Norðanfari


Norðanfari - 26.05.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.05.1869, Blaðsíða 3
un í hinni reibnufcu verbupphæíi, og sýnir til- slökun frá minni háifu, er mótstöfiumafjur minn heftii átt a& kannast vif). Hvab hib fjórba at- ribi snertir, efeur tekjurnar af verzluninni, þá eru þær eins og kunnugt er, taldar á seinni tímum mefial Islands sjerstaklegu inngjalda. f>a& kynni því ab mega álítast, ab þær líka gætti verib meb í reikningntim frá þeitn tíma, ab þær vegna verzlunar einokunarinnar, voru öbruvísi lagabar o: í annari mynd, og í stab þess ab vera landinu til nokkurra hagsmnna, voru því til tjóns og eybingar meb öllu móti. Imyndum oss 250 ára verkun o: aíleibingu af því ab verfib á landsins nytjum var meb „octroyerubnm Taxta“, sett nibur um þribjung verbs og þœr afduttu vörur hækkafar í verfi frá 150 til 400 proct (sjá Taxtana frá 1G19 og 1684), samanbornir vib Irinar eldri „kaup- setningar“ (ný fjelagsrit XV. 96). Imynd- um oss afleibingarnar í 150 ár af öfrum eins lagabofum, sem þessum, er trúlega átti eptir ab breyta: enginn nrá verzla ebur fiska 4 míl- um nær landi nema fjelagib ebur þess fu 11— trúar, sjerhver í s(nu umdæmi Finnist nokkur í höfnunum cba nær landi, er verzli eba fiski, þá skulu vörur þcirra og skipin vera upptæk, og verfa þcss eign, sem þau vinnur, en skipverjar taka hegningu út á kroppnum eptir málavöxtum .... Islending- um skal eigi icyft ab verzla vib nokkurn, hver svo sem þab er, hvort heldur á landi eba sjó utan fyrir landi efa á höfnum, eba í fjörbum eba nokkurstabar annarstabar, ekki kaupa nje selja nema vib nefnt fjelag, ekki heldur selja nokkurn fisk af bátum sínum, þegar þeir eru úti á þeim vib (isk til veiba, og sje á móti þessu breytt, varbar þab, ab þeir missi at- vinnu sinnar og eigna, og þess utan út taki hegningu á brimarhólmi í járnum, eptir mála- vöxtum. (Octroy 29. janúar 1784). Allir geta nú sjeb, þó ekkert annab sje reiknab, sem er öldungis óbætanlegt, ab hjer er um fje ab gjöra, sem varb ab ákvefa vib eitthvab víst, hvort heldur þab er látib vera sem viss hluti af hinum rjetta ágóba hinnar íslenzku verzl- unar, eba sem nokkrar eins konar skababætur, I fyrra tilfellinu hefi jeg reiknab þab til 3'tr af hinum rjetta ágóba yfir þá tíb, sem einokun- in stób, og þessi ágófi er reiknabur eptir stjórn- arinnnar lægstu reikningum. þab má því eigi heita um of. Lögstjórnar rábherrann, hefir í ábur áminnstu brjefi sínu, sem dagsett er 23. apríl 1865, sjálfur viburkennt, ab menn ættu ab hafa tillit til hinnar langvinnu verzl- unar einokunar, sem Island hefir mátt þola, en í brjefinu er eigi tilgreint, hvernig þetta tillit" á ab verba, og þab sýnist f uppástungu rábherrans vera svo lítif, ab þess er varla getandi. þab er líka til annar skilningur eba önn- ur skobun á þessu máli, sem minni hluti nefnd- arinnar kom fyrst fram meb, og stjórnin fjellst á, og þjer sýnizt einnig herra ritstjóri helzt fallast á. sem sje ab sleppa öllum reikningum og reikningekröfum, en útkljá þctta mál eptir 8anngirni, einkum meb tilliti til þess, hvab ís- land gæti komizt af meb. Jeg vil eigi þar meb láta neiit vantraust í Ijósi, þó jeg taki þab fram móti þessu, ab slíkur skobunarmáti, af því hann vantar allar ástæbur, getur eigi orbib annab enn í lausu lopti eba af handa- hófi, og gefib tilefni lil þeirrar niburstöfu, sem byggist á eirislökum álitum ebur einhverri til- viljun. En þar sem þessi skobunarmáti virb- ist frernur vera mönnum gcbfelldari, þá leyfi jeg mjcr, ab fara um hann nokkrnm orbum. Menn mega þá fyret og fremst ekki taka þenna skobunarmáta hjá Islendingum, yfir liöfub svo, ab hann sje sprottinn af frjálsri sannfæringu, heldur sem kröptugt hjálparmebal til ab fá þetta mál útkljáb, og „taka vib því sem feng- izt getur“. þab hlyti þá ennfremur ab verba ljóst, ab þab 60,000 rd. árgjald, scm alþing hefir stungib uppá, yrfi rojög sanngjarnt, þeg- ar menn skofa allar kringumstæbur yfir höf- ub. Hvernig er þetta nú sem stendur? Is- land leggui' til ákvebna upphæb, sem vissar tekjur, en þarfnast þó útgjalda cr einlægt fara vaxandi, af hinum sameiginlega ríkissjóbi til nauf synja sinna, og þessi útgjöld ldjóta óum- flýjanlega ab vaxa smátt og smátt, jafnvel þð alls verbi gengib á misoghinn mesti sparnafur verbi vibhafbur En hvernig verbur þá ástand- ib þegar hin fyriihugaba breyting er ákomin? þá hlýtur ábyrgbin af hinum vaxandi sjer- staklegu útgjöldum ab lenda á Islandi sjálfu, og því þá eigi gefib vald til ab heimta þau úr ríkissjóbnum, þegar nú Danmörk er laus vib þessi vaxandi útgjöld, sem Island tekur aö sjer, þá er þab sanngjörn krafa, ab þar til sjc haft tiliit eins og til þeirra útgjalda, erverfahein- línis afleibing þess, Fem á undanförnum árum hefir verib bcbib um en neitab, af fjármála- stjórninni ab greifa, af þeirri ástæfn, ab fjár- hagsmálib eigi væri útkljáb, (sjá Auglýsingarn- ar til alþingis) Menn hljóta og ennfremurab liafa tiilit til þess, þegar Danmörk meb álirif- um sínum á ástand Islands, bakar því útgjöld, er þab annars hefbi getab kotniz lijá, er eirtn- ig í sambandi vib itinar langvinnu afleibingar af hinu undanfarna ástandi, er Ðanmörk hefir skapab því. Mótbára sú, ab þab hlytiabvera ranglátt ab leggja á kynslófina, sem nú cr í Danmörk, ab bæta þab upp, sem fornöldin hefir farib afgeipa eba gjört klaufalega, er í ebli sínu, itversu sanngjarnleg sem Ittín kann ab sýnast, ntjög Osanngjörn og óviturleg, af því ab htín mundi velta allri byrbinni á Is- land citt, og af því hún óheinlínis mnndi olla ríkinu tjóns, meb því ab svipta Island þeim mebölum er útheimtast til framfara þe?s. Dan- mörk hefir víst lítinn sóma af því, ab sú eiri— knnn standi í sögu hennar, ab hún um mörg- hundrub ár hati einokab Island, þótt hún ept- ir eigin játning kannizt vib, ab hafa unnib mikla hagsmuni 1 á því, en tim leib eyfilagt Island, sóaö mestum hlutanum af þjófeignum þess, og ofan í kaupib neitab því umalltend- urgjald fyrir tjón þab, sem þab lielir orfib fyrir í þessu tilliti, af því ab Island hafbi eigi megn til, ab rjetta hluta sinn. Ef ab menn nú álíta kröfum þessum fullnægt, meb bobum þeim, er stjórnin af sirini liálfu hefir gjört í hinni konunglegu auglýsingu til seinasta al- þingis samkvæmt uppástungu minni hlutans (meiri hluti alþingis nefndaiinnar stakk upp á 60,000 rd., og framvegis eigi minna en 50,000 rd) nefnilega 37,500 rd. aem fast árgjald, og 12,500 rd. sem millibils gjald eba fyrst um sinn, en vib þelta veibur ab athuga, ab þessi af minna hluta alþingis gjörba uppástunga ár- ib 1865, var mibub vib tillagib, er fjárhags- lögin reiknubu til ab þyrfii þá ab leggja Is- landi til, en hafbi ekkert tillit til þeirra óiijá- sneibanlegu vaxandi útgjalda, sem jafnvel, án þcss alls væri gætt, liöíbu vaxib frá 1862, um nokkur þúsund ríkisdali. þegar á liinum fyrstu áruni, sýndi uppástungan frá 1865, sig ab vera ónóga, svo ab þab enda á fyrsta ár- inu mundi hafa hlaupib meir, hefbi þab verib samþykkt. Fast árgjald, 60,000 rd., scm hib scinasta alþingi næstum því í einu hljóbi bciddi um, og konungsfulltrúi þab sinn skilyrbislaust lof- abi ab mæla meb, er í sannleika hib minnsta tillag, sem til ldýtar getur fullnægt hinum ná- lægustu kvöfum, í sameining meb þeim efn- um, er Island sjálft getur leyst af hendi. Til- lag þetta er ab vísu nokkub meira en þab sem nú er, og þab er naubsynlegt, því sjálf breyt- ingin á stjórnartilhögun Islands, leifir af sjer ýms ný útgjöld, auk alls annars, er undan- færzlulaust þarf endurbótar vib, og ábur en nokkur gjiild af hinni íslcnzku stjórn verba leylb Ab tillagib á hina hlibina geti verib nægilegt til þess í sameining meb hinum nú- verandi tekjum, til ab fullnægja hinum fyrstu uauísynjum, og þab eptir því, sem minnst má án vera, er engum efa imdirorpib; en menn geta af hálfu Islands haft á móti því ab kosta þab, er menn sjálfir óska, ab nýtt sje upp- tckib, og einnig ab borga þab, sem landib verbur sjálfstæbara; sá einasti vegur, til þess ab landinu geti nokkub farib fram. En til hvorutveggja gefur tillagib ríkulegt tilefni. Jeg skai ab cins geta nokkurra þeirra útgjalda- greina, sem þegar íbyrjuninni munu sýna sig ab vera óhjásneibanlega naubsynlegar, án þess þó ab jeg þori ab fullyrba, uft jeg nefni þær einmitt, er hljóta ab verba í fyrir rúmi, ebur ab nefna þær allar á nafn, sem síbar kunna ab koma til umtals. Auk tilhögunarinnar á hinni æbri stjórn, sem undir öllum kringum- stæbum liefir mikinn kostnab f för meb sjer, mega þó einkanlcga nefnast liin mestáríbandi útgjöld, er munu leggja f'jóvsaman grundvöll til framvegis framfara, þab er ab segja þær, sem stubla til ab útbreiba þekkingu, einkuin í verklega stefnu, hvsr Island er því mibur langt á eptir, sem er ab ofla atvinnuvegi landsins, ab byrja og bæta samgöngurnar, þó menn gjöri nú liinar lítilþægustu kröfur, meb tilliti til þeirra greina, mun þegar þurfa á öllu ab 1) Eptir reikningi General-Tollkammersius fyrir ár- ib 1845, namdi andvirbi hinnar útfinttn vörn frá ís- landi nsestnm því 500,000 rd. cbur hálfri milliún nieir enn hinar abfiuttn vörur. Af |)e6sn ályktar Tollkamm- erib, ab einkaleyfis verzluniu 6je arbsörn xnjög (Qen,- Tollk. Skr. 29. fehr. 1848. halda, já miklu meira cn menn gcta klofib. Fyrir utan tilliögunina á hinni æbri stjórn, lilýtur abskilnabur iiinnar lægri stjórnar frá dómgæzlunni, ómögnlega ab geta komiztíverk án kostnabar fyrst um sinn. I tilliti til kennslu- málanna, hefir alþingi optsinnis bebib um ab latínuskólinn væri aukinn, um slofnanir á skól- um er kenndu lækningar, lögfræbi, um kenn- ara í norburlandasögu m fl Til stofnunar bændaskóla, ebur æbri alþýbuskóla, hafa marg- ar tilraunir verib gjörbar, en efnin til þess hafa enn eigi geta fengizt, og menn hafa heldur ekki frá stjórnarinnar ebur hálfu hins opinbera neina hjálp eba hvöt til þess, held- ur ávallt feugib þab afsvar, ab „málib, unt fjárhag Islands, sje enn eigi til lykta leitt“(!) I Noregi verja inenn ærnu fje til þessa augna- mibs. Um kennslu í sjómannafræbi er liib sama upp á teningnum, og einkum fyrir Is- land, þar sem sjórinn getur orbib þessa lands mesta aubsuppspretta, og einkar vel fallib til siglinga og fiskiveiba, og sem mjög getur tek- ib þar framförum. I iillum stjettum þarfnast menn peninga til ab útvega sjer abstob dug- andismanna, ungum mönnum til hjálpar svo sem til þess ab geta ferbast til annara landa, þeim til framfara, ebur ab minnsta kosti til þess, ab útvega þeim nytsama þekking. Fram- farir samganganna og samgöngu mebalanna, eru mjög áríbandi, en heimta jafnframt, ab mikib sje lagt í sölurnar. þvf segja má ab lít- ib sem ekkert liafi verib gjört í þessu tilliti. Alþingi hcfir livab eptir annab bebib um ab gufuskipsferbir gætu komizt ákringum strend- ur landsins, cn árangurslaust, af því ab fjár- hagsmálib væri eigi enn útkljáb (!) Allar vega- bætur hafa enn setib vib skyhluvinnuna, sem sýslumenn og hreppstjórar hafa átt ab sjá um, og hin nýja vegabótalöggjöf, sem ab eins heim- ilar fje til vegabóta á vissum stöbum, en sem þó yfir allt land ekki ncmur nema nokkrum þúsundum dala, svo vib þetta hefir litlu þok- ab áfram. f>ab er brýnust væri naubsyn til, ab yrbi komib í verk, er ab einn abalvegur gæti komizt á fyrir ferbamenn, ásamt meb sæluhúsum, millum Suburlands og Múlasýslna á Austuilandi, og millura Suburlands og Norb- urlands. Kostnaburinn til þessa mundi vlst verba mikill, en aptur vævi unnib vib þab, ab ferbir og póstgöngur gætu þá verib möguleg- ar, jafnvel á öllura tímum ársins, og ab reglu- leg póstganga gæti þá í hverjum mánubi kom- izt á yfir allt land og til Reykjavíkur úr öll- um lijerubum landsins, í stabinn fyrir ab leib- in frá lícykjavík til hinna fjarlægari staba, má kalla, sem optast liggi um Kaupmannahöfn. Jeg skal einkum taka þab fram, ab lækning- ar, eru í því ástandi, er krefur brábra um- bóta, um hvab alþingi nú yfxr 20 ár hefir bebib, en þó ekkert verib verulega abgjört, og er þó þessi neyb í augum uppi, þegar menn hugleiba, ab, abeins 8 föst embætti, eru á öllu landinu og jafnvel nú sem stendur, fjórbi hluti þess, sem gjörsamlega er sviptur allri læknis- hjálp. þess hefir og af alþingi verib bebib, ab hjer væru settir dýralæknar, en einnig árang- urslaust. I tilliti til sjáarútveganna er þess vert ítarlega ab geta, ab f þá stefnu er svo scm ekkert gjört, sem þó hefbi átt ab vera gjört. Engir eru vitar, engin sjómerki er telj- andi sje, ekkert fyrirkomulag til hafna, fyrir skip ebur báta, nema þab er náttúran sjálf hefir tilbúib, engin umsjón meb fiskiveibunum, ebur hjálp til ab greiba úr vanda spurzmálum, er opt koma þó fyrir í þessari grein. Meb tilliti til skóganna, sótti alþingi um, ab til Isl. væri sendur skógyrkjumabur, til þess ab rannsaka hvort nokkub yrbi gjört í þessa stcfnu. Stjórnin vísabi ab eins til ritlings eins, cr hún fyrir 40 árum síban ljet prenta, og senr nú er orbin ab vísindalogu fágæti. Eigi mabur ab gcta komib nokkru f verk, þá verbur sannarlega ab leggja meira í sölurnar. Ennfrcmur er þab mikilsvarbandi mál, ab marg- ar af hinum opinberu byggingum, t. a. m. skólinn og dómkirkjan í Reykjavík, eru í svo lirörlegu ástandi, ab hvorutveggja þarf brábr- ar abal vibgjörbar, ebur ab byggjast upp af nýju. Auk þcssa er í Reykjavík slíkurskort- ur á herbergjum til abkomenda, er þar þurfa ab vinna fyrir hib opinbera, ab menn ab eins meb naumindum geta komist af meb þab, scm menn hafa Áhrærandi uppástunguna um a?> hin nýrri hegningarlög væru hjer leidd í lög, tók alþingi þab fram 1867. ab hjer vantabi fangahús (varbhaldshús); en allt ab þessu hafa engar rábstafanir, svo menn viti til, verib gjörbar til ab bæta úr þessum skorti. — Loksins er þab ein opinber og brýn naubsyn sem menn næstum árlcga hafa verib rninntir á,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.