Norðanfari


Norðanfari - 20.01.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.01.1869, Blaðsíða 2
ií>, af> jörfiin sje laus í næstkomandi fardogum 1869. Nefnd sú sém kosin var í fyrra vor til aö segja álit sitt ura þafe, hva?) mikifi fje mundi þttrfa til stofnunarinnar fyrstum sinn. Nefnd þessi lagf)i fram álit sitt á sýslufundi nrestl. vor, er laut ab því, ab búib sjálft mundi eigi verba stofnabaf minna fje enn 2,400 rd ; þar ab auki virbist, ab ætla þyrfti nokkru fram yfir til úvissra úígjalda, svo þab er ætlun vor, ab eigi muni veitaaf 3000 rd., án þess aö bú- if> geti átt nokkurn fastan sjúb, sem þú virb- ist mjög naubsynlegt. Til þess ab reyna til ab safna fje þessu, hefir st;slunefndin 4. þ. m. ritab öllum hreppstjúrum og hreppsnefndar- mönnum, og fleiruin merkum mönnum hjer í sýslu, og skorab á þá, ab safna fríviljugnm tillögum í peningum og saubfjenabi, lijá búend- um og búlausum í hverjunt hreppi, og brýna fyrir mönnum nanbsyn þessa málefnis, scm áb- ur hefir verib tekib frara í brjefum búnabar- fjelagsnefndarinnar til hreppstjúra, og rætt á búnaí'arfjelagsfundum í sýslunni. Ennfremur er gjört ráb fyrir, ab almennir fundir verbi haldnir í hverjum hreppi sýslunnar, til ab út- vega loforb um tillags upphæb iivers eins, og kjósa menn til sýslufundar, sem ákvebin er 28. þ. m. ab Mibhúsum. Er þab ætlnnarverk fund- arins, ab ræba ýtarlega um þetta mál, og velja nefnd til ab sjá um stofnun búsins og stjúrn þess. Af þessu sjáib þjer herra ritstjúri, ab Húnvetningar eru fyrir alvöru farnir ab hugsa um ab reyna til ab koma á fyrirmyndarbúinu, og láta eigi einungis lenda vib rábagjörbina í því tilliti. þú ab einstökn menn eigi hafi Ijúsa sannfæringu fyrir nytsemi þcssa búnabarskúla- og fyrirmyndarbús, þá finnst fleirum og þab mebal hinna betri búmanna, ab naubsynin sje svo brýn til fyrirfækis þcssa, ab því sje eigi lengur sláandi á frest, því meb því færist þab alveg fyrir; vjer erum farnirab finna til þess, ab búnaburinn í öllum greinum þarf endurbút- ar vib, og ab hin uppvaxandi kynslúb þarf ab læra meiri verklega kunnáttu í allskonar jarb- rækt, og fullkomnari mebferb á húpeningi öll- um, og betrun á kynferbi hans, og hagfræbi í metfeib alls afraksturs búnabai ins, sem tíbkan- legt hefir verib mebal hinna eldri, og ab fara hetur meb tímann, sem eru peningar, hvers vjer ab undanförnu höfumoflítib gætt; því engum getur dulizt, ab þessu þokar seint áfram, þeg- ar hússtjúrnin á ab koma þessum framförum á, sem í sjálfri sjer er mjög sundurleit, eba má svo ab orbi kveba, ab sinn sje sibur á heimili hverju. Á þessum vankvæbum virbist oss ab ekkert geti rábib betri bút, heldur en ef einhver menntunarstiptun væri til í landi voru, hvar efnilegir menn, hefbu kost á ab læra allt þab sem snertir stöbu þeirra í mannfjelag- inu, og heföu riægilegt abhald til þess; þú ab þeir segi, sem þessu eru mútfallnir, ab menn eigi hafi lært eba tekib eptir búreglnm hjá hin- um betri búmönnum vorum, þá á þab rút sína í því, ab þeir eigi hafa haft neina köllun til ab kenna, og hinir ekkert abhald til ab læra; enda hafa sum hjú viljab hafa sig undanþegna reglusemi, áreyrizlu og eijun, sem öllum gúb- um búskap hlýtur þú ab vera samfara, ef vel á ab fara En ef ab þetta fyrirmyndarbú á ab geta svarab til ætlunarverksins og náb augna- mibi sínu meb tímanum, þá er mjög áríbandi, ab nægilegt fje fáist til stofnunarinnar. Vjer berum þab traust til Húnvetninga og annara landsmanna vorra, sem unna framíörum fústur- jarbar sinnar, ab þeir leggist nú á eitt, til ab skjúta saman fje til fyrirtækis þessa; þarfþab engnm ab vera tilfinnanlegt, þú ab hver mebal búndi, Ijeti eitt fullkominnar kindar virbi, því þegar vjer missum kind af einhverjum slysum og fyrir ekkert, þá vitum vjer eigi dæmi til, ab neinn hafi talib sjer þab bann búhnekki, ab hann þessvcgna lægi vib vonarvöl, og er þab því síbur, þar sem vjerverbum þessu af Irjáls- um vilja til nytsamlegs fyrirtækis í almennings þarfir, og heföum svo eptirá gúba mebvitund um ab hafa lagt þannig stein í þessa framfara- bygging. þab er svo ráb fyrir gjört, ab á sínuixt tíma verbi auglýst á prenti nöfn og tillög gef- endenna, og jafnframt leitab styrks hjá næstu sýslurn, { hverjum einstakir merkismenn hafa heldur hvatt til stofnunar fyrinnyndarbúsins og heitib gúbum fjár styrk til þess, ef þab kæinist á þab er margra manna álit, ab bezt ætti vib, ab sameitia undirbuningsskólann á Borbeyri, vib fyiirmyndarbúib í Ilúnavatnssýslu, því þab getur ab voru áiiti. vel sameinast hin búklega og verklega kennsla, og hlýtur ab vera sam- fara, ef vei á ab fara, því þab er eigi hugsandi sjer, ab nægilegt fje fáist til hvorttveggja þessa, heldur hlýtur þab, ef stofnanirnar eiga ab vera langt hvor frá annari, og hvor fyrir sig ekki ab stybja abra. ab verá til þess, ab gjöra bábar stiptanirnar þýbingarininni; er því von- andi ab stofnendur undirbúningsskúlans, sjái þetta eins glöggiega og abrir, semvilja hlynna ab fyrirmyndarbúinu, og verbi fúsir til tjebrar sameiningar, þessheldur, sem hvortveggja stefn- ir ab sama augnami&i til þekkingar og fram- fara fyrir hina uppvaxandi kynslúb. Noltkrir Húnvetningar. Eptir ab jeg hafbi lesib auglýsinguna frá 0. V. Gíslasyni, í þessa árs þjúbúlfi 46. bl. fúr jeg ab leita mjer upplýsirigar hjá nokkrum gestum sem til mín komu, um hvaba embætti þessum manni væri veitt, og hver þab hefbi gjört — jeg gat eigi almennilega kvebibabþvi —- en þeir gátu eigi sagt mjer þab hlessabir mennirnir, Og eigi vissu þeir lieldur hvar liann ætii heima. Sumir sögbu þeíta væri liklega nafnbút, en eigi embætti. þá sagbi jeg, eitt- hvert embætti nnin þetta vera piltar, því hann segist vera kvaddur til þess, og eigi er þessi embættismabur heimilislaus, heldur en abrir af þeim fiokki, þab munub þib sanna. þab fúr líka eins og mig grunabi, því af aug- lýsingu hins sama, í síbasta blafei árgangsins má sjá, ab hann er einn af herrunum í Reykja- vík, og þab engínn smá herra, eptir sem á- lyktab verbur af því, er hann ber á borb fyr- ir sýslumennina. þab eru því engin undur, þú hann segi oss sjávarbændum fyrir sibunum, ef hrot af skipi eba varningi bæri uppá fjör- ur vorar. En af því sumir af oss eru svo fjarlagir Reykjavík, ab töluverbir erfibleikar eru á, ab láta nefndan herra 0. V. Gíslason vita þab undir eins, þá vildi jeg haibi mínogann- ara vegna meiga bibja hann ab leyfa oss ab tilkynna sýslumönnum vorum, ef slíkt kæmi fyrir, eins og gjört hefir verib síban opib brjef af 2. apr. 1853 kom út. þab eru þeir menn, sem einna líklegastir eru til ab vita, bæbi hvernig á ab lýsa slíkutn reka ab lögum, og líka hvab nú liggur vib, ef út af er brugbib. Sjávarbúodi. JÁRNBRAUTIN MIKLA. (Framhald). Ferbirnar og fiuttningarnir, sem nú eru roillum hinna austlægu fylkja og kyrrahafs- strandanna, meb hinmn svo nefnda „ m i k I a Vestanpósti“, sem gjörbur er út af verzlunarhúsinu Ben Hallady í Missouri. Fyrsti kaflinn af leibinni er frá Atcbinson lijá Mis- souri Og gegnum hib míkla ílatlendi ab Dene- wer 650 enekar mílur. Annar kaflinn er frá Ðenewer til Raehy Montains gegnum Bridgar skarbib og ab Uthas höfubborginni vib salta- sjúinn 600 mílur. þribji kaflinn er hjeban og til Nevada og til Californíu 750 mílur. Fyrir þessari leib ræbur verzlunarfjelagib Wells Fargo o fl. Á allri þessari leib, eru pústarnir alla jafna á ferbinni. Eptir brautinni aka því á hverjum degi 260 vagnar, og fyrir þeim ganga 600 hestar og múlasnar. Langsetis mebfraru járnbrautinni eru púststöbvar meb 12—15 mílna millibilii Allt þab korn og matvara, sem var- ib er til fæbslu og fúburs handa mönnum og skepnum á leib þessari, verbur ab flytja frá Missouri. Ileyib verbur opt ab flytja ab yfir 100 mílna langan veg, og sama er um flutn- ing á öllu eldsneyti, er eigi fæst nema frá fjurlægustu hjerubum. Ma'tir sá er hefir um- sjún yfir pústgöngum þessum, fær árlega 10,000 dollara til launa; en sá er hefir umsjánina á hverjum kafla leibarinnar fyrir sig, fær uin árib 2,500 dollara. Hvor vagnstjúri 75 doll- ara um mánubinn og auk þessa fæbi og fleira. Stjúrnin geldur Hallady árlega 650,000 doil- ara, sem abstobarfje; auk þessa hefir hann allar pústekjurnar, en verbur sjálfur á sinn kostnab, ab halda vib veginum, og því sern þarf til allra flutninga og ferba. Árib 1865 eyblögbu Indíanar, öll áfangastabahúsin, gripi, fjenab, fúbui byrgbir og fleira er þeir fengu fest hönd á, er var metiö til verbs fyrir hálfa miljún ebur 500,000 dollara. Árib 1864, varb Hallady fyrir mikltt fjártjúni. Aptnr hefir hann rní seinustu 2 árin uonib ærib fje af- gangs. Nú sem stendur býr hann í New- Yoik. Eigur lians eru virtar til 5 miljúna. Perbamenn er vilja komast pústleib þessa, verba hvor uin sig ab borga frá Aieliinson tilDene- wer 175 dollara, þatan og ab salta ajúfrum ebur til Utha 350 dollara, þaban til Nevada 500 dollara, og þaban til Californfu 500 d. osfrv., alls 1525 dollara (er verba hjerum 2,795 rd., þegar hver dollaii ebur ameríkönsk specia er reiknub 11 mk ). Menn faia venju- legast á 20—21 degi frá Atchinson til Cali- fornfu. Á einni skobunarferb sinni hafbi Halla- dy farib leib þessa á 12 dögum, en meb því múti, ab feröin kostabi hann 20,000 dollara. þegar nú þessari miklu þverbraut, er sumir nefna Kyrrahafsbraut, abrir Paeificbraut, er Iokib, telja menn víst, ab þá megi fara frá New-York í gegnum aíla Norburameríku til St. Franciseo á 6—7 jafnvel 4—5 súlarhring- um, og er leib þessi þú 1657 mílur á lengd, ebtir nær því 83 þingmannaleibir, 7—8 sinn- um lengri, enn miflum Akureyrar og Reykja- víkur. Menn hafa og gjört áætlun um, ab þegar þvevbraut þessi sje búin, þá megi fara þvert ntamnn hnöttinn á 90—100 dögum, nl. frá Liverpool til New-York á lOdðgum. Ept- ir 2 daga hvíld þaban til St. Franciseo á 5 dögum, þaban eptir 2 daga hvíld, meb amerík- önsku gufuskipi til Hong Kong og Bombay á 25 dögum og þaban til haka til Liverpool á 50 dögum, þvi verbur eigi iýst ebur ofsögum af því sagt, hve þýbingarmikil kyrrahafsbrautin verb- ur fyrir alheimsverzlunina, því hún rybur veg fyrir allar samgöngur millum hinna fúlkrík- ustu, frjúvsömustu og aubugustu landa, China og Japan; fyrir liinn framkvæmdasama, kapp fulla og atorkusama amerfkanska áræbisanda. England ásamt öbrum verz’unarríkjum í Norb- urúlfunni, geta eigi vegna afstöbn sinnar keppt í þessu tilliti vib Vesturlieim, sem frá Franci- sco, getur rábib yfir allri kyirahafsverzluninni, Rússland getur cigi nema stöku sinnum, og þab þú eigi neina landveg. tekib þátt í verzl- uninni í Austurasíu. þab er eigi af heridingu ab keisarinn í China, hefir kjörib Norburame- ríkumann einn, nl. fyrrurn erindsreka Banda-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.