Norðanfari - 12.11.1868, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.11.1868, Blaðsíða 3
 fieí>(an f»igr enn tligii; IJyítr þií, ef heima sœtir, heilagt fall til valiar. Bls. 21325 : Vo!;þo drengir meitan dorr roþiri blo& Benteini aþr bana íengi. A afc vera: Vðktu drengir med dörr rofcin, osfrv. IBs. 21423: f>ann vetr enn nesta naþra deyþi hvgfvllr konvngr mefc Haleyiom. A afc vera: f ann var enn nœsta nafcra deyfci hugfullr konnngr mefc Ilálcyjum. BIs. 21519: Vann fyr Mori inilidingr tecr Hefcin mefc hondom ok hans liþa. Á afcvera: Vann fyr Mœri mildingr tekmit Hefcin mefc höndum ok lians lifca. Tann telcinn, þ. e. vann taka, tók. Bls, 222ík: Flagþs hest liafit /le.'iom fylldom. Á afcvera: Flagfcs hest hafit flestan fijhlan. Á 200. bls. eru tveir vísuhelmingar og tvær heilar vísur, cr cigi hafa verib prentafc- ar áfcur. Útgefandinn hefir tekifc þær saman 0g leitafc vifc afc skýra þær í nefcanmálsgrein vifc formálann. Mjer finnst mega taka þessar vísur saman og skýra þær nokkufc öfcruvísi, en liann og prófessor Bugge liafa gjört, og skal jeg sífcar skýra frá, hvernig jeg vil gjöra þafc. ,1 lesmálinu eru og fáeinir stafcir, er eigi eru rjettir afc minni ætlan, t. d. bls. 72 4: þa cann vera at rafc hittiz i at naeþeim erstorri Ci 0. í stafc þess afc prenta na c í tveirn orfcum, fetla jeg rjettara afc prenta vae, þ. c. ndi; nái ],eim — menn nái þeim, þcir náist. Á bls. iS.s: feir oþo þar i goglann cr menn lago fvnaþir. Goyli er orfc, cr afc minn ætlan hvergi finnst annars stafcar; jeg vil því lesa gognvm, þ 0 gijgnvm, yegnum. 1 roi þá málsgrcillin svo: feir ófcu þar í gögnvm, er menn lágu fúnafcir. (Á bls. 259 er prentvilla a fyrir oc). Á bls 31 is: ^Hvarom ecal fyrr fora qveþit. líann segir. Fyrr enom yngra Konvngr spyrr. Iivi hann fyrr“. Fyrir „Hvi lann fyrr“ vil jeg lesa: „Hvi honom fyrr“. A bls 57t: „oc var þat ypvar oliavþinglicta. Fyrir yþvor á ab iesa ydr. Á bls. 10Ö22: „Heittv mer aþr en konungr", á afc vera: Heittu mfcr áfcr, kon- lingv, Á bis. 11512 : „Eysteinn orri. sonr jborhranch Arna sonar“. Fyrir þorhrandz á afc lesa þorhergs. Á bls. I8O12: „Oc 1-eyn- jm mefc ocr hvat lavg ero osannindi“. Fyrir SÍfcasta Oifcifc á eflaust afc lesa: oc sannindi. Flcira mætti til tína, cn jeg læt þetta nœgja. Reykjavík, £ 1868. Jón þorkelsson. l’KJETTÍl! IJTLEIUIÍAR- B a n d a f y I k i n . Næstlifcna 3—í mán- ufci hafa þar verifc miklar hreifingar og óspekt- jr út af forseta kosningunni, sem átti afc fara fram 3. nóv. þ. á. Nefnda 3—4 mánufci var allt í uppnámi. Hver fiokkur heldur fundi sjer, bæfci auka og afcal fundi. Mcnn eru sendir út í allar áttir til þess afc telja um fyrir lýfcnum, afc velja þennan en ekki hinn. Menn stofna ný blöfc, er einungis tala um kosningar og liverja kjósa eigi. Sumir kaupa þafc afc eldri blöfcunum, afc niæla fram mefc þessum, en mót — 67 — 1 hintim. Auk þessa er þafc skylda aílra blafca- manna yfir liöfufc, afc hvetja og æsa ákafa þjófc- I arinnar í þessu tiliiti sem mest. Hvert fjelag, sem sendir menn út til aö teija um fyrir lýfcnum, fæfcir þá og geldur þeirn. Lfkaeruog nokkr- ! ir, sem af áliuga á málinu sjálfu, og sem hafa efni til þess, kosta sig sjálfir. Allir þessir meiin fara í hvert hjerafc, og skora þar a alia til fundar vifc sig, livar þeir hver um sig ræfca og rausa fyrir lýönum, eptir því eem hver liefir hæfilegleika og tungutak til. þeir setja mönii- um fyrir sjónir, að þafc sje eigi einasta vel- ferfc allra Bandafylkjanna, heldur og alls mann- kynsins pndir því komin, hvernig þá og þá takist nyeö forseta kosningarnar. þeir inála mefc glóandi liturn þær sUellilegu afleibingar, sem fljóti af því, ef afc annar enn þeir hver um sig benda á sje kosinn. A mefcan þessir fundir standa yfir, er spilab á margskonar hljófc- færi, trumburnar barbar og merki efca fánur scttar upp. Fjöldi af smáritlingum um þetta efni, er á bofcstólum fram og aptur um göt- urnar, og svoerþeim fleygt inníhúsin. Bæfci á múrum, súluin, skipahlifcum og vögnum, eru límdar stórar arkir af pappír, á hverjar prent- ub eru mefc stórkalla letri, nöfn þeirra, er kjós- ast eiga Jieir sem í sumar helzt ljek orfc á afc kosnir myndi veroa til forseta, voru þessir: Fyrir hönd frístjórriarmanna (Republikanerne1) yfirliershöföingi Grant og íorseti stjónarrábins Calsax, en fyrir liönd lýbstjórnarmanna (Demo- kraierne) Horatius Seymour, sem fyr hetirver- ifc' Íylkis8tjóri í Nýju-Jórvík og hershöffcingi Frankis Blair. Blöfciu liafa frammi öll mögu- leg mefcöl iil afc lielja þá til skýanna, er hvert um sig þeirra kýs, en apturá mót svertahina og nýfca, er mótpartar þeirra liafa í kjörum. Einkuqi er þab í Nýju-Jórvík blöfcin „The World“ og „Tribune“, er standa fremst í fiokki blafcanna, afc halda hvort sínum mönnum fram. „Tribune„ kallar Seymour þrælmenni, iygara og avikara, cn „Worid“ Grant, drykkjurút, slátr- arasvein og bafcmullarprangara. Menn segja þafc um Grant, afc honiim, því mifcur, þyki gób- ur sopinn, og vegna þess hafi legib vifc borfc, á mefcan á strífcinu stób, afc honum væri vísafc frá yfirherstjórninni. Um sömu inundir átti hann heitmey, er ætlafci vegna oldrykkju hans, afc segja honum upp, en fabir liennar kom í veg fyrir þab, meö því afc f.i Grant til afc ganga í bindindi; annars fengi hann ekki stúikuna. Einn af ræfcumönnum iybstjórnarmanna í Sufc- urfylkjunuin segir þafc um Grant, aö þafc haö verifc venja hans eptir hverja orustu, afc ganga innanum valinn, og reka livern þann í gegn af óvinurn sínum er þar lif&i- Sjerhvert fylki á afc velja svo marga kjósendur, sem þafc hefir rnarga fulltrúa á þjóbþinginu. Fylkifc Nýja- Jórvík 33, Pensyivanía 26, og Ohió 21, aptur eru fæstir úr fylkjunum Rhode Island og Minne- sota, 4 úr hvoru þessara, einnig Delaware, Kansas, Rebraska, Oregon, Nevvoda og Florida 3. Nú sem stendur eru 34 fylkin, sem kjör- rjett hafa og kjósendur alls 2932, Allir þessir, scm kosnir hafa verib, mæta ekki allir í senn á sama stafc, heldur hver f höfufcstafc síns fylk- is og kjósa þar forsetann og varaforsetann. At- kvæfcasltrárnar eru sífcan sendar til M ashington, Afc vibstöddum fulllrúannm 6t báfcum málstof- uuum, á nú í næstkomandi febrúar 1869, ab telja saman atkvæbin. Enn þeir sem kosnir eru til forsetaog varaforseta eiga 4 marz næst á eptir, ab vinna embættiseifc þann, er stjórnar- 1) Kepublikauor, efca hinir radicale fara því allajafna fram afc farifc sje mefc Sufcurfylkin, sem hertekifc land, en (Demokraterne) efcur lýfcstjóruarmennirnir vilja afc mifclafc sjc málum og Sufcnrfylkin tekin í sátt og sam- einufc aptur Noffcurfylkjunnm, eius og áfcur var og ekkert heffci ískorist. 2) Kosningaruar eru tvöfaldar. skráin ákvefcur. þegar 3. nóv. viíamenn mefc nokkurn vegin vissu, hverjer valdir muni verfca til forseta og varaforseta. j>a& þykir víst, aö Grant hershöffcingi muni öfciast flest atkvæfci, af þeim sem nú eru í kjörum Eigi afc sífcur gjöra þó lýfcsljórnannenn sitt hifc íírasta til, a& atkvæfci þeirra verfci sem flest, svo að atkvæfca munurinn verfci sem minnstur. jiafc er haft íyrir satt, ab þrátt fyrir þafc þóit Sufcurfylkin, nema Sufcurcarolina ein, eigi liafi nú aíkvæfcis- rjett, ætii þau sjer, a& rainnsta kosti, Alabama og Florida, áfc velja sjer sjálf menn á kjör- þjngifc; og a& þetta verfci tilefni millum Norfc- ur- og Sufcurfyikjanria til nýrrar óánægju, ófrifc- ar og óspekta teija mennvíst; cn Nor&urfyik- in hafa nú hjá sjer tögiin og hagldirnar. Nýlendur þær, sem Ameríkumenn keyptu í fyrra ab Rússum, og nú heita „Alaska“ eru 240,000 O mílur afc stærfc, meira enn 133 sinnum stærra enn Island. A þessum nýlend- um eru nú ekki nema 78,000 sáiir. HÖfufc- borgin í „Alaska“ heitir Nýja Archangel. I þessiim nýiendum teija tnenn víst, ab sje gnægfc af gulli, sem í Caiiforníu. f>ar a& auki a&rir málmar, demantar og gimsteinar. Til Ameríku komu í sumar sendiboíar frá keisaranum í Chína; heitir foringi þeirra Birl- ingame, sem áfcur haffci verifc þjófcþingis mafcur í Washington, én nú kominn alfarinn þafcan og til Chína, hvar keisarinn hefir gjört liann a& æfcsta ráfcgjafa sínum, og nú sent liann til Bandafylkjanna, í þeim tilgangi afc semja vin- áttu- og verzlunarsamning vifc sljórnina þar og jafnvel öíi stórveidin í Evrópu. Chínariki nær yfir 38 breiddargráfcur og 74 lengdargráfc- ur, og þá fólk var talifc þar seinast, töidust þafc 400 milliónir manna (þrifcjungur af öliu fólki á hnettinum). Afcur en Kómaborg var byggfc, var Chínaríki búifc afc standa langann aldur. I veizlu cinni, er baldin var Birlingame tii vegs og viríingar, segir hann mefcal annars í ræ&U sinni, er hann þá flutti. „Jeg fullvissa yfcur um, a& þafc er enginn biettur á jarfcríki, hvar stærri framfarir hafi orfcifc á hinum seínusta árum, sem í keisaradæminu Cliína, þafc hefir aukifc verzlun sína og atvinnuvegi. þafc hefir endurskofcafc og umskapafc skattalö'gin. þafc hefir stofnafc nýjann ’náskóla, hvar kennd eru hin nýrri vísindi og útiendu tungumál. Chína hefir komifc öllu þessu til Ieifcar jafnframt og bún hefir or&ifc afc verja sig fyrir tveimur hinum voidugustu þjófcum Nor&urálfunnar, og þar a& auki afc berjazt við innbyrfcis óeyrfcir og upp- hlaup, sem eru afc því skapi stórkosíiegri, sem keisaradæmifc er risaiegra a& ví&áttu, fólks- megni og aufc, en nokkurt veidi anna&íheimi. þá hin kristnu trúarbrögfc hafa náfc a& skipa sjer þar til rúms, sem eru öflugri enn nokkur höfufcskepna, til þess afc efia framfarir þjófc- anna, þreytir Chínaríki vefchlaup sitt, afc tak- marki fullkomnunarinnar, sem enginn getur sagt fyrir efca ímyndafc sjer, hvafc langi álei&is þafc kann þá afc geta komist. Hingafc til hafa menn haldífc afc Norfcur ameríku menn, væru hinir kappsömustu og þolnustu til hvers, sem þeir gengju, en nú eru menn komnit afc raun um, a& Chínverjar standa þeira alls ekkert á baki. 18. júní þ. á. sömdu Bandafylkin og Chína mefc sjer samning um algjört trúarbragfca- frelsi, menntunarstofnanir verzlun og fl., samn- ingar þcssivar aptur4. júlí aukin mefc 9 grein- um. Samningurinn, og vifcaukagreinirnar, voru undirskrifafcar af Sewarfc ntanríkis ráfcherra Bandafylkjanna, og hins vegar af Birlingame, Tschitschkong og Sun-Tsehia-Ku. Skýrsia akuryrkjustjórnarinnar í Banda- fylkjunuin, sem hefir verifc þar birt, um horf- urnar á uppskernnni 1868, sem liklega lækkar verfcifc á korninu í Norfcurameríku. í skýrsiu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.