Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 08.05.1869, Blaðsíða 2
aldra og óborinna, er a& miklu leyti bomin undir því, af) stjórn Iands vors verfii framvegi3 hagab sem bezt og á hinn eblilegasta hátt. f>etta var mönnum Ijóst 1851 þegar ræba átti stjórnarskipunarmál vort á þjóðfundinum, þá var áhugi manna svo vel vakandi, sem vib varS bdizt. Látum oss nú eigi heldur sofa efia liggja á lifi vorn, þótt vjer höfum or&ib af reyna þröng og bágindi á þessum tfmum. Látum oss ekki í hugsunarleysi til nefna ein- hverja og einhverja til af) undirbúa grundvall- ariög lands vors. Látum oss prófa vandlega hverjir eru hinir hyggnustu og skarpskyggn- ustu af þeim mönnum, er vjer eigum kost á, og kjósum þá eina til þingfarar í þetta sinn. Hjer er um meira ab gjöra en vegabóíalög eba lög um spítalahluti osfrv.; slík lög má leife- rjetta innan skamms þótt þau hafi misteluzt; en stjórnarskipun vora getum vjer ekki kákafe vib ab leiSrjetta ár eptir ár, ef svo hörmu- lega til tækist, ab hún misheppnabist í undir- búningnum. Látum 033 einkanlega, elskubu landar, vera samhuga og samtaka. Látum engan hjerabaríg eba hjerabakeppni koma oss til ab kjósa fremur þingmann innan ' hjerabs heidur en utan hjerabs, ef annarstabar væri hæfari menn ab fá cn í hjcrabinu, Hjer ræb- ir unr sameiginlegt gagn alls landsins, allrar þjóbarinnar. Látum oss sýna kapp vort í því, ab hvert kjördæmi gjöri allt, sem í þess valdi stendnr, til ab veita þingmannsemhætti sitt sem allra bezfum manni. Látura oss nú þeg- ar eiga meb oss fundi og samkomur til ab skýra þetta mái fyrir oss, til þess ab vera oss úti um þingmenn, svo vjer eigum þá vísa og komum eigi óvibbúnir á kjörþingin í vor. Lát- um enga vináttu ebur óvináttu, engar fortölur ebur úrtölur hafa áhrif á atkvæbagreibslu vora. Höfum abeins augun á heill fósturjarbar vorr- ar og nlbja vorra, en lítum hvorki til hægri nje vinstri frá þessu takmarki. Bibjum allir góban Gub ab gefa oss til þessa vitsmuni og stöbuglyndi. Á sumardaginn fyrsta 1869. E. Nú er þá póstur kominn ab sunnan og hefir fært hingab brjef og biöb, er flytja ýms- ar frjettir. Sú merkilcgasta af öllnm þessum fregnum er samt sagan af útveib stjórnarbót- armáls vors á ríkisþingi Dana; og svo kon- ungsbrjefin frá 26. febr. s. I. (sjá Norbanfara 15. þ. m ), hvar meb konungur vor hefir leyst upp alþingi þab sem nú er; og býbur ab nýj- ar kosningar skuli fara fram og vera lokib fyrir júnímán. lok næstkomandi og hinir nýju alþingismenn vera komnir til Reykjavíkur 27. júlí í sumar. f> a r verbi þeim skýrt frá h v a b. þeir e i g i ab gjöra. Urn mebferb ríkisþingsins danska á stjórn- arhótarmáli voru má lesa í þjóbólfi og Baldri. Jpar segir svo: ab nefnd sú, sem i landsþing- inu var sett f málib og síbast fjaliabi um þab, ábur ríkisþinginu var slilib (27 febr. s. 1), hafi komizt ab þeirri niburstöbu, ab veita oss úr rtkisjóbnum danska 15,000 rd fast árgjald og 35,000 rd. laust, er haldast skyidi óbreytt í 10 ár, en fara minnkandi úr því um 1,750 rd. á ári, svo þab þannig hyrfi á 20 árum, ebnr ab 30 árum libnum, Lengra komst málib ekki og varb ekki útkljáb; og engar líkur voru til, ab þingib yrbi rýfara vib oss, þó þvíltefbi gefist kostnr á, ab ræba þab til lykta. þelta mun konungur vor hafa sjeb, og því ekki vilj— ab leyfa, ab málib yrbi til lykta leilt á þessu þingi. þannig lítur þá út um samninga þá, er vor allramildasti konungur v i I d i í gegnum dómsmálarábgjafa sinn gjöra vib ríkisþingib, nm fjárframlag oss til banda, um endurborg- un stór-fjár þess, er á umlibnum öldum hefir runnib inn hjá Dönum frá oss. þetta eru nú aíleibingarnar af 20 ára undandrætti þeim er danska stjórnin hefir látib dragast úr hömlu ab leyfa oss ab verba abnjótandi, hinnar miklu freisisgjafar vurs ógleymaniega konungs Frib- riks hins 7., er iiann meb opnu brjefi 4. apríl 1848, nam ab nokkru leyti úr gildi konunga- lögin 14, nóv. 1665, lagbi frá sjer konungs- e i n v e 1 d i b og hjet og veitti ö 11 u m þegn- um sínum stjórnarbót, sem hann ætlabist til, aÖ v j e r yrbum abnjótandi jafnfijótt og samþegnar vorir Ðanir. En er hann sá, ab þab ckki gat heppnast sökum fjarlægbar lands- ins, gaf hann oss sjerstakt og ský- laust loforb um samskonar stjórnarbót og þá var ab komast á í Ðanmörku, meb allrahæsta brjefi 23. sept. 1848. þab er þessi jafnrjettis hluítekning í frelsisgjöfinni, sem stjórnin til skamms tíma hefir þóttst hafa heimild til ab apturhalda oss, og borib fyrir ýmist þetta ýrnist hitt. Afþessu hefir, sjer í iagi í seinni tíb, leitt hib rugl- ingslega rjettarástand og öfttga stjórnarform, cr nú jafnan tálmar, og tálmab heíir allt of- lengi ýmsum framförum og nytsamlegum fyr- irtækjum og stofnunum hjá oss. þ>ab er nú aptur þetla fallega! rjettarásland sem stjórnin hefir viljab hafa. fyrir grundvöii þann, er stjórn- arbót vor skyldi ab nokkru leyti hyggjast á, þar til á aiþingi 1867, ab vor allramildasti konungur Ijet ieggja fyrir þab „frumvarp til stjórnarskipunar laga handa fslandi“, langttim frjálslegra en ábur; og hjet — í auglýsingu tii alþingis dagsettri 31, maí 1867 —, ab roynaab semja svo vib ríkisþingib, ab fslandi verbi veitt úr ríkissjóbnum fast árstil- lag 37,000 rd og hrábabyrgba tillag 12,500rd. sem ab 12 árum libnum færi árlega minnkandi um 500 rd. En í álitsskjali til konungs, í stjórnarbótarmálinu 1867, stingur alþingi upp á fastákvebnu árgjaldi 60,000 rd og telur fjár- veiting þessa, sem verulegt undirstöbn atribi stjórnavbótar vorrar, og þab meb rjettu. Og í frumvarpi því til iaga um fjártillag Dana til íslands, er ríkisþingib itafbi nú til mebferbar er fast árgjald sett 50,000 rd og brábbyrgba tillag lOOOOrd, er fari iækkandi eptir 12 ár urn 500 rd. á ári. Af þessu sjest, ab vor aliramildasti konungur viil líta landsföbur- lega á þarfir vorar; enda getur þab ekki dul- ist hans konungiega vísdómi, ab hans hásæli fyrirrennari, frelsisgefandinn, g a t e k k i ætiab oss jafna hluttöku í gjöfinni, sem hann þó skýlaust lýsti yfir og hjet oss, n e m a því ab einsab vjer u m I e i b fengjum naubsynlega efna-krapta til, ab færa oss hana í nyt eptir tilgangi hans. Áb þessari meiningu virbist og ab sljórnin hafi látib þokast í seinni tíb, þar á móli höfum vjer heyrt hvernig ríkisþingib tók í málib, er á átti ab herba. þab er allt svo fjárspursmáiib, sem þetta m e s t umvarbandi mál vort virbist ætla ab stranda á. f>ab er ab vísu ekki smáræbis fje, sem þetta mál er húib ab kosta oss, fyrir sakir undandráttarins og hinna mörgu vafninga stjórn- arinnar, og lítur út fyrir, ab ekki sje enn 1 o k i b meb þann kostnab fyrir undirtektir ríkisþingsins; en „mikib skal til mikiis vinna“ og ailt þab er vel tilvinnandi, e f málib á endanum fær g ó b 1 o k. En lapgtum meiri kostnab og óheillir ieibir af því, ef vjer þiggj- um hina fyrirhugubu stjórnarbót, án þess ab hafa, eba fá næg efni til ab færa oss hana r je 11 i 1 e g a í nyt. Slíkt væri heidur ekki ábyrgbarlaust fyrir oss gagnvart nibjum vorum eba komandi kynslób. Gætum vor því, Islendingarl G-ætib yb- ar, þjer verbandi alþingismenn I Gangib eigi ab neinum afarkostum, er útlitur fyrir, ab oss kunni ab bjóbast, vibvíkjandi fjárhags abskiln- abinum. Bíbum heldur enn og þreyjum von- góbir um, ab betur blási síbar. Vjer erum orbnir svo vanir bibinni, ab oss bregbur ekki vib. Gætum þess, ab hetri er engin stjórnarbót en sú, er afla hlýtur oss þungrar skattálögn ogná þóekki tilganginum. Vjer erum heldur ekki færir um nú, og verbum ekki færir um svo fljótt, þó harbindunum linni hrábnm — sem engin veit nær verbur —, ab bæta á oss þungum skölt- um; en sh'kt leibir þó aubsjáanlega af því, ab þiggja hina fyiirhugttbu stjornarhót meb j a f ri 1 i t 1 u fjárframlagi af hendi Dana og ú 11 í t u r fyrir ab oss k u n n i ab hjóbast, eptir undirtektum ríkisþingsins. þar vjer nú sem.stendur, erum alþingis- manna lausir, er vonandi ab sýslumenn vorir, prestar og hreppstjórar gangist fyrir, ab iijer- abafundir verbi haldnir í vor tii ab ræba um þ e 11 a m e s t umvarbandi mál vort, þar telja má víst, ab þinginu verbi fengib þab til meb- ferbar í sumar og sendum þinginu ótraubir bænarskrár í þá stefnu, er vjer ætlum happa- sælasta, svo því verbi kunnur þjóbarviljinn. Komura oss einnig nibur á alþingismanna kosningunum og reynum ab láta þær takast sern bezt, þótt tíminn sje naumur. Förum varlega í, ab skipta á þeim þingmönnum, er voru í m e i r i hlutanum í stjórnaibótarmálinu 1867 ; því vjer vitum þar „hverju vjer slepp- um en máske ekki hvab vjer hrepptim"; eink- um þar fæst þingmanna-efni vor fylgja þeim góba erlenda sib, ab gjöra alþýbu fyrirfram abal meiningu sína urn helztu fyrirliggjandi þingmál. Á sumardaginn fyrsta 1869. P. SATT ER BEZT AÐ SEGJÁ. „þrátt fyrir öll þessi boborb (o: ura harnaspurnirigar) er þab þó óvíba venja ab prestarnir spyrji börnin nema á 7 viknaföst- unni, eba ekki lengur en svo, ab þeir einu- sinni komist út kverib meb þeim, ábur en fermt verbur“. Svona stendur skrifað í „Islenzkum kirkjuretti eptir Jón Pjetursson“ á 101. bls. ^ Jeg hefi verib ab bíba eptir því, ab ein- hverr presturinn mundi kasta orbi fyrir stjett- arbræbnr sína, móti þessu eba cinhverju öbru, sem dómarinn segir þó ekki allskostar rjett f þessari bólc. En jeg hefi ekki orbib þess var bingab til, ab nokkrum þeirra hafi orbib þetta ab vegi, og er svo sem þeir jáli m^b því ab dómarinu segi satt. Má vera þeir hafi feilab sjer vib a& bera vitni í eigin sök móti lionum. þó jeg sje enginn sjerlegur presta vinur, vil jeg láta þá njóta .sannmælis, og iýsi því yfir meb þessum línum, ab framburbur dóm- arans um presta í greininni, er jeg setti hjer í upphafi, er ósannur um flesta presta á Aust- urlandi. Iljer þekki jeg engan svo hirbulaus- an prest, ab hann spyrji ckki börn frá föstu- inngangi og fram ab hvítasunnu, hvenær sem börnin koma til kirkju, fyrir ulan þab.sem þeir spyrja ferminga börnin tvisvar í víku á föst- unni og margir lengur fram eptir. Og engan prest hefi jeg þekkt hjer, er fari þó ekki tvis- var yfir kverib, meb fermingar börnunum áb- ur en hann fermir þau. Hjer eru líka enn nokkrir prestar — því ferbetur—scm spyrja

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.