Norðanfari - 12.11.1868, Blaðsíða 2

Norðanfari - 12.11.1868, Blaðsíða 2
CG — Eigi íleiri slo'p saman og sjeu eigi aliir innan- lirepps, þá akuiu þeir gjaida sem innhrepps eru. Sje formaíiur sá, er gjalda skal, utan- sveitarma&ur, skal hann hafa greitt lireppstjóra e&a iögreglustjóra gjaldih, á&ur hann ferburtu úr hreppnum. Grei&andi hefir rjett til endur- gjalds af öllum þeirn, er hlut taka af skipi því, a& hlutfalli rjettu. 4. grcin. Hfeppstjórarnir og hæjarstjórnin í Icaup- stö&unum skulu halda nákvæma skrá um alla háta, opin skip og þilskip, sem höf& eru til fiski- e&a hákallavei&a í hreppnvim e&ur um- dæmi bæjarins á tímabi'inu frá 12, maímán. ári& fyrir til sama tíraabils ári& eptir; skal þar skýrt frá eigendtim skipa og bátaogafla= upphæ& þeirra epti» skýrslu hluta&eigandi for- manna gefinni undir ei&s ti!bo&. Skrá þessa skal leggja fram fyrir sýslu- rnann e&a bæjarfógeta ekki seinna en viku fyr- ir næstu manntalsþing ; heimtir hann þar sam- an gjaldiö eptir skránni, er hann hefir yfirlitiö hana og rannsakaö eins og þarf. Reynist skýrslan um afia-upphæ&ina ósönn, skal sá, sem hlut á a& máli, gjalda til lækna- sjó&sins sekt, er sje fimmföld vi& gjald-upphæb þá, cr dregin var undan. Mál þau, er rísa af ósönnum skýrshnn, skal fari& me& sem opin- ber lögreglnmál, nema ástæ&a sje til a& höf&a sakamál dt af atferli hluta&eigenda. 5. grein. Sýsluma&ur e&a bæjarfógeti eiga fyrir lok októbermána&ar á hverju ári a& senda stipts- yfirvöldunum reikning, og me& honum tje&ar skrár hreppstjóranna e&ur bæarstjórnarinnar, um alla spítalahlnti í sýslunni e&a kaupsta&n- um þa& ár, og borga þeim fje& um lei&. 6. grein. Um spítalahluti af fuglatekju, a& lunda- tckju me&talinni, sknlu ákvar&anir þær, sem settar eru í konungsbrjcfi 26. maímári. 1824, gilda framvegis cins og hinga& til. Eptir þessu eiga hluta&eigendur sjer þegn- lega a& heg&a. G,ft! d Amah'iilíil! 10. dacj djúslm, 1868. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. Christian R. MORKINSKINNA. Pergamentsbog fra förste Halvdel af det trettende Aarhundrede, inde- holdende en af de œldste Optegneiser af Norske Kongasagaer. Udgiven af C. R. Unger. Chri- stiania 1867. IV I 248 bls. 8. Nor&menn eiga miki& lof og þakklæti skil- i& fyrir þa&, hve mikiö kapp þeir leggja á aö gefa út fornrit Nor&manna og Islendinga. I Kaupmannahöfn er liægt a& gefa út slík rit, þvi a& þar er hi& ágæta handrita safn Arna MagnÚBSOnar, hin fornn íslenzku handrit í hinu gamla konunglega handrita safni, osfrv. jía& væri því iíklegt, a& þar væri mest gefiö út af slíkum bókum, me& því a& þar eru einnig ýins fjelög, er hafa þa& mark og mi&, a& gefa út íslenzk fornrit. En þar hefir þó veriö gef- i& nœsta lítiö út af slíkufn bókum á hinum sí&ustu árum. Nor&menn þar í mót eiga vi& mikla erfi&Ieika a& strí&a í þessu efni. þcir hafa, a& kalla má, engi forn norrœn e&a ís- lenzk handrit hjá sjer, og ver&a því a& fara til Kaupmannahafnar e&a Stokkhólms, til þess a& rita npp þau handrjt, er þeir ætla a& gefa út; en binn gó&i og öAngi vilji þeirra er sig- ursæll; þeir sigra aila þessa erfi&leika, og gefa út mjög mikiö af fornritum. En þa& er þó einn ma&ur, sem hefir gefiö útmeira hiut allra þessara bóka, nefnilega C. R. Unger, háskóia- kennnari í Christiania. Ef þess er gætt, live mikinn tíma og nákvæmni þarf til a& rita upp fornar skinnbœknr, sem margar cru mjog iiiar aflestrar, og hvílíka yfirlegu og vandviiki þarf til a& lesa prófarkirnar, einkum ef prentaö er stafrjett eptir skinnhókinni, þá gegnir þa& fur&u, bve mildu þessi ma&ur annar, og iiann gefur eigi einungis mikiö út, heldur gjörir hánn þaö og vel. Sagnasal"ni& Morkinskinna, er hann hefir nú nýiega gefiö út, er eitthvcrt hi& eizta safn af Noregskonungasögurn. Aldur þess má sjá af ýmsum mönnum, þeim er í því eru nefnd- ir, og menn vita um, hve nær þeir hafa nppi veri&. þannig eru ábls. 169. nefndir: Sörkv- ir Karlsson Svíakonungur, t 1210, og Jóan Siirkvisson Svíakonungur, er var konungur 1216 —1222 og anda&ist 1222. Á 122. bls. er nefndur Slcúli jarl. þess ber vei a& gæta, a& Skúli er hjer nefndur jarl, en eigi hertogi. Nú vita menn, a& hann fjekk jarlsnajn áriö 1217, en hcrtogavafn áriö 1237. Sagnasafniö Morkinskinna liefir því til orfcib á árunum 1217 —1237. Hef&i þaö or&iö seinna tii, væri Skúli eflaust kalia&ur hertogi, svo sem hann er kall- a&ur í Ileimskringlu, Fagurskinnu og ö&rum verkum, þeim er saman eru sett eptir áriö 1237. Skinnbókin sjálf gæti veriö ritu& eptir 1237, ef ritarinn hefól fylgt svo trúlega því riti, er hann reit eptir, a& hann hef&i eigi breytt or&inu jarl í hertogi, þótt hann vissi, a& Skúli fjekk hertoganafn nokkurum áruin fyrir andlát sitt. því er jafnt hátta& með þessa skinnbók, sem svo margar a&rar, a& mönnum ber eigi saman um aldur hennar. Unger ætlar, a& hún sje ritufc á fyrra hluta þrettándu aldar; Konráö Gíslason setur hana á síöara hluta hinnar sömu aldar; og Gu&- brandur Vigfússon ætlar hana rita&a á ánin- um 1280—1300. (Sjá Konrad Maurer: Ueber die Ausdriicke: altnordischc, altnorwegische und isliindische Sprache. Miinclien 1867, bls- 193). Stafsetning handritsins er mjög forn- leg; fyrsta persóna eintölu í þoimynd endast a& jeg æt!a, ávalt) á mc (=- mk), sem er hin rjetta forna nrynd (í staö hennar hafa hin sí&ari handrit venjulega rnz) ; og fleira í staf- setningunni er mjög fornt. þó er hún eigi svo fornleg, sem stafsetning á þeirn handritum, er rituö eru um 1200. I þeim er t. d. aldrei ritaö nm, heldur í þess sta& of e&a umh. Mjer er nœst a& ætia, a& bandritib sje frá árunum 1217—1237, eins og sagnasafniö sjálft. Morkinskinna byrjar í sögu Magnúss kon- ungs gó&a, ári& 1035, og endast árib 1157; en til allrar óhamingju vantar nú blö& hjer og þar f skinnbókina, og sömulei&is vantar aptan vi& hana, svo a& stórar ey&ur ver&a í söguna. Me&an handritiö var lieilt, hefir þa& a& líkindum ná& aptur a& árinu 1177, eins og Heimskringla. Skinnbókin er rituö me& tveim- ur höndum, og sýnir stafsetningin, a& þær eru bá&ar íslenzkar, en eigi norrænar. Sagnasafn- i& sjálft er og íalenzkt, sem sjá má af lúnum mörgu íslenzku niönnum, sem arina&hvort eru lauslega nefndir e&a heilir þættir eru um. Ileffci Nor&ma&ur samib Morkinskinnu, mundi honum hafa þótt óþarfi a& tala um alla þá Islendinga, sem þar ev sagt frá, e&a þar eru nefndir. Ileil- ir þættir eru t. d. um Au&umi hinn vestfirzka, Hrei&ar hinn heimska, Brand hinn örva, Halidór Snorrason go&a, Sneglu-Haila, Stúf skáid, Ásu- þór&, ívar Ingimundarson. Lausiega nefndir cru t. d. á 21. bls. „þorgils vitur ma&ur“; hann er í ö&rum sögum nefndur þorgíis Snorra- son, og mun hafa veri& sonur Snorra lögsögu- manns Ilúnbogasonar. Á 65 bls. þorsteinn Gy&uson. Hann bjó f Fiatey og anda&ist ár- i& 1190 (ísienzkir Annáiar; Gu&muridar saga hin eizta, 18. kap.). Gellir, son þorsteins Gyfcusonar, átti Vigdísi alsystur Snorra Sturlu- sonar; liann bjó í Flaley ári& 1198. (Stnrl- nnga s. 3,41: I 198). Á 212. bls. cr nefnd- ur Ulfhje&inn Söxólfsson nor&Ienzkur ma&nr; jeg veit eigi tii, a& hann sje nefndur annars stafcar; á 214. bls Gu&rún Einarsdóttir, syst- ir Ingimundar prests Einarssonar á Reykja- hóluin ; hún sýnist hafa verifc gift Nor&manni þeim er Ögmundur hjet; þeirra sonur Einar Ogmundar son bjó á Hálogalandi í Noregi á þeim bœ, er á Sandi hjet, árib 1139. Á 219, b!s., vi& ári& 1139, er nefndur Sigur&urprest- ur, sonur Bergþórs Mássonar; en Bergþór Másson var bróbir höfcingjans Hafli&a Más- sonar á Brei&abólsta& í Vesturhópi (sbr Sturl- unga s. 1,5: I 8). Á hiinim sama sta& er og nefndur Klemet, son Ara Einarssonar. Sá Ari Einarsson mun hafa verib bró&ir Ingimundar prests Einarssonar og Gu&rúnar Einarsdóttur (sbr. Sturlunga s. 2,8: I 54); cnn fremur Ivar skratthanki, son Kálfs ens ranga; sá ív- arr var& sí&ar byskup í þrándheimi, og var fa&ir Eiríks erkibyskups, er nœstur var eptir Eystein og mikill mótgangsma&ur Sverris kon= ungs. A sama sta& er og nefndur Jóan ka&a, bró&ir Ivars; þessir voru íslendingar. Arn- björn ambi vir&ist og hafa veri& íslendingur. þorsteinn í Aubsholti er og íslendingur, því a& Au&sholt er bœr í Arnessýsiu. A sama sta& eru enn nefndir Ivarr dynta Starrason og Ilelgi Starrason. þeir vir&ast bá&ir vera Skag- fir&ingar, og hafa, ef til vill, veriö bræ&ur þurí&ar Starradóttur, er Vermundur mjóvi aö Hóli £ Saurbœ átti (Sturlunga s 2,8: I 54). A bls. 227. er nefndur Snorri Bárfcarson. Ilann var frá Selárdal, sonur Bár&ar hins svarta Atlasonar. Sonur Snorra Bár&arsonar var Bár&ur, er átti þórdísi Sturludóttur, hálfsystur Snorra Sturlusonar (Sturiunga s. 2, 2: I 49). Um skáidið Ivar Ingimundarson, sem á&ur er nefndur, þori jeg eigi a& segja, livort liann hefir veri& sonur Ingimundar prests Einars- sonar. þab er eptirtektavert, a& svo margir af hinum íslenzku mönnum, þeim er nefndir eru í Morkinskinnu, eru frá vesturiandi og nor&- urlandi, en örfáir frá austurlandi. þorsteinn Gy&uson og Snorri Bár&arson standa í nánu sambandi vi& Sturlunga, þar sem synir þeirra, Geliir þorsteinsson og Bár&ur Snorrason, áttu dœtur Hvamms-Sturlu, en systurSriorra Sturlu- sonar og brœ&ra hans Mjer þykir iíklegt, a& einhver af Sturlungum, e&a þeim mjög ná- kominn, hafi eett Morkinskinnu saman. í Morkinskinnu er mesti fjöldi af vísum, og eru vísurnar, eins og öll skinnbókin, prerit- a&ar stafrjett; böndin eru leyst upp og prent- u& fullum stöfum. Vísurnar eru minna af- iaga&ar, en í mörguni ö&rum bandritum, en þó eigi nærri alls sta&ar rjettar. þafc yr&i hjer of iangt, a& fara yíir þær aliar og lag- fœra ailt, þa& er aflagafc er í þeim. Jeg ætla því a& eins a& taka nokkur dœmi Bis. 16ic: Megþ gat av&lingr eiga ognar milldr þa er villdi. Á aövera: Mæg& gat ö&Iingr Eyda ógnarmildr, þá er viidi. B!s. 199 : Ræ&r þv en resir 0þri rict alldri sio kalldan sveit for sinom drotni snioll Noregi ollom Á a& vera: Ræfcr þú (en ræsir œ&ri rístr aldri sjó kaklan ; sveit tœr sínum drotni snjöli) Noregi öllum. BIs. 11231: Gramr va fregr til feiyþar flestan sigr enn digri hltjir þv ef heima sætir heilagt fa!l til vallar. Á a&vera: Gramr vá frægr til J’remdar %

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.