Norðanfari - 12.11.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.11.1868, Blaðsíða 1
NOUAHAII. 7. An. AKUREYRl 12. NÚVEMBER 1868. M 33.-34. NOKKUÐ TIL KATÓLSKA BÓNÐA- MANNSINS. (sjá Norfcanf. 11—12 nr. þ. á .). (Níí>url.). Fáir nuindu liafa saknab, þá ab höf. hefbi talab minna utn rjettiætingar lær- dóminn hjá Melst, þvi auk þess sem skiln- jngur höf. er þar svo mjög hjripafenr katdlskri þoku, þá fer hann me& svo mikib af ósann- indum. þaf) er samt rjett iiaft eptir «Sr Sam- anb: Ba& t r ú i n sje hib eina skilyr&i af mannsins hálfu til rjcttlætingar hjá Gu&i og ma&ur rjettlætist af Gu&s náð fyrir trúna cina“> Lengra kemst höf. samt ekki áfram á sannleikans vegi, þar sem hann heldur á- fram at> lýsaþessari kenning, sem honum þyk- ir næsta Ijettvæg og meira ab segja ískyggi- leg; honum þykir þessi trú gjöra veginn til Gu&s ríkis brei&an. Ef þetta er sagt íalvöru, þá kemur þa& varla af ö&ru en því, a& hann kannast ekki lengur vi& or&in: trú og rjett- læting í prótest. skilningi, eins og þau eru út- listub í lærd b. og ö&rum gufesor&a bókum vor- ura, heldur a& eins í katólskum skilningiT. Höf. þykíst nú samt fylgja lærd b. held- ur en ekki fast, og segir ab þa& sje eptir 5. kap. ekki trúin e i n , sem Útheimtist af manns- ns há'lfu (o: rjettlætingar) heldur aptur- hvarf fr á s y n d u m. Apturhvarf frá syndum (o:a& láta af syndum) útheimtist ekki til r j e 11 i æ t i n g a r af mannsins hálfu sam- kvæmt 5. kap., því þafe getur ekki rjettlætt; þa& stendur hvergi í 5. kap. sem ekki er von, því þa& getur ekki sta&ife þar. f>ótt lygarinn láti af a& ijúga e&a þjófurinn af a& stela. þá er hann ekki þar fyrir rjettlátur or&inn hjá mönnum, og því sí&ur hjá heilögum Gu&i. Kristur er sá sem rjettlætir og af manns- jns hálfu er þa& trúin ein á Krist, sem út- heimtist til þess a& ö&last rjettlæting hjá Gu&i þ. Ði fyrirgefning syndanna. þa& á ekki vi& og þess þarf heldur ekki a& útlista hjer ná- kvæmlega þenna dýrmæta og árí&andi lær- dóm kírkju vorrar; jeg vil a& eins láta mjer nægja a& vísa mönnum í hina ljósu og skil- ríku útlistun Melst. í Samanb. bls. 175—188. „En Melst. sleppir alveg apturhvarf- i n u, i&runinni, angrinu fyrir syndirnar“. „Ept- jr þessu ver&ur ö I I i & r u u apturhvarf og lífernisbetrun aldeilis óþörf“. „þetta þarf ekk- crt þjá Melst. þab kemst ekki a& hjá honum“ osfrv. þetta rekur hva& annafe hjá höf. f>a& er engu líkara en hjer væri kominn Sölvi spek= ingur og væri a& lýsa fyrir fólki einhverri gu&fræ&isbók, sem hann lief&i lesife, þegar hann var erlendis. Ef, þa& er nokkufe, sem höf. gcngur til a& segja þetta þá er þa& líklega þa&, a& „Melst. sleppir þessu alveg“, þar sem þa& á ekki heima (o: í rjettlætingar lær- dómi prótest kirkjunnar), cn geymir þa& s(n- um rjetta sta&: yfirbótarkcnning kat. og prót. kirkjunnar (bls. 217—224). þar segir svo á einum sta&: „Prótestantiska kirkjan neitar því mestöllum þessum lærdómi kat. kirkjunnarum yfirbótina. Hún kennir a& til sannrar yfir- bótar ú t lt e i m t i s t i & r a n og t r ú; o s frv. (bls. 219) Og svo er 'jóslega útlistafe 1) Hjá katrilsknm er trá=Þekking. þessvegua ritheimtist hjá þeim meira eu trú til rjettlætingar; þa& er kærleiknrlnn og gá&verkin, |>ó pápiskir prestar neiti þessu þegar þeir ern a& tala vi& prótestanta. En r j o 11- 1 æ t i u g er hjá þeim =- hetruu og ltclguu. e&Ii i&runarinnar og er þa& ailt byggt, eins og vant er í bókinni, á tilfær&um greinum ne&- anmáls úr trúarritum Reformatóranna, Lúters og Melantons. þess ber a& g®ta í Samb. stendur svo: „Til sannrar ylirbótar (o: aptur- hvarfs; ekki rjettlætingar) útheimtist i&ran, og þetta er hjer um bil me& sömu or&um íkver- inu: „Til sannarlegs apturhvarfs úlheimtist a& vjer me& einlægri i&run könnumst vi& vorar ávir&ingar“. Eins og þa& er vístog vafalaust, a& i&run úiheirntist af manninum, eins er þa& víst a& liún er ekki rjettlætandi af mannsins iiálfu, því hún getur ekki verife þa& eptir e&li sínu. Hún er djúp sálar angisb sem va''nar af vi&urkenriingu syndarinnar (bls. 220). 1 þessu ástandi sjer ma&urinn ekkert annafe en sekt sína og synd gegn Gu&ii me;í) 1)V‘ 'iann finnur yfir sjer og í sjer hi& dæmandi og hegnandi rjettlæti. En eins og þa& er me& öllu nau&synlegt fyrir manninn a& stíga þetta stig, eins er þa& me& öilu nau&synlegt a& kom- ast á annafe hærra stig, stig fölskvalausrar og lifandi trúar, þar sem hann getur hondlab Frelsara sinn meb trúaröruggu hjarta og mc& honum og fyrir hann rjettlœtinguna n- fyrirgefning synda sinna. þá matur- inn yfir sjer og í sjer Gu&s miskunnandi ná&, a& hann er hjá Gu&i vegna Krists rjettlatur orfeinn (Sbr. lærd b. 5. kap. & 6). Sumum kann afe þykja, afe hjer sjc heldur langt farib út í þetta mál, og er þafe afe vísu satt afe jafn- vel unglfngar, sem sæmiloga cru orfcnir afe sjer í Icristimlóminum, Jcunna góB skii á þessu, en eklci varfe mefe öllu kornizt lijí þv/ tii þess afe sýna fram á hina röngu katólsku skofeun höf. og þeirra manna sem hann gefur í skyn afe sje á sínu máli, afe eigna nokkru ö&ru af manns- ins hálfu cn trúnni rjetllætandi krapt. Mikil ánægja er höf. a& þeirri kenning e&a spádómi kat. prestsins, a& þa& muni eigi finnast í ritn. a& mafeurinn rjettlætist af trúnni e i n n i saman“, en þó giefeur hann vini sína og landa me& enn meiri og merkilegri upp- götvun: „a& þessi lærdómur (o: rjettlæting af trúnni einni) finnist ekki í Ágsborgarjátning- unni, sem herra Melst. hefir sjálfur lagt út og ekki heldur í bók hans (Samb,), í þeim kafia úr þessari trúarjátning, sem hann vill þó byggja sko&un sína á“. Sjálfsagt ímyndar liof. sjer þó, a& Melst. kunni svo mikib í latínu e&a þýzku og dönsku a& hann hafi komizt sæmilega a& meiningunni í Ágsborgarjátn., og hef&i því hloti& a& finna þar þenna lærdóm, ef þa& væri mögulegt, en me& því a& hann álítur, a& Melst. hafi ekki fundife þar þenna lærdóm eptir útleggingu sinni þó a& hann iáti svo, nje lærdómurinn ver&i þar funditin, þá er þa& nokkur vorkunn þó a& hann kalli þa& nýjan lærdóm e&a skoiuu M e 1 s t. En jeg er hræddur ura a& þetta sje ofntikil katólska. Ilöf. má ekki sækja þa& svo fast, a& vefengja allt, sem Melst. segir, a& hann tro&i utu lcib undir fótum sjer or& hins hei- laga fö&ur, Páfans í Róm A kirkjufundinura í Tríent (1545 — 1563) lýsti hinn heilagi fafeir á hátí&legan hátt bölvun sinni og banni („ana- thema sit“) yfir Prótestanta me&al annars fyr- ir þenna lærdótn, eins og hann er kenndur í Ágsborgarjátn. a& efninu til, og veit enginn til aö hann hafi tckife or& sín aptur, enda má hann þa& ekki vel, því katólskir ciga a& trua — 65 — því, a& þau sje óbrig&u! og óskeikandi, sjeu Kf, andi og sannleikur. En ef þa& væri hugs- anlegt, a& hans óbrig&uli Heilagleiki hef&i eins og hlaupife á sig, og höf. gæti íuHvissafe sig um, a& þessi Jærdómur (urn rjetllæting af trú einni), hefti aldrei verife kenndur nje vifeur- kenndur af kirkju vorri, þá væri þa& vel gjört, ef hann vildi skrifa páfanum og skýra honum frá þessu, ef lionum blessu&utn mætti þóknast a& Ijetta af oss einu banns orfei og nema þa& burt úr binu gamla synda registri voru ís- lendinga. Nóg er eptir samt. Ef bóndi skrif- ar, þá getur katólski presturinn í Rvík sagt honum utanáskriptina, þegar höf. hefir lýst yfir uppgötvun sinni, fer iiann a& tala mikib um ver&leik verkanna cptir kenning kat. prestsins f „Utskýringu“. Er þa& til vonar a& bonum finnist hún fagna&ar rík fyrir sig eptir slíka frammistö&u. En úr því leifei jeg mig frá a& fylgja köf. eptir, því hann flýgur eins og fi&rildi úr Mynsters hug- lei&ingum í verk meistara Jóns, í sálma Steins byskups og þafean í „Útskýr.“, sitt eiginlega lieimkynni. Kemur hann þá me& ýmsar á- lyktanir sem ekki sjást af hverju eru dregn- ar, t. d., a& „vjer getum ekkert me& a&stofe heil. anda“. Vib þetta getur enginn átt nema sóknarpresturinn. Spurningarnar um sakra- menlin, einkanlega kvöldmáltífearsakramenti& eru um svo háleitt efni og svo laga&ar a& þeim ver&ur ekki svarafe í blö&unum nje held- ur hinum ö&rum lauslegu spurningum, sem höf. fieygir út í loptiö. ibi. — Vegna þess, a& nú er út komin ný til- skipun um breyting á spítala hlutpnum á ís- landi, sem dagsett er 10. ágúst 1868, álítum vjer þa& skyldu Nor&anfara, sem allra fyrst a& birta hana, a& því litla hann nær yfir. Til- skipunin liljó&ar þannig: Vjer Kristján hinn Níundi, af Gu&s ná&, Ðanrncrkur konungur o. s. frv. gjörum kunn- ugt: Eptir a& Vjerhöfuin ine&teki& þegnlegt álitsskjal Vors trúa alþingis um frumvarp, sem fyrir þa& hefir verife lagt, til tilskipunar um breytingu á ákvör&unum um gjald spítalahlut- anna, er svo cru nefndir, & íslandi, bjó&um Vjer og skipum fyrir á þessa leiö : 1. grein. Af öllum bátum og skipum, sem gjörfe eru út og höf& til fiskivei&a á íslandi, skal hjer eptir goldinn spítalahlutur samkvæmt reglum þeim, sem hjer fara á eptir: a) af hverju tólfræ&u hundra&i af þorski, ísu, steinbíti og háfi, sem aflasí, skal goldin hálf alin, og a& því skapi af því, sem ekki nær hundra&i; b) af hverri lýsistunnu, sera aflast, skal gold- in ein alin og a& því skapi af því, sem minna er. 2 grein. Gjaldife rennur í læknasjó&inn íslenzka, og skal ( fyrsta skipti heimtafe saman eptir þess- ari tilskipun 12.maímán. 1870 ; skal þa& gold- ib í peningum eptir me&alver&i á hvoru um sig, fiski og lýsi, í ver&iagsskrá hvers árs. 3. grein. Skipseigandi skal grei&a spftalagjaldife af hendi, ef hann er innanhrepps, ella forma&ur.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.