaðsíða 3
— C3 — r- -ðigrir þcim, sýldir ofaná og ganga hcspnr af miltajárni niSur fyrir ásana uppá stólpana og 3 gaddar gegnum þá eg hespusporSana. í’rá efri endtim stólpanna ganga skátrje, eins og sperruleggir, ilt að endum hníarásanna, greypt- jr á endttm í þá og uppistandarann ofan til. Spyrna þau móti því ab ásarnir svigni, me& því stólparnir halda uppi meö járnhespunum, þá eru þunnir plankar laghir ofaná alla ásatia, íil ab hlífa þeim fyrir regnvatni, síBan þvertrje og ná sum þeirra alin út fyrir bá&umegin. Ofaná þau eru lag&ir plankar eptir endilangri brtinni og lítib bil á milli a& vatn geti farib jiifcur. þá cru settir tipp etólpar tveggja álna háir til beggja Itliba, stokkabir utaná sperru- tl'jen. Eru snibstýfur greyptar í suma þeirra og út á encla þvertrjánna, sem ganga út frá brúnni, svo ribin beggja vcgna geti eigi ball- ast út. Langtrje eru slegin utanú stólpan^ og brúnásar ofaná, greyptir á endum í sperru- leggina ofan til og út í stólpa, sem gangaupp af endum brúarásanna. þeir stóipar eru 4 áln- ir á bæö og dyratrje yfir. Eins eru þvertvje yfir mib stólpunum, sem halda brúnni uppi. Eru meb því lagi eins og þrennar dyr á brúnni, til ab rífa og ganga um. Seinast eru iagbir þunnir planka stúfar þvert yfir langvibuna á gangvegi brúarinnar, og eru mjúaí rifur til beggja hlifca vib þverpallinn milli undirlags plankanna, svo vatn geti runnib þar nibur. Lágir stólpar eru seítir með lengra milli bili, en svari brúar brciddinni, til beggja hli&a vib brúarendana á undiriagstrje og tengdir meb slám vib dyrastólpana, svo ekkert geti falftb út af þrömunum undir endum brúarinnar, svo er brúin breib a& fara má ineb ílestan burí) yfir hana, án þess ab taka ofan og svo ram- byggb a& ekki sýnist geta grandað benni nema fúi, og ef þab bæri til a& harbur gaddur fyjlti gljúfl'ib, en stórlllaup gæti komiö í ána ofaná gaddinum. þessi IHla brú er og svo haglega byggb ab liún getur verib fyrirmynd ab byggja eptir atrar stærri brýr, svo traustar verfci, þó ásar sjeu veikari en þessi sterku trje undir Slenjubrú. Iíæglega má hafa tvennar efca þrenn- ar sperrur á hverjum brúarási, sem stokkafcar sjeu hverjar á afcrar og járnhespur nifcur fyrir ásana fra hverjum uppistandara, sem sperru- trjen ganga í. Sterkir brúnásar gæti verib uppi yfir rifcinu beggjavegna, svo brúin fengi nógan styik til ab bera sigogþab sem á henni færi. þctta brúalag væri lijer víba hagkvæmt. meban ekki er farib ab leggja bogadregnar brýr sem beztar væri, því ví&a er svo ervitt ab koma ab máttartrjánum og dýrkeypt En valla getur roeira þarfaverk verib unnifc Iijer í vega- bótum, en afc brúa sem flestar vondar ár. þó vegir sjeu illir milli þeirra, komast þeir um þá, sem illu eru vanir, en árnar stía öllum, þegar þær eru í broba eba hrekja flutning manna og drcpa þá stundum sjálfa. þab er svo víba hjer :í landi ab ferjum verbur eigi komifc vifc á hin- um smærri ánum, enda svarar þab ekki kostn- abi a& halda ferjur á sumum þeirra sem opt- ast eru rei&ar. Allar brýr upp til sveita verba hjer afar dýrar vegna a&fluminganna, einkum þegar ílytja þarf yfir brött fjiill þunga máttarvifcu, eins og vavfc ab gjöra til Slenjubrúar, og fara svo til um langan veg mefc libsafla, þegar færa þarf brúarása úr stab e&a yfir ár. Enda kvab brú- in á Slenju vera orfcin afar dýr, svo mörgum Þykir þar of miklu til kostafc, vib svo litla á, sem komast mátti líka yfir meb því a& fara I (nokkub langt) upp meb henni, þó hún væri í vondum ham nefcra. En rambygbar brýr geta líka stabifc heila öld efca lengur, ef þeim er vcl haldifc vifc, 0g þarf |engj ]jt]u til afc kosta. Svo virfciist og nnm betur varib töluver&u ár- I Iega af vegabófafje, til svo varanlegra vegabóta, I cn afc eyba því öllu ár eptir ár, tii a& bæta smávcga spotta, scm ab skömnmm tíma lifcn- um eru aptur orbnir illfærir, af aurhlaupum og vatna rennsli og fleiru, sem enginn getnr tálm- a&, efca vegabæturnar eru svo illa gjörfcar, a& ekki þarf nema umferbina, regn og snjó til ab ónýta þær á 1 eba 2 árum. Svo reynist þetta á Austurlandi. fljer bagar öbruvísi en vífcast á þjóSvegum um Nor&ur og Sufcurland. Hjer er meiri bratti á vegum og fjallahlífcar gras- litlar og hlaupa jafnabarlega. þó brúinn á Slcnju sjc nú ekki hin allra þarfasta, sem hjer mátti byggja og ba*'1 otb111 mikib dýr, eiga þeir samt mikla þökk skylda sem gengust fyrir henni, sýslumafciirínn í Sufc- urmúlasýslu og þeir, scm hann fjekk til for- göngu, því brúin greifcir svo opt ferfc nianna þar sem hún er, er rambyggb og svo haglega gjörð, ab hentugt er ab byggja ePlír lielU11 afcrar flciri. S. FK.Í3STTBES ÍTI-KX»lB Jar&brunar. Sumsta&ar á Jútlandi í sumar sem leifc, kviknafci í hei&um og mýrum, svo Iogann lagbi yfir margra dagsláttustærbj beizt lijeldu menn í fyrstu afc eldur þessi væri af mannavöldmn, anna&hvort til þess ab brenna sinuna, eba gjört af rængli, efca mannvonzku. Annars var jörbin víba bvar fyrir hina miklu bita og þurrka, svo eidfim, a& ef logandi eld- spíta, viudill eba brjcf hrökk í grasib eba Iyngib, kviknabi í henni. í Nýju-Jórvík í Vesturheimi, voru svo miklir hitar, ab ekki höffcu verifc slíkir í næstlifcin 14 ár. Me&al liitinn var í forsælunni 25 stig á R. þar brá&dóu menn og skepnur af afarhita, og víba urbu menn um hádaginn, ab hætta allri vinnu. Á Kússlandi hafbi víba kviknab í skúgunum og öfcru eldsneyti t. a. m. iningum Pjeturs- borg, og svo vobalcga, afc aliir borgarmenn urðu frá sjer numdir af skeltingu, yfir því, ab öll borgin væri þá og þá í ve&i. Allir ásamt blö&unum, báfcu um hjálp til að stöbva eldinn, margar þúsundir hermanna fúru þangab, til ab verja eldinum á borgina; skúgarnir voru höggn- ir ni&ur, og skurfcir sem gjár grafnir þvert og endilangt. Svo liaffci verfciö þykkur tjöru- og reykjarmökkurinn, vinstramegin vifc Newa ána, ab eigi sást til sólar f heifcským vefcri. Emn- jg höffcu verib óguriegar brennur í grennd vifc Moskau, sem náfci yíir 200 Werster (7 Werster eru í einni danskri mílu), þar haffci mefcal annars logab í fjarska stórum inóhlöfcum. Mef- fram og sumstafcar í gegnum reykjar- og eld- haf þetta láu járnbrautirnar, er umfarendur opt komust eigi bjá afc aka eptir, þó vifc lægi hin mesta iífshætta, Reykjar- 0g eldhaf þetta náfci yfir 28 mílur eptir járnbrautinni, og vífca farifc a& brenna trjeb undir henni Tjónib sem eldar þessir ollu, varð eigi meb tölum talifc. E 1 d g o s. þafc var eigi einungis Vaína- jökull, sem spúfci í fyrra, eIdi> vatnsflófci, sandi og hraunefju, heldur var a& kalla um sömu mundir, eldur uppi í Vesuv á Italíu, Ætnu a Sikiley, hjer og hvar á Vestindíaeyjunum, og í nokkrura stöfcum í Austurheimi. Öllum þess- um eldgosum fylgdu, eins og vant er, meiri og minni jarfcskjálítar. Vatna- eba Skaptárjökull, byrja&i afc gjósa seinast f og hjelzt þab vifc til 9. sept. Á Vestindíaeyjunum hófust fyrst jarbskjálftarnir seinast í október, og hjelzt vib fram í nóv. Vesúvíus byrjaði ab rjúka öndver&lega í nóv., en þann 15. s, m. varfc eldgosifc stórkostlegast, en þó hafbi tekib yfir 12. des„ þvi þá höffcu allan daginit ver- i& dunur og dynkir, sem rniirgum fallbyssum væri í senn skotib meb braki og stóibrestum. Loginn tók hátt á himin upp, og jafnframt rann upp úr eldfjallinu vfb^vegar ógrynni af glóandi hraunlebju og sandi. Dunurnar og jar&skjálftarnir voru óttalcgir, steinhúsin rifn= ufcu og hrundu, fólkiö flúfci frá heimilum sín- um þúsundum saman, Á Vestindíaeyjunmn hófust jar&skjálftarnir meb skruggum og drun- um, scm ailt af hjeldnst vib frá 18. nóv 1867 til 27. jamíarm. 1868. Á tímabilinu frá 18. nóv. kl. 2| e- m. til mi&nættis daginn cptir, töldust jarfcskjálftarnir 327; jörðin haf&i orfcið bárótt, sem þá undirsjór er í logni, og svo ó- kyrr, að menn eigi gáíu stafcifc efca gengib. Dagsbirtan varfc svo dauf. eins og þá stórann myrkva dregur fyrir sóln. Um daginn ábur en jarfcskjálftarnir byrjufcu var hei&ríkt vefcur og 24 gr. hiti á R. þegar annar jarðskjálftinn var afgenginn, sogafcist sjórinn mörg hundrub fet frá fjörubor&inu, en kom aptur ab landi sem hæsti bofci í stórbrinú, hjer um 15—20 fct á hæfc, og sprakk yflr allt þab scm næst og Iægst var, en flutti hersldpin og gufuskipin er Iáu á höfninni frá stö&vum sínum langar leifcir. Bobar þessir tóku sig upp í annab sinn og flóbu yfir allann ne&ri hluta bæjarins á St. Thomas, íijer um 180 til 250 feta. þá þessar öldur voru afgengnar, var hafib orbifc kjurrt sem í ládeyfcu. A mefcan fyrstu jarfc- skjálftarnir gengu af frá kl. 2} e, m. til kl. 2f um morguninn, var sem allir jar&skjálftarnir væru tcngdir saman, sem hlekkir járnfesti. Á tímabilinu frá 18. nóv, til 18. des, komu 478 jarfcskjálftar, og allt af hjeldust þeir smáit og smátt vifc, ýmist mcira efca minna fram í apríl. 0 f v i fc r i á St. Thómas 29. október 1867, þegar Id. var ab ganga 1 e. m. skall vefcrið á og hjelzt vifc til þess kl. 3£, hverju fylgdi heUirigning. Ve&rib var úr ýmsum áttum, ým- ist vestan eba austan. I rokviðri þessn slítn- ufcu upp, brotnubu, sukku efca fórust alveg ýfjöldi skipa. þökin reif af húsunum, efca þau braut meír e&a minna. 27 skip sukku, 8 rak á land upp, 2 hvurfu. 14 skip rak á land upp í eyjuna Burk Island. Á St, Thomas sukku efca hvolfdust 31 skip, 25 sem ráku á land og 17 sem ineira og minna skemmdust. Annab ofvifcrib kom 5. nóv, brotna&i þá fjöidi skipa, og um 80 sem sukku efca brotn- ubu í spún. þetta ofsave&ur ásamt 3 jarb- skjálftum, reif þökin af húsunum og sum sem hrundu a& grundvelli. Af skipunum lífljetust 500 manns, auk margra, er meir e&a minna meiddust og limlcstust; sáfclönd og akrar lögb- ust í aufcn. I byrjun aprflmánabar þ, á. kom fjarska mikill jarfcskjálfti og eldgos á eyjunn/ Havaii, úr fjallinu Mauna, sem er 13,000 feta hátt og stendur á sufcurhluta eyjunnar. Á þeim 90 árum, sem li&in eru sífcan Cook fann eyju þessa, hafa komifc þar 10 eldgos. Frá 28. marz til 11. apríl ur&u þar 2000 jarbskjálftar, ab me&aitali 140 í sólarhringnum; í 200 mílna fjarlægb frá eyjunni varb vart jar&sfcjálftans. í hjerabinu Kau, hrundu a& kalla öll hús, og af öllum kirkjum, sem voru á eynni, stób ab eins ein kirkja eptir. Stór og rammbyggfc kirkja í Vairhinn, varb á 10 sekúndum ab rústum. Eikurnar fjellu um meb rótum, eins og þær hefbu verib felldar af hvirfilbiljum. Allt hjer- abifc e&a dalurinn, sem stendur undir fjallinu, varb sem ab rústum. þá jarbskjálftarnir voru sem strífcastir, rifnabi fjallib sundur á 2 stöb- um, og þar fjell út ógurleg eldá meb hraun- Iefcju og stórgrýti, sem eyfcilag&i allann jarb- veg yfir 3 mílur. þar voru þá stórar hjar&ir af nautum hrossum og sau&peningi. Hraun- ebjan 0g stórgrýtifc fieyg&ist upp úr eldgjánni 250—300 álnir hátt í lopt upp, og koin fyrst nifcur 1800 fet frá henni; skrifcan sem eld- gosiö myndabi, cr hálf míla á breidd, 1 alin

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.