Norðanfari - 20.01.1869, Blaðsíða 1
MMNFAII
s. á n.
AKUHEYHI 20. JANUAR 1869.
M Í5.-4.
Af því vjer höfum heyrt á nokkrum, eem
kaupa blaS þetta, afe þeir furfcuhu sig á því,
aí> „Boí>sbrjefi&“ um byrfeinginn „Emilie“, eigi
væri prentað í NorÖanfara, þar sem þá „Bo&s-
brjefi&“ virtist ab hafa átt at> ganga á undan
öllu, sem um þetta aimenna áhugamál heföi
verib og mundi verba ritab, þá hikum vjer eigi
vib ab birta lesendum b'absins ,Bobsbrjefib“,
sem er svo látandi:
BOÐSBRÉF.
Til hlutafjelags í kaupskipi.
Landsmenn! Nú eru libin 14 ár síban
vjer fengum !ög nm frjálsar siglingar og verzl-
un hjer á landi, svo nú erum vjer komnir á
stabfestingaraldur í siglingar- og verzlunarfrelsi
voru. En þútt verzlunarfrelsib hafi flutt oss
margföld gæbi, þá erum vjer þó enn svo ó-
fullnuma og skammt á veg komnir, ab á öllu
Norbur- og Austurlandi er nú enginn innlend-
ur kaupmabur frá þeim tíma, hvab þá heldur
nokkurt kaupskip. þ>jer vitjb ab verzlunarlrelsi
voru er í rauninni enn svo varib, ab vjer hljót-
um ab sæta því verblagi, eigi ab eins á útlend-
um heldur og á innlendum varningi, er kaup-
menn sjálfir skapa oss, og vjer verbum ab lála
oss lynda hverjar vörur og hversu nýtar og
liollar þeir flytja oss, ebur jafnvel hvort þeir
flytja liingab nokkra vöru cbur enga. Öll
verzlunarsamtök vor eru aflvana rneban svona
stendur, einkum þá er mest liggur á; öllvib-
leitni vor til ab bæta varning vorn, fjölga vöru-
tegundum, fá þarfar ibnabarvörur útlendar til
umbóta og framfara í atvinnnvegum vorum,
og ab breyta verblaginu oss í hag er lítib eb-
ur ekkert annab en eintóm fyrirhöfn, armæba
og fjártjón. En allt þetta kemur af því ab
eigi er í annab hús ab venda, vjer sitjum hjer
sem bundnir á klafa meban vjer ckkert kaup-
far eigum.
íslendingar! Vjer erum þó og viljum
heita nibjar binna fornu Islendinga, er var
kunnug leib til Noregs og fleiri landa; verum
iþá eigi æfinlegir ættlerar, heldur fetum í fót-
spor þeirra. Vjer viljum fá stjórnfrelsi og
fjárforræbi, sem rjett er; sýnum þá ab vjer
viljum hafa hib minna frelsib og hib
minna fjárforræbib, viljum hagnýta oss verzl-
unarfrelsib, viljum rába vörum vorum. Norb-
lendingar! Vjer höfum tök og hug á ab
sigla litlum fiskiskútum um sumar mál langt
norbur í haf og innanum ís; skyldi oss
þá vera svo inislagbar hendur ab vjer höf-
ura eigi tök ebur hug á ab sigla stóru kaup-
fari um hásumar til Noregs, heldur kjósum að
kúra kýrrir og láta svæla oss sem melrakka í
greni? Nei, jeg er sannfærbur um þab; en
oss hefir hingab til eigi bobizt gott tækifæri
til ab fá oss kaupskip, heldur hitt að kaupa
verzliinarbúb. J>ab tækifæri höfum vjer van-
rækt oss til kvalar og kinnroba; sleppum þá
eigi þessu, heldur grípum þab!
Nú er þú tækifærib komib. Eigendurnir
ab byrbingnum sEmilie“ bjóba hjer meb mönn-
um til sameignar vib sig í tjebu skipi til ab
búa þab og gjöra sjófært. Eptir áætlun cr
gjörb hefir verib mun eigi veita af 2000—
2500 rd., til þess ab skipið verbi búib meb rá
og reiba til siglingar, ebur ab skipib muni
kosta alls meb því sem það nú kostar um
3000 rd. þessari upphæb skiptum vjer í jafna
hluti, 100 rd. í livern, þannig ab eigendurnir,
sem nú eru 8, taka hverr sinn hluta, og ganga
þá af hjerum 22 eignarhlutir í skipiuu, er
mönnuin gefst nú kostur á ab skrifasig fyrir.
En þótt nu enginn geti skrifab sig fyrir minnu
en 100 rd. ebur heilum eignarhlut í skipinu,
þá er aubvitab, ab svo margir sem vilja geta
verib aptur sín á milli um einn hlut, þótt eigi
sje nema einn skrifabur fyrir. Vjer álítum
enda langbezt ab sem flestir eigi í skipinui
því ab þab er hvorttveggja, ab þá kemur ljett
á hvern og enginn þarf ab leggja meira lil en
hann er fær um, og svo hafa þá setn flestir
hag af og hug á ab nota skipib á síban til
þess sem þab er eiginlega ætlab. En þab
ætlum vjer megi aubsætt vera hverjum manni,
ab enn þótt skipib yrbi nokkru dýrara en á
er ætlab, þá muni samt engin áhætta vera
að kaupa hlut í því, meb því ab fullyrba má ab
þab muni aldrei dýrara verba en hib dýrasta
hákarlaskip hjer vib Ey.jafjörb, og má þab vissu-
lega heita gott verb á ramnrgjörbu 60 lesta
skipi
Vjer fehrm ybur svo bobsbrjef þetta á
hendur án fleiri oröa, í fullu trausti þess ab
þjer gjörib góban róm ab máli þessu og veit-
ib því góbar undirtektir. Ætlurnst vjer svo
til ab áskrifendum verbi safnab nú fram um
nýár, en síöan komi allir eigendurnir, bæbi
ltinir fyrri og síöari, á fund fyrir ebur um
mibjati jaruiar í vetur — en dag og stab skal
auglýsa í næsta hlabi Norbanfara — til þess
ab stofna fjelagib, afhenda hlutabrjef, kjósa
nýja forstöbumcnn, gefa skýrslu um hvab til
sje til skipsins, hvab vanti og hvernig það
verbi útvegab ; einnig verbur þá rætt um hve-
nær greiba skuli kauphlutina, ebur hve mikib
skuli borga af þeim ábur póstur fer í vetur,
cr vjer ætlum eigi megi tneira vera en fimmtt
ungur Um sama leyti mun og verzlunarfje-
lag Eyfit'binga eiga fund meb sjer.
1 umbobi skipseigandanna
Arnljótur Ólafsson.
KORNORMURINN.
(Eptir þjóbólfi 21. ár nr. 5.).
Meb því þab er í almælum hjer sybra, ab
korn, sem flutzt hafi í liaust ab Hólanesi fyrir
norban, sje mabkab, þá virbist mjer tillilýbi-
legt, ab almenningur fái nauösynlega vísbend-
ingu um, hvernig slíkt korn skuli álíta, og
hvernig með þab mætti fara, svo þab verbi
síbur skablegt fyrir líf og heilsu nranua.
Kornormurinn kallast nrebal náttúrufræb-
inga „Colandra gianaria“, og heyrir hann til
þess ormaflokks, sem almennt kallast BCur-
culionidæ“ , en flokkur þessi er fjarskalega
margbreyttur og hefir roargar þúsundir kyn-
ferba, svo þab mun enn þá naumast vera full-
kunnugt, hvort eigi geti fundizt meira cn ein
tegund þeirra í korninu.
Ekki hefir kornormurinn hirigab til, svo
sögur fari af, verib álitinn eitrabur, en þó
geta hinir nýjari náttúrufraebingar þess, að
menn álíli stundum braub af slíku korni sem
óheilnæmt, og dæmi finnast til, eins og nú
þegar skal sagt verba, ab slíkt korn hefir oll-
ab sjúkdómum, og ætti menn því ab vera mjög
varkárir meb þab, og einkum ab gæta þess,
ab kornib væri vandlega bakab vib sterkan hita,
ábur en það er til raatar haft, grautar úr því
— 5 —
vandlega sobnir, og kökur og braub vel hökub.
— Kornormurinn kemur opt í korn-forbabúr
erlendis, og er kornib strax sem'þab merkist,
vandlega bakab við 45 grába hita á Reaumurs
hitamæli, eba 61 grába á Celsius, og þarf
vandlega ab hræra í korninu, ef duga skal, og
kvab þó opt vera fullörðugt ab fá hann eybi-
lagðan meb þessu móti. Allt mabkab korn á-
lízt sem sl>einmd vara og opt hefir því verib
fleygt í sjóinn, því sá ófögnubur fylgir þess-
um ytmling, ab ungi hans getur verib inni í
korninu, þólt þab virðist heilt ab utan, og er
þá aúbvitað, ab mjölefnib er alvcg horfib úr
slíkum kornum, og þau geta verib orbin ab
nokkurs konar mabkaveitu ab innan, þótt ekk-
ert sjáist á þéiín ab utan.
þegar frjettin barst hingab um þetta
mabkaba korn fyrir norban, spurbi jeg efna-
fræbing einn frá Lundúnum, sem sje Dr. Per-
kins, sem hjer er um tíma, hvaba meining
lærbir menn hefbi um slíkt korn á Englandi,
og svarabi hann rnjer skrjflega á þessa leib :
Keykjavík, 26: núvember 1868.
Kæri lierra!
Til svars npp á fyrirspnrn ybar viðvíkjandi riígi
þeim, sem nii ar seldur á Norburlandi, og s»m korn-
mabkur er (, þá gct jeg þess, ab fyrir fánm árum
síban var færbur til Hujl Uornfarmur tíkrar tegund-
ar, og af því aö út brauzt ný sútt og ábrir úþekkt,
er síbar var rakiu til þessa korns, þá var þab eybi-
lagt eptir skipnn stjúrnarinnar; og Jeg álft þab mjög
skablegt, ef ekki algjörlega hættulegt, ab þessir liýb-
isormar komist í fæbn nokknrrar skepnu.
Ybar mcb virbingn
PERKINS, Dr. Pliilos.
Meblimnr fjelags eínafræbinganna í Lnndúnaborg.
Mjer þyki nú þetta heldur en eigi slæm
saga, og gefa mjer fulla ástæbu til að benda
löndum mínum á, ab vert sje ab fara varlega
meb þetta maðkaba korn, og taka nákvæmlega
eptir, hvort engum verður mein ab því, en
skyldi nokkur vcrba veikur eptir slíktkorn, er
jeg sannfærbur um, ab hib bezta meðal mundi
vera homolia, tekin f matskeibatali tvisvar eba
þrisvar á dag, og eru enn fremur líkindi til,
ab gott hákarlslýsi og hreint þorskalýsi mundi
hafa hina söinu verkanL
Reykjavfk 26. núv. 1868.
J. HjaUalín.
FYRIRMYNÐARBÚ.
(Eptir hrjefi úr Húnavatnss. d. 5. jan. 1869).
Eins og hvívetna er orbið kunnugt, þá hefir
þab verib í ráði, ab stofna fyrirmyndarbú í
Húnavatnssýslu, og ab velja fyrir forstjóra bús-
ins, jarbyrkjumann Torfa Bjarnason á Jiing-
eyrum. í þessu tilliti, ritabi búnaðarfjelags-
nefndin Iijer í sýslu næstliðib suraar stjórninni
bónarbrjef um, ab fá ákveðna umhobsjörb af-
gjaldslausa, til að reisa þar á fyrirmyndarbúib,
en þar ekkert svar er enn komib frá stjórninni
þessu vibvíkjandi, en tjebur jarbyrkjumabur T.
Bjarnason, vill þegar byrja búskap, og vjer eig-
um ekki kost á honum, nema ab fyrirmyndar-
búið sje sfofnab á næstkomandi vori, þá hefir
verib sturigib upp á, ab reisa þab fyrst um
sinn á jöiðinni Marbarnúpi í Vatnsdal, sem í
mörgu tilliti er vel fallin þavlil; er því ákveð-
1) þab er sem sje sannreynt orbib í Bandafylkjnn-
nm í Vestnrheimi á seinni árnm, aí> babinolian („bom-
olian“) sje' úyggjandi ruebal múti alls konar dýraeitri.
Höf.