Norðanfari - 26.05.1869, Blaðsíða 1
8 ÁR
M 2«.—
IltKBAWAM.
I blaíiinn rFæ?ireiandet“ nr. 251, sem dag-
sett er 26 októb. 1868, er mebal annars sagt
frá hvab gjörzt hafi á rfkisþingi Dana í tilliti Is-
lands sjer í lagi um fjárhagsmál þess, og er
þab tekib fyrst fram yfir höfuf), a& stjórnin
sje í seinni tí& orfin rífari í útlátum sínum til
ýmsra fyrirtækja en fyr haíi verif), en þó sje
þetta tiltökuver&ast í frumvarpi hennar í hinu
íslenzka fjárhagsmáli, þar scm talab sje um
50.000 rd. fast árgjald og auk þessa (10,000
rd ) á ári, er eptir 12 ár Iækka eigi smátt og
smátt á ári. þaf) sjeu þó engir smámunir ab
leggja í sölurnar um svo og svo mörg ár leig-
urnar af millión, og um aldur og æfi, leig-
urnar af millión ríkisdala, einungis fyrir
þann heibur, ab inyndin af fiatta fiskinnm, sje
f hinu danska ríkismerki, og sem tákni sam-
bandif) vifi hina norzku nýlendu, sem mörgum
þætti nú, ef til vill afi haganlegra hef&i farib,
at) fylgt hefbi Noregi þá aftskilnafurinn varb,
og einluim ef Noregur hcfti þá jafnfrarot tekif)
aí) sjer 2 milliónurn fleira af hinum sameig-
inlegu ríkisskuldum. Og ef af> ýmsir af Norf-
mönnum heffm allt at> þessu öfundast yfir því,
af) þetta ankaland (ísland) eigi heffi verib lát-
ifi fylgja Noregi, þá sje nú svo komifi, af þeiro
kunni ef til vill af) þykja, a& Dönum sje þetta
samband fullkeypt; en nú megi sitja vi& þa&
komi& sje, því þessu verfi eigi breytt. A&
vísu sje nú land þetta miki& a& ví&áttu en af-
skekkt og gæfalíti&, og me& þeim irmbúum er
líti& láti sjer aunt um, a& nota hina fáu kosti
þess. Land þetta sje nú einn hiuti af hinu
litla talsvert minnka&a ríki Danmörku; hjer
geti því ekki veri& a& tala um, a& afhenda
þetta land frá sjer, sem sje fósturjörb forn-
sögunnar, og einskonar geymslusta&ur á&kom-
inna, ef a& einhverjum Ijeki hugur á því, og
þannig sleppa hendinni af því, og láta þa&
sjálft sjá fyrir sínum efasömu framförum, án
þcss brófurlega afe rjetta því sína hjálparhönd,
er geti komife þar á gó&ri stjórn og til þess a&
halda þar vi& menntastofnunum. Um þetta
sjeu allir ásarnt stjórninni og þjó&þinginu á-
sáttir, a& ísland þá þa& loksins er gjört hlut-
takandi í frelsinu, og ö&list sjálfstæ&a stjórn
er þa& eigi heimting á, baifei vegna afstö&u
sinnar og þjó&legra einkcnna, þa& ver&i því
eigi komizt hjá, a& gjöra nú landib svo úr gar&i,
me& þeim efntim cr samsvari vi&haldi þess og
framförum, sem sje því sanngjarnara, er hin
mikla fjarlægb frá sæti stjórnarinnar og hinn-
ar miklu örbyrgfcar náttúrunnar, og þess vegna
a& tiltölu miklu meir enn Danmörk og Noreg-
ur, mátt þola vegna synda og heimskupara
einveldisins. Spurningin er þá einungis um,
hvert eigi heimanmundur þess, senr menn tala
ura a& veita því, eigi sje a& tiltölu vi& efna-
hag Ðanmerkur ofmikill og sanngjarnlega ver&i
krafizt; og a& þessu mi&i eptirfyIgjandi at-
hugasemdir.
Saga hinna peningalegu vi&skipta Dan-
merkur og íslands, sje bæ&i gömul og einhvcr
hin lei&inlegasta í sta&in fyrir a& halda á-
fram umræ&unum um sljóniarskipunarmáli& og
fjárhagsmálib 1854, þá verzlunarfrelsi& var
leyft á Islandi, var sem menn ekkert gæfu
gaum hinum árt&andi málum um stjórnarskip-
unina og fjárhaginn þar til 1861, a& nefud
var sett í fjárhagsmálinu, er segja átti álit sitt
og gjöra uppástungu um fjárskiptin. Nefnd
þessi varfe aö eins ásátt urn þa&, a& öll naufe-
syn væri til, a& fjárhagur íslands væri a&skil-
inn frá fjárhag konungsríkisins, en meiningar
hennar vorn mjög sundurleitar me& hva&a móti
þetta skyldi ver&a Afc lei&söguma&ur hins yngda
fslands Jón Sigur&sson færi fram á, a& byrjafe
væri á þessuin reikninga vifcskiptum, árife 1262,
eptir kristífæ&ing, þá er Island kom undirNor-
eg. Og a& hinar opinberu íslcnzku eignir er
sí&an hef&u verife seldar, yr&u eptir hans reikn-
ingi endurgoldnar, og eptir sama Iilutfalli end-
urgjald fyrir þa& sem ísland hef&i mátt lí&a
af einokunarverzluninni, er eigi nemdi minna
enn 50,000 rd. árlega; í stuttu máli, hjelt hann
(Jón Sieur&sson) eplir reikningi sínum, a& Dan-
mörk væri komin í skuld vi& Island um 3.
milliónir dala; me& leigurnar af þessu fje er
nemdu árlega 119,724 rd. 92 sk. skyldi hann
þó láta sjer nægja, og auk þe68a væri hanu
AKUREYRI 26. MAI 1869.
svo veglyndur, a& hann árlega viidi grei&a af
nefndri upphæfe 20,000 rd., til almenrira ríkis
útgjalda. A& ö&ru leyti hef&i hinn hugvits-
sami og rá&kæni reikningsrneistari ekkert haft
tillit til alls þess, er Danmörk hef&i sí&an 1262
lagt af mörkum vi& Island. Uinir 4 mefc-
nel'iidarmennirnir, voru á eitt mál sáttir um
þa&, a& fallast ekki á þetla forneskju fornalda
reikningsdæmi herra Jóns Sigur&ssonar, en eigi
uin upphæ&ina á tillagi því sem fs'andi ætti
a& veitast. Nutzhorn og Bjerring vildu, a&
enduigjaldib fyrir hinar seldu konungseignir
væri 12,000 rd., sem leigurnar al' konttngs-
gótsinu heí&u numife, og þar ab auki fyrst um
sirtn árlega 30,000 rd vi&bót, sem eptir 6 ár
skyldi lækka um 2000 rd. á ári þar á móti
stungu liinir 2 nefndarmennirnir Stepiiensen og
Tseherning upp á 29,500 rd. föstn árgjaldi, og
fyrst um sinn 12,000 rd , sem eptir 10 ár, átti
a& lækka um 500 rd. á ári. Áriö 1865 hef&i
stjórnin lagt fyrir alþingi frumvarp til fjárlaga,
sem helzt laut a& því, a& hið árlega tillag
skyldi ver&a 42,000 id um ári& í hin næstu
12 ár, en þafean af skyldi tiliagife ákvefib me&
lögum. Nefndinni, sem alþing setti í þessu
rnáli kotn heldur ekki sanian. Herra Jón Sig-
ur&sson, sem einn var ( nefndinni, endurtók
ekki sama reikninginn og hann á&ur hafíihaft
frá 1262 tii 1861, heldur var nú me& meiri
hluta ncfndarinnar, er fór þ'ví fram, a& tillag-
i& væri árlega 60,000 rd fyrir 12 ár, en a&
þeim li&num, skyldi tillagife vera ákve&ife me&
lögum, en skyldi þó aldrei vera minna enn
50,000 rd. á ári. Minni hltitiim vildi þar á
móti, a& tillagife einungis væri 50,000 rd. á ári
( 12 ár, en þa&an af eptir þcssum nýju lögum
lækka, en þó aldrei ofan úr 37,000 td. Lík-
legast ( ógáti vegna rangrar atkvæ&agrei&slu
a&fer&ar, gáta þó þessar ólíku uppástungur
eigi or&ib á einu ináli, heldur lýstu því yfir
me& 14 atkvæ&um gegn 11, a& þær eigi gæti
a&hyllzt frumvarp stjórnarinnar. Aptur þá al-
þingi kom saman 1867, var eptir ósk þess
a& eins lagt fram frumvarp til laga um stjórn-
arskipunina, en ekkert í fjárhagsmálinu Stjórn-
in hjelt a& lienni myndi aufsóitara a& úlkljá
stjórnar8kipuriannáli&, sem hclzt til lengi licf&i
dregist, væri af ríkisþinginu á^ur ákve&ifc um
tillagife til fslands, er þa& mœtti eiga sem víst.
Stjórnin lýsti því yfir vi& alþingi 1867, a& hún
vildi kosta kapps um, a& tillagife yr&i 37,000
rd fast árgjald og a& auki 12,500 rd fyrst
um sinn; en af því alþingi liali nú be&ife um
60,000 rd., og konungs l'ulltrúinn stiptamtmafe-
ur Hilmar Finsen innilcga mæli fram me&
því, a& hi& fasta árgjald sje a& minnsta kosti
50,000 rd. og fyrst utn sinn 10,000 rd , þá
hafi stjórnin fallizt á uppáslungu þessa. t>(5
nú, „Fædrelandet“ sje á sinn iiátt samdóma
stjórninni og ósk stiptarntmannsins, þá þykir
því tillagib vera allt of hátt sett, og engan-
veginn a& tiltölu vi& efnahag Danmerkur; þetta
sje líka fjarstælt uppástungu minnihlutans á
alþingi 1865, er a& eins fór fram á 37,000
500 rd. fast árgjald og 12,000 rd. fyrst um
sinn, en nær kröfu herra Jóns Sigur&ssonar.
Stiptamtmanni sje a& vísu eigi láandi, þótt
hann vilji hafa tillagife sein mest, er sjái fram
á a& framfarir íslands þurfi mikife fje; og eigi
í lófa lagife, a& kotna fram æltunarverki hans.
Aptur, eins og á&ur sje getifc, þegar haft er
tillit til efnahags ríkisins, þá sje þa& mjög í-
sjárvert, aö Ieggja um aldur og æfi. 50,000 rd.
árlegann skalt á þa&, og bvert sem ísland þurfi
þess vi& e&a ekki, Menn geti lieldur ekki
gjört sjer þa& í hngarlund, a& íslendingar nokk-
urn tíma sjálfviljugir hverfi frá þessari heimt-
ing, og því sífcur, sem þeir hafa farifc því
fram, a& fjefc væri borgafc me& konunglegum
skuldabrjefum, eins og a& rílrissjófcur Dana,
eigi væri fullve&ja fyrir upphæ&inni og a& hinn
rá&kæni Dr. Vinthcr itafi ólilutdregife roælt fram
me& heimting þessari. „Fædrelandet“ vir&ist
þa& sanngjarnt, a& hi& fasta tillag sje.hærra,
enn þaö sem nú árlega sje skotifc til Islands,
a& me&reiknu&um eptirlaunum, er ailt til sain-
ans vcl í lagt nemi árlega 30,000 rd , sem og
svo fari mikifc nærri því, sem minnihlutinn á
alþingi 1865 stakk npp á í lagafrumvarpi sínu.
írafc sje því sí&ur saungjarnt, sem telja megi
— 51 —
víst, a& gufuskipsfer&a kostna&urinn mitlum
Ðanmerkur og Islands jafnan hvfli á Ðanmörku,
og hann sje þó 20,000 rd á ári og fyrirnær-
vcrandi lí& 22,000 rd. Aptur á mót vir&ist
„Fædrelandet“ þa& miklu tillækilegra, a& milli—
bilstillagifc sje milrlu meira, svo sem 20,000 rd.
enda 30,000 rd um árifc, sem eptir 10 ár fari
lækkandi um JOOOrd á ári. Mefc þessu móti
sje a& öllum líkinduin þörfum Isiands fullnægt
um hin næstu ár, og a& þa& geti varifc tölu-
ver&u til framfara sinna, þa& er a& segja yfir
höfufc, þegar Islendinga iiinu ásamt, eigi skort-
ir ástundun og framkvæmd, til að hafa þa&
gagn af jör&unni og sjónum, sem unnt er, svo
á einum 30 — 40 árum hljóti framfarirnar,
verzlunin og velmegtmin, a& hafa ná& þeim
vi&gangi, er menn æskja. En geti nú Isiand
a& þessttm tíma li&num eigi komizt hjálpar-
laust af, þá sje því engra framfara au&i&“.
í „Fædrelandet® nr. 252, komst ritstjór-
inn þannig a& or&i, a& þa& liafi ö&Iast upplýs-
ingu um, a& það liafi verife annar Jón Sigur&s-
son, en skjalavör&ur Jón Sigur&sson sem veriö
hafi í l'járliagsnefndinni, þar á móti hafi liinn
verið forseti alþingisins, liann hali því stýrt
atkvæ&agrei&slunni, en af því ver&i þó eigi
sjefc, hvert hann hafi verifc me& meiri hlutan-
um, e&a rá&i& til uppástungunnar. Annars sje
hi& gagnstæ&a þa& líklegasta.
UM FJÁRHAG ÍSLANDS, EPTIR ALþlNGIS-
MANN JÓN SIGURÐSSON R. AF DBR.
(sjá „Fædrelandet* nr. 267—268).
IIerrí\ rilsjóri!
f>ar seny jeg leyfi mjer a& koma me&
nokkrar athugasemdir gegn greinum y&ar frá
28. og 29. f. m. (Fædrelandet nr. 251 og 252),
þá gjöri jeg þa& í trausti þess, a& þjer eigi
varnifc ínjer svars f y&ar hei&ra&a bla&i, til
þess í sem fæstum orfcum, a& skýra þann
skilning, af hverjum jeg stundura eigi hcfi
getafc or&a bundizt og mjer vir&i4 þjer hafa
skofeafe heldur einstrengingslega. I þessum at-
liugasemdum inínum, skal jeg ekkert niimiast
á „har&a fiskinn* nje „ljónin“, og a& þessu leyti
vona jeg a& okkur komi saman fyrst og fremst,
Jeg vona a& eins fari um ýmigust þann á
fornuin og sögulegum rannsóknum, sein þjer
reynib til ab koma inn lijá lesendum bía&s
y&ar, livafe þetta málefni snertir yfir liöfufe er-
u& bvorki þjer nje neinn, sem getur byggt
ástæfeur sínar á söguiegum rökum hræddir vi&
a& hagnýta sjer þessar ástæ&ur; og þá sem
me& einræ&isfullum or&um, anna&hvort vilja
afbaka efca tra&ka þessum sögulega rjetti (e&a
rjettindum), álítifc bæ&i þjer og afcrir yfir-
gangsmenn og kúgara rjettarins. Vilji menn
eigi gjöra sig seka í þessu, er eigi annafc fyr-
ir, þó þa& geti orfcifc býsna leifcinlegt, en a&
rannsaka hin sögulegu rjcttindi og hrinda þeitn
me& ástæ&um Tiiraun sú, sem hinn frægi og
iær&i lögfræ&ingtir J. E. Larsen gjörfei, á sín-
um tíma í þessu efni uin rjettindi Islands,
ætla jeg a& jeg sje nægilega búinn a& reka til
baka, í mínum litla bæklingi, „um landsrjett-
indi Is!ands“, Kaupmannah. 1855. En þaö
snertir einkum hin sljórnarlegu atri&i og þa&
er eiginlega árii 1262 eptir Krists burfc, sem
hjer er um a& ræ&a.
Hvafc fjárhagsásigkomulaginu vi&víkur,
munuö þjer vi& nákvæmari yfirvegun ver&a
þess varir, a& málefnifc er miklu óbrotnara, en
þjer vir&ist a& liafa sko&afc þafc, þegar menn
a& eins rannsaka a&alatri&in, og þa& er einnig
harla epiirtektavert, sem þjer ef til vill ekki
hafifc gefifc gætur a&, a& þa& er stjórnin sjálf
á þessari öld (en eigi Islendingar), sem hefir
vakifc máls á hinum sjerstaklegu fjárliagskring-
um8tæ&um Islands. Um langan aldur var eins
og kunnugt er, fjárhagur ríkisins í einni heild
e&a sameiningu, nefndu sumir þa& hrærigraut,
þar þa& var látifc heita svo, þyrfti ekki meö
reikninga út af íyrir sig, þa& gæti eins og
Noregur og önnur lönd hans Hátignar átt þeg-
ar nau&syn kreffci, v(sa hjálp úr konungssjó&i
(ríkissjó&num). Rentuk. 5. febrúar 1803, en
me& hinu svokalla&a undirstö&u fjárhags frum-
varpi 1825, gjör&i stjórnin alvarlega gangskör