Norðanfari


Norðanfari - 20.01.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 20.01.1869, Blaðsíða 4
8 ast gufuöldin, hva& sem hinar ókomnu aidir verfia nefndar. Sumir segja nú, aí) þetta gagn verfii eigi haft af sólunni, nemaþá hana sjer í heiíríku lopti. þá segja a&rir, a& vel geti verið, a& Guf) blási þeirri uppgötvan í brjóst Erikson, ab ná til sín hitanum úr lopt- inu, þó ekki sjái sól, fyrst hann sje komin upp á ah brúka sólina fyrir kolanámu. Menn eru nú farnir a& óttast fyrir a?> kolanámurr,- ar, sem eru hjer og hvar um hnöttinn, sjer í lagi á Englandi tæmist, fyrr en varir, því þeiin ósköpum er árlega brennt af kolum. Nokkrir eru því byrjahir á að brenna steinolíu efiur kveykja á henni í kolastaf), og heppnast þat> vel. DÁNIR OG DRIJKKNAÐIR. (Eptir Baldri). „Aíi kveldi 6. dags des- emberm. varf) kaupmafur Ivarel Robb bráb- kvaddur heima í hdsi sínu ; sakna hans marg- ir skiptaviriir, því hann var mikif) áreifanleg- ur í vifskiptum og velefnafur, og hafði opt fremur öfirum vörur að selja. Nóttina milli þess 7. og 8. f. m. bar svo vib seint að kvöldi hins 7. var mafmr sá, er mcti pósti kom af> nor&an, Arni (Bjarnason giptur frá Kotá í Ak- ureyrarsókn) nokkuð drukkinn, er hann fór til rekkju. Um morgunin fannst hann stirnaður og örendur í rúminn“. 7. nóv. f, á. dó Guðmundur bóndi Guð- mundsson á Svertingsstöðum í Kaupangssveit af krampa, er hann kenndi kl. 12 um kveldið, en var dáinn um morguninn kl. 4 f. m.; hann var á ötru ári um þrítugt og hafði verið gipt- ur í 6 ár, og eignast með konu sinni 3 börn, sem ásamt henni lifa. 2 konur höfðu dáið í desember f. á , eptir sólarhringskvalir á Stóra- dunhaga og Nunnuból í Möðruvallakl. sókn. Af því sem andlát þeirra þótti bera að ó- skiljanlega fljótt, var önnur þeirra að amlsins tilhlutun krufin af iækni f>. Tómássyni, er á- leit báðar þessar konur dánar af hægðaleysi og iðrabólgu? Bóndi þorsteinn Sigurðsson ( Garðakoti í Hjaltadal kvað nýlega dáinn, ept- ir 2 eða 3 daga vesöld af brjóstveiki og blóð- uppgangi, er lialdið, að eitthvað hafi sprungið í honum. Unglingspiltur frá Skíðastöðum í Ytrilaxárdal, drukknaði í Gönguskarðsá. Á næstl. jólaföstu, drukknaði bóndinn Magnós Vorm þorsteinsson frá Mikluey í Skagalirði, ofanum ís á Hjeraðsvötnunum; hann var að fylgja manni, sem hafði 2 hesta í togi, fór því nokkuð á undan og var að reyna ísinn, er allt í einu brast sundur og maðurinn þegar á kaf og út undir ísinn. það er haldið að Jón bóndi Jónsson á Veisu í Fnjóskadal, sem kominn var um sextugt, hafi aðfaranóttina hins 8. desember f. á, ráðið sjer bana í Fnjóská, inn dóttur vinar síns, sem bæði var fögur, mannvænleg og kostum búin. 2. Fyrir nokkrum árum síðan, áður enn farið var fyrir aldnrsakir, að hækka laun aldraíra embættismanna, var sýslumaður eða fógeti cinn í liilum bæ, sem bóinn var að þjóna emhætti sínu í 15 ár, en hafði laun af mjög skornum skamti, eður að eins 500 rd. um árið og engin Ixlunnindi, til þess að framfæra sig, konu sína og börn þeirra. Nokkrwm sinnum hafði hann heiðgt latinaviðbótar, en fjekk jafnan afsvar. Sjálfur var hann mjög þolinmóður og rækti vel embætti sitt, en kona hans var skapstór, og bríxlaði honttm ávait um bágindi þeirra, er þau þó alls ekki ynnu til; hún þagnaði því aldrei utn þetta og liafði við hann allskonar fríunar- yrði, ef eigi særingar, að hann ekyldi eigi hætta þrábeiðni sinni, og eigi með hógvsernm orðum, heldur með eínarðlegunx og áköfum orðum. En hann var ófáanlegur til þessa, og bað liana að vera þolinmóða. {xegar hún nú sá að öll sín rimmæli og allir sínir kappsmunir voru sem marklausir, gjörði hún þá ráð fyrirsjálfað férðast því s!óð hans varð rakin í snjónum frá bæn- um og ofan til árinnar, þar sem hún var auð og hyldjúp. Maður þessi hafði seinustu árin verið mjög fálátur og seinast geðveikur, en alla æli vandaður, og í búskap sínum hjálp- fús og íremur veitandi en þurfandi. 20. fyrra mánaðar um kvöldið, var niargt manna aðkomandi á veitingahúsinu hjer í bænum, og nokkrir þeirra, eins og títt er, npeira og minna ölvaðir, meðal hverra var giptur vinnumaður Magnús Guðmundsson frá Selárbakka á Ár- skógsströnd, hjerum fimmtugs aldur; hann lialði um kveldið farið út, en dyrnint var, og líklega tekið lítið eptir hvað hann fór, því stjett er eða rið fratnan við húsið, sumstaðar meðalmanni í initt Iær, og töluverður halli þar fyrir neðan, er getur verið varasamt enda fyr- ir óhindraða og ókurina menn, að fara þar um, ! liálku eða myrkri, eins og nú átti sjer stað um Magnús, því litlu sítar enn hann hafði gengiö út, fannst lianri framan við stjettina scm liðiö hefði yfirhann, eða hann fengib slag eða fallið áfram og rotast; hann var þegar bor- inn inn og læknisins vitjað, sást þáaðMagnús mundi hafa dottið áfram því hlób sást fyrir vituin hans, en lífsmark þó með honum til þess um morgunin eptir, að öndin leib upp af hon- uin; þrátt fyrir allar lífgunar tilraunir iækriis- ins, er heldur að æð hafi sprungið i höfðinu á Magnósi því rnikill blámi sást kringum ann- að augað. 5. þ. m, dó ekkjan Guðrún Jóns- dóttir á Oddeyri, eptir fárra daga legu af brjóstveiki og blófuppgangi; hún var komin nær sjötugu. 9. þ. m. dó og á Oddeyri, trje- smiður og múrari Jóhannes Tómasson, hjer um þrítugt ab aldri, af liægðaleysi og ótla— iegustu kvölum um 2] dægur; eptir andlátið bljes líkið svo upp og afmynduðist, að fá þykja dæmi til, Jóhannes sálugi var giptur og hafði xítt eitt harn með kotlU sinni, sem ásamf henni er á lífi. 11. þ. m andaöst hús- friTÁIaría Stefánsdóttir, kona trjesmiðs og ób- alsbónda Stefáns Bjarna Leonharðs Thoraren- sen á Stóraeyrarlandi, sem er hjer næsti hær við Akureyri. María sál. liafði fyrir 3. vikum síðan alið barn, og þar á eptir fengib hina svo nefndu Barnsfarasýki ? hún var á 26. ári, og var saman við mann sinn á 5. ár og eignað- ist með honum 3. börn. þeir eru sagíir látnir, óðalsbændurnir þorsteinn Magndsson á Gilbaga og Hjáhuar Árnason á Bakkakoti í Skagafjarb- ardölum, háðir valmenni og merkísbændur. Einnig er dáin, Margrjet Bjarnardóttir á Auðn- um í Sæmundarhlíð kona hreppstjóra Guðmund- ar Sölvasonar ; hún liafði alib barn, sem gekk vel, en strax að því loknu, fjekk hún mikil andþrengsli, sem líkast var barnaveiki eða Iung- nabólgu. Eirinig er dáin Jún Magnússon bóndi til höfubborgarinnar, og setja ráðherrastjóran- um fyrir sjónir hve ranglega honum færist vib mann sinn, og ef að þetta ‘eigi dygði, hótaði hún því að setja þetta í blöðin, eður meb op- inberu hneyxli, að útbrúpa stjórnarinnar rang- sleitni og svívirðilegu aðferð við fátækann em- bætti8iuann og heiðvirða fjölskyldu. Til þess nú að koma í veg fyrir þessa ætlun konu sinn- ar, íann maðurinn upp á bragði. Hann hjet konu sinni því, að hann skyldi rita stjórninni í þeim anda, er hún vildi, og mæltist enda til að liún sjálf serndi með sjer hónarbrjelib. En í staðin fyrir að senda þab, samdi hann aðra hænaskrá, til yfirboðara sinna, er var mjög lotningarfull og hógvær, og sendi með lienni 10 rd er hann hafði fengið lánaða, hjá vini sínum. I brjefinu skýrði hann frá geðríki konu sinnar, og hvað hún hefti í huga, og hvernig hann hefði hugsað sjer að koma mætti í veg fyrir þetta, nefnilega með því, ef hans Exe- lenee þóknaðist að sýna sjer það lítilæti og vel- vild, að senda sjer aptur utri næsta nýár, sem gjöf áðurnefnda 10 rd.. Tíminn til nýársins leið með venjulegum friði á heimilinu, en öll fjölskyldan var nú injög áhyggjufull um það, á Páfastöðum á Langholti. 17. þ. m. andaðist að Espihóli f Eyjafirði, hÚ3frú Elín Magnús- dóttir, tæpt tvítug að aldri, eptir Iangvinnar og miklar þjáningar, cr byrjuðust í vor stuttu eptir afstaðinn barnburð; bún var kona berra umboðsbaldara Eggerts Gujanarssonar, og höiðu þau verið í iijónabandi ab eins á annað ár. 18. þ. m. kom hingaö maður að austan frá Sævarenda í Loðmundarfirði, sem beitir Pjetur Pálsson, sem sagði að sjera þorgrímur á þingmúla væri nýlega látinn, eptir stutta sjuk- dómslegu ; er lialdið að barnamissir hans, og heilsulasleiki þeirra er eptirlifam íl. hafi flýtt fyrir dauða hans. Einnig frjettist nxeð umgetn- um manni, að Andrjes bóndi, er lengi hjó á Gestreiðarstöðum í Möði udalsheiði, enn nú á Fögruhlíð, hafi ráðib sjer bana, með því ab skera sig á háls; hann liafði verið ráðvandur- rnaður, og heldur veitandi en þurfandi, en nú orðinn sinnisveikur. VEIKINÐIN. Taugaveikin er allt af meira og minna uppi á nokkrum hæum í Svarfaðar- dal, en fátt' dáið þar úr henni. Nýlega hefir frjetzt að norðan og austan, að í Vopnafirði, gangi hæði mislingarnir og taugaveikin, svo að fjöldi fólks liafi veikst, og þar af dáib um 40? manns í Hofssókn. 12 manns höfðu legib í senn á Bustarfelli, það er og haft fyrir satt, að mislingarnir sjeu komn- ir austur í Jökulsárhlíð og á Jökuldal; og um miðjaix desember Ixefir oss verið skrifað að mislingasýkin væri þá í ákafa að breiðast út um Lariganesstrandir. Var lxún þá búin að ganga á Langanesi 6—8 vikttr; hvar 5 manns dóu úr henni 3. hörn og 2. stúlkur. Allt fyr- ir það er þó sagt, ab samgangan og ferðirnar frá veikinda bæunum í aðrar svcitir sjeu hvíld- arlausar. Að eins höfðu mislingarnir verib komnir í des. á einn hæ í þislilfiiði og á ann- an í Keklntiverfi. , það lítur svo út, sem'hlufaðeigandi heíl— brigðisnefndir láti í þessu tilliti lítið til sín taka, eða gcfi þeim góðu og ómissandi ráð- stöfunum lierra amtmanns Havsteins of lítinn gaum, og er þó hin brýnasta nauðsyn til, að strangt eptirlit sje haft, sjer í lagi þá sóttir ganga, á því, að sem minnstar samgöngur sje hafðar millunx hinna sýktu og ósýktn hjeraða, byggða og bæja, eins ab allur mögulegur þrifn- aður og hreinlæti sje viðliaft og lopiið gott f húsnnum. Eptir undirlagi amtmanns vors, var hjer nú eptir nýárið, prentuð 400 expl. af ritlingi, er hjeraðslækni vor þ. Tómasson hefir samið, nm meðferð o. fl. á þeim er sýkjast af mislingunum ; og á að útbýta ritlingnum gefins meðal alþýðu. Menn ættu því að kosta kapps um, að íylgja reglum þeim, sem Ijóst, gagn- ort og lipurt eru teknar fram ( ritlingi þess- um, og í sameining við heilbrigðisnefndirnar ala önn fyrir því, að Öll möguleg varkárni sje virhöfö, svo sýkin verti þar sem lxún nær sjer niðri, sem vægust og hreiðist sem minnst út. Eujandt oij dbijrgdarmadur Björil J ó f) S S 0 tt. Prentað í preutsm. á Aknreyri. J. Isveinsson. hvað nú yrði upp á teningnum. Konan treysti því örugglega, að bænasltráin er hún hefði átt svo inikin þátt í hefði góðar álirifur á stjórn- ina, en maðurinn reiddi sig á þab, að harrn um nýársleitiö fengi aptur frá ráðherranum sína 10 rd. eða þá er vinur hans hafti lánað hoiium. Nýarsdagurinn kom, ogjaínframt stórt brjeffrá hans „stórgöfugheitum“ ráðberrastjóranum, sem vegna mannsins löngu og trúu embættisþjón- ustu væri nú veitt árlega 100 rd. launa upp- bót, og þar að auki 20 rd. gjöfárlega. Eirin- ig kom prívat brjef frá ráðherranum, er konan mátti eigi lesa, og því fylgdu hinir optar nefndu 10 rd., í hverju hann þakkaði sýslumanni eða fógeta mikillega fyrir snjallræði sitt í því að afstýra slíku óveðri, er flotið helði getað af því, ef kona hans hefði kornið fram ráðum sínum, og lofaði honum að liann skyldi sjá um, ab laun hans yrði aukin og kjör hans hælt, Lær- dóinuiinn í þessari sögu er, að þab getur verib gott fyrir veiklundaðann táplítinn en blíðlynd- an mann, að eiga stórlynda og duglega konu, þegar Iiann veit að fara með skapsmuni lienn- ar, eins og vcra ber.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.