Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 08.05.1869, Blaðsíða 4
því sem á stcndur; og allt gjörist þetta á nokkrurn tímum eíia dögum, scm átur þurfti til mánu&i og ár. Jeg vil færa til eitt líti& rlæmi, sem mjer er knnnugt. Fyrir nokkrutn árum þekkti jeg mann í Kaupmannahöfn, sem ljek httgur á bók einni eptir nafnfrægan ntann í Norvegi. Sá sem bákina vildi eignast fór lil bókakaupmanns í Kaupmannahöfn og spuríi, hvort ltann hcf&i bókina til sölu. Kaupniab- ur kvabst cigi hafa hana: „en komdtt til ntín aptitr aI) 2 — 3 dögum liírnum, þá skal jeg verba búinn aíi fá hana frá Norvegi8. Svo var gjört, og þá var bókin komin, þó eru frekar 60 mílur vegar milii Kaupntannahafnar, þar sent mahurinn var, og Krisljaníu í Norvegi, þar sem bókin var. Nú er svo komib, aö rnenn tal- azt vib eptir rafseguiþræhinum yfir Atlantshaf, cins og rnenn talazt Itjer vifc yíir smá-ár og læki. Menn geta íinyndab sjer, ef þessu fer fram — og Itvar eru takmörkin sett fyrir slíkum frainföram? — a?> þess verbi eigi langt ab bífa, ab mannkynib lypti sjer upp og kom- i/.t á ílug, en liætti ferbalögum á sjó og Iandi, af því þab þyki svo seinlegt, og ab þá geti þab borib vib, ab mabur komi á bæ t a. m. á Englandi, vilji íinna bónda og spyrji, hvort liann sje tieima, og vcrbi iionum þá svarab: nei, bann er eigi beima, hann er nýfloginn austur á Itolland, eba subur á Frakklandl Enn, jeg skal hjer statar nenta, og víkja ab því, sem einkuni á.tti ab vera umíalsefnib í greinarkorni þessu. Til þess ab geta komizt nibur í náttúru- fræbinni, vcrba mcnn ab þekkja jarbarhnött- inn, bæbi sjóinn og landib, -og allt sem þar er, bæbi dautt og lifandi; aublegb náttúvunn- ar er óþrjótandi og útdreifb á ýmsan liátt um aila jörbina; þab fumst á einum stabnnm, sem cigi finnst á hinum. f>ab eru t. a. nt í bruna- bellinu abrar tegundir dýra og jurta, cn í temprubu belfunum norbur og subnr, og enn abrar í kuldabeltunom en í hinum hvorum tveggja. Náttúrufræbingarnir verba ab þekkja þab allt og rannsaka og bera saman hvab vib annab, og byggja síban á þeirri rannsókn sín- ar lærdómssetningar; þeir verba ab þekkja ebli lopts og lagar, sem er svo margbreytt á hnetti vorum. En til þess ab afla sjer þess- arar margbreyltu þekkingar, hafa menn ortib ab ferbast um alla jörbina. enda má svo kalla, ab nú sje mcstur hluti hennar kannab- ur af hinuin ótraubu vísindamönnum. Um Evropu er rvú eigi ab tala; hún er cirts og lieimahagar á einni jörb, hana þekkja menn í krók og kring; Asia er tnönnum allvcl kunn, þó ab þar sje til stabir inn í landi, sem Ev- ropumenn liafa eigi enn getab kannab tíl fulls; Ameríku og Australki þekkja menn sæmilega mundí vcra einn af þeim þjóbum, er frægar cru í Austurheimi fyrir lækningalistir, og mætti vcra hann vissi ráb til ab frelsa líf sfúlkunn- ar. Sendi liann því Tímúr hinn lærba til Eng- lendings. Tímúr fann Jún inebal hunda sinna. Voru þeir þá orbnir svo aubveldir ab þeir skribu ab fótum, þegar hann benti þeim ab þeir skyldi vera spakir. Tíinúr brá nú á sig vináttu bragti, heilsabi Jóni meb blibum orbunt og sagbi: „konungur baub ntjer ab ganga tilþínogsegja þjer ab hann vili vera vinnr þinn. En liann er eigi sem abrir menn er tala fagurt og gjöra þvert á nióti. Mun liann senda þjer aldini, úlfaldamjólk og melónur Erankar ertt vitrir menn, segir hann, og kunna þá íþrótt ab lækna sjúka og reka frá þeiin skæfcustu sóttir, meb sntáum skömtum af hvftu dupti. Seg mjer góbi vin 1 er því svo varib“ ? „Jeg veit ckki“ sagbi Jón. „I búbunum er utig ntey, sem konungur ann mikiö. Hún er heibur og yndi foreidra sinna, fríbari en morgunsúl. Nú er hún sjúk, þunglega sjúk og mun deyja, nema þú frelsir ltana. Enginn nema Ðrottinn og þú geta hjálpab vib lífi hetinar. Getir þú lækn- aö liana mun þjer cigi verba ueitab um nokk- vel, þó ab Nýjaholland sje mönnum eigi vel kunnugt sumstabar. þab er helzt mibbikib af Afríku, sem nú er eptir, enda er ervitt vib hana ab fást, bæbi sökurn villiþjóba þeirra sem þar bóa, og þó einkum vegna hitans; hann er þar sumstabar óþolandi, og hafamenn þar í landi því, er Núbia heitir — þab er sub- ur af Egyptalandi — orfcib varir vib liinn rnesta lopthita, er mcnn þekkja, og sem nærri því má virbast útrúlegur, nefnil. 70° R. Leggi menn þar egg í sandinn, sem sólin skín á, þá sobriar eggib, cins og þab væri látibísjób- andi vatn — ab öbru Ieyti er rnebal árshiti í Núbiu talinn 25 0 R. þab er til máltæki, scnt ltaft er eptir ntanni einunt af Arabíu, er þar var á ferb: „ab í Núbiu sje jörfcin eldur og vindurinn Iogi“. (Framh. síbar). SJÁARAFLI. f>ab er einsxog nýtt tíma- bil í livers árs sögu Akureyrar, þegar ísinn leysir þar af pollinum á vorin, sem nú varb 27. f. m. Var þá strax daginn eptir farib ab draga fyrir og leggja nct, fjekkst þá bæbi tölu- vert af þorskaseybi, nokkub af síld og dálítib af silungi, síban var faiib ab leggja línu fyrir fisk, urbu menn þá þess varir, ab liann var Itorain Iíka; sífan hefir hjer á Akureyri bor- izt af honum rnikil björg á land og sumstab- ar út meb firfinum. Á iJjaltabakkasandi, fyrir botninum á Húnaílóa, er sagt ab nokkrir höfr- ungar hafi nábst, einnig á Skaga og á Ásbúb- nm þar, urn 100? hnýsur. Nokkub hefir og afiast bjer yzt á íirfcinum af útsel, og 2 liá- karlaskipin iiölbu á ís lijer fui fyrir náb á ruilli 20 og 30 blöbruselum, 9 af þeim voru flutlir hjer inn ab hræbsluhúsunum; var hinn stærsti blöbruselanna 4 áln. 9 þurnl. á lengd og hjer um 3 al. ununáls þar er hann var digrastur. þeir eru allir grádröfnóttir á belg- inn, og miklu lobnari en selir venjulega, spik- ib af þeim vog 140 fjórb. þ>ab er og sarin- spurt hingab, ab millum næstl. páska og snm- armála, hljóp 45 álna hvalur undao liafísn- um á land í Sveinungsvík í Jtistilfirbí, en ann- ar hafbi komizt út aptur, sem ab sögn lieffci mátt ná. 2. sltjöldunga rak og í Sköruvflt á Langanesi og milli 10 og 20 marsvín nábust á Raufarh. og Ásmundarst. á Sijettu. Vib selaflann, sern getib er í næsta bl hjer á undan, liefir bætzt nokkub í Kelduhverfi, svo samtats, er mikil björg komin á land, frá Langanesi og vestur á Húnaílóa, enda mun mörgum liafa verib mál á henni, og sannast þab iengst: „ab þegar neyíin er Ætærst, cr hjálpin næst“. MANNALÁT OG SLYSFARIR Snemma í næstl. janúar dó gatnall og merkur hóndi Ei- ríkur Bjarnason frá Errí'ksstöbum í Hróarstungu. 30. s. m dó ungur bóndi þorlákur Kristjáns- son í Snjóliolti í Hjaltastabaþingliá. 18. ntarz drukknafci ofanunt lagís á Hamarsfirf i, bóndinn Gísli Jónsson á Kambshjáleigu í Hálsþinghá; hann fór ab fylgja -mönnum yfir fjör'binn, en fórst á leibinni lii baka aptur. I sama mán. dó merkisbóndinn, fyrrumiireppst. S. Gubmundss. á Ileibi í Gönguskörfum, gáfumafur og skáld og einhver hinn vandabasti í öllu sínu dagfari. Uin kongshænadagsleytib hafbi drukkinn inab- tirn hlut. þó þú heimtafir skegg mitt mundi konungnr segja mjer þab væri þín eign. þó þú vildir fá bezla hest hans tnundi þab liggja laust fyrir“. „Jeg bíb eptir svari þínu“. Jón lofabi ab gjöra hvab hann gæti ef hann fengi tösktt sína og allt sem í henni var, því þar væri lyf sín og allt, sem hann þyifti til Iækninga. þetta svar ílutti Tímúr konungi, og skip- abi hann ab færa Englendingi þegar töskuna, svo hann gæti tekib þaban livab sem hann þyrfti. þegar Jón fjekk töskuna, tók liann fyrst þab- an vasaleibarstein lítinn og landabrjef. Kvabst liann þurfa þetta til ab athuga stjörnurnar áb- ur en hann færi til sjúklingsins. því næst tók hann upp lyf sín; þau voru öil kyrr í tÖ8kunni. Seinast stakk hann hjá sjer eldfæra stokk og Ijet svo fylgja sjer í húbina, þar sem stúlkan lá. þegar hann kom þangab var húb- in full af konum, sem höfbu trobib sjer inn til sjúklingsins til ab syrgja, og var svo lieitt og illa þefjab í húbinni, ab heilhrigbum manni var þar ekki vært. þar var sæng á rnibju gólfi og hvíldi þar á mjúkum bebjurn dáfríb stúlka. Ab vísu voru Tatara einkcnni á andliti henn- ur frá Haugi í Mibfirbi, dotlib af i.esthaki og rotast ti! daubs. Fyrir Iitlum tírna síban fór bóndinn Bjarni frá ákinnþúfu í Hóimi í Skf. á ís austur yfir Hjerabsvötn, en á leibinni til baka og meb 2. hesta í togi fórst hann með hábum hestunum ofanum ísinn. I vikunni ept- ir páskana, hafbi mabur frá þórunnarseli í Kelduhverfi, ætlab austur yfir Axarfjarbarhéifl, en 1. apríl blindbilur skoliib á hann svo hann vilt- ist, fannst hann fyrst eptir 4. dægur á túninu á Sjóarlandi í þistilfirbi, rænulítill, handleggsbrot- inn (því hann haffci tvisvar hrapafc á leibinni) og stórkalinn, svo búib er af lækninum ab taka al' manninum vinstri höndina fyrir ofan úlfn- lib og hægra fólinn um ristarlib, auk þessa er hann kostabur innan og tvísýnt hvert hann getur lffi liaidib 27. f. m. andafcist dannibrogsm. fyrrum hreppst. og sáttamafcur Gubmundar Ilalldórsson á Stóra-Ðuniiaga í Hörgárdal hjer- um hálfsextngur ab aldri, cptir margra ára lieilsubrest, er seinustu missirin bjelt honum í rúminu og þab opt meb milrlum þjáningum. Gubmundur sál. var vel greindur og afbragfcs dánu- og sómamabur. Hans inun síbar verca getib í hiabi þessu. AUGLÝSINGAR. ■— Nýiega liefir fundizt í sölubúb kaupm. Ilavsteens á Akureyri, skjóba meb 4 bókum í skinnhandi, og 3 brjóstlilífum. Rjettur eig- andi má vitja þessa lijá tjefcum katipm., gegn borgun fyrir þessa auglýsingu. — Nálægt veginum á millum Ytrakrossa- ncss og Blómsturvalla, liefir fundizt karlmarjns hattur, 1 vetlingur, plásturmoli og tóm fiaska; og getur rjettur eigandi vitjab þe9s hjá rit- stjöra Norbanfara, þá liann borgar augiýsingu þessa. Á ísntim subur og fram undan apótekinu, liefir fundizt brjcfpoki meb „Laxersalti í, sem geymdur er lijá mjer, þangab til eigandi vitjar og borgar auglýsingu þessa. Ritst. GSH"’ Af því ýmsir af kaupendum Norbanfara liafa skorab á mig ab stælcka liann, svo að liann ab minnsta kosti yrfci á rck vib „þjób- ólf“, og í von um ab liinir abrir kaupendur hlabsins Iiefbu ekkert á móti stækkun þess ; þá eru þegar komin út 25 af 50 nr. , sem jeg hefi í hyggju, afc láta Nf vcrba þctta árib, og ab hann kosti 1 rd. 32 sk. r. m. Mjer kæmi bezt, ab andvirbi blabsins, væri borgab til mín á tveimur tímabilum, 4 í vor og 4 í haust. Akureyri, 4. maím. 1869. Björn Jónsson. — Hafisinn liafbi um næstl, mánaba mót verib landfastur vib Langanes, og 3. kaup- skip láu þar austan vert vib hann; eittafþeim er sagt ab sje barkskipib Emma, sem hingab á ab fara. Fyrir sumarmálin átti jaktin Rachel ásarot öfcru skipi, ab hafi komizt í gegnum fs- inn fyrir Langancsi, og sje nú ef til vill kom- in til Skagastrandar, iiaíi hún vegna hafíssins á Ilúnaflóa getafc náfc þar liöfn. í fyrrakveld kom mafcur hingab vestan úr Barbastrandar- sýslu; segir liann 2. skip komin vestra, ann- ab á þingeyri í Uýraíirbi enn hitt á ísafirbi. Rúgt. 9 rd. en grjónat. 11 rd._______________ Eitjancli otj áíijnjdarmadur BjÖMl JÓllSSOIi. Prentafc í prentsm. á Akureyri. J. Sveinsson. ar. þó lýsti sjer á öllu yfirbragbinu þolin- mæbi, blíblyndi og velvild, svo Jóni gebjabist strax vel að henni. Var þó andlitib þrútib af hita sótt og augun gljáandi. Hann tók á líf- æbinni og skipaði öllum ab fara strax út úr búbinni, svo hreint lopt gæti strax streymt inn. Menn vildu eigi hlýfca þessu, því þeir áiitu það hanvænt, afc útilopt næfci ab sjúklingi. Varb hann því ab reka alla út meb liarbri hendi. Sífcan gaf hann stúlkunni kælandi iyf, bjó til svaladrykk, sem sefar sóttar liita og fór svo heiin til sín. Eptir þetta batnafci daglega hag- ur hennar í búbnnum, því stúlkunni Ijetti viö fyrstu tilraun hans. þegar hann vitjabi henn- ar annab sinn, var henni mildu Ijettara, Að fáum diigum libnum var hún albata og gladdi þab næsta mikib foreldra hennar og alla ætt- menn. Stúlkan hjet Rochinek og var eins og áb- ur er sagt fríbasta kona í búbunum, prýði ætt- ar sinnar, hreinlynd og óspillt, þó hún hefbi al- izt upp mebai þeirra manna sem fullir eru af falsi og lláræbi, eins og orb liggur á Töturum og öbrum Mið-Asíu þjóbum. (Framh. síbar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.