Norðanfari


Norðanfari - 26.05.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.05.1869, Blaðsíða 1
IMIlNfAI 8 AR. AKUREYRI 26. MAÍ 1869. M 9«.—87. I blabinn rFæbrelandeta nr. 251, sem dag- selt er 26 októb. 1868, er mebal annars sagt frá hvab gjörzt hafi á ríkisþingi Dana í tilliti Is- lands sjer í lagi um fjárhagsmál þess, og er þab tekib fyrst fram yfir höfnb, ab stjórnin sie í seinni tíb orfin rífari í útlátum sínum til ýmsra fyrirtækja en fyr hafi verib, en þó sje þetta tiltnkuverbast í frumvarpi hennar í hinu íslenzka fjárhagsmáli, þar sem talab sje um 50 000rd. fast árgjald og auk þessa (10,000 ?d ) á ári, er eptir 12 ár lækka eigi smátt og smátt á ári. þab sjeu þd engir smámunir ab leggja í sölurnar um svo og svo mörg ár leig- urnar af I| miHion, og um aldur og æfi, leig- nrnar af 1} millidn ríkisdala, einnngis fyrir þann heibur, ab myndin af flatta íiskinum, sje ( hinu danska ríkismerki, og sem tákni sam- bandib vib hina norzkti nýlendu, sem mörgum þætti nú, ef til vill ab haganlegra hefbi farib, ab fylgt hefbi Noregi þá abskilnaf uiinn varb, og einkum ef Noregur hefíi þá jafiiframt tekib ab sjer 2 milliónum íieira af hinum sameig- inlegu ríkisskuldum. Og ef ab ýmsir af Norf- mönnum hefbu allt ab þessu öfundast yfir því, ab þetta aukaland (ísland) eitfi heffi verið lát- ib fylgja Noregi, þá sje nú svo komib, ab þeim kunni ef til vill ab þykja, ab Dönum sje þetta samband fullkeypt; en nti megi sitja vib þab komib sje, því þessu verfi eigi breytt. Ab vísu sje nú land þelta mikib ab víbáttu en af- skekkt og gæfalítib, og meb þeim innbúnm er lftib láti sjer annt um, ab nota hina fáu kosti þess. Land þetta sje nú einn hluti af hinu litla talsvert minnkaba ríki Danmörku; hjer geti því ekki verib ab tala um, ab afhenda þetta land frá sjer, sem sje fósturjörb forn- sögunnar, og einskonar geymslustabur ábkom- inna, ef ab einhverjum ljeki hugur á því, og þannig sleppa hendinni af því, og láta þab sjálft sjá fyrir sínum efasömu framförum, án þess bróburlega ab rjelta því sína hjíílparhönd, er geti komib þar á góbri stjtírn og til þess að halda þar vib mcnntaslofnunum. Um þetta sjeu allir ásamt stjdrninni og þjóbþinginu á- sáttir, ab ísland þá þab loksins er gjört hlut- takandi í frelsinu, og öblist sjálfstæba stjdrn er þab eigi heiniting á, bæbi vegna afstnbu sinnar og þjóblegra einkenna, þab verbi því eigi komizt hjá, ab gjöra nú landib svo úr garbi, meb þeim efnum cr eamsvari vibhaldi þess og framfornm, sem sje því sanngjarnara, er hin mikla fjarlægb frá sæti stjórnarinnar og hinn- ar miklu örbyrgbar náttúrunnar, og þess vegna ab tiltölu miklu meir enn Danmörk og Noreg- ur, mátt þola vegna synda og heimskupara einveldisins. Spurningin er þá einungis um, hvert eigi heimanmundur þess, sem menn tala um ab veita þvf, eigi sje ab tiltölu vib efna- hag Danmerkur ofmikill og sanngjarnlega verbi krafizt; og ab þessu mibi eptirfylgjandi at- hugasemdir. Saga hinna peningalegu vibskipta Dan- merkur og íslands, sje bæbi gömulog einhvcr hin leibinlegasta í stabin fyrir ab halda á- fram umrærunum um stjórnarskipunarmálib og fjárhagsmálib 1854, þá verzlunarfielsib var leyft á Islandi, var sem menn ekkeit gæfu gaum hinnm áríbandi málum um stjdinarskip- unina og fjáthaginn þar til 1861, ab nefnd var sett í fjárhagsmálinu, er segja átti álit sitt og gjöra uppástungu um fjárskiptin. Nefnd þessi varb ab eins ásátt um þab, ab öll naub- syn væri til, ab fjárhagur íslands væri abskil- inn frá fjárhag konungsríkisins, en nieiningar hennar voni mjb'g sundurleitar meb hvaba móti þetta skyldi verba. Ab leibsögumafcur hins yngda íslands Jón Sigurbsson færi fram á, ab byrjab væri á þessum reikninga vibskiptum, árib 1262, eptir kristífæbing, þá er ísland kom undir Nor- eg. Og ab hinar opinberu íslenzku eigoir er síban hefbu verib seldar, yrbu eptir háns reikn- ingi endurgoldnar, og eptir sama hlutfalli end- urgjald fyrir þab sem ísland hefbi mátt líba af einokunarverzluninni, er eigi nemdi minna enn 50,000 rd. árlega; í stuttu máli, hjelt hann (Jón Sieurbsson) eplii reikningi sínum, ab Dan- mörk væri komin í skuld vib ísland um 3. roilliónir dala; meb leigurnar af þessu fje er nemdu árlega 119,724 rd. 92 sk. skyldi hann þ<5 láta sjer nægja, og auk þessa væri hann svo veglyndur, ab hann drlega vildi greiba af nefndri upphæb 20,000 rd., til almenrira ríkis útgjalda. Ab öbru leyti heffi hinn hugvits- sami og rábkæni reikn'mgsineistari ekkert haft tillit til alls þess, er Danmörk hefbi sífsan 1262 lagt af mbrkum vib Island. Ilinir 4 meb- nel'ndarmenniinir, voru á eitt mál sáttir um þab, ab fallast ekki & þetla forneskju fornalda reikningsdæmi herra Jóns Sigurfssonar, en eigi um upphæbina á tillagi því sem ís'andi ætti ab veitast. Nutzhorn og Bjerring vildu, ab enduigjaldib fyrir hinar seldti konungseignir væri 12,000 rd., sem leiguinar af konungs- gdtsinu heíbu numib, og þar ab auki fyrst um sinn árlega 30,000 rd vibbót, sem eptir 6 ár skyldi lækka um 2000 rd. á ári þar á mdti stungu hinir 2 nefndarmennirnir Stephensen og Tseherning npp á 29,500 rd. föstu árgjaldi, og fyrst um sinn 12,000 rd , sem eptir 10 ár, átli ab lækka um 500 rd. á ári. Áiib 1865 hefbi stjdrnin lagt fyrir alþingi frumvarp lil fjárlaga, sem helzt laut ab því, ab hif> árlega tillag skyldi verba 42,000 id um árib í hin næstu 12 ár, en þaban af skyldi tillagib ákvetib meb lögum. Nefndinni, sem alþing setti í þessu máli kom heldur ekki saman. Herra Jón Sig- urbsson, sem einn var í nefndinni, endurtdk ekki sama reikninginn og hann ábur haffihaft frá 1262 til 1861, heldur var nú meb meiri hluta nefndarinnar, er fdr þ'ví fram, ab tillag- ib væri árlega 60,000 rd fyrir 12 ár, en ab þeim libnum, skyldi tillagib vera ákvefib meb lögum, en skyidi þd aldrei vera minna enn 50,000 rd. á áii. Minni hlutinn vildi þar á mdti, ab tillagib einungis væri 50,000 rd. á ári f 12 ár, en þaban af eptir þessum nýju lögum lækka, en þó aldrei ofan úr 37,000 td. Lík- legast f ógáti vegna rangrar atkvæbagreibslu abferbar, gálu þd þessar óliku uppástungur eigi orbib á einu máli, heldur iýstu því yfir meb 14 atkvæbum gegn 11, ab þær eigi gæti abhyllzt frumvarp stjórnaiinnar. Aptur þá al- þingi kom saman 1867, var eptir dsk þess ab eins Iagt fram fiumvarp til laga um stjdrn- arskipunina, en ekkert í fjárhagsmálinu Stjdm- in hjelt ab henni myndi aufsdttara ab útklja stjórnar8kipunarmálib, sem helzt til lengi hefbi dregist, væii af ríkisþinginu áfur ákvebið um tillagib til fslands, er þab mœtti eiga sem víst. Stjdrnin lýsti því yfir vib alþingi 1867, ab hún vildi kosta kapps um, ab tillagib yrbi 37,000 rd fast árgjald og ab auki 12,500 rd fyrst um sinn; en af því alþingi hafi nú bebib um 60,000 rd., og konungs lulltrúinn stiptamtraaf- ur Hilmar Fitisen innilcga mælt fram nieb þvf, ab hib fasta árgjald sje ab minnsta kosti 50,000 rd.og fyrst um sinn 10,000 rd, þá hafi stjdrnin failizt á uppástungu þessa. \>6 nú, „Fædrelandef sje á sinn hátt samdo'ma 8tjdrninni og ósk stiptamtmannsins, þá þykir því tillagib vera allt of hátt sett, og engan- veginn ab liltölu vib efnahag Danmerkur; þetta sje líka fjarstætt uppástungu minnihlutans á alþingi 1865, er ab eins ídr fram á 37,000 500 rd. fast árgjald og 12,000 rd. fyrst um sinn, en nær kröfu herra Jdns Sigurbssonar. Stiptamtmanni sje ab vísu eigi láandi, þdtt hann vilji hafa^tillagib sem mest, er sjái fram á ab framfarir íslands þurfi mikib fje; og eigi í ldfa lagið, ab koma frarn æhunarverki hans. Aptur, eins og áour sje getib, þegar haft er tillit til efnahags ríkisins, þá sje þab mjög í- sjátvert, ab leggja um aldur og æfi 50,000 rd. árlegann skatt á þab, og hvei t sem ísland þurfi þess vib eba ekki. Menn geti heldur ekki gjört sjer þab í hugarlund, ab íslendingar nokk- urn tíma sjálfviljugir hverfi frá þessati heimt- ing, og því síbur, sem þeir hafa farib því fram, ab fjeb væri borgab nieb konunglegum skuldabrjefum, eins og ab ríkissjdbur Dana, eigi væri fullvebja fyrir upphæbinni og ab hinn ráfjkæni Dr. Vintlier hafi dhlutdregib mælt fram meb heimting þessari. „Fædrelandet" virbist þab sanngjarnt, ab hib fasta tillag sje^hærra, enn þab sem nú árlega sje skotib til íslands, ab mebreiknubum eptirlaunum, er allt til sam- ans vel í lagt nemi áilega 30,000 rd , sem og svo fari mikib nærri því, sem minnihlutinn á alþingi 1865 stakk upp á í lagafrumvarpi sfnu. þab sje því síour saungjarnt, sem telja megi — 51 — víst, ab gufuskipsfei&a kostnaburinn millum Danmerkur og íslands jafnan hvíli á Danmörku, og hann sje þd 20,000 rd á ári og fyrirnær- verandi tíb 22,000 rd. Aptur á mót vitbist „Fædrelandet" þabmiklu tiltækilegra, ab milli- bilstillagib sje miklu meira. svo sem 20,000 rd. enda 30,000 td um árib, scm eptir 10 ár fari lækkandi um 1000 rd á ári, Mefe þessu mdti sje ab fjlluai líkindum þörfum Islands fullnægt um hin næstu ár, og ab þab geti varib tölu- verbu til framfara sinna, þab er ab segja yfir hófub, þegar Islendinga hinu ásamt, eigi skort- ir ástundun og framkvæmd, til ab hafa þab gagn af jörbunni og sjónum, sem unnt er, svo á cinum 30 — 40 árum hljóti framfarirnar, verzlunin og velmegunin, ab hafa náb þeim vibgangi, er menn æskja. En geti nú ísland ab þessum tíma libnum eigi komizt hjálpar- laust af, þá sje því engra framfara aubib". í „Fædrelandct" nr. 252, komst ritstjór- inn þannig ab orbi, ab þab hafi ó'tlast uppiýs- ingu um, ab það hafi verib annar Jdn Sigurbs- son, en skjalavó'rbur Jón Sigurbsson sem verio hafi í l'járhagsnefndinni, þar á mdti hafi hinn verib forseti alþingisins, hann hali því styrt atkvæbagreibslunni, en af því verbi þd eigi sjeb, hvert hann liafi verib meb meiri hlutan- um, eba ráf ib til uppástungunnar. Annara sje hib gagnstæba þab líklegasta. UM FJÁRHAG ÍSLANDS, EPTIR ALþlNGIS- MANN JÓN SIGURÐSSON R. AF DBR. (sjá „Fædrelandet" nr. 267—268). llerrs^ rilsjdril þar sena jeg leyfi mjer ab koma meb nokkrar athugasemdir gegn greinum ybar frá 28. og 29. f. m. (Fædrelandet nr. 251 og 252), þá gjöri jeg þab í trausti þess, ab þjer eigi varnib mjer svars f ybar heibraba blabi, til þess í sem fæstum orbum, ab skýra þann skilning, af hverjum jeg stundiira eigi hcfi getab orba bundizt og mjer virbist þjer hafa skobab heldur einstrengingslega. I þessum at- hugasemdum mfnum, skal jeg ekkert minnast á „harba fiskinn" nje „ljónin", og ab þessu leyti vona jeg ab okkur komi saman fyrst og fremst, Jeg vona ab eins fari um ýmigust þann á fornuin og sögulegum rannsdknum, sem þjer reynib til ab koma inn hjá lesendum blabs ybar, hvab þetta málefni snertir yfir höfub er- ub hvorki þjer nje neinn, sem getur byggt ástæf ur sfnar á sögulegum rökum hræddir vib ab hagnýta sjer þessar ástæbur; og þá sem meb einræbisfullum orbura, annabhvort vilja afbaka eba trabka þessum sögulega rjetti (eba rjettindum), álítib bæbi þjer og abrir yfir- gangsmenn og kúgara rjettarins. Vilji menn eigi gjöra sig seka í þessu, er eigi annab fyr- ir, þd þab geti orbib býsna leibinlegt, en ao rannsaka hin sögulegu rjettindi og hrinda þeim meb ástæbum Tilraun sú, sem hinn frægi og lærbi lögfræbingur J. E. Larsen gjö'rbi^ á sín- um tíma í þessu efni um rjettindi íslands, ætla jeg ab jeg sje nægilega búinn ab reka til baka, f mfnum litla bæklingi, ,um landsrjett- indi Islands", Kaupmannah. 1855. En þao snertir einkum hin stjérnarlegu atribi og þab er eiginlega áiio 1262 eptir Krists burb, sera hjer er um ab ræba. Hvab fjárhagsásigkomulaginu vibvíkur, munub þjer vib nákvæmari yfirvegun verba þess varir, ab málefnib er miklu dbrotnara, en þjer virbist ab hafa skobab þab, þegar menn ab eins rannsaka abalatribin, og þab er einnig harla eplirtektavert, sem þjer ef til vill ekki hafib gefib gætur ab, ab þab er stjórnin sjálf á þessari öld (en eigi Islendingar), sem hefir vakib máls á hinum sjerstaklegu fjárhagskring- umstæbum Islands. Ura langan aldur var eins og kunnugt er, fjárhagur ríkisins í einni heild eba sameiningu, nefndu sumir þab hrærigraut, þar þab var látib heita svo, þyrfti ekki með reikninga út af fyrir sig, þab gæti eins og Noregur og o'nnur lönd hans Hátignar átt þeg- ar naubsyn krefbi, vísa hjálp úr konungssjdoi (ríkis8jóbnum). Rentuk. 5 febrúar 1803, en meb hinu svokallaba undirstöbu fjárhags frum- varpi 1825, gjörfci stjórnin alvarlega gangskör

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.